Alþýðublaðið - 21.11.1951, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.11.1951, Blaðsíða 8
Tveir liifar vsð sfjórnarklöi i Sjómannafélagi Reykjavi --------o------- A-Iisti borinn fram af trúnaðarmanna- ráði féfagsins, B-Iisti af kommúnistum, --------------------—«------- í GÆRKVELDI vau útrunninn frestur til þess að skila framboðum til stjórnarkjörs í Sjómannafclagi Reykjavíkur. Tveir listar hafa komöi fram; A-listi borinn fram af trúnaðar- mannaráði félagsins og B-listi, borinn fram af Árna Jónssyni, Þorsteini Þorsteinssyni, Þórarni Sigurðssyni og fleiri komm- únistum. Samkvæmt fréttatilkynn-* ingu frá sjómannaféiaginu eru listarnir skipaðir eftirtö’dum mönnum: | A-listi borinn fram af trún- j aöarmannaráði félagsins: Formaður Garðar Jónsson, . Vestúrgötu 58, varaformaður j ALÞY9UBLABI9 Sigfús Bjarnason, Siafnargötu j 10, ritari Jón Sigurðsson, Rannsóknarlögregl- an vill ná tali af þrem drengjum í SAMBANDI- V'.'i rarmcókn Kvisthaga 1, gjaidkeri Eggerí dauðaslvssins. sem varð á Suð- Oiafsson, Vesturgötu 66, vara- i urlandsbraut miðvikudaginn í gjaldkeri Hilmar Jónsson, Nes j síðustu viku, vantar rannsókn- veg- 37, meðstjórnendur Þor- : arlögregluna að ná fali af brem gils Bjarna-on, Laugaveg n I drengjum á. barnaskólaaldii, er og Sigurgeir Halldórsson, Þórs voru 1 0 s 31 lv',c ‘1ini’ sem götu 10, Varamenn: Ólafur Sigurðs- son, Laugatéig' 26, Garðar Jónsson, Lönguh’íð 18, Jón Ár- mannsson, Bakkastíg 6. B-iisti borinn fram af Árna Jónssyni, Þorsteini Þorsteins- syni og Þórarni Sigurðssyni: Formaður Karl Sigurbergs- son, Úthlíð 4, varaformaður Guðni Sigurðsson, Grenimel 22, ritari Hreggviður Daníels- son, Hávallagötu 51, gjaldkeri Bjarni Bjarnason, Kambsvegi 7, varagjaldkeri Ólafur Sig- urðsson, Langholtsvegi 24, meðstjórnendur Guðm. E. Símonarson, Hringbraut 84, og Jón Halldórsson, Laufholti við Ásveg. Varamenn: Oddur S. Ólafs- son, Skipasundi 31, Sigurður Magnúson, Mjóuhlíð 8, Hólmar Magnúson, Miklubraut 64. Kosingin hefst sunnudaginn 25. nóvember og stendur yfir til aðalfundar, sem verður séint í janúar. maðurinn varð fyrír. Drengir þessir veifuðu bif- naiðinni á mótum Þvottalauga- vegar og Suðurlandsbrautar og báðu bílstjórann að leyfa sér að sitja í bílnum að Langhoits- vegi, en þegar slysið gerðist, fóru þeir út úr biíreiðinni og veit bílstjórinn engin deili á drengjunum, en rannsóknarlög reglan óskar áð bafa tal af þeim i'ý af rannsókn þessa máls. Mossadeq fagnaS MOSSADEQ forsætisráðherra íran kom til Kairo á Egypta- landi í gærmorgim á heimleið frá Ameríku og var fagnað af þúsundum manna, sem hróp- uðu: „Niður með Breta!“ Egypzkir stjórnarfulltrúar tóku á móti Mossadeq, sem ætlar að dvelja fjóra daga í Kairo og mun heimsækja koll- ega sinn, Nahas Pasha, í dag. Ákveðið hefur verið að gera Mdssadeq að heiðursborgara í Kairo og að skíra eina götu borgarinnar upp eftir honura. Aflahorfur vélbáta við Vesffirði verri í haust en nokkru sinni fyrr 1 ............-■■■ Hætt við að bátaútvegurinn dragist sam- an þar eða iafnvel hverfi úr sögunni. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, SÚGANDAFIRÐI. AFLAHORFUR eru slæmar fyrir Vestfjörðum sem stend- ur. Einn bátur hefur róið héðan í haust og afli reynzt mjög tregur, eða frá 7—800 kg. upp í 3000 kg. Hefur hann lagt lóðir sínar á svæðinu frá Horni að Látrabjargi. Þótt fiskur hafi reynzt tregur undanfarin haust, hefur útlitið aldrei verið svo •dökkt sem nú. Varað við neyzlu sæl- gæfis og coladrykkja LANDSÞING náttúrulækn- ingafélaganna, sem haldið var nýlega, skoraði á skólastjóra og kennara við barna- og ung- lingaskóla í landinu að vinna gegn sælgætisneyzlu og cola- drykkju nemendanna. Enn fremur skoraði þingið á borgarlækni að leyfa ekki sölu sælgætis í söluturnum, með hliðsjón af þeirri miklu óhollustu, sem að allra dómi fylgi neyzlu sælgætis. * Óvíst er enn hversu verður með útgerð hér í veíur. Undan- farnar vertíðar hafa 6—7 bátar verið gerðir út héðan og Súg- andafjörður verið tiltölulega stærsta verstöðin á Vestfjörð- um, en þegar horfurnar eru slíkar sem nú, slær óhug á alla. Ef enn eitt ár bætist nú við með aflabrest á línuveiðum hér fyrir Vestfjörðum, er hætt við að bátaútvegúrinn muni drag- ast saman að veruiegu leyti eða nær því hverfa úr sógunni. Eigi gjávarþorpin ekki að. flosna upp, er nauðsynlegt að þeim sé tryggður fiskur, sem aflazt með öðrum veiðiaðferðum. Er því fyllilega tímabært frum- varp það, sem nú hefur verið iagt fyrir alþingi um togara- útgerð ríkisins til atvinnuaukn ingar og jöfnunar á hinum Of míkið. kjöt? j TALSMENN útflutnine^ns á dilkakjötinu segja, a5 íslena- ingar éti of mikið I jöt og það sé þeim engin ofætlun, að draga nokkuð úr kjötneyzlu súrni, svo að hægt sé að halda áfram útflutningi di'kakjöts- ins. Þegar mest var um þetta rsett á dögunum skrifaði, Vís- ir sig.upp í mikinn æsing út af þessu og réðist með offorsi á sjómenn, sem hann sagði éta a’lt of mikið kjöt' Sem sönn- un bess nefndi hanm ,,að urn borð í íslenzkum fisk's’ópum er kjöt daglega haft á borð- um, og svo virðist sem sjó- menn telji vart annað til mat- ar en kjöt. Þetta er óþarft,“ sagði Vísir, ,.og svo er einnig um aðra kjötneyzlu almenn- ings, að draga má verulega úr henni ... . “ SVO MÖRG eru þau orð. En í , Árbók landbúnaðarins fyrir , árin 1950 og 1951 og í grein, 1 sem hann birti í tveimur blöðum höfuðstaðarins ný- lega, upplýsir Arnór Sigur- jónsson a’t annað. Hann seg- ir, að kjötneyzla sé víða meiri en á Is’andi, einkum í kvik- fjárræktarlöndum á suður- hveli jarðar; t. d. sé hún 128 kg á mann í Uruguay, 121 kg í Argentínu og 111 kg í Ást- ralíu og á Nýja Sjálandi. En einnig í Bandaríkjunum er hún meiri en hér, eða 79 kg á mann. Hér var hún 69 kg framleiðsluárið 1949—1950 og ekki nema 61 kg 1950—1951. ÞAR AÐ AUKI upplýsir Arnór Sigurjónsson, að af 9000 smálestúm af kjöti, sem framleiddar voru hér á landi 1950, hefðu ekki nema 5000 smá’.estir verið seldar á opin- berum markaði. Með öðrum orðum: 4000 smálestir, eða hart nær /helmingur allrar kjötframleiðslunnar hefur verið tekinn til neyzlu af framleiðendum sjálfum og öðrum, sem keypt hafa beint af þeim! Þar er bersýnilega ekkert verið að spara kjötið, þó að þeir hinir sömu ætli nú alveg að rifna af vandlætingu yfir of mikilli kjötneyz’u al- mennings í bæjunum! Hvern- ig væri, að Vísir talaði s\'o- lítið við þessa menn? 2-8 stiga frost í fyrrinótl í FYRRINÓTT og í gæi‘ var frost um mestallt land frá 2—8 stig. Mest var frostið á Nauta- búi í fyrrinótt. Þar var 8 stiga frost. í Reykjavík va þá 5 stiga frost. í gærdag var v.ðast hvar nokkurra stiga frost nema- í Vestmannaeyjum, Loftsölum og á Hólum í Hornafirði var 1 -—2 stiga hiti og sums staðar víðar við sjó á Suðausturiandi. Snjókoma var í gær á Rauf- arhöfn, Egilsstöðum og Hrauni á Skaga. Einnig snjóaði fyrst á Dalvík, en breyt.tist síðan í rigningu. IJóBfærahús Rsykjavíkiir tefnr nú sfarfað í 35 ár -------------------*--------- Hafði fyrst aðsetur í Templarasunidi. ----------------------».— í DAG eru 35 ár liðin síðan frú Anna Friðriksson stofnaði verzlunina Hljóðfærahús Reykjavíkur, sem nú um 20 ára skeið hefur haft húsnæði í Bankastræti 7, og er varla sá íslendingur að hann viti elcki hvar Hljóðfærahúsið er eins og það er al* m’ennt kallað. ..................... ] Keykjavík var aðeins smá- I bær árið 1916, þegar frú Anna | Friðriksson stofnaði litla hljóðí | færaverzlun í Temp’arasundí j 3, þar sem Líkn hefur nú að- I setur sitt. Þar var Hljóðfæra- ihúsið í 15 ár. í þá daga seldi, i Hljóðfærahúsið aðallega orgeí j pianó og nótur. Tónlistarlíf! jbæjarns-var ákafiéga takm'ark' j að og virtist mörgum hæpið £ þá daga að leggja-út í s’íkt-fyr irtæki, sém verrlaði einurigis með hljóðfæri. En frú Arna Friðrksson hafð'i ekki verzlura eingöngu í huga, takm-ark hena ar var einnig það að efia tón- iistarlíf bæjarins með það fyrir augum að koma upp hl'óra- liytarsal í sambandi við Hljóð íærahús;ð. Var’a er hægt að segja, að sá draurnur yrði að veruleika,, en frú Friðriksson beitti sér fyrir því að fá hingað fræga tpnlistarménn og eiga bæjar- búar henni mikið að þakka að hingað hafa komið margir frægir söngvarar og hljóðfæra leikarar á vegum Hljóðfæra- hússins. Sá fyrsti var Helge Nissen árið 1924, en sá síðastí var fiðlusnillíngúrinn Wan dy Torek, 1948. Og nú er frú Frið- riksson að vinna að því að hing að komi hinn víðkunni drengjat kór Kaupmannahafnar. Þá hefur frú Friðrikssore einnig komið því til leiðar, ai5 ís’enzkir söngvarar syngju inn, á hljómplötur og hefur því lagt sinn skerf til að varðveita raddir hinna vinsælustu söngv ara okkar. „Það leit ekki allt- áf vel út“, sagði frú Friðriks- son, „markaðurinn hér fyrii” hljómplötur var lítill,- en viðl þurftum að tryggja sölu á f eiri. plötum, en við gátum vonast til að selja, en nú er svo kom- ið, að margar af þessum plöt- um eru ófáanlegar“. í viðtali við blaðamenn f gær, sagði frá Friðriksson frá mörgu skemmti’egu og fróð- legu af löngum starfsferii. Enre hefur hxxn óbilað starfsþrek og’ hlakkar jafnan til þegar hún veit af annríki framundan. Velgengni verzlunar sinnau þakkar hún ekki sízt starfsr fólki verzlunarinnar, enda hef ur sumt fólkið verið þar í 1S ár. „Stú’kurnar fara a’drei frá mér nema þe?ar þær gift- ast“, sagði frú Anna. „Það er mín sök, að músik og leðurvör ur eru í einum og sama flokki í tollskránni", bætir hún við með góðlátri danski-i kímr.i. ipsköifurínn )lli sjósiysinu H AFN AU YFIKV OLDIX í Amstcrdam segja að það liafi vei-ið köttur, sem olli sjóslysinu skammt frá Helgo land, þegar skipið „Maipu“ frá Argentínu rakst á her- flutning-askipið „General M. L. Hersey“ frá i’endaríkjun um í haust og sökk. Þegar ,,Maipu“ var að leggja af stað frá Amster- dam, kom í Ijós að skips- köttimi vantaði. Tóku sktp- verjar að leita að honum, og fundu hann fvist eftir 20 mínútur. Tafðist brottför skipsins á meðan og seg’a hafnaryfirvöldin í Amster- dam, að án þeirrar tafar hefði aldrei til arekstursins komið. Skipskötturinu sökk með skipinu, en mannbjörg varð yfir í herflutningaskipið. 1300 brezkar fjölskyldur flufi- ar frá Súez BYRJAÐ var í gær að flytja fjölskyídur brezkra hermanna burt af Súezeiði, þar eð !íf þeirra er talið í hættu eftir ó- eirðirnar í Ismaila á sunnudag- inn. Fyrirhugað er að flytja um 1300 brezkar fjölskyldur burt, sumar heim til Englands, en aðrar til Vestur-Asíulanda. Allt var rólegt við Súez í gær og lögregla Egypta í Is- maila var búin bambusstöfum í stað skotvopna samkvæmt gerðu samkomulagi við brezka herinn eftir óeirðirnar. Ásimær Hearsts í heilagt hjónaband ýmsu stöðum iandsins. Herm. Guðtnundsson. MARION DAVIES, hin kunna kvikmyndaleikkona, sem verið hefur um langt skeið ást mær ameríska biaðakóngsins WiIIiams Hearsts, giftist fyrir skömmu höfuðsmanni í flotan- um, Hoi-ace G. Brown að nafni. Davies segist vera 45 ára göm ul og aldrei hafa gifzt fyrr cní nú. Amerískir blaðamenn taka þó ummælum hennar urn aldur sinn með varúð og tilgreina heimildir, er herma, að hún sé fædd 1900 og jafnvel 1897. Bóndi hennar, Brown höfuðs- maður, hefur verið kvæntur áður, en skildi við fyrri konu sina 1947. Hann xefur undan- farin ár verið heimagangur á heimili Davies og Hearsts í Beverly Hills í Kalifox-níu. -----------4----------- STJÓRN PLEVENS á Frakk landi fékk traust franska þings ins í gær með 18 atkvæða meirihlutá Fjölsóitur fundur Alþýðufiokksins í gærkveldi ALÞÝÐUFLOKKSFUND- URINN í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í gærkvöldi var mjög vel sóttur; en þaC skýrðu alþingismennirnií Gylfi Þ. Gíslason og Har- aldur Guðmundsson frá gangi mála á alþingi og svöruðu fyr- irspurnum frá f.okksmönnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.