Alþýðublaðið - 28.09.1951, Side 5

Alþýðublaðið - 28.09.1951, Side 5
Föstudagur 28. sept. 1951. ALÞYÐUBLAfílf) Þetta er írafoss í Soginu, sem nú er verið að virkja. í baksýn til vinstri: Gamla orkuverið við Ljósafoss. — Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson. Sogsvirkjunin ÞAÐ ER LÍF OG FJÖR við Sogsfossa þessa mánuðina, enda er þar unnið við eitt mesta mannvirki, sem ráðizt hefur verið í hér á landi, Sogsvirkj- un hina nýju. Þegar ekið er út af þjóðveginum í áttina að íra- fossi, blasir við fjöldi nýrra og rísandi bygginga, íbúðarhús og samkomuhús, þá verkfæra. og vöruskúrar margir, skrifstofur og . teiknistofur í bráðabirgða- húsnæði og margs konar vinnu- pal’ar. Bifreiðar og ýmis konar furðulegar vinnuvélar þjóta fram og aftur, og vinnandi menn tala þarna ýmis tungu- mál. Það er hreyfing á öllum hlutum, og fyrir fáfróðan gest- inn, sem ekki hefur haft önnur kynni af rafmagni en að nota það og skipta um öryggi í heimahúsi, er erfitt að átta sig á því, hvað er að gerast og hvernig úr þessum ósköpum verður orkuver, sem margfa’d- ar rafmagnsframleiðsluna á Suðurlandi. Þegar gengið er um vinnu- svæðið við írafoss eða niðri við Kistufoss, rekur gesturinn þó fljótlega aúgun í það, að gráfn- ar hafa verið geysimiklar hol- ur á nokkrum stöðum, miklu meiri en svo, að um húsgrunna sé að ræða. Þar er hann kom- inn að kjarna má’sins, því að hið mikla raforkuver, sem þarna er í smíðum, verður neð- anjarðar að mestu leyti, og í stað þess að reisa hús af grunni, er verið að grafa langt niður í jörðina til að steypa þar mik- inn vélasal, aðrennslis. og frá- rennslisæðar. Venju’egar vatnsvirkjanir eru þannig, að gerð er stífla í fljót, þar sem fallhæð þess er nægileg á sem stytztum kafla (svo sem við fossa). Frá stífl- unni er vatnið leitt niður ha’l- ann inn í vélarhús, þar sem það snýr vél þeirri, er framleiðir rafmagnið. Þannig er krafti hins fallandi vatns breytt í raf straum, sem rennur eftir há- spennulínum þl borga og byggða til þes að lýsa, hita og knýja aðrara vélar. Hin nýja Sogsstöð verður einnig rétt við stíflu í Soginu, en fallhæðin verður fengin með því að grafa stöðina langt nið- ur i jörðina og hleypa vatninu beint niður til hennar. Frá göng t'l þess að auðvelda flutn stöðinni verður síðan geysilöng ing á iarðvegi úr stóðvarhúsinu frárennslisæð, þar sem vatnið og frárennslisaöngunum. rennur svo til á jafnsléttu nið- i j>ag er FfPn- k-danskt f ívrir- ur fyrir Kistufoss, en þá fyrst sem hefur með höndura er Sogið sjálft komið jafn lagt fmggingaframkværndir v ð Sog og hið niðurgrafna orkuver og nefnist bað Fosskraft A. því hægt að hlevpa vatn’-nu út | g fjqfa sænskir verkfiæðing- í það á nýjan leik. Er þetta j ar aðallega stiórnað gerð iarð fyrsta rafstöð, sem gerð er neð- ; paneanna. og þykir ’neim ólíkt anjarðar hér á landi, en slíkar ag ^ora í gegnum hin margvís stöðvar tíðkast mjög er’endis. Meðfylgjandi teikning gefur örlitla hugmynd um þetta mikla mannvirki. Rétt fyrir ofan íra- foss er stíflan, sem sést hægra megin á teikningunni. Þar eru lokuhús að vanda og flóðgáttir, svo að hægt sé að ráða rennsli f’jótsins. Til vinstri við stífluna £yrir kencii / ^vi næ8J,eo legu hraunlög. sem mynda jarð veg'nn á þessum stað, eða hina gömlu og sterku granit, sein þeir hafa oftast borað í gegn- um í Svíþjóð. Til þess að vatnsfall sé hent ugt til virkjunar. þarf að vera all- sýnir myndin aðrenslisæð nið- ur til vélahússins. Frá yfir- borði jarðar eru þarna 23 metr- ar niður að þaki vélasalarins, og hefur þeta þegar verið graf- ið og þakið verið steypt Þaðan hæð og nægilegt vat.nsmagn, en hið síðara fæst veniulega helzt bar. sem fliót renna út úr stöðu '<rnntum. eða bar sem hægi er að mvnda he'l stöðuvötn með stíflugörðum. Þjnevailávatn cr erruaðrir 20 metrar niour að hið mikla forðabur af vatm, gólfi vélasalarins, svo að það ! *em ?erir SoS:ð svo hentugt til verður yfir 40 metrum undir virkjunar. eins o« Mwatn er yfirborði jarðar. Yfir vé’asaln- fvnr Laxárvirkjumna og um verður rafbúnaðarhús, en ; Skorradalsvatn fyrir Andakiis frá því verður rafmagnið leitt vö'kiun. svo að nefnd séu nokk til Reykjavíkur. Frá vélasaln- um verður enn fremur frá- rennslisæð mikil. hvorki meira né minna en 620 mera iöng. Liggur hún undir farvegi Sogs- ins, vestur fyrir það, rétt neð- an við írafoss, en þar áfram niður fyrir Kistufoss og opnast Iþar út í fljótið. Fo=sbrúnin er 164 met^ra yfir sjávarmáli, en ! frárennslisgöngin opnast út í Sogið neðan við Kistufoss í 26 metra hæð vfir siávarmáli, «vo að samtals nýtist fallhæð beggja fossa. 38 metrar. við virkiun- ina. Frárennslisæðin verður mestu iarðgöng. sem gerð hafa verið hér á ’andi, 60 fermetrar að vídd óklædd, en rúmir 50, er þau hafa verið klædd stein- steypu. Nú.er unnið að bor'un jarð- ganga á mörgum stöðum við þetta mikla mannvirki. Borað er og grafið niður í vélahúsið, Þá er einnig borað fyrir að- rennslisæð stöðvarinnar. rétt i V1e ft sð ráðast i he-^ar ’ám- við stífluna. Enn or unnið að j kvæmdir nú. ef ekki hefði not ^ frárennslisgöngurium neðan ! Marshallhjálparjnnar. sem .. frá, og miðar þar áfram um þrjá lagf hefur fram milljónir í er ur dæmi. Fogið var fim-t 'rvvrpg ái”ð 1937. er stöðin við Liósafoss <ók til starfa. lroru þá seítár.í nana tvær túrbmur. en hún var fvrir briR^. rvo vs>r ^eirri ^riSiu H^-ft 1^4.4. tvær véla=am=tæðurnar gáfu m Voct"á. ,e« t-in ’v'Aia " 650. í hinoí r'b'n virkíur, r>Ú v,7'n’.Ö við. vö-M’o ty.^r *-c-pvr) mumi gefa 09 oon b.eriöf'i þvo” stöð ‘■nn' l,*rr<Ti.T~ HTTl rtra'fning vfir Mo«fellsheiði til ->w-vía.'!rur, Gerð: ,rerðu’' ný ’eið-la fvr:r hi^a nviu stöð, og 'miv hón hggia suð- m- fvrir Ingóifsf'iall og yfir TToi’j-i-p'ði. og verða horin uppi af stálturnnm í stað staura. Þetta mikla. mannvjrki mun að líkindum ko'ta 130 milljón j 'r o° yerða ti'búið árin 1952 —3 Hefði vafaiauri: revn’t ó- metra á degi hverjum. I.oks er unnið að því að gera hjálpar- lendum gjaldeyri og aftur mill Framh. á 7 síðu. verður haldinn í Fullfrúaráði AiþýSuflokksins mánndaginn 1. október kl. 8.30 síðdegis í ATþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Yerðlagsmál. Framsögumaður: Jón Sigurðsson fórmaður verðgæzlunefndar. Þ. 2. Félagsmál. Félagar, mætið vel og stundvíslega. Sí JÓRNIN’. Nemendur komi í skólana þriðjudáginn 2. okt. sem hér segir: Kl. 10 f. h. 4. bekkir. Kl. 11 f. h. 3. bekkir. KI. 2 e. h. 2. bekkir. Kl. 4 e. h. l. bekkir. Þessi auglýsing varðar Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Gagnfræðaskólana við Hringbraut og Lindargötu og gagnfræðadeildir Laugar- nes- og Miðbæjarskóla. ATH. Nemendur verknámsdeildar verða boðaðir síðar. Breytingar á skólahverfum verða auglýstar sérstaklega. SKÓLASTJÓRARNIR. Ensk faíaefni nýkomin. — Lækkað verð. JÓN & ÞORGILS, klæðskerar. Hafnarstræti 21. — Sími 6172. sýnd í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 3. — Sími 3191. Guðrún Brunborg. og ÞJÓNUSTA STÚDENTA, taka til starfa í GAMLA STÚDENTAGARÐINUM, mánudag- inn 1. október næstkomandi. Þátttaka tilkynníst skrifstofunni Gamla garði fyrir 1> október. iC >4» '0Ö

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.