Alþýðublaðið - 27.07.1951, Qupperneq 3
Föstudagur 27. júlí 1951.
ALÞÝÐUBLAÐIÖ
3
í DAG er föstudaguriim 27.
júlí. Sólarupprás er kl. 4.15.
Sóisetur er kl. 22.51. Háflæður
er lcl. 12.55.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Iðunnar
apótekí, sími 7911.
ÍHH ca
Flpgferðir
LOFTLEIÐIR:
í dag er ráðgert að fjuga til
Vestmannaeyja, ísafjarðar, Ak-
ureyrar, Siglufjarðar, Sauðár-
króks, Hólmavíkur, Búðardals,
Hellissands Patreksfj., Bíldu-
dals, Þingeyrar, Flateyrar og
Keflavíkur (2 ferðir). Frá Vest
manneyjum verður farið til
Hellu og Skógasands. Á morg-
un verður flogið til Vestmanna
eyja, ísafjarðar, Akureyrar og
Keflavíkur (2 ferð.ir).
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Vestmannaeyja, Kirkju
bæjarklausturs, Fag'urhólsmýr-
ar, Hornafjarðar og Siglufjarð-
ar. Frá Akureyri verður flug-
ferð til Austfjarða. Á morgun
eru áætlaðar flugferðir til Ak-
uroyrar (kl. 9.30 og 16.30),
Vestm.eyja, Blönd.uóss, Sauðár
króks, ísafjarðar, Egilsstaða og
Sigluíjarðar. — Millilandaflug:
Gullfxi er væntanlegu rtil
Reykjavíkur kl. 22 í kvöld frá
Stokkhólmi og Oslp. Fiugvélin
fer til Kaupmannahafnar og
Osló kl. 8 í fyrramálið.
PAA:
í Kpflavík á miðvikudögum
kl. 6.50—7.35 frá New York,
Bpston og Gander til Oslóar,
Stokkhólms og Helsjngfors: á
íimmtudögiu'n kl. 10.25—21.10 j
írá Helsingfors, Stokkhólrm Pg
Osló til Gander, Bostpn og N svv
York.
Skipafréttir
Ríkisskip.
Hekla er í Reykjavík og fer
þaðan næstkomandi mánudag
til Glasgow. Esja er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á suð-
urleið. Skjaldbreið á að fara
írá Reykjavík í kvöld til Húna
flóahafna. Þyrili er á leið frá
Norðurlandinu til Hvalfjarðar.
Ármann var í Vestmnnae.vjum
í gær.
Eimskip.
Brúarfoss er á Dalvík. Dett:-
foss yar væntanlegur til Reykja
FimmfugEir i dag:
FIMMTUGUR er í dag einn
af af bekkstustu borgurum
Uafnarfjarðarþæjar, Jón Mat-
hiesen káupmaður.
Jón fæddist í Reykjavík 27.
júlí 1901 og fluttist ungur að
aldri til Hafnarfjarðar með for
eldrum sínum, frú A.rnfríði
Jó'epsdóttur og Matthía-i Á.
Mathiesen skósmíðameistsra.
Eftir fermíngu hóf Jón yérzl 1
unarstórf hiá Kaupfélag! Hafn
arfjarðar og vann bar óslitið í
6 ár, þangað ti’ hann setti g
stofn é’.s:n verzlun í Hefnár- \
firði 1922. Flefir hann rekið þá i
verzlun í nærri þriátíu ár af
mikium dugnaði og myndar-
brag. ;
Verzfunarrekstur hóf Jón í ,
þröngu og litlu leiguhúsnæði, j
en á nokkrum árum óx henum j
svo fiskur um hrvgg, að hann
reisti eitt af stærstu verzlunar
húsunum í Hafnarfirði og hef-
ir síðan rekjð þar umfsngsmikla
verz'un og margbrotna. í upp-
hafi valdi hann verzlun sinni
kjörorðið: „Það bezta er a’drei
öf gott“. Eftir
-vJón Mathiesen.
í st’órn Kaupmannafélags
Hafnarficrðar hefir Jón att
sæti í mörg ár að' undanförnu
og er nú ritari félagsins, og j.
útgerðarráði Bæjarútgerða:.'
Hafnafjarðar hefir hsnn verið
um áraskeið, sem einn af full-
þeirri stefnu I Úúum bæjarstjórnar og er það
hefir'hann starfað og aflað sér 'enn- Þá Mir hann tekið þátt í
Filmstjarnan Bette Davis, sem fyrir nokkru hefur fengið skiln-
að eftir 4 ára hjúskap, gekk nýlega aftur í hjónaband í Juares
í Mexíkó. Þessi mynd er tekin eftir vígsluna. Brúðguminn
Qary Merill og er kvikmyndaleikari. Hann er til vinstri
á myndmni.
vikur í morgun frá New Yprk.
Goðafoss fer vapntanlega frá
Hull í lag til Beykjavíkur. Guii
fpss hefur væntanlega komið 11
Kaupmannahafnar í gærroorg-
un frá Leith og Reykiavík. Lag
arfoss er á Húnaflóahöfrium.
Lpsar síidartunmu-. S.elfoss er í
Reykiavík. Tröllafoss liefuv far
jð i'rá Lysekil i gær eða dag til
Siglufjarðar. Hesn-'s ferrriir í
Antwerpen og Hull í lok iúlí.
SÖfn og sýningar
f’ióðminjasafnið:
Lokað um óákveðinn tíma
l.andshókasafnið:
Opið kl. 10—12. 1—7 og 8—
10 alla vjrka dasa nema laug-
ardaga kl. 10—12 og 1—7.
f'ióðskialasafnið:
Opið kl. 10—12 og 2-
virka daga.
fóru frtlltrúar.nir
Gullfossi, Beysi
vatni.
ferðalag að
og Laugar-
alia
I
19.30 Tónleikar: Harmonikulög
(plötur).
20.30 Úiyarpssagan.: ,,Faðir Go-
riot“ eftir Honoré de Balzac;
XIII. (Guðmundur Daníels-
son rithöfúrrdur)1.
21 Tónleikar: Lög eftir Áskel
Snorrason (plötur).
21.20 íþróttaþáttur (Sigurðúr
Sigurðsson).
21.35 Tónleikar (plötur).
21.40 Erindi: Rotary og þróun
mannsandans (eftir Frank
Spain, formann alþjóðlegra
rotarysamtaka, —- Helgi Tpm
asson dr, med. þýðir og flytv
ur).
22.10 Vinsæl lög (plötur).
Vaxmyndasafnið
í þjqðminiasafnsbyggingunni
er opið alla dgga kl. 1—7 e. h.
og frá kl. 8 árdegis til kl. 10
síðdegis á sunnudögum.
C'r öSIurn áttuin
Norræna kvennamóíið.
Norska skipið Brand V kom
í gær, f'mmtudag, með fulltrúa
frá Noi'ðurlöndum á norræna
kvennamótið, sem háð er í
Reykjavík að þv.ssu sjnni. Fyr-ir'
hádegi gengu fulltrúarnir um
bæinn og skoðuðu hann, Kl. 2
e. h. voru þeim sýndar kvi'k-
myndir frá íslandi í Tjarnar-
bíó. Síðar um dagjnn voru fuil -
trúarnir gestjr á ýmsum heim-
ilum í bænum. Unr kvöldið kl.
9 fór fram setning mótshrs í
Þjóðleikhúsinu með ávörpum,
kveðjum, hljómlist o. fl. I dag
IVIorgunblaðio
fullyrð.jr í gær að nýafstgðjð
mót sjálfgtæðismanna í Barða-
strandarsýslu hafi farið vcl pg
prúðmannlega fram. Var kánn-
skp þúizt vjð öðru?
Frank E. Spain
fprseti hins alþjpðlega Ro,-
tarv-félagsskapar ér staddur
hér í bænum. Er hann í heim-
sókn til rotaryfélaga í Evrópu.
Stjórn stútentagarðanna
vill minna stúdenta á, að um
sóknarfrestur um garðvist fyr-
ir næsta háskólaár er útrunn
inn 1. ágúst. Umsóknir, sem
berast eftir þann tima, verða
ckki teknar til greina.-
Leikréiting'.
Meinlég prentvilla slæddist
inn í kjállarágréiriiria á 4 síðu
blaðsins í gær. Stóð þar í til-
vitnuninni í „European Unity“,
að ,,utan Bretlands og Banda-
I ríkjaiina háfi' erigin stjórn fylgt
í framíarasinpaðri stefnu . . “ o.
' s. frv. en átti að vera „utan
Bretlands og Nofðurlanda . .“
| o. s. frv. Þetía er.u lesendur
i blaðsiris beðnir að virða á betri
veg.
með ári hverju vaxandi fjölda
ánægðra viðskiptavina.
Jóni tókst sem verzluhar-
þjóni að laða að sér stóran hóp
viðskiptavina, sem allir bárú
til hans traust og virtu að mak
leikum vinsamlega og lipra af-
greiðslu og framkomu hans.
Þessir meðfæddu eiginleikar
komu Jóni að góðu ha’di þeg-
ar hann hóf éigin verzlunar-
rekstur með takmarkað fj'ár-
magn í höndum en fullur áhuga
og bjartsýni. Og þannig hefir
hann ávalt starfað og starfar
enn.
Jón Matthjesen hefir korqið
mikið við sögu íþróttamálanna
í Hafnarfirði og verið, jafnan í
fararbroddi síð'ustu þrjá ára-
íugina. Munu fáir hafa unnið
jafn lengi og jafn mikið að efl
ingu og útbfeiðslu íþróttahreyf
ingarinnar í Hafnarfirði bæði
með virkri þátttöku' og félags-
legum 'átökum. Þá hefir hann
frá barnsaldri verið 1 fremstu
röð. góðtemplara í Hafnarfirði
og unnið ótaúður að bindindis-
má’.um
störfum fjölmargra fleiri fé-
laga í Hafnarfirði og víðar og
oftast verið valinn í trúnaðar-
stöður.
Jón Mathiesen er raungóður
maður, drenglyndur og velvilj
aður. Hann er afburða hjálp-
sámúr og ávalt reiðubújnn ao
styðja hvern og einn, er til
hans leitar af fáð og dáð og
einkum þá sem minrii máttar
eru. Jón er maður vinsæll með'
al Hafnfirðinga og yinmargur
víðar um landið.
Kyæntur er Jón Jckobínu
dóttur Júlísar Petersen þaup-
manns í Keflavík. Eiga þáu
hjónin tvær efnis dætur, sem
stunda framhaldsnám í Dan-
mörku og Frakklandi. Heimili
þeirra hjóna er fagurt pg aðlap
andi og áva’lt opið gestum.
Munu þeir margir sem þang
að koma í dag og send þangáð
hlýjar kveðjur til þess að árna
sfmælisbarninu heill og ham-
ingju á langri og gæfuríkri
framtíðarbraut.
Hafnfirðingur.:
íf
eggur sár s
Hyerjir eiga sök á fjarvistum kepp-
enda á íþróttamótum ?
FJARVISTIR keppenda á
nýafstöðnu meistaramóti Ryík
ur hafa verið gerðar allmjög'
að umræðuefni í Reykjavíkur-
þföðum undanfarna daga. Ty'lá
segja. að slíkt sé ekki að tilefn
islausu, því íþi'óttaunnendur
væntu sér mikils af því mó.ti,
þar eð afbragðs íþrpttamenn
amerískjr voru meðal þátttak-
enda og áttu að kenpa við sig-
urvegarana frá Qsló-
Því verður ekki neitað, að
fjarvistir íslenzkp íþrótta-
rnanrianna .settu venju íremur
svip -á þetta mót, og hafa þeir
þó oít iflá brugðizt áður. Hins
vegar beinast ásakanir og að-
finnslur ekkj að réttum aðil-
um, ef íþróttamennirnir eru
einhlipa hafðir að s.kotspæni af
þessu tilefni. Það er ýi’tað, að
í mörgum tilfellum ýoru í-
þróttamennirnir skráðir til
leiks að þeim forspurðum, og
sumir meira að segja gegn mót!
mælum bæði sjálfra þeirra pg
viðkomandi íþróttafélaga fýr-
ir þeirra hönd. IVfe Ta að segja
gerðu sumir íþróttamannanþa
ítrekaðar tilraunir tíl þess »5
fá birtar á íþróttavellinum til-
kynningar um þetta, til þess
að áhorfendur yrðu síður fýrir
vonbrigðum, þegar að vi'ðkofn-
andi íþróttagrein kæmi, én
starfsmenn mótsins, sem sjáíf-
ir eiga sök á að haía í héimild-
arleysi skráð viðkomaridi
menn til þátttöku, skjóta sér
undan að koma slíkum tilkynn
ingum á framfæri, meS' þo rn
afleiðingum að iþróitamerin-
irriir verða fyrir hinum hvöss-
ustu aðdróttunum. Þetta á al-
vég sérstakléga við um ITörð
Haraldssön, Ármanni, sem að-
eiris riafði samþvkkt að lata
skrá sig til keppni í 100 m'.
hlaupið, og reyridi áránguvs-
laust að fá birta tilkynnirigu
Framh. á 7. síðu.