Alþýðublaðið - 21.11.1951, Blaðsíða 3
í BAG miðviku lag-urinn 21.
nóvember. Ljósaíími bifreiða og
annarra ökutækja er frá kl. 4.20
síð'tlegis til kl. 805 árdegis.
I/æturvörður: Læknavarð-
stofan, sími 5030.
Naeturvarzla: Laitgavegsapó -
tcki, sínii 1618.
Slökkvistöðin: S:mi 1100.
Lögregluvarffst.: Sími' 1166.
Flygferðlr
FLUGFÉLAG ÍSLANiJS
I dag eru ráðgerðar flugferðir
til Akureyrar, Vestmannaeyja,
Hellisands, ísafjarðar og Hólma
vík.ur. Á morgun er áætlað að
fljúga' til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, Reyðarfjarðar, Fá-
skrúðsfj.arðar, Blönd.uóss, og
Sauðárkróks.
Skipaútgerð ríkisins.
llekla var væntanleg til
Reykjavíkur í nótt að vestan úr
hringferð. Esja er á leið til
Gautaborgar. Ilerðubreið fer
frá Reykjavík á morgun austur
Um land 'til Bakkaf jarðar.
Skjaldbreið var á Skagaströnd
í gær. Þyrill var á Vestfjörðum
í gærkvöld til Vestmannaeyja.
Skipadeijd SÍS.
Hvassafell fór frí '1/estmanna
eyjum 18. þ. m. áleiðis til Finn-
lands. Arnarfell er væntanlegt
til Bil.bao í kvöjd frá Iiafnar-
firði. Jökulfell fer frá Reykja-
vík í dag til Patreksíjarðar.
Eimskipafélag íslands.
Þriðjudaginn, 20. nóvember
1951: Brúarfoss fór frá Skaga-
strönd í morgun til Langeyrar,
Þingeyrar, Tálknaijarðar, Pat-
reksíjarðar og Akraness.
Bettifoss kom til Antwerpen
18. 11., fer þaðan til Hull Qg
Rej'kjavíkur. Goðafoss fór frá
Reyltjavík 16. 11. til London,
Rotterdam og Hamb ngar. Gull-
foss kom til Reykjavíkur 19. 11.
frá Kaupmannahöf i og Leith.
Lagarfoss kom tll L w York 8.
11., fer þaðan 22.-23. 11. til
Reykjavíkur. Reykiaíoss er í
Hamborg. TröllafosS kom til
New York 19. 11. frá Rvík.
.Biöð og tSmarit
ÆGIR mánaðarrit Fiskifélags
íslands, sepíember uktóberheft-
lm
ir
íij í búðinni alian öaginn ■
Komið og veljið eða símíð :
ið c*-r komið út og fjytur skýrslu j
Daviðs Ólafssonar fiskimála- j
stjóra um S.iávarútvegian 1950. j
ÖAGRSNNÍNG 5. íöJub3að 6. j
árg-angs er lc.omin úc. Af gr-ein-
um rits.ins rná nefjia: Sp.ádóm-
ar. um Egiptaland, Örlaga-
steinninn og áríaliS 945,
Sksmmdary-erk, Leikroannaráð-■
síefna í B.ud •BpJl,' Fánadags-
ræð.a Mac-Arturs hershöfðingja
og Framtiðarstei'm í stjórnar-
Sivrármálinu o. 11. ■
Fyodir
Aðal.fun,dur Gliraufélagsins
Áimarms verður haldinn í íund
ar: r.l Mjólkursíöðvarinnar í
kvoid kl. 9.
Or ölliim áttum
ílúsmaaffrafélag- iítykjavíkur
m'nnir konur á spila- saurna-
og skemrntifundinn á fimmtu-
daginn kemur í Borgartúni 7.
HúsinæSr.af élag itcv k javiku'r
tHkynnir: Allar þær rnörgu kon
ur, sem óskað hafa eftir sýni-
kennsju í köldu borði, tefi sig
nú straks frarn í síma 5236 og
1310.
?
liaorses ’á hbrninu
V e l í
vangur aa
§ i u
Ekki satnkoimilag hjá ílugfélögunum. — Ilia
í’ario. — Hætta. — Hundahakl í borginni. —
Lánasjóður. — Fiskleysi í fiskbúð.
Fétur Pétursson þulur,
sem annast útvnrpsþáttinn
„Sitt af hverju tagi“ í kvöld.
8.00 Morgunútvarp. — 9.10
Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—46.30 Miðdegisútvarp. —
(15.55 Fréttir og veðurfr.)
1.8.18.00 Frönskukeiinsla. —
18.25 Veðurfregnir.
18.30 íslenzkuken ...sla; I. fl. —
ÁB"krOSSgáta ur» I 19-00 -Þýzkukenhsla; II. fl.
19.25 Þingrréttir. — Tónleikar.
19.45 .Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Útvarpssaga í: „Morgunn
lífsins“ eftir Kristmann
Guðmundssoii (höfundur
les). — II.
21.00 „Sitt af hverju tagi“ (Pét
ur Pétursson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 ,Fram á elleftu stund“,
saga eftir A-jöthu Christ-
ie; XI. (Svemr Kristjáns
són sagníræðj.jg ur).
22.30 Tónleikar: Hljómsveit
leikur göm il danslög;
Bjarni Böðv.jrss. stjórnar.
23-00 Ðagskrárlok.
MER FYK.TA Mi) i!l tí®:n(P,
aff ekkert úúit er Svrir samein-
ihffu fhigfélaaT.íina í eitt félag.
Þeir, sem hafa áhuga fyrir flug-
m.átam ckknr o«r Jv |> fvlgst
með þeim m»ílanfar?n ár bykj-
ast alveg sjá fýrir hvern;g muni
fara. Samkeprmta mun rt'ava
úr framförum i bess'tmi raálum,
evffilsggja mikil vtS&niæti- og
fiárha" manna, sem hafa ráð-
ist í þetta mikla fnamfaramál.
En fyrst ríkisstjórnin, s«m þó
virffist hafa hafí sldlnintr á bví,
aff meii'i samviima og jafn vel
sameining, væri nauffsvnlea:,
liefjir ekki afí tíl bess að knýja
aðila til samstarfs, þá er varia
von á gcðu.’
ÞAÐ VEEÐITR að„harma bað,
,að svona skyldi til íákast. Það
er geysimikið menningar- og
viðreisnarmál fyrir okkar af-
skekta og strjálbýla land., að
flugsamgöngur séu sem beztar
um það og' til annara landa.
Það má segja að þær hafi verið
það undanfarið, en þær verða
Lárétt: 1 lund, 3 amboð. 5
gjörð, 6 sltip, 7 rödd, 8 hætta,
10 geð, 12 bæjarn. j n. 14 á
skipum, 15 ásaka, 18 frumefni,
17 fátöluð, 18 tvíhljóði.
Lóðrétt: 1 lyndi .einkunn, 2,
fæði, 3 matur, 4 cíútía, 6 fiskur,
.9 numið staðar, 11 'likamskriki,
13 forskeyti.
það ekki lengi ef það á a^ð halda
áfram, að tvær flugvélar fljúgi
háiftómar milli sömu staða.
a-ð stunöa Mst.'r o. f’. gætu not-
ið þ'ðssa Lánasjóðs lika, því að
ég hugsa að þeir hafi margir
hverjir ekki frekan auraráð en
stúdenta.r og flestir verri að-
atöðu til stvrkia en beir. Þæiti
mér því rétt að frumvarpið
yrði. miðað við þ.etta. og .veit
é,a um maraa, sem cru raér sam-
mála í því.“
VELVAKA NBI PKRJFÁR:
..Kjö.tútflutn'ngur rfkisstjórn-
arinnar og yfirvofandi k|öt-
skortur- er nú raikið áhyggju-
efni allra iiúsmæðra í þessum
bæ Þær líta. með kv-íða fram
á veginn og vita ckki hvað skaJ
taka t'l bragðs, því að þótt
lafnbakjötiff sé rándýrf er það
þó næringar mikið óg handhæg
fæoa. En^iyrst kastar nú tólfun
um þegar fisls vanJræði bætast
við kjötskortinn.
SÁ, SEM ÞETTA RITAR á
haima í Vogahverfinn í Reykja-
vík. Þar býr nú orðið mikill
fjö'ldi fólks, svona á borð við
meðalkaupstað utan Reykjavík-
ur. í Vogahverfinu er eín lítil
fiskbúð, en sá galli fylgir þeirri
búð, að þar feest ekki góður
MÉIt ÞYKIR JAFN VÆNT fiskur. í allt sumar og til dags-
ins í dag hefur aðeins verið
hægt
i Nýja
hefur aígreiðslu á Bæ)-:
e.rbílastöðinni í Aðaí- :
atræti 16. — Sírru 1395 ‘
r .
Odýrí lillargarn
Strenghand
mmmr,
margar breiddir.
¥
m
IIIMl
8
Allt með og undir hálf-
virði, svo sem svefnsófi,
borð og stólar, tvöfaldar
barnakojur, útvarp og leð-
urs’aumavélar, ný . gólf-
teppi o. m. íl.
um bæði flugfélögin, þvi að
bæði hafa þau sýnt mikinn
myndarskap og framtak. Mér
dettur því ekki í hug að fara
að vega og meta hin ólíku
sjónarmið þeirra. En mig grun-
ar, að þau rnuni s.íðar sjá eftir
því að svo skuli hafa farið, sem
nú er raunin ó.
ARGUR SKRIFAR: „Svo er
mál með vexti, að fyrir nokkru
síðan tílkynntí lögreglan mér
að ég yrði að losa mig við
■hund, sem ég átti, sem ég og
gerði, sem löghlýði.nn borgari.
Jafnframt var mér benf á. að
hundahald væri bannað sam-
kvæmt lögreglusamþykktinni.
En ég hef orðið þess var að
þetta bann virðíst ekkí ná til
allra, því að í að minnsta kosti
tv-eim sendiráð og einu helsta
hóteli þessa bæjar eru hundar
hafðir og hafa verið lengi.“
ENNFREMUR SKRIFAR
AHGUK: „Eins og þú veist ligg-
ur nú íyrir alþingi írunivarp
til laga um Lánasjóð stúdenta
flutt af Gjdfa Þ. Gísiasym. En
mér finnst það nokkuð einblýtt
og fyndisí rétt að íJ.lir náms
aiiiiifssaiaii
Ingólfsstr. 11. Sími 4663A
að fá þar úrgangsfisk,
n.snia þegar stöku sinnum fæst
þar saltfiskur. Fisksalinn afsak-
ar sig með því, að hann fái eng-
an annan fisk og getur það
verið rétt út af. íyrir sig, en
hjá öðrurn fisksölum niðri í bæ
hefur þó oft á sama tíma feng-
ist góður fiskur.
EN FYRIR UTAN vandjæði
Vogabúanna með i'isk, eins og
að framan segir er tvennt, sem
ástæða er til að gefa alvarlega
gaumj. í fyrsta lagi: Hvernig
stendur á því, ao íbúar í höfuð-
borg fiskveiðaþjóðarinnar ís
I?nzku, skuli ekki geta fengið
nægilega mikið af góðum fiski
árið um kring, og í pðru lagi,
hvernig stendur á því fádæma
sleifarlagi, sem er á allri fisk-
dreifingu í bænujn. Mig minnir
að íhaldið hafi lofað að koma á
betra skipulagi í þessum málum
fyrir hverjar einustu bæjar-
stjórnarkostningar undanfarið.
Finnst þér nú ekký. Hannes
minn, ástæða til þess að fara að
framkvæma þetta loforð? Nema
meíningin sé að svipta fólkið
fyrst allri atvinnu., taka siðan
menn, t. d. þeir, er ha-fa hug á.'ftg Því bæði kjöt og fisk?''
MȒ.i i
Horni Klapparstígs og Laugavegar.
iispamr
; Ödýrast og bezt Vmsam- ■
; iegast pa.ntíð með fýrir- *
: vara. :
■ ' MATBARINN j
■ e
: Laekjargötu 6- '
< Sími 80340. :
Guí'ar ekki «pp, þótt kælivatnið sjóði.
Einangrar ekki kælikerfið, en varnar ryði.
Fæst í bifreiða- og vélaverzlunum.
Heildsölubirgðir:
ysalan
Hafnarstræti 10—12.
KEYKJAVÍK.
Sími 6439.
AB — Miðvikudagur 21. nóv. — 3