Tíminn - 10.01.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.01.1964, Blaðsíða 13
Garðeigendur Nú er tími trjáklippingar Til atS skapa viftskiptavimmi okkar sem bezta þjónustu, rátileggjum viti ykkur að panta sem fyrst. Félag garSyrkjuverktaka Björn Kristófersson, sími 15193 Svavar F. Kjærnesfed simi 37168 Pétur Axelsson sími 37461 Finnur Arnason sím: 20078 Þórarinn I. Jónsson sím! 36870 Þór Snorrason sími 36970 Fróði Brinks Páisson sími 20875 Tilkynning frá Vmnuveitendasambandi Islands og Meistarafélagi húsasmiða í Reykjavík Þar sem Trésmiðafélag Reykjavíkur hefur auglýst nýja, hækkaða kauptaxta, bæði » tímavinnu og i uppmælingum, tilkynna '/innuveitendasamband íslands og Meistarafélag núsasmiða í Reykjavík, að félagsmönnum samtakanna er óheimilt að greiða fyrir trésmíðavinnu hærri kauptaxta en giltu fyrii verkfall trésmiðu, er hófst 12. des. s.l. Bann þetta gildir þar til um annað hefur venð samið. *?***■ *$.':■ '■ Vinnuveit^ndasarrþand fslands y .»giy Meistarafélag húsasmiða í Reykjavík Blaðburður Tímann vantar fullortfi'ð fólk eía börn til a<$ bera blaðið í eftirtalir hverfi* Laufásvegur — Skólavd^ustígur Lindargata Upplvsingar í síma 12323 PLASTDUKUR til notkunar í glugga i stað bráðabirgðagl s, til yfirbreiðslu, til einangrunar í húsgrunna undir plötu Breiddir: 6 fet — 10 tet — 40 fet. Egill Árnason Slippfélagshúsinu Símar: 14310 og 20257 t-K-l-AHa* ÚTSALAN Byrjar í dag og verður eins og að vanda margt selt með mjög miklum afslætti eins og: Kvensokkar á 15 og 20 kr. Kvenhosur á 10 kr. Kvenjersey- hanzkar á 25 kr. Kvenbuxur á 18 og 25 kr. Kvenholir á 25 kr. Brjóstahaldarar á 45, 63, 78, 120 og 140 kr. Ullarprjónagarn á 12,50 pr. 50 gr. hespan. Kjófaefnisbútar, Skyrtuefnisbútar. Gíuggatjaldaefni á 35. kr. mtr. o. m. fl. Verzlun H. Toft Skótavörðusfíg 8 Til sölu Barnavagn tvíbura-kerra. Enn fremur ný Rafha- eldavéi Upplýsingar á staðnum. Laugaveg 46 A, bakhús VARMA -anr..l .ulögam >v > íiiUíuanöJ FINANGRUN m ,-.h LYKKJUR OG MÚRHÚÐUNARNET Þ Þ^rgrlmsson & Co Suðurlandsbrant 6 Sími ZZZ'ii Trúlofunar- ^hringar i afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. HALLD0R Skólavörðustíg 2 í REYKJAVÍK Freyjugötu 41, Ásmundarsal — Sími 11990 Nýtt námskeið er að hefjast í unglingadeild. Innritun á föstudag frá kl. 5—10, laugardag frá kl. 2—4 og mánudag frá kI. 8—lOe.h. Hægt er að bæta nemendum við í kvölddeildir SKÓLASTJÓRINN AUGLYSING um birgðaframfal vegna benzin- og gúmmígjalds Athygli hlutaðeiganda er vakm á því, að hinn 10. þ.m. rennur út frestur sá, sem veittur var til þéss að telja fram birgðir af oerzím og hjólbörðum -fíí- ©g-álöngufn'é'toifreiðar, eins ng þær voru hinn 1. janúar s.l. Framtalsskyldan hvílir á þessum aðilum: a. Þeim, sem hinn 1. jar.úar s 1. áttu meira en 300 lítra af benzíni. b. Innflytjendum og heildsölum. sem birgðir áttu af hjólbörðum og gúmmislöngum fyrrnefnd- an dag. Framtölin skulu send innheimtumönnum gjald- anna. Fjármálaráðuneyhð, 9. ianúar 1964 Markaskrá Múlasýslna Ákveðið er að efna til nýrrar markaskrár í Múla- sýslum er komi út fyrir arið 1965. Gjald fyrir eyrnamark er 32 kr. og sama giald íyrir brenni- mark. Þeir fjáreigendur, sem fjarstaddir eru vect- vangi, geta komið mörkum til oddvita sveitar sinnar, eða til markadómsmanna Þórhalls Jónas- sonar Breiðavaði og Páls lóussonar Skeggjastöð- um, pr. Egilsstaðir, fyrir miðjan lanúar n.k. Aðstoðarmaður Aðstoðarmaður óskast til h%kideildar. Laun skv. hinu almenna launakerfi opmberra starfsmanna. Upplýsingar gefnar að Skúiagötu 4 3. hæð. Atvinnudeild Háskólans T f MIN N, föstudaginn 10. janúar 1964 — 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.