Alþýðublaðið - 03.01.1951, Side 7
'.StUil
Jatl
<F
Miðvikudagur 3. janúar 1951.
ALÞÝÐUBLAÐiö
Framhald á 5. síðu
kröfuharður um vandvirkni.
Fyrir nokkrum árum heyrði
ég menntaðan sveitarnann segja
að landbúnaðurinn þoli ekk-
ert ,,nostur“. Ég skai ekki
deila um það, hvar séu mörkin
milli vandvirkni og „nosturs“.
En hitt er ég sannfærður um,
að vandvirkni á engu síður við
um landbúnaðarstörf en hvers
konar önnur störf, úti eða inni,
án undan,íekningar, að minni
reynslu.
Auk margra ánægj ulegra
framfara undanfarna hálfa öld
á þeim sviðum, sem ég hef vik-
ið að, eru ekki síztar framfar-
irnar á sviði heilbrigði og holl-
ustu hér á landi. Holdsveiki og
sullaveiki hefur verið nærri
því útrýmt úr landinu á þessu
tímabili. Miklir sigrar hafa
unnizt í baráttunni við berk'a-
veikina. Eg las nú í haust í
tímEritinu „Heilbrigðu lifi“ m.
a. þetta: „A um 80 árum hefur
• meðalaldur karla lengzt um 29
. ár og kvenna um 28.“ Enn
fremur: „Við, sem liíum á
þeim tímum, að dánartala lif-
andi fæddra barna hér á landi
á fyrsta árj er aðeins tæplega
3 af hundraði (1949 var hún
ekkj nema 2,4) pg dáiurtalan
í heild aðeins 9 af þúsundi (1949
var hún 8), eigum heldur erf-
itt með að gera okkur grein
fyrir því, að fyrir um það bil
100 árum var ástandið slíkt
hér á landi, að af þeim börn-
urn, sem fæddust lifandi, dó
að jafnaði þrioja hvert á fyrsta
ári, sum árin annað hvert barn
og jafnvel stundum tvö af
hverjum þremur, sem fæddust
lifandi, og á þeim tímum var
manndauðinn venjulega 50 af
þúsundi á. ári“. Tíkið vel eftir
þessum tölum: 2,4 af hundraði
nú í stc.ð 33—68 af hundraði
og 8 af þúsundi í stað 50 af þús
unai. Mest af þeýsum ánægju-
lega árangri hefur náðst á lið-
inni hálfri öld.
:K
Eins og ég benti á í upp-
hafi má’s míns, höfum vér náð
st j órnarf arslegurn yfirráðum
júir öilum málum voram úr
höndum annarrar þjoðar á
fyrri helmingi aldarinnar. Ef
oss; tækist ag vinna það, sem
máske er enn þá dýrmætara,
á seinni helmingi aldarinnar,
þá væri vel að verið. Ég á við
fi'elsið.
í nýársávarpi sínu til Banda-
ríkjaþings fyrir tíu árum tal-di
Roosevelt forseti, aS farsæki
þjóða heimsins í framtíðinni
yrði að grundval’ast á ferns
konar frelsi. Það var: málfreísi,
frelsi frá — eða cryggi gegn —■
skolti og frelsi frá — eða ör-
' yggi gegn — ótta. Með lýð-
’frjálsum þjóðum munu menn
'yfirleitt vera sammála Roose-
velt forseta. Því verður ekki
’neitað, ag á liðnu ári hafa gerzt
' atburðir í heiminum, sem ættu
að opna augu manna fyrir því,
’hvers virði það er, ef hægt
væri að skapa frelsi frá eSa
;öryggi gegn ótta. Margar þjóð-
ir fórna nú miklu til þess að
reyna að tryggja sér slíkt ör-
' yggi. Sumum íslendingum
hei'ur áður fyrr verij hætt við
■að vanmeta það, hve miliils
■virði er einmitt þetta: örygg-i
gegn ótta.
En þættir frelsisins eru feiri.
Ég 'vil nefna þrjá slíka þætti.
Það er frelsi til þess a3 njóta
frelsisins í samfélagi foorgar-
anna, en skilyrði þess er, að
hvér einsíaklingur leggi nolík-
uð á sig af tilliti til bræðra
vorra og systra, svo að þau
megi einnig njóta frelsis síns.
Þá er það algert skoðanafrelsi,
óþvingað af ríkisvaldinu og ó-
eðlilegum f’okksviðjum. Loks
er það, sem ég finn ekki betra
orð fyrir en það, sem oftast er
notað í mun víðtækari merk-
ingu, andlegt frelsL
Það, sem ég á við, er frelsi
andans undan oki tækni og
fjárhyggju og oki þess, sem
baráttan fyrir daglegu brauði
oft vill leggja á andleg verð-
mæti. Nú á tímum er peninga-
mælistika lögð á flest. Og flest-
ir vilja selja vinnu sína, aðra
þjónustu og framleiðs'u sem
dýrustu verði. Getur ekki ver-
ið hætta á því, að menn noti —
eða misnoti — þessa peninga-
mælistiku svo mjög, að þeir
gleymi því, að til er önnur
mælistika, sem notuð er um
vinnu, þjónustu og framleiðslu
andans? Það gæti verið of mik
il kaldhæðni, ef einmitt vér,
íslencÓngar, gleymdum þessu.
Því sennilega eigum vér til-
veru vora nú sem sjálfstæðrar
þjóðar meira að þakka þéim
andlega arfi, sem vér höfum
fengið frá forfeðrum vorum,
en flestu öðru.
Brezki heimsþekingurinn og
rithöfundurinn Bertrand Rus-
sell, sá, er hlaut bókmennta-
verolaun Nóbels 1950, sem
einu sinni var talinn einn af
róttækustu sósíalistúm Breta,
hefur nýlega bent á það í blaða-
grein, hve kristindómurinn
hafi verið mikilsverður kjarni
allrar nútímamenningar. Hann
segir þar m. a.: „Margir heið-
ingjar voru gæddir göfugum
hugsunarhætti, cg þeir áttu
hugðarmál, sem vér getum
dáffst að. En þá vantaði afl-
mögnun (dynamic force) and-
ans.“ Hann segir enn fremur í
sömu grein: „Vér getum allir
eflt anda vorn, leyst ímyndun-
arafl vort úr læðingi og útbreitt
meSa’ mannanna ástúg og góð-
vild. Þegar a'lt kemur til alls
1 eru það þeir, sem þetta gera,
I sem hlióta iotningu mannkyns-
! ins. Austurlönd bera lotningu
fyrir Buddha. Vesturlönd bera
lotningu fyrir Kristi. Báðir
kenndu þeir, að kærleikurinn
væri leyndardómur allrar
vizku.“
Merkur danskur stjórnmála-
maður komst nýlega svo að
orði um kærleikann: „Og þá er
?KIPAUTG€R1>
€*Æ’.ik'Wm •» áC* WW-íC-’'"-
rr
Tekið á móti flutningi til Vest-
mannaeyia daglega.
Hekla
austur um land til Siglufjarðar
hinn 6. þ. m. Tekið á móti flutn
ingi til áætlunarhafna milli
DjúpavogS1 og Húsavíkur í dag
og á morgun. Farseðlar seldir
á morgun.
Herðubreið
til Vestfjarðaháfna hinn 8. þ,
*n. Tekið á móti flutningi til
þafna milli Patreksfjarðar og
fsafjarðar á morgun og föstu-
i!ag. Farœðlar seldir árdegis á
jaugardag.
valdið í öllum mögulegum
myndum heíur verið að velli
lagt, varir hann enn og lýsir
myrkan heim.“
Það er þessi kærleikur, sem
orðið getur nýtasti aflgjafinn
og beittasta vopnið í barátt-
unni fyrir hvers konar frelsi.
Andstæður kærleikans, hatur
og heift, öfund og tortryggni,
leiða til niðurrifs. Kærleikur-
inn miðar ávallt að því að
byggja upp.
Með þessum orðum árna ég
öllum, sem heyra mál mitt, og
öllum íslendingum, hér á landi
og annars staðar, a'ls góðs á
árinu, sem byrjar í dag.
240 milljénir doll-
ara í Marshallfé fil
á
Efnahagssamvinustofnunin
í Wasliington hefur til-
kynnt, að hin seytján þótt-
tHkuríki hennar í Evrópu hefðti
á 11 mánuðitm þessa árs feng-
ið samtals 240 milljónir dollara
af Marshallfé, en þau fengu á
sama ííma í fyrra 350 milljón-
ir dollara.
Ástæðan fyrir því, hversu
fjárveitingarnar eru lægri í ár,
er sú, að endurreisn Evrópuríkj
anna hefur gengið mjög greið-
lega og borið ríkulegan árang
ur á liðnu ári. Standa vonir til,
að Marshallaðstoðih geti orðið
40% minni á komandi ári en
hún varð á árinu, er leið.
Evrópuríkin, sem notið haía
Marshallaðstoðarinnar í ár eru
þessi, talin í sömu röð og upp-
hæðir fjárins nema: Bretland,
Frakkland, . Ítalía, Vestur-
Þýzkaland, Holland, Grikk-
land, Austurríki, Belgía og
Luxemburg, Danmörk, Noreg-
ur, Portúgal, Tyrkland, Sví-
þjóð, írland, Triest og ísland.
---------—tþ----------
/
300 hesfar af heyi
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, í Keflavík og Reykj a-
vík, er sýndu okkur samúð og hjálp við andlát og jarðarför
GUÐNÝJAR JÓHANNSDÓTTUR.
Jóhannes Árnason
og aðrir aðstandendur.
mætrar konu.
í GÆR fór fram minningar-
athöfn um frú E’isabeth Þor-
steinsson, sem andaðist skyndi-
lega á annan dag jóla að heim-
ili sínu, Háteigsvegi 32 hér í
bæ.
Þungur harmur og sár er
kveðinn að ástvinum þessarar
góðu konu við fráfall hennar.
Hún átti í ríkum mæli þá kosti,
sem húsmóður og móður mega
prýða. Þeir, sem kynntust
henni, gleyma henni ekki.
Frá fréttaritara Alþýðubl.
AKUREYRI.
UM KLUKKAN 15 á gaml-
ársdag varð eldur laus í fjós-
hlöðu í Kaupangi, Kaupangs-
sveit. í hlöðunni voru um 700
hestar af heyi.
Sveit manna frá slökkviliði
Akureyrar fór til hjálpar við
slökkvistarfið og hafði ráðið
niðurlögum eldsins um klukk-
an 5 á nýáxsdagsmorgun.
Fjós var áfast við hlöðuna og
fylltist það af reyk, en naut-
gripunum var bjargað út áður
en tjón hlytlst af. Eldsupptok
eru ókunn. Talið er að um 300
hestar af heyi hafi feyðilagzt.
Bóndinn í Kaupangi, Árni
Ásbjarnarson, hefur því orðið
fyrir óbætanlegu tjóni.
HAFR.
[Í
MSÐAL NÝÁRSKVEÐJA,
sem forseta hafa borizt, eru
lcveðjur frá Hákoni VII. Nor-
ecrskonungi, Mohammed Reza
Pahlávi íransl^isara og Fran-
cisco Franco ríkisléiðtoga
Spánar.
esl Alþýðublsðið
Frú Þorstei r.sson var fædd í
Skotlandi fyrir 42 árum. Hún
var því í blóma aldurs síns,
þegar ksllið kom. Ung giftist
hún eftirlifandi manni sínum,
Helga Þorsteinssyni, fram-
kvæmdastjóra hjá S.I.S., og
áttu þau tvo syni unga.
Starf Helga Þorsteinssonar
hefur krafizt þess að hann hef-
ur' þurft að ferðast viða um
lönd og eiga búsetu á ýmsum
stöðum.
Umfangsmikil störf og eril-
söm þreyta menn venju’ega
fljótt, nema þeim takist á heim-
ili sínu að skapa sér hvíldar-
hæli, þar sem næðingar hins
daglega lífs ná ekki til.þeirra.
En það er fyrst og fremst verk
húsmóðurinnar að skapa bónaa
sínum slíkt heimili, slíkan óasa
á lífsins sífjúkandi eyðimörk.
Þetta heimili skapaði frú
Elísabeth manni sínum og
börnum. 1
Þegar þau hjónin komu
heirn frá Ameríku í lok síðasta
stríðs — en þar dvöldust þau
á stríðsárunum — settust þau
að á Háteigsvegi 32 hér í bæn-
um. Ég kom oft á heimili þeirra
og mér þótti alltaf jafn vænt
um að koma þangað. Því o’li
fyrst og fremst sá ylur og sú
hjartahlýja, sem. andaði á móti
gestinum, drengskapur og
hreinlyndi þeirra hjóna verður
mér æ í huga. Á heimili þeirra
bar hver hlutui' vott um snyrti
mennsku og góða umgengni;
það var eins og hver hlutur
hefffi sál og sérstskan persónu-
léjka; þar var engu ofaukið,
ekkert gert af tilviljun. Á
þessu heimili gekk frú Elisa-
betlt um, hljóðlát og hugsunar-
söm; hún leit eftir öllu og sá
nm að ekk'ert færi úr skorðum,
allt væri á sínum stað. Hún
: annaðist uppe’di sona sinna af
þeirri móðurást og umhyggju,
sem einkennt liefur hina góðu
móíur frá upphafi vega; hún
vildi að synirnir yrðu íslenzkir
drengskaparmenn, dugmiklir
athafnamenn og stafnbúar í
baráttu þessarar litlu þjóðar
fyrir meiri framförum og
menningu. Hun vildi, að þeir
tileinkuðu sér það bezta úr
þjóðí.rsál þeirra tveggja þjóða,
sem að þeim stóðu, Skota og’
Islendinga.
En nú hefur skyndilega „sól
brugðið sumri.“
Orð eru fátækleg cg lítils
megandi til þess að sefa sára
harma. Ég flyt þó Helga Þor-
steinssyni og sonum hans
tveimur mínar innilegustu
Elísabeth Þorsteinsson.
samúðarkveðjur; ég veit, að
minningin úm hina góðu móð-
ur og konu verður drýgst til
þess að létta þeim sorgina.
Ég fiyt -líka fjarstöddum ætt-
ingjum og vinum frú Elísabeth
samúðarkveðju mína.
ísland og íslendingar gleyma
henni ekki, skozku rósinni,
sem var gróðursett á íslandi
og mun, ef guðirnir loxa, verða
formóðir margra íslendinga,
góðra drengja og dætra.
Þökk fyrir allt, Betty. Við
gleymum þér ekki.
Friöfinnur Ólafsson.
Konfl mimbygsiaf
r a r
eniii ira m
t
FORNLÉIFAFUNÐUR í Al-
aska þykir sanna, afi frum-
byggjar Ameríku hafi komið
fró Asíu kki Aíaska fyrir 700®
til 12000 árum.
Hefur fundizt í Brooksfjalli
í A’aska kumbl frummanns,
sem fræðimenn í Washington
telja einn af þessum frum-
byggjum, er lögðu leið sína frá
Asíu til meginlands Ameríku.
í kumbli þessu fannst spjóts-
oddur, sem er mun eldri en
aðrar fornleifar, er fundizt
hafa í Alaska og ■ Ameriku.
Einnig hafa fundizt á þessum
slóðurn bein, sem sanna, að til-
tekin dýr frá Asíu hafa flutzt
til Ameríku og dýr frá Amer-
íku til Asíu um sama leyti og
fyrstu frumbyggjar Ameriku
komu frá Asíu yfir Berings-
sund.
MINNINGARSPiOLD
BARNASFVÍTALA8JÓÐS
HRINGSINS
eru afgreidd í
Verzlun
Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og í
Bókabúð Austurbæjar.