Alþýðublaðið - 21.11.1951, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.11.1951, Blaðsíða 2
Spennandi amerísk stór- mynd — mjög umdeild í Améríku fyrir djarfleik. Jane Kussel Jack Bentel Thomas Mitchell Walter Huston Sýncl kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára AUSTUR B/EJAR Stórfengleg ný amerísk dans- og söngvamynd í , eðliiegum litum, byggð á ævi hins fræga dægur- lagahöfundar Cole Porters. Gary Grant Alexis Smith Cinny Simms Jane Wyman Monty Woolley Sýnd kl. 5 og 9. BrðiEitsagycij&n mín Framúrskarandi skemmti- leg þýzk mynd, tekin í hin um undurfögru AGFA-lit um. Norskir skýringar- textar. Marika Rökk Walíer Muller Georg Alexander Sýnd kl. 7 og 9. TÝNDUIt ÞJÖÐFLOKKUR Johnny Weissmiiller Myranna Ðell Sýnd klukkan 5. Síðasta sinn. 3 HAFNARBfð 8£ Kraiietts kafffhás (KRANENS KONDITOKI) Hrífandi norsk stórmynd byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Coru Sandels, sem nýlega er komin í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Rönnlaug Alten Erilc Hell Sýnd ld. 7 og 9. VIÐ G-IFTUM OKKUR Hin afarvinsæla og bráð- skemmtilega norska gam- anmynd. Sýnd kl. 5. Guðrún Brunborg. iurlff (The Port of New York) Afarspennandi og tauga- æsandi mynd um barátt- una við eiturlyf og smyggl- ara. Mvndin er g'erð eftir sann- sögulegum atburðum. Aðalhlutverk: Scott Brady Richard Rober Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Óxív /X K'-í', §§|§|jj|l NIÐURSETNÍNGURINN Af sérstökuni ástæð- um verður myndin sýnd í dag kí. 5, 7 og 9. Benry verður áslfsnginn (Ilenry Aldrich swings it.) Bráðskemmtileg amerísk músík- og ganmamynd frá Paramount. Jimmy Lydon Charlés Smith Marian Hall Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,,DOR!“ Sýning í kvöld kl. 20.00. „Sive goít og fagurt“. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 1315—20.00. Kafíipantanir i miða- sölunni. ei Sýning í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Sími 3191. &®.RtB;S9SsífL, '4*? li íi & íi» f' u X c* Uf iJ klæðskerameistari Snorrabraut 42. Breyti og geri við allan hreinlegan F A T N A Ð . í. fí. vinna. * ■ ■ □ * * ■ a ■ ■■ ■»■■ a ■■■'■■•■■■»■»■ O ■ ■ Málflutningsskrífstofa. Bankastræti 12. Símar 7872 og 81988. Tilkomumikil og víðfræg stórmynd um áhrif vín- nautnar og afleiðingar of- drykkju. Mikið umtöluð mynd, sem fólk ætti að sjá og veita athygli. Paul Reíchard Injpborg Brams Ib Schönberg Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Joan Caulfield Barry Fitzgerald Veronika Lake Sýnd kl. 7. Sími 3191. Framhald af 1. síðu. 4 mil’jónir manna undir vópum í byrjun ársins 1948. Þá hefðu þeir og gert sig bera að því að vilja hindra efna- hagslega viðreisn Vestur-Ev- rópu, sem var allri Evrópu ætl- uð og beint framhald á láns og leiguhjálpinni svo nefndu á stríðsárunum. komið í veg ffyrir, að Finnland og Tékkó- Jslóvakía tækju þátt í Marshali J samtökunum og síðan sölsað öll ráð í sínar hendur í Tékkó- slóvakíu. ÓTTINN VIÐ STRÍÐ. j Þessi atburður, fyrri reynsla | af öryggisleysi samtakalausra ; Smáþjóða gegn einræðinu, svo og aðrar viðsjár í heiminum ollu því, að vonin um frið varð að víkja fyrir óttanum-um nýtt I friðrof og ofbeldi, hélt Stefán Jóhann áfram. Sá ótti er ekki ástæðulaus, og hann stafar frá hinum alþjóðlega kommún- ismamg móðurlandi hans Sov- ét-Rússlandi, — frá útþenslu yinræðis, sem nú býzt um i Rússlandi eins og áður frá út- þenslu einræðisins í Þýzka- iandi Hitlers, sem gat lagt Vest ur-Evrópuþjóðirnar undir sig, vegna þess að þær stóðu sam- takalausar gegn ofbeidinu. j Fyrir þessar sakir var Atlants j hafsbandalagið stofnað til að j varðveita friðinn og sjálfstæði , smáþjóðanna. I Smáþjóðirnar leggja nú á jsi'g þungar býrðar vegna víg- I búnaðar, sagði Stefán Jóhann. Danir verja til hernaðarút- gjalda fjárhæð, sem nemúr 400 króíium á hvcrn I’ands- mann, og Svíar, sem ekki eru í Atlantshafsbandalag- inu og enginn vænir lieldur um áatæðulausan stríðsund irbúning, verja hvorki meira né minna en sem svarar 700 krónum á mann i hernaðar- út'gjöld. Er. þessi stórútgj'öld eru bara smáræ'ði hjá her- útgjöldum Sovétíikjanna, því að þau vetja sém svar- ar 1900 krónum á hvern íbiia til vígbúnaðar samkvæmt áreiðanlegústu heirnildum, sem völ er á. VARNARLEYSI ÍSLANDS. Það er áuðsætt, að ísland gat ekki verið eina varnar- ;lausa landið í bandalaginu. Það vígbýst ékki sjálft og legg ,ur ekki fram fé til vígbúnað- ar. Því var um samið, að Banda ríkjamenn tækju að sér varnir lr.ndsrns , fyrir . bandalagíð. Framlag íslendinga til varna lýðræðisríkjanna eir að lána litil afnot af landi sínu vin- veittum varnarher Það var eðlilegt, að Bandaríkin tækju þessar varnir að sér vegna styrks síns og góðrar fram- komu við íslehdinga fyrr og síðar. Ég skal játa, sagði Stefán Jóhann undir lok ræðu sinn- ar, að hver einasti Íslendingur vildi heldur, að hér væri eng- inn her; en hersetan er þó Ura-viSgerJl Fljót og göS aígreíðsla : GUÐL. GÍSLASÖN, \ Laugavégi 83, ■ s-árnl 81218. : a b e skárri en þau geysilegu út- gjöld, sem smáríkin taka nú á sig vegna stríðshættunnar, eða öryggisleysið, sem stofnaði sjálfstæði þjóðarinnar og lýð- ræðinu í voða. í OSLÓ er nú mikill viðbún aður til þess að taka á móti og greiða fyrir fréttamönnum, er sækja munu vetrar-ólympíu- lej'kana í febrúar 1952. Mið- stöð íréttaþjónustunnar mun verða í stærsta gistihúsi borg- arinr.ar „Hctel Viking“, sem nú er verið að fullgera og rúma mun um 500 dvalargesti. Framkvæmdastjórn vetrar- leikanna hefur ákveðið fyrir nokkru að gefa brem frétta- mönnum frá íslandi kost á fréttamannaskírteinum óg sér- stakri fyrirgreiðslu á vetrar- leikunum. Óiympíuncfnd iil- kynnti útvarpi og fréttablöð- um þetta. Þrír aðilar ráðgera að hafa fréttamenn á vetrar- leikunum og liefur nefndin út- hlutað þeirn skírteinum. Það eru: Fréttastofa ríkisútvarpsins, fréttamaður Högni Torfason, „Tíminn", fréttamaður Jón Helgason, ,,ÞjóðviIjinn“, frétta maður Sigurður Blöndal. ~SÍÐ ASTLIÐiNN íimmfudag var á Akureyri haldinn al- l mennur fundur um áfengismál. I Fundurinn var haldinn á veg- J um umdæmisstúku Norður- lands, Málshefjandi var séra Jakob Jónsson. Fundurinn var fjölsóttur og umræður fjörug- ar. dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavílc Skrifstofu Sjóraannadags- ráðs Grófin 7 (gengið inn frá Tryggvagötu) sírni 80788, skrifstofu Sjómanna félags Reykjavíkur, Hverf- isgötu 8—10, verzluninui Laugarteigur,. Laugateig 24, bókaverzluninni Fróði Leifsgötu 4, tóbaksi'erzlun ftmi Bostón Laugaveg 8 og Nesbúðinni, Nesveg 39. — I Hafnarfirði hjá V. Long, heÉfur vel/iumsfur. SíM & Fwkur« BarnaspítalasjÓðs Hrlngsias sru afgreidd I Efannyrða- verzl, Reííll, Aðalstræti 12. [áður verzl. Aug. Svendseh) )g í Bókabúð Austui bíejai . 2 — Miðvikudagur 21. nóv. — AB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.