Alþýðublaðið - 28.09.1951, Side 7

Alþýðublaðið - 28.09.1951, Side 7
Föstudagur 28. sept. 1951. ALÞÝÐUBLAÐSÐ 7 £cs Nýkomnar loftvogir með j íslenzkum texta. MargarI gerðir. Sendum gegn póst-: kröfu. j ^ p Co I Laugaveg 39. Sími 3462.; ntoanamsKeic hefst mánudaginn 1. október. Birna Jónsdófíir Óðinsgötu 14 A. Sími 80217. r « í ganga og eldhus. : ,Spiral"-plöfur | í flestar gerðir amer- j ískra eldavéla. Tvær: stærðir, 2000 watta og; 1250 watta. ■ VÉLA- OG RAF- : TÆKJAVERZLUNIN, 1 BANKASTRÆTI 10. SÍMI 6456. ■ TRYGGVAGÖTU 23. ■ SÍMI 81279. : Kápulau Ódýr kápuefni, hentug í j barna og unglingafatnað,: fyrirliggjandi, í fallegum; litum. j KÁPUSAUMASTOFAN, : i Laugavegi 12. : Regnkápur á börn, allar stærðir. Geysir h.f. Fatadeild. ískyriur mislitar, nýkomnar. öeysir h.f. Fatadeild. seljum húsgögn, verkfæri og alls j konar heimilisvélar. : ■ i ■ Vöruveltan, Hverfisgötu j 59. Sími 6922. : verulega gott dúnhelt léreft í bláum, gi’ænum og gulum lit. Breidd 1,40 m. Verð kr. 33,85. Einnig doppótt eldhús- gardínuefni, 6 mismun- andi gerðir. Verzl. Anna Gunnlaugsson Laugaveg 37. Sími 6894. Söngmenu Karlakór Reykjavíkur vantar nokkra góða söng- menn. Uppl. hjá söng- stjóra. Sími 4993 og 2177. fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar 5. okt. n.k. Farþegar sæki farseðla í dag og á morgun. Tilkynn- ingar komi sem fyrst. — Frá Kaupmannahöfn fer skipið föstudaginn 28. þ. m. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pjetursson. SKiPAUTGeRÐ RIKISINS „Skjaldbreið" til Ilúnaflóahafna hinn 2. n. m! — Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Skagastrandar í dag og ár- degis á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. Leslð Albfðubklil Framh. af 5. síðu. jónir í íslenzkum krónurn úr mótvirðissjóði. Auk þess hafa hlutabréf verið seld innaniands með góðum kjörum, en sala þeirra ekki gengið eins hratt og ætla rnætti, svo mikilsvert fyr irtæki sem á í hlut. Sogsvirkj- unin hefur til þessa verið eign Reykjavíkurbæjar að 85%, en ríkisins að 15%, en þessi hlut- föll munu nú breytast, þannig, að bærinn eigi 65%, en ríkið 35%. Notkun raforkunnar hefur vaxið gííurlega á síðustu árum, og hefur verið mikium erfið- leikum bundið að fullnægja þörfinni, eins og þeir vita. sem í þéttbýlinu hafa búið við raf magnsskömmtun eða sper.nu- fall, svo og hinir til sveita, sem ár eftir ár hafa orðið að bíða eftir að fá raforkuna til býla sinna. Þá fer iðnaður, er notar raforku, vaxandi með hverju ári, og er nú unnið að undir- búningi mikillar áburðarverk- smiðju, sem mun verða tilbúin um svipað leyti og orkuverðið nýja og á að fá rafmagn frá því. (SAMVINNAN). ------ <■ ..... Vörn Tímans Framh. af. 4. síðu. an við stjórn Stefáns Jó- hanns, að hún hafi bundið enda á svarta markaðinn. Hún hefur líka helzt gert það eða hitt þó heldur! í raun og veru var s v a r t i markaðurinn bein- línis lögboðinn með bátagjaldeyrinum og eftirfarandi af- námi verðlagseftir- litsins! Hitt er svo ann- að mál og getur núverandi ríkisstjórn á engan hátt þakk að sér það, að innflutningur hefur verið aukinn til lands- ins fyrir Marshallfé. Á a ð - eins hálfu öðru á r i hefur íhaldsstj órn- i n fengið í slíku gjafafé hvorki meira né minna en 3.0 0 milljónir króna, þó að Hermann Jónasson lýsti á sínum tíma yfir andstöðu sinni við aðild íslands að Marshallaðstoðinni. Fyrir slíka fjárupphæð hefur mátt flytja inn ýmsa hluti, þó að margt af því sé að vísu skran og selt hér innan lands við okurverði. Stjórn Stefáns Jó- hanns hafði vissulega ekki úr neinu slíku gjafafé að spila. EITT AF ÞVÍ, i sem Tíminn þykist um kominn að bera stjórn Stefáns .Tóhanns á brýn, ér það, að hún hafi lagt á þjóðina „stórfelldar nýjar skattaálögur11. En eftir að stjórn hans fór frá, hefur nú- verandi ríkisstjórn haldið þeim sköttum og tollum við, þrátt fyrir gengislækkunina og enda þótt þeir væru af stjórn Stefáns Jóhanns á lagðir í því einu augnamiði að greiða niður verð á nauð- synjum og koma í veg fvrir gengislækkun. Söluskattur- inn hefur meira að seg,ja ver ið stórhækkaður, dregið hef ur verið úr niðurgreiðslum á verði nauðsynjavara og verð lagseftirli'tið afnnmið. Af- leiðingin er: Stóraukin og ört vaxandi dýrtíð, sem flokk ur Tímans ber fulla ábyrgð á, ásamt sam]starfsflokki ?,ín- um. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar og tengdamóður, j ÞÓRLÍNAR SVEINSDÓTTUR. j Pálmi Jónsson, börn og tengdabörn. JL Maðurinn minn, KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ, stórkaupmaður, f S j lézt að heimili sínu, Túngötu 5, þann 26. september. ~ ~' Emilía Skagfjörð. Móðir okkar e, ODDRÚN E. JÓNSDÓTTIR i andaðist í gær, 27. september. Sigurður J. Jónsson. Jón Kr. Jónsson. I r Odýrir kúlupennar með aukafyllingu. Heildsölubirgðir. íslemk-erlendi verzlunarfélagið Garðastræti. — Sími 5333. TÍMINN KVARTAR undan því, að flokkur hans hafi orð ið að taka höndum saman við Sjálfstæðisflokkinn um stjórn armyndun eftir síðustu kosn ingar af því að Alþýðuflokk- urinn hafi ekki viljað ganga til stjórnarsamstarfs við Framsóknarflokkinn. En hvað knúði hann, þrátt fyrir það, til þess að rnynda stjórn með S jálf stæði sflokknum ?’ Ætli hið sanna sé ekki það, að Framsóknarflokkurinn vill bara alltaf vera í stjórn. án nokkurs tillits til þess, hvaða flokkur eða flokkar eru þar með honum? Og þegar Al- þýðuflokkurinn fékkst ekki til þess, sem engin von var, að mynda með honufn minni- hlutastjórn upp á kosninga- stefnuskrá hans: gengislækk- un, kjaraskerðingu og jafn- vel iögbindingu kaupgjalds- ins, þá sneri havm sér bara til Sjálfstæðisflokksins, þar sem slík stefnuskrá féll í miklu betri jarðvng! SAMSTARF með Framsóknar- flokknum og Sjálfstæðis- flokknum er ekkert nýtt. í ársbyrjun 1942 sameinuðust þessir flokkar um gerðardóms loggjöfina illræmdu. Þá tók flokkur Tímans eins og oft endranær samstarf við Sjálf- stæðisflokkinn fram yfir sam stárf við Alþýðuflokkinn. Svo er og' enn í dag. Fram- sókn hefur yfirleitt jafnan unað sér vel í flatsæng með flokki Ólafs Thors, þó að hún þykist móðguð yfir því, að Álþýðuflokkurinn skuli ekki vilja Ijá sig' til íhalds- og óþurftarverkanna! Al- þýðuflokkurinn hefur hins vegar alltaf miðað afstöðu sína til samstarfs við aðra flokka við málefni. Það er al- veg undir málefnum komið, hvort samstarf getur tekizt með honum og Framsóknar- flokknum. En aldrei mun hann kaupa samstarf við þann flokk eða nokkurn ann an með því að fallast á íhalds stefnu eða óþurftarverk, sem bitna fyrst og fremst á al- þýðu manna. ------------«----------- Nýskipun prestakalla Framh. af 1. síðu. Svalbarðssókn leggst frá Raufarhöfn til Sauðaness.: Nefndin telur tillögur sínar miða að verulegri jöfnun presta kallanna, að því er fólkstölu snertir, og að starfskraftar prestanna eigi að geta notið sín betur með hinni nýju skip an. Að því er Reykjavík snert ir er bent á ákvæði laga frá 1940 um skiptingu Reykjavík- ur í prestaköll, en þar er svo fyrirmælt að fyrir hverja 5000 íbúa skuli vera einn prestur, og ættu þjóðkirkjuprestarnir því að vera 9 í stað 6 eins og nú er. Tillögur nefndarinnar munu verða sendar öllum próföstum landsins til athugunar og um- sagnar svo og kirkjuráði, en að fengnum tillögum þessara aðila mun nefndin endanlega ganga frá frumvarpi á grund- velli tillagnanna _og senda það kirkjumálaráðherra, sem vænt anlega mun leggja frumvarpið fyrir alþingi í vetur. í prestakallaskipunarnefnd- inni eiga sæti: Séra Sveinbjörn Högnason, Ásmundur Guð- mundsson prófessor, Ingimar Jónsson skólastjóri, Páll Zóp- hónfasson búnaðax\nálastjóri, Pálmi Einarsson landnáms- stjóri, Sigurður Bjarnason al- þin,gismaður og Sveinn Vík- ingur biskupsritari.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.