Alþýðublaðið - 29.09.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.09.1950, Blaðsíða 8
Börn og unglingar. Komið og seljið Álþýðublaðið. Allirviljakáupa Aíþýðublaðið. erzlunarjöfnuður- inn oriinn éhac Gerizt áskrifendur að ASþýðubíaðinu. . Aílíþýðublaðið inn á b.vert heimili. Hring-j iðísíma4900og4906J Föstudagur 29. sept. 1950. sfæSur um 12 mlllj. kr, V! sapólek á móíum Langho vegar og nonavegar opnao i aa VIÐSKIPAJOFNUÐURINN frá ársbyrjun til ágústloka var óhagstæður um 129 milljónir króna, en var á sama tíma í fyrra óhagstæðír um 87 mill- jónir: Útflutningurinn á þessu íímabili var 189.8 millj. og'er þaðj 10 milljónum meira en á sama tíma í fyrra. Innfluttning urinn var í ár 318.9 milljónir, en var í fyrra 266.6 muljónir eða 52,7 milljónum króna'meiri í ár. ¦ . . ¦¦¦««sö Helztu útfluttningsvörurnar fyrstu' átta mánuði ársins eru þessar: Saltfiskur verkaður og óverkaður fyrir rúmar 34 miíl- jónir, freðfiskur 41,8 milljónir, lýsi 35 milljónir. söltuð síld 12,5 milljónir, fiskimjöl 12 milljónir, síldarolía 7,3 mill- jónir og saltaðar gærur 7,9 milljónir. Innflutningurinn hefur ver- ið mestur frá eftirtöldum lönd- u.m: Hollandi 42 milljónir, Bret landi 32,9 milljónir, Bandaríkj unum 32,9 millj., ítalíu 14,2 mill jónir, Póllandi 11,9 milljónir. Grikklandi 10,8 milljónir, Sví- Par veroa eínnig læknastofor fyrir lækna I h'mum ýmsu sér^reinum. HOLTSAPÓTEK verður opnað í dag ö; er það fyrsta apótekið, sem stofnað er í.. eimi af úthverfum bæjarins, én það er á mótum Langholtsvegar og Hoítavegar. I sámbáhdi við lyfjabúðina verða læknastofur, sem læknar í hinum ýmsu sér- greinum hafa. Mun þetta veit „eitt fullkomnusta apótek lands- ins, enda er húVj, sem það er í, byggt beint með það fyrir augum að reka þar lyfjabúð, og því öll innrétting og skipulag miðað við ^að. . Lyfsalinn í hinu nýja apó- teki er Baldvin K. Sveinbjprns son, sem lengi hefur unnið í Iðunnar apóteki, en auk hans sjálfs mun einn til tveir lyfja- fræðingar vinna í apótekinu og loks þrjár stúlkur. Næturvarzla verður allar nætur í Holtsapóteki —¦ það er að segja með takmörkunum ¦ — og verða eingöngu afgreiddir lyfseðlar næturlækna. Ekki mun þó næturvörður verða í apótekinu sjálfu að öllum jaín- aði, heldur er komið fyrir sírna í ytra anddyri, og er þaðan beint samband heim til lyfsal- ans, þannig að þeir, sem nauð- synlega þurfa að komast í apó- . i tekið eftir lokun, geta hvingt þjóð 7,5 milljónir, Finnlandi 59 millj.ónir og Tékkóslóvaíku 6,2 milljónir. Frá öðrum lönd- um er innfluttningurinn undir 5 milljónum króna. 400 nemendur hafa verið í Bréf- skóla SIS síðasíliðín 10 ár Bæði nemendum og námsgreinúm fer nú mjög örí fjölgandi. -------------—*--------------_ ÞRJÚ ÞÚSUND OG FJÖGUR HUNDRUÐ MANNS hafa síðast lðiin tíu ár leitað sér kennslu í ýmsum námsgreinum hjá Bréfskóla S.Í.S., að því er skólastjórinn, Vi'hjálmur Árnason, skýrir frá í tilefni af 10 ára afmæli skólans. Skólinn heldur aipp á afmælið með f jölbreyttara starfi en nokkru sinni, og hafa fram til þessa fleiri nemendur skráð sig í skólann en iiokkúrt annað ár. Bréfaskólinn veitir fólki tæki færi til að afla sér menntun- ar, sem ekki á þess kost að sækja skóla eða námskeið, og hefur þessi kennsluaðferð náð geysimiklum vinsældum er- lendis, og virðist njóta vax- andi álits hér á landi. Menn fá kennslubókina aenda til sín í bréfum og jafnframt verk- efni til úrlausnar, sem þeir senda til skólahs til leiðrétt- ingar. Geta menn stundað n'ám iS hvenær,. sem þeir hafa tíma, og reynslan' sýnir furðulega góðan áranaur af slíkri kennslu, enda þótt kennari sé ekkí yfir mönntim til að reka á eftir, en áhuginn einn sé driffjöður. Vilhjálmur skýrir svo frá, að nemendur skólans séu nú um 900. Fyrsta árið voru nem endur 140, en á síðasía ári voru nýir nemendur 554. Náms greinar skólans voru í fyrstu fjórar/ en eru nú orðnar 13 talsins. Tekin hafa verið upp sjálfstesð námskeið fyrir at- vinnulífið, svo sem vélfræði, siglingafræði og búreikningar, auk reikninga, tungumá'.a o. fl. A þessu hausti verður þess- um greinum væntanlega bætt við: Landbúnaðarvélar og verk færi (Hjalti Pálsson), sálar- fræði (dr. Broddi Jóhannesson og Valborg Sigurðardóttir), eðlisfræði (Sigurður Ingimund arson efnafræðingur) og franska (Gunnar Norland). Nemendur bréfaskólans eru ungir og gamlir og úr öllum stéttum, meira að segja tveir erlendis. Sumir eru ungling£.r, sem búa sig undir skólagöngu, en aðrir stunda námið jafn- framt vinnu, og eru þar verka menn, bændur, sjórnenn, iðh- aðarmenn, skrifstofumenn, húsmæður o. s. frv. Stefnt er að því að sam- ræma bréfaskólann skólakerfi landsins, svo að nemendur geti þar búið sig undir gagn- fræðapróf og landspróf, hinn almenna hluta iðnnáms o. fl. til hans. Er hann um þessar mundir að byrja á byjgingu í- búðarhúss áföstu við apótekið, og þegar hann kemst í það, verður næturþjónustan mun auðveldari. Lyfjabúð þessi er mjög rúm- góS og björt, og er öll af- greiðsla nennar á einu gólfi, en aftur á móti eru efnisg'eymslur j í kjallara. Sú nýbreytni er í bessu apóteki, að þar eru engir skápar eða skot, heldur er öll- um lyfjumyog efnisvörum, sera notaðar eru daglega, raðað upp í frístandandi hillur inn af af- greiðslusalnum. Sjálf lyfja- blöndunin eftir lyfseðlum fer fram rétt innan við afgreiðslu- borðíð, en þar við hliðina er glasaskápur, en í herbergi inn af honum eru glösin þvegin í þar.til gerðum tækjum. Síðan eru þau látin inn í skápinn og þurrkuð þar og síðan kæld, en tekin út úr honura þemi meg- in, sem að • afgreiðslusvæðinu veit, þannig að aldrei þarf að bregða sér neitt frá til þess að ná í glösin þegar fylla þarf á. þau. Inn af aðalsal apóteksins eru nokkur smærri herbergi þar sem efnasamsetning, lyfia- gerð og annað því um líkt er framkvæmt, en þar eru marg- vísleg og margbrotin tæki af fullkomnustu gerð. Öll vinnu- borð eru úr ryðfríu stáli. í kjall aranum er komið fyrir dælum í sambandi við lyfjagerðina og vinnuborðin, og sömuleiðis er efninu, sem notað er við glarl\- þvottinn, dælt upp í þvottaker- i.ð og síðan hleypt niður aftur, þeqar þvottinum er lokið. í vesturenda byggingarinnar verða læknastofur, og er gert ráð fyrir að !allt að sex læknar muni hafa þar aðsetur á mis- munandi tímum dags. T- d. mun Björn Gunnlaugsson verða. þar fyrir hádegi. Baldur Johnsen mun einnig hafa þarna viðtalstíma, en ekki er fullráðið um aðra, en það munu verða læknar úr hinum ýmsu sérgreinum. Kleppsholtsbúar og þeir, sem í Vogahverfinu búa, fagna að sjálfsögð'u mjög að fá þetta nýja og fullkomna apótek í ná- grennð, en lyfjabúðarleysið hefur verið mikiS vandamál Blekkingum Morgunblaðsins svarað; Hva0 fengju sjómennirní samkvæmt sáHaÍHfögunn HVAÐ FÁ TOGARASJOMENN og hva'ö fá aðiir? Þannig spyr Morgunblaðið í gær, og svarar sér síðan sjálft á eftirfarandi hátt: Togarasjómenn höfnuðu 3600—4400 kr. á mánuði, með afla, sem nægir til þess að skipið beri si<r fjárhagslega. Þessi staðhæfing Morgunblaðsins minnir nokkuð á málflutning Þjóðviljans um kjör togarasjómanna og er álíka sannleikanum samkvæm. Sjómenn höfnuðu miðlunartillögu, sem fól í sér af- nám hlunninda, sem þeir hafa noti'ð samkvæmt samning- um í mörg ár, og kjörum, sem voru óvissari og engn hæi'ri en samningurinn, sem þeir voru sammála um a'i segja upp á síðast liðnum vetri. Meðalafli nýsköpunartogara á saltfiskveiðtim 1943 og 1950 voru tæpar 240 lestir á mánuði, vegið upp úr skipi. Samkvæmt miðlunartillögunni hefðu tekjur háseta orðið kr. 3.300 á mánuði með þeim afla, fyrir 12 stunda hvíldarlausa vinnu á sólarhring. Og svo ísfisksveiðarnar: Hver vill fullyrða nú, að með- alsölur á mánuði verði yfir 7000 sterlingspund? En með þeirri sölu gætu mánaðartekjur háseía orðið kr. 3,180 fyrir 16 stunda vinnu á sólarhring, við lítil eða engin siglingaleyfi; því þau átti að afnema að mestu. Morgunblaðið og útgerðarmenn reikna a& sjálfsögðu með útgerðarkostnaði skipanna og draga hann frá ágóð- anum. En þeim gleymist að reikna útgerðarkostnaðinn hjá hásetunum. Útgerðarkostnaður hásetanna er a. m. k. kr. 420 á mánuði að jafnaði; en það er kostnaður við hlífðarföt, stígvél og vettlinga, sem sjómennirnir verða að nota umfram aðra verkamenn á sjó og landi. Að frá- dregnum þeim útgerðarkostnaði verður þá hið glæsilega tilboð sáttanefndarinnar kr. 2760 á mánuði á ísfiskveið- um og kr. 2880 á saltfiskveiðum, samkvæmt útreikningi sáttanefndarinnar sjálfrar; en á þeim útreikningi get ég ekki tekið neina ábyrgð, en líklegt þykir mér, að hann sýni kaupið ekki lægra en það mundi verða. Ég sleppi hér öllum samanburði við aðrar atvimiu- stéttir, því ég þekki enga meðal þeirra, sem hafa of hátt kaup. En vel veit ég það, að margir taka meiri laun en þetta við þægilega vinnu í 6—7 stundir á dag, 5~ daga vikunnar. Ég tel það kaup ckki eftir. En hinir, sem vinna hina verstu og óþrifalegusíu vinnu, vi'ð örðugustu skil- yrði, fjarri vinum og vandamönnum, verða að fá miklu hærra kaup, svo að frumstæðustu réttlætiskröfum sé fullnægt. Mér finnst það sízt sitja á Morgunblaðinu, að telja eftir þann litla gjaldeyri, sem sjómenn íá, þegar þeir sigla út. Og heldur þykir mér áðurnefnd skrif Morgimblaðs- ins fífIsleg, ef það vill láta leysa togaradciluna. Togara- deilan verður ekki leyst með villandi útreikningum og köpuryrðum í gai-'ð sjómaimaima. Nei, herrar mínir, bjóðið þið hásetum mannsæmandi kaup og 12 stunda hvild á sólarhring. Þá fara sjómenn aftur á sjóinn og framleiðá gjaldeyri fyrir ykkur til að ráðstafa á misjafnlega hyggilegan hátt eins og gengur, — en fyrr ekki. Allar vííilengjur og illkviítni í garð sjó- mánna lengir aðeins deiluna. SÆMUNDUR ÓLAFSSON. fyrir íbúa þessa hverfis. Einnig er það mikio hagræði að þarna skuli einnig verða læknastofur. Þess má þó geta að lokum, að eins og streetisvagnaferðum er háttað þarna inn frá, er lyfja- búðin ekki sem bezt í sveit sett Engir strætisvagnar ganga á öllu svæðinu frá Sunnutorgi suður í Voga nema á klukku- tíma fresti, en einmitt á miðju þessu svæði er Holtsapótek. Er það því verkefni bæjaryfirvalc! anna og forstjóra strætisy.agn- anna að breyta þannig leið strætisvagnanna, að fólk eigi sem hægast með að komast að apótekinu og læknastofunum^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.