Alþýðublaðið - 24.11.1950, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 24.11.1950, Qupperneq 5
Föstuclagur 24. nóvember 1950 ALÞY-DUBLAÐSÐ 5 ÞÁ er hin nýja miðstjórn tók við að afloknu 21. sam- bandsþingi, kom í Ijós, að frá- farandi stjórn sambandsins liafði síðustu dagana fyrir þing- ið og jafnvel á meðaii á þingi stóð, ráðstafað eignum samtak- anna á ýmsan hátt, er hér verð- ur nánar frá skýrt. TíMARITIÐ SELT'. » „VINNAN- Úr skyrsb Alþýðusámbandssfjörnar: 3ióv. 1948, en 8. nóv. s. á. ha'fði ^ og getur skipað framkvæmda- fráfarandi miðstjórn gert ^ stjóra og veitt honum prókúru- samning við stjórn fulltrúa- ; umboð. Undirskrift tveggja ráðs verkalýðsfélaganna í stjórnarmeðlima er sku’dbind- Reykjavík um stofnun útgáfu- andi fyrir félagið. 'háld aÍlUö|'ýfii^éittlíié'fÚ#^M;tas’ragt ;honúm uppjneð, eins áxs Síðasta sambandsþing sat á | úrskurðarvald um starfsemi fé- j fyrirvara, þó, hafa.,þeir aði'.ár, xökstólum dagana 14. til 20. (lagsins, ræður starfsmenn alla ’rem vilia hslda áfram útgáfu- félaginu, heimild til að leysa út jiann, er vill segja upp samn- ingnum. Verði ekki samkomu- •lag um verðmæti og eignar- íiluta, skal miðað við bókfært verð hans að frá dregnum skuldum. Til stsðfestu undirrita aðilar camning þenna. F. h. stjórnar fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík Reykjavík, 8. nóv. 1948. Eggert Þorbjarnarson (sign.). Vottar: Halldóra Ó. Guðmundsd. Snorri Jónsson. • F.h. miðstjórnar Alþýðu- sambands Tslands. Jón Rafnsson (sign.). Vottar: Björn Svanbergsson. Jóna Benónýsdóttir. félags. Fer samningurinn hér á eftir: FÉLAGSSAMNINGUR Við undirritaðir, ánnars veg 7. Tilgangur félagsins er að annast útgáfu tímarits fyrir verkalýðshreyfinguna, gefa út bækur og önnur rit, sem verka- lýðshreyfinguna varðar eða miðstjórn Alþýðusambands annast slíka útgáfu fyrir ein ar íslands f. h. heildarsamtakanna og hins vegar stjórn fulltrúa- ráðs verkalýðsfé’aganna í Reykjavík, f. h. fulltrúaráðs- ins, gerum með okkúr svo- felldan Félagssamning: 1. Aðilar eru sammála um að stofna Útgáfufélagið Vinnan:, •og sé heimili þess og varnar- 'jping í Reykjavík. 2 Eignahlutfall þeirra aðila, ísem standa að útgáfufélaginu, eru þannig, að Alþýðusam- bandið á Vs hluta, en fulltrúa- xáð verkalýðsfélaganna í Reykjavík % hluta. 3. Útgáfufélagið er sameign- aifélag, og taka aðilar fulla á- hyrgð á skuldbindingum þess í lilutfalli við eign sína í félag- ánu. 4. Stjórn fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna í Reykjavík er áskilinn réttur til þess að selja eða afhenda á annan hátt . verkalýðsfélagi, einu eða fleir- um, eða verkalýðsfélagasam- tökunum s. s. öðrum fulltrúa- xáðum, sem nú eru innan vé- banda A.S.Í., eignarhluta sinn í Útgáfufélaginu Vinnan. 5. Stjórn útgáfufélagsins skal skipuð 3 — þrem — mönnum, fsem valdir eru á þann hátt, að miðstjórn Alþýðusambands ís- lands skipar einn mann og einn til vara, en stjórn fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík tvo og svo til vara. 6. Stjórn útgáfufélagsins er kosin til tveggja ára í senn í anóvember, nú í fyrsta skipti í nóv. 1948, og skiptir hún sjálf xneð sér verkum. Ef einhver að- ili ekki tilnefnir mann í stjórn útgáfufélagsins fyrir lok nóv- einbermánaðar það ár, sem kosning stjórnar skal fara ;tk verkalýðsfélög eða samtök, cf samningar takast um slíkt. og annast dreifingu þeirra rita og sölu og aðra starfsemi á því sviði. 8. Endurskoðendur skulu vera þrír og þrír til vara, og skipar stjórn fulltrúai’áðsins tvo en miðstjórn A.S.Í. einn. 9. Þau verkalýðsfélög, sem nú eru í fulltrúaráðinu, eru í gegn um fullt.rúaráðið og í hlut- falli við skattgreiðslu 1948 eig- sndur að hluta fulltrúaráðsins. Verði breyting á skipun full- trúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík frá því sem nú er, þannig, að einhver þau verka- lýðsfélög, sem nú eru í því, fari úr því á einp eða annan hátt eða ný bætist við, skal stjórn- arkosningu í Útgáfufélaginu Vinnan hagað á eftirfarandi hátt Stjórn Útgáfufélagsins Vinn- an boðar til fundar með full- trúum þeirra félaga, s:em voru í fulltrúaráðinu, er útgáfufé- lagið var stofnað. Skulu þeir fulltrúar kosnir eftir þeim reglum, sem nú gilda um kjör fulltrúa á Alþýðusambands- þing. Þessi fulltrúafundur kýí síðan tvo menn í stjórn útgáfu félagsins til tveggja ára í senn, og skal kosning fara fram í nóvembermánuði. Fulltrúa- fundinn skal boða með eins mánaðar fyrirvara. Fulltrúa- fundur er löglegur ,hafi hann verið boðaður, hversu fáir sem eækja hann. 10. Hagnýti fulltrúaráðið rétt sinn skv. 4. tölul. þessa samn- ings til þess að selja eða af- henda á annan hátt eignarhlut sinn í Útgáfufélaginu Vinnan, í heilu lagi eða að parti, skulu hinir nýju aðilar tilnefna full- trúa í stjórn og varastjórn og fram, skulu fulltrúi hans og endurskoðendur eftir þeim varafulltrúi í stjórn útgáfufé- lagsins teljast sjálfkjörnir næsta kjörtímabil. Ef fyrri fulltrúi eða varafulltrúi forfall- ast þannig, að þeir geti ekki sinnt störfum, tilnefna aðrir aðilar, er að félaginu standa, menn í þeirra stað. Stjórnin hefur á hendi daglegan rekstur félagsins og annast reiknings- reglum, sem samkomulag verð ur milli þeirra og stjórnar full- trúaráðsins þegar sala eða af- hending fer fram. 11. Samningur þessi er gerð- ur til 10 — tju — ára og getur enginn aðili sagt honum upp á þeim tíma, nema samkomuleg verði um það. Að þeim tíma liðnum getur hvor aðili um sig Það bezta fáanlega selur !'Samband ísL samvinnufélaga Sími 4241. Sama dag og félagssamningur þéssi var gerður, var samþykkt á miðstjórnarfundi að selja þessu svokallaða útgáfufélagi „Vinnuna“, tímarit Alþýðu- sambandsins. er byrjað var að gefa út árið 1943, og allar eign- ir .þess, svo sem „adressuvél“, óselt upplag tírharitsins, kaup- endaskrá o. s. frv. Sölusamningurinn fer hér á eftir: Samningur. Undirritaðir, miðstjórn SA1- þýðusambands íslands f. h. Al- þýðusambandsins annars vegar og Útgáfufélagið Vinnan í Reykjavík hins vegar, gerum með okkur svofelldan samning: 1. Alþýðusambandið afhend- ir Útgáfufélaginu Vinnan Tíma ritið Vinnuna til fullrar eignar og umráða írá og með 10.—11. hefti (okt.—nóv.) ritsins, sem er að koma út núna, og lofar útgáfufé’agið að halda áfram útgáfu ritsins með sama eða svipuðum hætti og verið hefur hvað efnisval snertir, þannig, að ritið verði áfram tímarit fyr- ir verkalýðshreyfinguna á ís- íandi. Meg tímaritinu Vinnan afhendir Alþýðusambandið og allar eignir þess eða tæki, sem notuð hafa verið í sambandi við útgáfu þess, dreifingu og innheimtu, hverju nafni sem nefnist, allt skv. skrá, er fylgir samningi þessum. 2. Útgáfufélagið Vinnan, Reykjavík, tekur að sér allar skuldir og skuldbindingar tíma- ritsins Vinnunnar, eins og. þær eru þegar 10.—11. hefti 1948 er komið út, og tekur jafnframt við öTimr útistandandi kröfum ritsins, þ. e. ógreidd áskrift- argjöld, augiýsingar og annað, sem ritið kann að eiga útistand andi. 3. Alþýðusambandið afhend- ir og Útgáíufélaginu Vinnan herbergi það, sem sambandið hefur haft á leigu á Hverfis- götu 21 og tímaritið Vinnan hefúr haft til afnota, frá og með 1. nóv. 5. 1. með sama leigumála og samhandið hefur haft her- bergið. 4. Tímaritið Vinnan stendur nú í kr. 34 473,88 skuld við sjóð Alþýðusambands íslands, og skuldbindur útgáfufélagið sig til þess að hafa greitt skuld bessa upp fyrir árslok 1949. Alþýðusambandi íslads er á- ckilinn' réttur til þess áð blrta í tímaritinu sambandstíðindi eins og verið héfur og aðrar tíikynn- nigar til sambandsfélaganna, cftir þvf sem rúm ritsins leyfir 'hverju sinni. 6. Samningur þessi er gerður í tveim samhljóða eintökum, og heldur hvor aðili sínu. Til staðfestu undirrita aðilar camning þenna. Reykjavík, 8. nóv. 1948. pr. Útgáfufé’agið Vinnan. . Eggert Þorbjarnarson (sign.) Stefán Ögmundsson (sign.). Vottar: Halldóra Ó. Guðmundsd. (sigrt'1 Snorri Jónsson (sign). F. h. mistjórnar A.S.Í. Jón Raínsson (sign). Vottar: Björn Svanbergsson (sign). Guðbjörg Guðmundsd- (sign). KOMIÐ í VEG FYRIR AÐ „FYRÍRTÆKIГ SÉ SKRÁSETT Strax þegar miðstjórn barst til eyrna að óskað hefði verið að fá þetta fyrirtæki skrásett, rkrifaði hún borgarfógetanum mótmælabréf það er hér fer á eftir: Reykjavík, 21. nóv. 1948. Hin nýkjörna miðstjórn Al- þýðusambands íslands hefur orðið þess vör, að fráfarandi stjórn sambandsins hefur stofn- að til sameignarfélags með full- trúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík um útgáfustarfsemi og ráðstafanir verið gerðar til þess að fá félag þetta skráð í firmaskrá Reykjavíkur. Miðstjórn sambandsins telur, að af hálfu Alþýðusambands íslands sé ólöglega til þessa sameignarfélags stofnað, og vill miðstjórnin ekki vera aðili í saméignarfélaginu. Á fundi miðstjórnarinnar í dag hefur okkur undirrituðum verið falið að mótmæla því við yður, hr. borgarfógeti, að nefnt rameignarfélag verði skrásett í firmaskrá Reykjavíkur og . að gera jafnframt ráðstafanir til að ógilda sameignarsamning- ínn. Samkvæmt framanskráðu umboði mótmælum við því í nafni Alþýðusambands íslands, ag sameignarfirmað verði skrá- sett í firmaskrá Reykjavíkur um leið og við tilkynnum yður, að Alþýðusambandið skoðar sig ekki félaga í sameignarfé- laginu. Þetta tilkynnist yður hér með. F. h. Alþýðusambands íslands. Helgi Hannesson forseti. Ingim. Gestsson ritari. Þess skal getið, að útgáfúfé- lagið varð aldrei skrásett. HERBERGINU BJARGAÐ Því herbergi að Hverfisgötu 21, sem getið er í samningun- um að framselt sé á leigu til út- gáfufélagsins, var bjargað á þann hátt, að hússtjórn Hins íslenzka prentarafélags viður- kenndi með bréfi, að hin frá- farandi miðstjórn hefði enga heimild haft til að framselja leiguna öðrum, og herbergið .væri því leig't Alþýðusamband- inu. Að fenginni þessari yfirlýs- ingu tók mjðstjófhin herbergið og allt sem í því var, þar á meðal allt óselt upplag „Vinn- unnar“, í sína vörzlu. RÁÐNIR MENN TIL AÐ SKRIFA SÖGU VERKA- LÝÐSSAMTAKANNA Þá kom einnig í Ijós, þegar farið var að athuga fundargerð- ír og ýmis plögg, að'-þeir Sverr- ir Hristjánsson, hinn kommún- 'Istíski ,.s£gnfraéðingur“ og Skúli Þórðarson magister hefðu verið ráðpir til þegs að, EÖgu verkálýðssamtakanhá. Viðurkenning þeirra Skúla og Sverris fyrir ráðningu fer iiér á eftir í bréfi þeirra til sambandsstj ór nar: Reykjavík, 10. nóv. 1948. Til Alþýðusambands íslands, Reykjavík. Við höfum móttekig bréf ýS- ár, dagsl 8 . þ. m., þar sem þér. farið þess á leit við okkur, að við hefjum undirbúning að Eamningu og útgáfu rits um r.ögu verkalýðshreyfingarinnar á íslandi, að svo miklu leyti sem fé það, kr. 24 000,00, er Aí- þýðusambandið hefur til þess- arar ráðstöíunar, hrekkur til. Út af þessu viljum við taka það fram, ag við samþykkjum að íakast þetta verk á hendur og éskiljum okkur að fá greitt fyrir vinnu okkar jafnóðum og vio vinnum verkið. Virðingarfyllst. Skúli Þórðarson (sign). Sverrir Kristjánsson (sign). „ÚTGÁFUFÉLAGINU“ FALIN FRAMKVÆMD Ag „sjálfsögðu“ átti núver- andi miðstjórn engin afskipti að hafa af útgáfu sögu samtak- anna, heldur var hinu nýja „út- gáfufélagi“ falin öll fram- kvæm’cí þar um, eins og sést af eftirfarandi bréfi: Reykjavík, 11. nóv. 1943. Útgáfufélagið Vinnan, Reykjavík. Jafnframt því sem við sencl- um yður hjálagt afrit af bréfa- ckriftum miðstjórnar Alþýðu- eambands íslands við sagnfræð- tngana Skúla Þórðarson og Sverri Kristjánsson varðandi Bamningu sögu verkalýðshreyf- ingarinnar á íslandi, leyfum vér oss að fela yður að fylgjast með framkvæmd verksins hjá framangreindum mnnum. Við höfum deponerað í banka kr. 24 000,00, sem er það fé sem nú er í sögusjóði Alþýðusambands- ins, og höfum vér falið bank- anum að greiða þeim Skúla Þórðarsyni og Sverri Kristjáns- syni af fé þessu gegn yíirlýs- (Frh. á 7. síðu.) ' % Úra-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. Hmningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.