Tíminn - 10.01.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.01.1964, Blaðsíða 1
□ TVÖFALT EINANGRUNAR - 20ára reynsla hérlendrs SIM111400 EGGERT KRlSTJANSSON«CO HF 7. tbl. — Föstudagur 10. ianúar 1964 — 48. árg. VORUR BRAGÐAST BEZT TUGMILUÓNATJÓN VARÐ ER TUNNUVERKSMIÐJAN Á SIGLUFIRÐIBRANN TIL KALDRA KOLA 40 HEIMILISFEÐUR HAFA MISST VETRARVINNU SÍNA VIÐ JÖKULHLAUPIÐ FB-Reykjavík, 9. janúar. , in titra í takt við hreyfingu jök- | ulsins, og er jökulísinn blátær að „HÁVAÐINN í jök'linum heyrð lit,“ sagði Ingimar Þórðarson snjó ist í 22—3 km. fjarlægð frá jökul- röndinni. Hann virtist hreyfast smákippum með einnar sekúndu millibili, og mátti bæði heyra bílstjóri, sem var einn þeirra þriggja, er fóru í leiðangur inn að Brúarjökli 2. jan. s. 1. Aúk Ingimars, sem tók með hreyfinguna og sjá, og virtist jörð fylgjandi mynd af jökulröndinni, fðru þessa ferð Hrafn Svelnbjarn arson frá Hallormsstað (t.h.) og Sigvarður Halldórsson frá Brú á Jökuldal (t.v.). Leiðangurinn var farinn á vegum Jöklarannsóknar- félagsins, og settu mennimir nið- ur þrjár merkjalínur út frá jökl- inum. Ein þeirra er nálægt Kveirk- á, önnur við Hreinatungur í stefnu á Kárahnjúka og sú þriðja 600 metrum austan við Kringilsá. Brúarjökull byrjaði að h'iaupa snemma í haust, og hefur hann nú hlaupið fram 5—7 km. Teknir fastír á Heiðarfjalli KH-Reykjavík, 9. jan. Þrír íslendingar urðu fyrir því í gær, þegar þeir voru að skoða sig um á Heiðarfjalli við Þórs- höfn, að ameirískir verðir stöðv- uðu þá og héldu þeim í herstöð- inni í hálfan annan tíma á þeim forsendum, að þeir hefðu vertð á bannsvæði. Gísli Pétursson, kaupfélagsstjóri á Þórshöfn, skýrði blaðinu svo frá í dag, að hann hefði farið með gest sinn og bílstjórá hans upp á Heiðarfjáll til þess að njóta út- sýnis þaðan, eins og svo oft áður, og hefði það alltaf verið látið á- tölulaust, enda hefði hliðið að um- ráðasvæði hersins verið opið og enginn vörður né heldur skilti, sem bannaði aðgang. Þegar þeir Framhald á 15. sí5u. BJ-SiglufirBi, FB-Reykjavík, 9. janúar. Rumiega 40 heimilisfeOur misstu atvinnu sína, þegar kviknaði í Tunnuverksmiðju ríkisins á Siglufirði í gærkvöldi. Þegar siöast fréttist log- aði eldurinn enn, og var þá tæpur sólarhringur frá því hans varð fyrst varf. Tjón af völdum brunans mun skipta tugum milljóna, en lokaföl- ur um þaf hafa ekki fengizt Þetta er í þriðja sinn sem tunnuverksmiðja brennur í Siglufirði. Eldsins va;0 fyrst vart á tí- unda tímanum í gærkvöldi, en þá lagði reyndar aðeins reyk út af neðri h&ð hússins, og var tolið líklegt, að kviknað hefði í út frá fræs-ofni, sem þar var staðsettur Slökkvilið var kall- að út, og lauk það störfum um H. 23. Sex <ða sjö menn voru •ettir á vak‘ f verksmiðjunni, og áttu þeir að hreinsa til í húsinu. Jm kl 1,30 voru þeir að hreinsa vain af gólfi og safna saman dras’i þegar þeir tóku i-'lt í etnu eftir því að eldur stóð út úr timburhlaða í einu horninu. Þaina var geymt tölu vert at botr.aefni, og var nú einna líkast því, sem spreng- mg yrði í h'aðanum, en menn- irnir höfðu áður verið að störf um í kringurr hann og einskis trðið varir. Slökkvilið:? var nú kallað út í annað sinn, en kl. 4 um nótt- *na kom þriðja brunakallið, og þá fengnir aukamenn til hjálp- ar. Smátt og smátt magnaðist eldurinn og milli klukkan 7 og 8 í morgun var húsið alelda stafna i milli Við hlið tunnu verksmiðíunnar stendur hin geysimikla m.iölskemma Síld- arverksmiðjanna og tókst að verja hana fyrir eldinum. Fyrir utan verksmiðjuna og neðan .nana stenduc íbúðarhúsið Vatns endi og við hliðina á því bygg ingavöruverilun kaupfélagsins á Siglufirði, Þessi hús voru í töluverðri hættu um tíma, en slökkviliðinu tókst einnig að varna því, að eldurinn næði til Teirra. Miklar skemmdir urðu t-ó á báðum húsunum, rúður hrotnuðu, og vatn fór inn í íbúð >r-a í Vatnsenda og olli tjóni, en auk þess sviðnuðu þakplöt- ur á báðum húsunum. Um há- degisbilið í dag var tunnuverk smiðjan falhn, en þrátt fyrir bað hafði enn ekki tekizt að 'áða niðurl'igum eldsins með öllu á sjöunda tímanum í kvöld. f morgun urðu allmiklar sprengingar > eldinum. Og lelja þeir sem fylgdust með, að þær hafi orðið í saltpéturs- kútum sem Síldarútvegsnefnd geymdi í vei ksmiðjunni. Salt- péturinn var geymdur f trékút- um, og þegai sprengingin varð í þeim, þeyttust þeir upp úr þak inu með heljar miklum drun- um og láturr í suðvestur horni tunnuverk smiðjunnar var spennustöð raf veitunnar, og mun hún ekki bafa skemmz> Rafmagn var tek ið af þeim híuta bæjarins, sem tilheyrir stöðínni, en það er rr egin hluti eyrarinnar neðan Túngötu, og voru menn þar raf magnslausir frá því í morgun tram til klukkan 4 í dag. Þá ar talið ónætt að hleypa raf magninu á aftur. Tunnuverksmiðja ríkisins er byggð árið 1949, og er hún starf rækt af Síldarútvegsnefnd. Byggingu hennar var lokið árið 1950 og þá um veturinn tók hún til starfa Verksmiðjan var til húsa í stálgrindahúsi, 50 metra löngu og 36 metra breiðu, eða 1800 ferm að stærð. Húsið var 16 m hátt frá jörð í ristopp. Það var tvæ hæðir, og vinnu- salir voru á báðum hæðum. í haust holst vinnsla í verk- smiðjunni um miðjan nóvem- ber. og unnu þar rösklega 40 menn. allt heimilisfeður. Var vinnu pannu> hagað, að unnið var annan daginn frá kl. 7 til 4 en hinn daginn til 7, og munu v’kulega hria verið greidd parna vinnuiaun, sem nema um 100 þúsond krónum, og er því greinilegt, að hagur Sigl- íirðinga ver'nar mjög, svo ekki sé meira sagt við það að verk- smiðjan verður ekki starfrækt á næstunni því segja má, að hún hafi veri? eina fyrirtækið, «em veitti nokkurn veginn ör- ogga atvinnt á vetrum. Auk þpirra, sem unnu þarna fasta vinnu, voru margir aðrir t. d. '•ílstjórar sem höfðu ígripa- vinnu í verksmiðjunni. Tunnuverksmiðjan á Siglu- firði var önnur tveggja tunnu- verksmiðja hér á landi, hin er sTaðsett á Akureyri. Verksmiðj an á Siglufirði framleiddi ár- iega milli 65 og 70 þúsund tunn Framhald á 15. siðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.