Alþýðublaðið - 21.11.1951, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.11.1951, Blaðsíða 5
Mál. ÞAÐ VAR YS OG ÞYS í Friðarhöllinni í Haag þriðju- -daginn 25. september í haust. Fulltrúar, aðstoðarmenn og túlkar þutu fram og aftur, málafærslumenn gengu út og inn, blaðamenn skoðuðu kort og spurðu sérfróða spjörunum úr. Inni í hinum virðulega rétt- arsal hafði verið komið fyrir stórum kortum af ströndum Norður-Noregs, og til frekari Mínningarorð Séra Ingvar G. --------------- F. 16. október ÍS66. — D. 14. nóv. 1951. : SÉRA ÍNGVAR' G. NIKU- LÁSSON var þjónandi prest- ur í 42ár. Fæddur var hann í Mý’aseTi í Mýrasýslu. Foreldrar: Niku- lás bóndi Sigvaldason frá Beggjakoti í Selvogi (d. 1394) og kona hans Oddný Jónsdótt- ir frá Haukatungu í Hnappa- da’ssýslu (d. 1918). Barn a3 aldri fluttist Ingvar með for- eldram sínum til Reykjavíkur og ólst þar upp hjá þeim, með a’mennum verkamannakjörum. En gekk þó fyrir áeggjan barna skólastjórans í menntaskolann tu íiieu^cj.udr og prestaskélann. Varð stúdent j 1889 og cand. theoi. 1891, og því bæði voru þau dugleg og jVÍglur síðar á sama ári. Varð ráðdeildarsöm og jafnan vei varðar oJíkll^ fyrst aðstoðarprestur séra Jóns veitandi. Á Skeggjastöðum var “ “ """............ Bjönssonar á Eyrarbakka, til séra Ingvar ■—■ að sögn tai- næsta vors, en þá, 1892, sktp- inn bjargvættur sve'tar sinn- aður prestur þar, og svo vonð ar. Lengi oddviti þar ,og fjár- eftir (1893) veittur Gaulverja- reiðumaður og skilaði af sér bær. Prestur var hann þar U1 álitlegum sveitarsjóði. Var þá vors 1903. Hafði hann þá orð- á Skeggjastöðum oft barna- o;j ið fyrir slysi og misst sjón á æskulýðsskóli og nokkurs kon öðru auga. Vegna lasleika fékk ar bráðabirgða sjúkraskýli, hann lausn frá embættinu og í fjarlægð lærðra lækna, og at- flutti til Reykjavíkur. Var þar hvarf ferðarnanna.um langa og 4 ár og hafði á hendi barna- erfiða vegi. ! kennslu, en að auki þjónaði Þá var’og • annast um vand- hann embætti, í Stokkseyrar- aða steinhúsbyggingu (1922) Alþjóðadómstóllinn í Haag, sem nú hefur lanahelgisdeilu Norðmanna og Brets og mun kveða upp dóm í henni fyr.r eoa eftir áramóíln. Séra Ingvar G. Nikulásson. fyrir æðsta dómstóii vera’dar, sjónarmiðum. Ekki er búizt við á sér 15 ára sögu. Árið 1935 úrskurði dómstólsins fyrr en gáfu Norðmenn út konunglega-j um áramót. tilskipun um landhelgismál, í þar sem ákveðin var fjögurra 1 ÞjóBArÉTTUR mílna landhelgi og tilgreint, að hún skyldi reiknuð frá ýztu ! ÞeSar íslenzkur aómari prestak. fyrir séra Gísla Skúla til íbúðar á prestssetrinu, oy nesjum 'og oddum. Bretar hafu Éveður upp úrskurð í máli, get- Eon, rúmlega V$ ár, 1905—’6, að vísu lagður 1 það mikill ekki viðurkennt þessa tilskipun j ur hann venjulega flett upp í meðan hann var ytra að kynna kostnaður frá þeim sjálfum, og vilja mæla landhelgina eftir flögtun, sem alþingi, löggjafar- sor kennslu má’leysingja. Veit þáverandi ábúendum. strandlengjunni, inn á firði og-;samkoma þjóoarinnar. hefur ineu fvrir Skeaffiastnð.im í N - flóa. Norðmenn hafa hins veg- skýringa var upphleypt kort af ar tekið brezka togara í land- landinu. Munnlegar yfirheyrsl- helgi og refsað þeim samkvæmt ur voru að hefjast í deilumáli sinni reflugerð. Reynd var Breta og Norðmanna út af land- samningaleið um deiluna, en helgi við Noregsstrendur. árangurslaust, og var henni þa Dómarar gengu inn í salinr, skotið til alþjóðadómstólsins. og settust við skeifulagað borð I ingu fyrir Skeggjastöðum í N,-I A elliárum sínum lifði séra andspænis kortunum. Þeir voru ' Bretar segjast nú fúsir til að j byggist þjóðaréttur á samning- mundsd6ttur ’ óðalsbónda -------oV” i„^. Um milli einstakra rik]a ög venj Keldum Érynjólfssonar. komnir víða að. Dómsforseti al,ast a utvlkkuun norsku land- var Frakkinn Ju’es Basdevant, ke ginnar ur þremur i fjorar en dómararnir voru frá E1 Sal- ,m ur’ en krefjast þess, að mœlt vador, Chile, Bandaríkjunum, f, fra strandlengjunm (ems og Noregi, Bretlandi, Egyptalandi, hun era ft°ru) ^nnlg farl° Kanada, Belgíu, Pollandi, Júgó- ,mn a floa firðl- slavíu og Kína, en tveir þeirra, ! Norðmenn telja, að á hinni frá Mexíkó og Rússlandi, voru vogskornu strönd lands þeirra fjarstaddir vegna veikinda. sé ógerningur annað en að Fulltrúar Breta gengu inn í reikna frá yztu nesjum og odd- salinn, klæddir að hætti brezkra um, Þeir tslja tilskipunina hi inálafærsluntanna gráar,1935 fpUile*. í san^æmi vi« ““ 0ÍE tS SZ harkollur og t svortum skikkj- þjóðarétt. y um. Fyrir þeim var þáverandi Þetta er f myóg stuttu máli dómsmálaráðherra landsins, Sir hjarni deilunnar, sem dómstó'l- sett, og dæmt eítir þeim. I Múlasýslu fékk séra Ingvar. Ingvar (og kona hans fyri þjóðarétti er slíku ekkt til að vorið 1907 og flutti þangað þá andlátið) í skjóli Soffíu dóttu.' dreifa. Samfé’.ag þjóðanna hef- þegar. Þjónaði hann þar í 29 sinnar og tengdasonar, með að- ur verið, og el', svo sundurlaust, ár, til vors 1936, en flutti þá stoð og nærgætni He’ga lækn- að ,þar hefur aldrei verið til aftur til Reykjavíkur, nærri 70 is. Þótt öldungurinn væri eigi nein stofnun, er færi með slíkt ára að aldri. !að jafnaði kvellisjúkur, b;luðu loggjafarvald og gæti sett log | g6ra lngvar kvæntist 1894 honum fæturnir svo ,að hann fyrir allar ^þjóðir. Þess vegna ff d. 1934) Guð- komst vart út úr húsi síðustu á árin. Og undir ævilokin veikt- ist hann svo, að hann var lagð um eða hefð, sem skapazt hafa. Á síðustu 30 árum hefur verið reynt að skapa heilsteyptara samfélag þjóðanna og heil- steyptan lagabálk, er þær a’lar lúti, en það hefur enn ekki tekizt. Alþj óðadómstóllinn í Haag var settur á laggirnar snemma á öldinni og endurreistur eftir V. G. Helgafell.. Frank Sosfice, en annar aðal- inn í Haag þarf að kveða upp flytjandi ma’s þeira var Sir Eric urskurð L Bretar voru viku að Beckett. Til raða voru prófess- fiytja mál sitt fyrir réttinum. orar fra Oxford, siglingafræð- og nokkrum dögum síðar tóku ingur brezka fmtans, serfræð- Norðmenn við og iýstu sínum íngur í fiskveiðum og nokkrir fleiri. I Þá gengu Norðmenn inn, hár- kollulausir, en klæddir svört- um skikkjum. Fyrir þeim var .norski hæstaréttarlögmaðurinn Sven Arntzen, en með honum lögfræðingurinn Jens Evensen og prófessor Maurice Bourquin, frægur þjóðréttarfræðingur frá háskó’anum í Genf. Hafa Noð- menn talið sér þörf á því að ráða erlendan sérfræðing til aðstoðar við málflutninginn, enda mikið í húfi. Fleiri voru þeir, þar á meðal C. J. Hambro þingforseti (en sonur hans er aðalritari dómstólsins). | Meðal áheyrenda í dómsaln- um voru tveir menn norðan af íslandi, þeir Gizur Bergsteins- son hæstarétardómari og Hans G. Andersen, þjóðréttarfræð- ingur. utanríkismálaráðuneytis- ins þjóðum en þeim, sem af fúsum vilja gangast undir að h’ýða úr- skurði hans, en oft finna þjóðir feinhverja leið til þess að neita að hlíta úrskurðum. ef þeir eru þeim óhagstæðir. Þannig vé- Framhald á 7. síðu. Börn þeirra þrjú eru öll á ur í spítala í Hafnarfirði, og lífi: 1. Ingunn (f. 14 apríl 1895) andaðist þar 14. þ. m, 85 ára að kona séra V. Ingvars Sigurðs-| aldri. — Jarðarförin verður -í sonar frá Kolsholti í Flóa, pr. dag. á Desjamýri í N.-Múlasýslu. 2. Helgi yfirlæknir á Vífilsstöð um (f. 10. okt. 1896), kvæntur Guðrúnu Lárusdóttur læknis Pálssonar. 3. Soffía (f. 17. júni 1903), kona Sveinbjarnar Sig- urjónssonar cand mag. kenn- ara í Reykjavík. Öll eiga þessi góðu og göfugu systkini mann vænleg börn, og eru gift sum þeirra. 1 Vinsæll var séra Ingvar o vel liðinn í embætti sínu, sömu 'eiðis kona hans í stöðu sinni. Komust þau brátt í góð efni, UM HVAÐ ER DEILT? .Mál það, sem hér var flutt RUHATRY66IN6 Undirrituð fyrirtæki vilja með auglýsingu þessari tilkynna viðskiptavinum sín- um, að frá deginum í dag að telja, verða allir bílar, sem teknir eru til viðgerðar 1 verkstæði vor. brunatryggðir. . Ef til bruna kemur. verða bílar þeir, sem brynnu að öllu eða einhverju ieyti, bættir samkvæmt mati framkvæmdu af fulltrúum tilnefndum af oss og fulltrúum tilnefndum af vátrj'ggingarfélögum þeim. sem brunatryggt er hjá. Pvrir grejnda brunatryggingu munum vér innheimta hjá viðskiptavinum vorum 2ja krónu gjald fyrir sólarhring-eða hluta úr sóiarhring, sem-bíll er til, viðgerðar hjá oss. Reykjavík, 20. november 1951. Bifreiðaverkstæði S.Í.S. Bílasmiðjan h.f. Bílaverkstæði Ilafnarfjarðar. Egill Vilhjálmsson h.f. Garðar Gíslason h.f. Helgi Lárusson. Hrafn Jónsson, bílaverkstæði. Jón Loftsson h.f. Jóhann Ólafsson & Co. Kristmn Jónsson vagnasmiður. Kr. Kristjánsson h.f. P. Stefánsson h.f. Ræsir h.f. -Sveinn Egilsson h.f. Stefnir h.f. Öxull h.f. Framh. af. 4. síðu. sögum, sem beztar cru. Og sag- an er í senn ægileg og tignar- fögur. Ást Dirrdriat varpar á hana bjarma og yl eins og sól- skin væri. Hugarástand Andris Kvaranssonar er aftur á móti 'B eins og skýjabakki, sem maðuf veit ekki, hvort. hc-ldur r.iuni drjúpa úr regn eða hrjóta Jiagl, en höjundurlnn leggur mikla rækt við Andri, enda er hlut- verk hans drjúgum umfangs- meira en margur hvggur í fljótú bragði. Eftirminnilegust verðuc boðun kenndanna ems og löng- um hjá Kristmamii.' Leséndur 1 veiii til dæmis athygli, hvern- j ig: höfundurinn túlkar heimr , þrána, hvort heldur cr ao sakna s Noregs eða írlands. Eða skinio á skuggann, þegar Dirrdrí bíð^ ur dauðans, heldur í hönd Ás- keli, biður hann að gæta vel Hrafns, sonar þeirra, og ntæUr * á norrænu: „Gerðu hann að 1 miklum manni. — Þú ert norsK. S ur, — ég er írsk, — en hann er j íslendingur. Hann í-iun aldrei . þjást af heimþrá". Og svo eru til menn, sem ekki finna feg'- urðína í þessari söý;i! Þýðing höfundarins og Guð- miindar Gislasonar Hagalíns á „Helgafelli“ er afbragðsgóð. Og vonandi bera landar. Krist- manns gæfu til að taka þessurn góða gesti eins og hann verð- skuldar. Þetta er ísleridingu? fæddur í Noregi ög riú loksms kominn liingað heim Helgi Sæirmndsson. : AB — Miðvikudagur 21. nóv. —5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.