Alþýðublaðið - 21.11.1951, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.11.1951, Blaðsíða 7
ÚtsaumaS prjónasilki á. 4—9 ára. Veízlunin Veslurg. og kvennærbuxur úr ull nýkomið. Verzlunin j Ásgeir G* Gunníaugs- j son & Co. Austurstræti 1. Samkoma í kvöld kl. 8.30.: Ræðumenn: Síra Sigurjón ; Þ. Arnason og Oddbárnes, | stud. theol. I Allir velkomnir. mjög gott, svart og dökkblátt. Gíasgowbúðin Freyjugötu 26. þáð ríiunu báðir he’gisdeilunnar gera. LANÐHELGIN Mislitt, hvítt, grænt, • blátt, bleikt. « m' n * Glasgowbúðin ; Freyjugötu 26. ' irtniglar nýkomnir. Verzl. Brynja Sími 4160. Framhald af 5. síðu. j reglugerð. um verndun fiski- fengja Persar nú rétt dómstóls- j miða fyrir Norðurlandi, og er íns til þess að skipta sér af olíu- j hún í gildi gagnvart Bretum málinu. En hinar þroskuðu eins og öðrum þjóðuhi, þegar þjóðir Norðvestur-Evrópu hafa 'er samningurinn fe’lur úr giídi. hlýtt úrskurðum dómsins, og Samkvæmt reglu.gerð þessari aðilar land- er fiskveiðalandhelgi innan tvímælalaust 3ínu, sem dregin er fjórar rnílur j utan viö yztu annes. Er reglu- j gerð þessi að því leyti svipuð ; og tiiskipun Norðmanna frá Það eru því engin ein lög til 1935, og getur því úrskurour um landhelgi þjóða, og er ekki dómstólsins í Haag haft áhrif á í önnur hús að venda en að at- það, hvort hún fær staðizt. huga samninga þjóða á milli | um það efni og þá hefð eða j MíKILSVERT MÁL venju, sem skapazt hefur á j Það er hverjum íslendingi ýmsum stöðum, og dæma eftir ' Ijóst, hversu mikla þýðingu því hverju sinni_ llandhelgin hefur fyrir afkonau í fornöld var hafið allt frjálst þjóðarinnar. Fiskimioin uih- og hugtakið landhe’gi lítt .hverfis landið virðast vera að þekkt. Þegar leið fram á mið- ; ganga til þurrðar, og endast a’dir fóru menn að hugsa um þau varia lengi enn, ef ekki er yfirráð yfir hafinu, og lýstu spyrnt fæti við hinni gegndar- þá þjóðir eignarétti sínum yfir lausu veiði og hinni miklu á- heilum höfum. Eignuðu Danir ' sókn erléndrá togara. sér þannig allt Eystrasalt, svo j Elitt ætti og að vera ljóst af að dæmi sé nefnt. Gegn þessu því, sem hér hefur verið sagt, reis hvað fyrst hol’enzki heim- jað það er miklum erfiðleikum spekingurinn og lögfræðingur- jbundið að fá mál þetta fram, inn Hugo Grotius (1583—1645), því fleiri telja sig eiga íhlutun sem kallaður er íaðir þjóða- ' arrétt um það en íslendingar. réttarins, ^ög lýsti hann frélsi Stórveldi eins og Rússar hafa liafsins. öld síðar heit annar (ákveðið sína eigin landhelgi frægux þjóöréttarfræðingur, j 0g varið hana með flota sínum. van Bynkershoek, því fram, að j Smáþióðirnar geta hins vegar veldi yfir hafinu næði svo j ekki víkkað landhelgi sína, þar langt, sem mátt vopnanna ekkx • sem önnur ríki eiga hlut að þryti. Varð það að venju aðjmáli, án þess að fá samþykki skoða landhe’gi jafn langt frájþeirra eða dómsúrskurð þess strönd og fallbyssa dró, sem var efnis, að farið sé eftir þjóða- rúmlega þrjár mílur á 17. og 18. öld. Þó brejdtist þetta og tóku ýmsar þjóðir upp fjögurra rétti. Og sá réttur er ekkert lagasafn, hel'dur samtíningur af samningum, tilskipunum og og rafhlöður, sívöl, : flöt og tvöföld. VÉLA- OG RAF- TÆKJAVERZLUNIN,: TRYGGVAGÖTU 23. j SÍMI 81279. BANKASTRÆTI 10. SÍMI 6456. : milna landhelgi og aðrar enn ■■ hefðum frá mcrgum öldum. meiri, en nokkuð fóru venjur i íslendingar telja sig fy'rst ög um þetta eftir aðstæðum. Er ifremst éíga rétt til fiskveiða á nú svo komið, að þrággja mílna jhafinu umhverfis land sitt áf landhelgi mun vera algengust, j siðferðislegum ástæðum. Þeir en þær þjóðir, sem vald hafa byggjaþetta Iarid og þeir byggja til að framfylgja slíku og hags- jafkomu sína á þessum fiskimið muni af því, hafa lý.st yfir miklu um. En ávo virðist sem mörg stærri landhelgi, svo sém Rúss- hundruð ára gamlar tilskipanb' ar .12 mílum. Virðist því kenn- eða samningar, sem gerðir voru ing van Bynkerhoeks ekki vera ján vilja og vitundar íslendinga, fjarri lagi enn-þann d.ag í dag, jráði meiru um þjóðarétt en slík er sum stórve’di hafa ein's víða jrök. Að minnsta kosti sagði Sir landhelgi og þeim sýnist, en ■ Frank Soskice, dómsmálaráð- ýmis smáríki fá ekki þá land- jhérra Breta, við réttarhöldin í helgi, sem þeim er lífsnauðsýn- jHaag, að íal Norðmanna um að leg, fyrir andstöðu stórveld- j brezkir togárar hefðu eyðilagt anna. íiskimiðin, að fólkið í nálægum , . jhéruðum íifði á fiskiveiðum og ISLENZKA LANDHELGIN jhvört miðin væru innan eða Mikill fjöldi ti’skipana um utan landhelginnar, kæmi mál- landhelgi við ís’and var gefinjinu ekkert við og hefði engin út á sautjándu, átjándu og fram áhrif á það, hvernig reiknuð á miðja nííjándu öM, Ber þeini væri landhelgislína eins lands nær öllum sáman um það, að að lögúm. landhe’gi sé fjórai| sjómíhu-, en j Það má búast við því, áð firðtr ög flóar séw bannaðir dx- margvíslegir erfiðleíkar gteti lendum fiskiskipum. Á árunum orðíð á þeirri braut að færa 'út 1859—72 var deila um þetta landhelgi íslands, en vonandi mál milli Breta og Dana, e.a tekst það áður en það er orðið 1872 var gefin út tilskipun, þar jum seinan. Úrskurður dóm- sem ekki var tíltekin fjögurra stólsins í Ilaag verður vafa’aust mílna Tandhelgi, heldur sagt, að nokkur vísbending um það, landhe’gi skuli vera eins og á- hvað gerast kánn í því máli á kvæði eru í hinum almenna næstúnni. þjóðarétti eða kann að verða sett fyrir Island með sérstök- um samningum. Slíkir „sérstakir samningár“ voru gerðir 1901, og samkvæmt þeim ákveðið, að landhelgi við ísland sku’i vera þrjár mílur og fylgja strandlengjunni inn í firði og flóa. Þeunan furðulega samning gerðu Danir við Breta að íslendingum algerlega forn- spurðum og án samþykkis al- þingis. Var samningurinn meira að segja ekki birtur um tveggja ára skeið. Það er þessi samning ur, sem rann út 3. október í haust, en ríkistjórnin ákvað að uppsögnin tæki ekki gildi fyrr en kunnar eru niðurstöður málsins í Haag. Jafnframt hafði verið gefin út 22. apríl 1950 (SAMVINNAN) „Germaniau Dr. H. W. Hansen listmál- ari hefur boðið meðlimura félagsins að skoða mál- verkasýningu sína í Lista- mannaskálanum kl. 9 kvöld (miðvikudag). Mun hann við það tækifær flytja fyrirlestur, er hann nefnir „Drei Malersommer auf Island“. Eru félagar hvattir til að koma. Allir Þjóðverjar, sem hér eru eru einnig velkomnir. Félagsstjórnin ára afmæ sitt fyrir félagskonur, sóknarmeðiimi og gesíi þeirra föstudaginn 23. nóvember kl. 8.30 e. h. Skemmíiatriði: Bláa stjarnan sýnir revyuna — „Nei, þetta er ekki hægt.“ — Miðar verða seldi,r í miðasöiu Sjáifstæðishússins skv. áskriftum fimmtud. 2-4. Skemmtinefndin. il nieðf"' Sambandsstjórn S.Í.B.S. býður þeim meðlimum BerMa- varnar, sem aostoðuðu við sölu hér í Reykjavík á Berkla- varriardaginn s.l, svo og Öðrum meðlimum Berklavarnar, að vera viðstadda síðustu sýningu Cirkus Zoo, sem haldin verður í kvöld, miðvikud. 21. nóv. kl. 7 síðdegis. Boðskorta sé vinsamlega vitjað í skrifstofu S.Í.B.S. STJÓENIN. verður haldinn sunnudaginn 25. þessa mánaðar kl. 16 í kirkju safnaðarins. D A G S K R Á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kirkjubyggingin. 3. Önnur mál. Sóknatnefndin. og ritvélaborð. Hentug fyrir ung- linga. Enn fremur itij&g VÖnduð sófa- borð gljápól’eruð. Athugið verð og gæði. Laugavég 16(i. Hið íslenzka fornritafélag NÝTt BINDI EK KOMIÐ ÚT E 1 a 1 iBS íKicrinifð iii. Bjarni Aðalbjarnárson gaf út. Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út AÐALÚTSALA: káksveriluii Sigfúsar Eymundssonei AB — Miðvikudagur 21. nóv. — 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.