Alþýðublaðið - 28.09.1951, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 28.09.1951, Qupperneq 6
1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 28. sept. 1951. vantar ungling til að bera blaðið tíl áskrifenda í Skjólunum. Áfgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 4900. Framhaldssagan 67' Helga Moray: Saga frá Suður-Afriku Filipus Bessason Iireppstjóri: aðsent bréf. Heill og sæll. Ekki er haustveðrið amalegt; það á ekki að gera endasleppt Við. okkur þessi misserin; hvað fíðina snertir. Það er vonandi, að þjóðin hafi dug og fyrir byggju til að notfæra sér slíka ársæld eins og verðugt er, og fari ekki þar eins með náðina, Og hún hagaði sér gagnvart síld ínni meðan hennar naut; það væri sannarlega illa farið, ef máttarvöldin sæu sig nú líka tilneydd að taka af okkur góð- ærið um ótakmarkað skeið. En hvað um það; ekki var J>að veðrið, sem ég ætlaði fyrst og fremst að gera að umræðu- efni, heldur fjósið á Bergþórs- hvoli. Það hefur verið mikið fjós, og mikill bóndi hlýtur Njáll að hafa verið, enda for- göngumaður um ýmsar nýjung ar í búnaðarháttum. Þykir mér ekki ós.ennijegt, að hann hafi verið innundir hjá sínum stjórn málaflokki, var og þingmað,ur sem vitað er fyrir sitt kjördæmi. Sennilega hefur hann haft lag á því að verða sér úti um ýmsa Styrki og hlunnindi; notið góðra kjara við kreppulánasjóð, ef til Vill notið fjárframlaga til til íauna í landbúnaði, að maður nú ekki tali um jarðræktar- styrkina. Þetta getur maður nú gert sér í hugarlund, pólitíkin ihefur víst alltaf verið sjálfri sér samkvæm og lík á voru 3andi, og löngum m.unu stór- Tbændur og góðbændur liafa séð jSér farborða á því sviði. Og það :3ná þó Njáll eiga, að ekki lézt hann ofgóður til þess að aka skíti á hóla, þegar hann hafði tíma til að sinna búi sínu, vegna þingsetu og nefndarstarfa; lief ur og sjálfsagt vitað a, Land- eyjabændur kynnu að meta slíkt látleysi þingmanns síns. En óhyggilegt þykir mér þsð af fornminjafræðirigum, er þejr telja skála Njáls ófundinn og ó- finnanlegan. Þykir mér líkíeg- ast, að hann sé þegar fundir.i', það er að segja, að þarna hafi verið fjósbaðstofa, skólinn ver ið einskonar efri hæð fjóssins. Er þá sízt að undra þótt skál-i- stæðið finnist ekki. Þetta er ná aðeins tilgáta mín; veit ég að sumt í sög.unni afsannar h,m, sé sögunn trúað frá orði til orðs, en það gerir nú enginn og sízt fræðimenn. Minnsla kosti væri þessi tilgáta athugar.di, enda þótt hún sé ekki af fræði manni framborirfi; ef það verð ur henni að mótspyrmi, ec ég þess albúinn að láía ham af hendi við hvaða doktor í nov rænu, sem vera vill. Jæja, þetta var nú v.m fiósið á Bergþórshvorli. Þrjátíu kúa fjós, og þó hefur geldneyti nlJt sennilega gengið út. Nóg hefift verið þar málnytan og sæmUegt hefur innlegg Njáls bónda verið í rjómabúið. Lætur og að líkum, að margt hafi slílcur stórbóndi átt sauðfjár óg annars kvikfén aðar; sennilega hefur hann átt mikið inni hjá sínu kaupfélagi og eflaust setið þar í stjórn, oða jafnvel verið formaður. Þvkir mér til þess benda, er hann kveð ur Gunnari hafa verið óþarf-t annað að leita um vistalán; hef ur þózt eiga það undir sér í kaup félaginu, að liann gæti komið líku í kring, enda þótt Gunnar væri skuldugur fyrir og eflaust hefur Njáll talið sig eiga víst at kvæði hans. Jæja, nóg að sinni um þetta mál. Virðingarfvllst. Filipus Bessason. viss, að þér komið bréfinu til j skila. Efist þér nú um það, að ég sé þess umkominn að gjalda yður bréfburðinn?“ Og hún virti hann fyrir sér með stolti og hálfgerðri fyrirlitningu, enda þótt hún gætti þess vandlega að láta ekki skapið hlaupa með sig í gönur. Hún hafði fyllstu þörf fyrir aðstoð Schumans og mátti því ekki fyrir nokkurn mun móðga hann. Hann virti hana fyrir sér með undrun og aðdáun. Á sömu and- rá vai' sem allur lostj hyrfi úr svip hans. Hann varð eins og hv.er annar góðlegur, aldur- hniginn maður. „Átti ég ekki von á,“ mælti hann. ,,Um leið og þér genguð inn í tjaldið, sagði ég við sjálfan mig: Bern- ard, hér stendur þú andspænis konu, sem ekki á sér marga líka á meðal kynsystra sinna. Hún er ekki aðeins fögur, heldur og gáfuð og skapmikil. Það sópar að henni, Bernard. Slíka konu hefur þú ekki augum litið, síð- an þú varst barn heima á Pól- landi.“ Hann yppti öxlum. „Gáfuð, endurtók ég; ef svo er, hvern- ig stendur þá á því, að hún er hingað komin? Hún, sem heíur svo hvítar og fagrar hendur, skapaðar til þess að rveifla fíla beinskreyttum biævæng og skarta með gimsteinahringum; hendur, sem nú eru rauðar og þrútnar af erfiði, sem karlmönn um einum er ætlandi að vinna? Þannig spurði ég sjáJfan mig, en þér kærið yður ef til vjll ekki um að svala forvitni minni?“ Katie brosti. Sem betur fór, þá var nú syipur karls allur annar en hann hafði fyrst ver- ið; það var ekki ómögulegt, að henni tækist að ná vináttu hans eða jafnvel að vinna hann til þandalags við sig. Og því var það, að hún áleit hyggilegast að segja honum undan og ofan af því, sem á daga hennar hafði drifið, síðan hún steig á land í Höfðanýlendunni. ,,Og gerið þér yður, í hrein- skilni talað, vonir um, að yður takizt að safna auði hér?“ spurði hann, þegar hún hafði lokið máli sínu. „Nei, satt bezt að segja. geri ég mér ekki vonir um það. En mér ætti að takazt að komast sæmilega af; ég á þó jarðnæði og bústofn, sem ætti að nægja til þess að ég geti séð mér og mínum farborða", svaraði Katie. „Ég skil, ég skil“, sagði Schu man, og rödd hans var þrungin samúð. „Fyrir nokkrum árum síðan, þegar ég kom hingað frá Póllandi, var ég harðánægður með það eitt að ég r-kildi vera kominn hingað. Já, Afríka hef ur fullnægt vonum margra kúg aðrar og undirokaðra ;sem flyðu á náðir hennar, — að minnsta kpsti svona fyrst í stað. Það er nú það . . . “ Hann hló við, dá- lítið kuldalega: „Að vísu háf.a þeir, sem flúðu kúgunina, gert sig seka um að beita irumbyggj ana kúgun og ofríki, en allir Auðug . . . „Ég er hrædd um að mig sé að dreyma, herra Schuman“, svaraði Katie. Og henni þótti, sem hún væri sterk og hefði dirfsku til alls; að hún hefði þrdk og þrótt til áiaka við sllt, jafnvel það ,sem hún gat ekki virðast þeir samt geta sofíð fyllilega gert sér ljóst hvað var. fyrir samvizkubiti af þeim or- ? „Yður er óhætt að treysta þvi, sökum“. Hann þagði nokkra' að ég skal komazt vfir gali- hríð og virti hana fyrir sér. al klumpana þeirra. Ef ekki vill varlegur mjög. „Ég get sagt vð betur, þá saeki ég þá sjálf upp í ur það, frú Kildare, að mér felil | f jöllin; gref þá upp úr urðinni ur vel við yður. Já, þér eruð með berum hödnum . . . “ Hún ein þeirra kvenna, sem við. hló "við. „Ég er alls ekki viss heima kölluðum ,,mench“, | um, að mjg langi sérlega mikið dugnaðarforl^ir, karlmenni . .‘ „Karlmenni . . . “ endutók Katie og hlej'pti brúr.um. „Nei, nei, nei“, flýtti sér að segja, „þér megið ekki hneykslast af þessu. Þér eruð ! fögur kona, og þessi orð mín eru í rauninni hið mesta hrós um hugrekki yðar og dugnað. Það eru þeir eiginleikar yðar, sem gera það að verkum, að ég treysti yður til fullnustu. Og vegna þess að ég streysti vður, býð ég yður samvinnu. Hann varð allt í einu hátíðlegur á svipinn og mælti lágum rómi. „Það eru tíu ár síðan cg kom hingað fyrst, og þó eru aðeins fáein ár síðan ,að ég komst að þéssu með gullið, þarna uppi í Hún brosti og rétti hon- til þess að hverfa aftur til Höfðaborgar, en við getum raitt það nánar, þegar þar að ken;ur. Eg þér aðeins heitið mér því, að kar. | bréfið, sem ég bað vður íyrir, skuli komast til Pá’s van Rie- beck með skilum, þá skal ég heita yður því að safna gull- inu um hönd sínn. „Ég geng að samningunum og heiti því“, svaraði Schuman og þrýsti hönd hennar. ,,Og nú hefði ég gaman aí að sjá hvernig þessir gullkhmipar líta út, herra Schuman“, mælti Katie. „Ja-hérna“, varð karli að orði. „Það er fróður maður, sem ég hef fengið til samvinnu við fjöllunumOg karl varð hrað miS hy§gst sat"a gullklump- mæltur. „En það cr ekki svo!um’ 0g veit ekkl e,nu 5111111 auðvelt að klófesta það, get ég hvernig þeir líta út, þegar þeir sagt vður. Kaffarnir, sem fjöíl koma ,UPP úr Íf^nni. Jæja in byggja eru heimskir og lat- ir; ekki til að tala um, að þeir nenni að grafa éftir gullinu, nema einhverju því, sem þeir hafa sérstaka ágirnd á, sé hald ið upp að nefninu á þeim, og það tekur nú ekki langan tíma að bæta úr þeim þekkingar- skorti“. Hann dró lykil úr beiti sínu, opnaði lítinn kistin, tók upp úr honum dáh'tin skinn noka, leysti frá opi hans eg var þeim boðin skipti. Að sjálfscgðu ,hvolfdi ' sem 1 honum ... get ég ekki dvalizt hér til !ang a vagn8°lf|f- Kahe horl: með ? u ^ t • v r-i akefo a þessa litlu, dokKU frama, og þess vegna ekki neld ^ ur komizt yfir gullið á þann ; klumpa; sumir voru : logun ems hátt. En ef þér, frú Kildari,! °S kthr knettir, aonr syipao.r ... . íperum. Hun tok þa í honcl ser vuduð þiggja samvmnu við mig,1 r og veita mér aðstoð, þá gæti þetta allt saman gengið bins og bezt yrði á kosið . . “ og athugaði þá hána*1. „Að hugsa sér það, að þetta skuli vera raunverulegt gu!l,“ hvíslaði Katie. „Þessir litlu, ”Eg? , JæJa, ég þyldst skilja svöríu hnullungar, sem líkastir hvað þér eruð að fara, herra eru ko’amoium.“ Schuman. Viljið þér gera svo , >Við fyrstu sýn já; við fyrstu vel að útskýra það dálítið nán ar, í hverju sú samvinna okk- ar ætti að vera fólgin", svaraði Katie. „Ég læt yður í té ódýr háls men, hringi, marglita dúlca og annað slíkt dót, sem Kaffarnir í fjöllunum eru sóígnastir í. Þér hafið svo skipti á þeim varningi og gullklumpunum þeirra, og að ári liðnu. þegar ég kem hingað aftur, verðið þér mér samferða til Höíðaborgar, og þegar þangað kemur, skipt um við með okkur arðinum". Hann klappaði saman höndun- um af ákefð. „Og bá verðið þér auðug kona, frú K'Jdare . . . veilauðug . . . “ sýn,“ Tautaði Schuman karl. „En ef þú athugar þá bet.ur, sérðu í þeim rauðleitar æðar .... rauðleitar æðar, sem virð- ast liggja í gegn um þá. Líttu nú á . . . . “ Hann var hinn á- kafasti, þegar hann benti henni á þessar grönnu, rauðleitu rák ir. „Það er gullið. .. .“ Þegar Katie hélt heim'eiðis, gat hún varla hamið óþrevju sína eftir því að senda Jantse upp í fjöllin með varninginn og hafa skipti á perluhálsbönd- unum, hnöppunum og öðru á- líka skrani og gullhnullungun- um. Tveim dögum síðar kom Jantse aftur ofan úr fjöllunum. 'áJ.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.