Alþýðublaðið - 28.09.1951, Page 8

Alþýðublaðið - 28.09.1951, Page 8
Gerizt áskrifendur að ASþýðubíaðinu. Börn og unglingasj Komið og seljið 1 Alþýðublaðið irm á hvert heimili. Hring- ALÞÝÐUBLAÐIÐ : ið í síma 4900 og 4906 Alþýðublaðið Fcstudagur 28. scpt. ' 1951. Allir vilja kaupa j Alþýðublaðið Krisiján Ó. (álittn Happdræiii Alþýðuflokksins Myndin er af gluggasýningunni á munum úr hinu glæsilega happdrætti Alþýðuflokksins. Sýningin er í sýningarglugga ,,Málarans“ í Bankastræti. Bókmennía-, fónlistar- og mynd- lisfarkynning í Lisfvinasalnum ------».------ Fjögur ung skáld lesa upp og flutt verð- ur tónverk eftir tvítugan tónsmið iyfsalarnir hafa riftað 15 ára göm!- urn samningi fyrirvaralaust ---------4---------- ALVARLEG DEILA er komin upp milli lyfja- verzlananna í bænum og sjúkrasamlagsins um greiðslufyrirkomulag lyfja. Hafa lyfsalar auglýst, að frá 1. okt. verði fólk að greiða lyfin fullu verði í lyfja- búðunum, en síðan fara með lyfseðlana til sjúkrasam- TOGARINN Hvalfeil seldí lagsins og fá endurgreiddan þann hluta lyfjaverðsins, !afla sinn f Grimsby í gær, 2522 sem reglur ákveða. ; ts fyrir 8854 sterlingspund, Auglýstu lyfsalar þetta í | gerð, sem heilbrigðismálaráðu : Næsfa ísfiskgala verður á iaug. I FYRRAKVOLÐ lézt að heimili sínu Kristján O. Skag- fjörð, stórkaupmaður og fram i kvæmdastjóri Ferðafélags ís- lands, 68 ára að aldri. Kristján Ó. Skagfjörð var ; þjóðkunnur maður, einkanlega j fyrir afskipti sín af ferðamál- i úm og íþróttamálum. Um ára- ! tugi hefur hann verið einn að- alforustumaður Ferðafélags íslands og Skíðafélags Reykja- víkur, og innti af .hendi mikið og óeigingjarnt starf í þágu þessara félaga. gær, án þess að hafa nokkurt samráð við. sj’'{:rasamlags- stjórnina, en t lkvnntti henni hins vegar ákvörðun sína jafn snemma og þeir sendu auglýs- inguna til blaðanna. Hafa lyfsalar með þessu riftað fyrirvaralaust 15 ára gömlum samningi milli sjúkrasamlagsins og lyfja- verzlananna. í gær átti stjórn sjúkrasam lagsins langar viðræður við lyfsalana, en samkomulag náð ist ekkert í deilunni. Telja lyf salar, að „hin nýju ákvæði Sjúkrasamlags Reykjavíkur hafi reynzt þannig í fram- kvæmd, að ekki sé hægt fyrir lyfjaverzlanirnar að vinna eft ir þeim. Ákvæði þau, er lyfsalar tala um í auglýsingu sinni eru ekki sett af sjúkrasamlaginu, held- ur er þar um að ræða reglu- neytið gaf út í samráði við tryggingarstofnunina, vegna þess að ýmis stærstu sjúkra- samlögin töldu nauðsynlegt að draga úr lyfjakostnaði. ardaginn, en þá selur Geir, Fleiri íslenzkir togarar munu ekki selja í Bretlandi í þessari viku. Álit prestakallaskipunarnefndar: Prestar landsins verði 116 í 115, þar af 9 í Reykjavík Nokkrar tilfærslur gerðar miSIi sókna og lagt til að prestar annist jafnframt kennslu í fámennustu prestaköllunuim -------------------+~_---- PRESTAKALLASKIPUNARNEFND, sem skipuð var til þess að endurskoða prestakallaskipun landsins, hefur nú birt helztu tillögur sínar í Kirkjublaðinu. Leggur nefndin til aŒ starfandi prestar landsins verði 116 í stað 115, eins og nú er. VETRARSTARFSEMI Listvinasalarins er að hefjast. Ann- að kvöld verður þar kynningarkvöld, „Septemberkvöldið“. Á þessu kynningarkvöldi koma fram fjögur ung skáld og rithöf- undar og enn fremur verður flutt tónverk eftir ungan tónsmið. Að lokum verður opnuð listsýning. Eins og getið hefur verið beinist starfsemi Ilstvinasal- Af þessum prestuin verði 114 sóknarprestar, en að auki verðs 2 prestar, cr biskup landsins ráði til þess að gcgna störfum s forföllum sóknarprcstanna. Þá vill nefndin að í Reykjavífc verði jafnan starfandi prestur fyrir hverja 5000 íbúa, en sani- kvæmt því ættu að vera hér að minnsta kosti 9 þjóðkirkju- tlþýðuflokkurinn mólmælir... Framh. af 1. síðu. allt var það svo óljóst, að lítið vrar á því að græða fyrir les- endur, enda alvaran varla mikil hjá blaði, sem hingað til hefur varið öll óþurftarverk nú verandi ríkisstjórnar, þar á meðal afnám verðlagseftirlits- ins og afleiðingar þess. Viðskiptamálaráðherra mun ekki hafa verið rótt í gær. Hann hafði undanfarna daga gert allt, sem hann gat, til að hindra birtingu skýrslunnar og meira að segja tekið sér vald til að banna formanni verð- jgæzlunefndar að birta hana, en tnú sá hann. að lengur yrði ekki þagað um þetta alvarlega piagg, og því lét hann blað sitt Vísi boða síðdegis í gær, að -hann mundi gera verzlunina og verðlagsmálin að umtals- efni í ríkisútvarpinu í kvöld, jþ, e. föstudagskvöld. arins ekki eingöngu að kynn- ingu myndlistar, heldur einn- ig að bókmenntum, tónlist og öðrum listgreinum. Kynning- arkvöldin, sem ráðgert er að halda einu sinni í mánuði eru eingöngu fyrir styrktarmeð- limi, og er tekið á móti nýjum styrktarmeðlimum í Listvina- salnum í dag og á morgun til klukkan 3 e. h. Kynningarkvöldið hefst kl. 8,30 annað kvöld. Rithöfund- arnir og skáldin, sem þarna koma fram, eru Agnar Þórðar- son, sem les smásögu, Sigfús 1 Daðason les ný kvæði úr vænt anlegri kvæðabók, Stefán Hörð ur Grímsson les kvæði úr nýrri ljóðabók, og að lokum les Geir Kristjánsson smásögu. Þá verð ur leikið trifS fyrir flautu, klar inett og fagott eftir Fjölni Stefánsson, en hann er ungt tánskáld, aðeins tvítugur að aldri. Að dagskránni lokinni verð- ur opnuð sýning á málverkum, vatnslitamyndum og högg- myndum eftir Barböru og Magnús A. Árnason. Reykvíkingar unnu ulanbæjarmenn í sundi með 191:159 í GÆR lauk sundkeppni í Sundhöll Reykjavíkur milli sundmanna úr Reykjavík og sundmanna utan af landi með því að Reykvíkingar sigruðu utanbæjarmenn með 191 stigi gegn 159, eða 32 stiga mismun. Vegna rúmleysis í blaðinu er aðeins hægt að geta fyrstu manna í hverri grein: 200 m. bringusund: Sigurður Jónsson KR 2:55,0 mín. 100 m. bringu- sund konur: Erla Marteinsdótt ir Norðfirði 1:23,3 mín. 200 m. bringusund konur: Þórdís Árna dóttir Á 3:10,2 mín. 100 m. skriðsund karla: Pétur Krist- jánsson Á 1:2,0 mín. 50 m. skriðsund drengir: Þór Þor- steinsson Á 29,9 sek. .50 m baksund konur: Erla Marteins dóttir Norðfirði 44,2 sek. 100 m. baksund karla: Hörður Jó- hannesson Æ 1:15,7 mín. 50 m. bringusund telpur: Sigrún Þor isdóttir Borgarfirði 45,0 sek. 4X50 m. boðsund konur: A- sveit Reykjavíkur 2:30,2 mín. 4X100 m. bringusund karla: A-sveit Reykjavíkur 5:27,0 min. Lokastigatala: Reykjavík 191 stig, utanbæjarmenn 159. prestar. Þá er það nýmæli í tillögum nefndarinnar, að í 10 hinum fámennustu prestaköllum skuli prestarnir jafnframt gegna kennarastörfum, og mundi það hafa í för með sér verulegan sparnað ríkissjóðs, segir í áliti j nefndarinnar Enn fremur leggur nefndin til nokkrar tilfærslur milli sókna, það er að prestaköll verði sameinuðu. þannig: Berunessókn leggst frá Djúpavogi til Heydala. Kálfatjarnarsókn leggst frá Hafnarfirði til Grindavíkur. Kirkjuvogssókn leggst frá Grindavík til Útskála. Innra-Hólmssókn leggst frá Akranesi til Saurbæjar á Hval fjarðarströnd. Fáskrúðsbakkasókn leggst frá Söðulholti til Staðarstað- ar. Hjarðarholtssókn leggst frá Kvennabrekku til Hvamms. Dagverðarnessókn leggst frá Hvammi til Staðarhólsþinga. Garplsdalssókn leggst . frá Staðarhólsþingum til Reyk- hóla. Víðihólssókn leggst frá Skinnastað til Skútustaða. Glæsibæjarsókn leggst frá Akureyri t:l Möðruvalla. Brettingsstaðasókn leggst frá Hálsi til Húsavíkur. Framhald a, 7. síðu. ----------»---------- Arup lálinn j Framh. af 1. riðu. miður en fyrirrennarar hans. Stutt ágrip af sögu Danmerk- ur hafði áður komið út eftir Arup og má heita einstakt í sinni röð. Erik Arup prófessor var mik ill íslandsvinur, og kom hing- að nokkrum sinnum. Hann áttí sæti í sambandslaganefndinni 1918 og síðan í löggjafarnefnd íslendinga og Dana, sem þá var stofnuð og starfaði á með- an sambandið hélzt með þess- um þjóðum. Og íslenzkum stú. dentum í Kaupmannahöfn var hann ávallt hinn bezti vinur og ráðgjafi. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.