Alþýðublaðið - 28.09.1951, Síða 3

Alþýðublaðið - 28.09.1951, Síða 3
J Föstudagur 28. sept. 1851. ALÞÝÐUBLAQIB I DAG er föstudagurinn 28. sepíember. Ljósatími ökutækja er frá kl. 8 að kvöldi til 640 að morgni. Næturvarzla er í Ingólfsapó- teki, sími 1330. Næturvörður er í læknavarðstofunni, sími 5030. Fiugferðir Loftleiðir: í öag er ráðgert að fljúga til ísafjarðar, Akureyror, Siglu- fjarðar, Sauðárkróks, Helli- sands, Patreksfjarðar, Bíldu- dals. Þingeyrar og Flateyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgért að fljúga :til ísafjarðar Akureyrar og Vestmannaeyja, én þaðan verður flogið að Héliu. Flugfé'.ag ísíánds: ínnaniandsfiug: í dag eru ráðgerðar flugferðir til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja,, Kirkjubæjarklaustur, Fagurhólsmýrar, Hornaíjarðar og Siglufjarðar. Á morgun er á ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vesfrnannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, ísa fjararð Egilsstaða og Siglufjarö ar. Millilandaflug: ,Gullfaxi“ fer til Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. PAA: í Keflavík á þriðjudögum kl. 7.45—8.30 frá New York, Boston og Gander til Oslóar, Stokkhólms og Helsingfors; á miðvikudögum kl. 21.40—22.45 frá Kelsingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander, Boston og New Yorlc Skipafréttír Skipadeild SÍS: Hvassafell lestar sild á Þórs- höfn. Arnarfell fór frá Þorláks höfn í gærkveldi, áleiðis til Ítaiíu, með saltfisk. Jökulfell fór frá Guayaqpil 26 þ. m. á- ieiðis til New Orleans með við komu í Esmaraldas. Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá Boulogne í gær til Antwerpen, Hamborgar og Rotterdam. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss kom t.il Reykjavjkur í gær frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá New York í fyrradag til Reykjavík- ur. Reykjafoss fór fram hjá Gibraltar 23. þ, m. á leið til Dordrecht í Hollandi. Selfoss er í Reykjavik. Tröllafoss er á leið til Nc-w York frá Rvík. 19.30 Tónleikar: Harmonikuiög (plötur). 20.20 Erindi: Verzlun og verð- lag (Björn Ólafsson viðskipta málaráðherra. 20.30 IJtvarpssagan: ,Upp við Fossa eftir Þorgils gjallanda; XIV. (Helgi Hjörvar). 21.00 Tónleikar (plöturi: Serenade í D-dúr fyrir srengjatríó op. 9’eftir Beet- hoven (Simon Goldberg, Paivl Hindemith og Emanuél Feuermann leika). 21.25 Erindi: Ilinn mikli kirkju faðir á Hólastað (Brynleifur Tobíasson yfirkennari'. 21.50 Einsöngur: Rise Stevens syngur (plötur). 22.10 Vinsæl lög (plötur). Danir hafa í nokkra áratugi haft forystu í meðferð mjólkur og í framleiðslu mjólkurafurða, enda hafa margar þjóðir tekið Dani sér til fyrirmyndar á þessu sviði. Myndin er af nýtízku miólkurflutninvabíl í Danmöi'ku. Röskva fór frá Antwerpen 24. þ. m. til Gautaborgar og Reykja víkur. Bravo lestar- í London 5 n. m., fer þaðaii til Hull og Reykjavíkur. iemp ára in Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureryar. Hei'ðubreið er á Austf j örðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Söfn og sýnin^ar I* jóðsk jal asafni ð: Opið kl. 10—12 og 2—7 alla. virka daga. Þjóffmin.iasafnið: Lokað um óákve'ðinri tírna Lándsbókasafnið; Opið kl. 10—12. 1 — 7 og 8— ! 0 alla virka dasa nema laug- ardaga kl. 10—12 og 1—7. Úr öHum áttum Rlyndlistarskóiinn í Reykjavík. Kvölddeildir skólans byrja á mánudag n. k., ,iema barna- deiJdin, sem byriar ekki fyrr en í mið.ium október. 150 börn hafa nú verið innrituð í skól- ann en enn er rúm fvrir nokk- ur til viðbótar. \ eíta er f jórða árð, sem skólinn starfar og hafa að . jafnaði verið nær 200 nemendur í skólanum á hverj- um vetri. Skólinn hefur hús- næði að Laugaveg 166. GÓÐTEMPLARAREGLAN er tvímælalaust merkustu bind indissamtökj sem frám hafa kpmið í heiminum. Á þessu. ári á reglan 100 ára afmæii. en hún er stofnuð í Bandaríkjun- ! uin 1851. ílíngað til lands | ílutíjst þessi félagsskapur árið j 1884 og stó’ð vagga hans hér á i landi á Akureyri. Með stofn- i un góðtemplarareglunnar hefst I bérlpndis fyrst ^yrir alvöru i ski’þulagsbundin félagsleg sókn igegn áfengisbölinu. í Góðtemplarareglan hefur hvgrvetna þar, sein hún hefur starfað, unnið mikið og gott stgrf, ekki einungis á sviði bipdindismála, heldur og verið merkur fyrirrennari á sviði félagsmála almennt, ekki hvað •;ízt 'hér á landi. í kvöld minnast templarar 100 ára afmælis reglunnar með i amkomu í Góðtemplarahús- i inu. FYRSTA frjálsíþróttamót Norðurlands fór fr-am á Akur- eyri 8.—9. þ. m. Keppendur voru frá fimrn stærstu héraðs- samböndum Norðurlands, og er það Norð'endingum til sóma að haía komið sér sam- an um að halda npkkurs kon- ar meistaramót fyrir fjórðung sinn. Afrek Páls í hástökki er rr.jög eftirtektarvert; e'innig hlaup Finnboga og langstökk Garðars. Iireiðar stóð sig vel, en þó hefði hann „foorið meira úr býtum“ ef hann hefði hlaup ið 3000 m., því Finnfcogi sá um hraðann. Hreiðar þurfti því ekki að gera annáð en fylgjast með. Er ekki ólíklegt, að þá hefðu þeir báðir farið undir 9,20 mín. I aukakeppni í kú'uvarpi síðari dag mótsins varpaði Huseby 16.13 m. og Hjálmar Torfason 13,93 m., sem er það lengsta, sem hann hefur náð. Afrek í einstökum greinum voru þessí: . 100 m. híaup 1. Garðar Arason Sigl. 11,6 sak. 2. Hermann Sigtryggsson KA 11,8 sek. 3. Gísii Blöndal UMSS 11,9 sek ELDUR varð laus klukkan rúmlega 2 í gæi' í húsinu við Skipasund 1. Ivviknaði þar í fötum undir stiga og læsti eld- urinn sig inn milli þilja og komst í loftið yfir neðri hæð- inni. Slökkviliðinu gekk vel að ráða niðurlögum eldsins, en skemmdir urðu nokkrar, þar eð rjúfa varð þilið og loftið á parti. 1500 m. lílaup 1. Hreiðar Jónsspn KA 4:26,8 mín. 2. Aðalgeir Jónsson KA 4:30,7 mín. Hástakk 1. Páll Kristinsson HSÞ 1,80 m. (þingeyskt met). 2 Tryggvi Georgsson Þór 1,70 m. 3. Leif- ur Tómasson KA 1,65 m. Kúluvarp 1. Iljálrnar Torfason HSÞ 13,57 m. 2. Guðm Ö. Árnason KA 12,85 m. 8. Hallgrímur Jónsson HSÞ 12,79 m. Sem gestur keppti Gunnar Huseby KR og kastaði hann 15,23 m. I aukakeppnj kastaði hann 16,13 m. Stangarstökk 1. Vilhjálmur Pálsson HSÞ 3,06 m. 2. Páll Stefánsson Þór 2,95 m. 3 Valg. Sigurðsson, Ak. 2,85 m. 400 m. ILaup 1. Hreiðar Jónsson KA 53,2 sek. (Akureyrarmet). 2. Her- jmann Sigtryggsson KA 52,3 jsek. 3. Einar Gunnlaugsson Þór 53,5 sek. Langstökk 1. Garðar Arason Sigl. 6.63 m. 2. Gís’i Blöndal UMSS 6.30 m. 3. Guðrn. A.rnason S\gl. 6.13 m. 4. Hörður Pálsson UMSS 6,15 m. Spjótkast 1. índriði Indriðason HSÞ 48 64 m. 2. Pálmi Pálmasc-n Þór 46.28 rn. 3. Tryggvi Georgs son Þór 45,76 m. 800 m. hktup 1 1. Hreiðar Jónsson KA 2:01,3 mín. 2. Einar Gunnlaugssoi Þór 2:04,2 mín. 3. Aðalgeir Jóns son KA 2:05,5 mín. 4Xl*h* m. boðlilaup I 1. Sveit KA 46,5 (Jón, Hösk- uidur, Hreiðar Hermann) 2. Sveit Sigl. 46,7 (Guðm., Jón, Ásgeir, Garðar). Kringlukast 1. Hal’grímur Jónsson HSÞ 41,39 m. 2. Hjálmar Torfason HSÞ 37,28 m. 3. Jóhs. G. SölVa son UMSS 34,21 m. Gunnar Huseby KR (sera gestur) 45,19 m. 3000 m. hlaup 1. Finnbogi Stefánsson HSÞ 9:25,5 mín. 2. Halldór Pálssoa UMSE 9:31,1 mín. 3. Aðalgeír Jónsson KA 10:04,7 mín. Þrístökk 1. Hörður Pálsson UMSS 13,31 m. 2. Hjálmar Torfasca IISÞ 12,92 m. 3. Árni Magnús- son UMSE 12,89 m. Búið að hirða á Norðurlandi Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðubl. AKUREYRI HEY NÁÐUST jttn góðviðris dagana í fyrra viku, en voru orðin illa hrakin, og eru því lé legt fóður. Um 4000 fjár verður slátrað í haust í sláturhúsi KEA, og á fólk í miklum erfiðleikum um útvegun sláturs. — Hafr. — GÍSLI MAGNÚSSON hélt fyrstu opinberu tónleika sína á vegum Tónlistarfélagsins þ. 25. og 26. þ. m. Var óblandin ánægja að kvnnast þessum efni lega uaga listamanni, bæði hvað val viðfangsefna snerti og meðferð háns á þeim. Á efnisskránni var: Konzert í ítölskurn stíl eftir J. S. Bach, Sonata í d-moll op. 31 nr. 2 eftir L. v. Beethoven, Tilbrigði um eigið stef í D-dúr op. 21 eftir Joh. Brahms, svo og Nocturne í Fis-dúr op. 15 nr. 2, Mazurka í cis-moll op. 50 nr. 3 og Scherzo í f-moll gnmsonar I op. 31 eftii' Fr. Chopin. Öll meðferð verka þessara bar vott um ósvikna tónlistar- hæfileika Irns unga píanóleik | ara,. sem með öruggum tökum j á viðfar.g.-efnum símim, .sam- fara smekkvín og meðfæddum j lisfamannsgáfum vekur hinar j bjöftustu vonir i:m framtíð ; hans á 'listabfayitinm. Salurinn vgr þéttskipaður á- j heyrendum, er klöpnpðu lista- I mfínninum óspart lof í lófa. ; auk þes« sem houum barst j fjöldi blóma. Varð Gísli að | lokum að leika nokkur auka- Jög. Þorarinn Jonsson. LKYNNIN til aímennings frá apótekunum í Reykjavík. Vegna .þess, að hin nýju ákvæði Sjúkrasamlags Reykjavíkur hafa reynzt þannig í framkvæmd, að ekki er hægt að vinna eftir þeim, sjá apótekin sér ekki fært að annast innheimtu hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur o» sjúkrasamlögum, sem fylgja sömu reglum um lyfja- greiðslur. Verður fólk því framvegis eða frá 1. októ- ber næstkomandi að greiða lyfið að fullu í apótekinu og snúa sér síðan til s'júkrasamlagsins um endur- greiðslu. ' Holts Apótek. Iðunnar Apótek. Ingólfs Apótek. Laugavegs Apótek. Reykjavíkur Apótek.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.