Tíminn - 10.01.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.01.1964, Blaðsíða 4
RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON SIGRAÐI ÞÁALLA Friðrik Ölafsson skrifar nánar um mótið í skákþætti sínum á morpin sandinn. Og hápunktur þessa leiks var 5 sekúndum fyrir leiks lok, þegar Jerry Harkness iafn aði fyrir Loyola, 54:54. í framlengingunni voru Bió: kettirnir gjörsamlega miður sín og þeir máttu horfa á hinn snjalla Vic Rouse skora sigur- körfuna fyrir Loyola, 60:58. Ákvörðun þjálfarans Ed Juck er um tafir /ar Sincinnati ekki til góðs Liðið skoraði enga körfu utan af velii síðustu 13 mínútur leiksins. Ron Bonham. sem skoraði 19 stig i leiknum — og 3 í framlengingu — sknr- aði ekkert stig síðustu 14 mín- útur leiksins. Og það var ekki fyrir að vamarleikur Loyla væri svona góður, Bonham ein faldlega skaut ekki — og þvi fór sem fór“. Niðurstaðan i umraKÍdri grein er sú, að Cincinnati hafi tapað eingöngu á mistökum þjálfarans og er það vissulega harður dómur um þjálfarann, sem kjörinn var „körfuknatt- leiksþjálfari ársins 1963”. í Bandaríkjunum. Hvað segir svo Ed Jucker sjálfur um þetta? Hann bendir á, að liðsmenn sínir hefðu verið búnir að £á margar villur og liðið hefði áð- ur reynt tafir með góðum ár- angri. Það var ekki um neitt annað að ræða en að fara gæti lega. Og ef ég ætti þess kost, rlíCiálUXl’ Háskólcikörfuknaftleikskeppnin í Bandaríkjunum, NCAA, fyrir árið 1964, er hafin, jregar joetta er ritað. Eins og undanfarin ár er harla arfit; að spá fyrir um úrslit, en segja má, að Loyola frá Chicago. Cincinnati, og Duke, séu undir smásjánni. Úrsiitaleikurinn frá því í fyrra, milli Cincinnati og Lo*o a. er enn í umræð- um vestra, þótt nú sé senn liðið ár frá þyí að hann var háður. — Þáð er kannski mest fyrir það. að spádóm- arnir um öruggan sigur Cincinnari hrundu eins og spila borgir og Loyola tókst að hreppa titilinn: Umræ£*urn- ar um þennan afdrifaríka úrslivaleik snúast fyrst og fremst í kringum „körfuknattle<ksþjálfara ársins 1963"' Ed Jucker þjálfara Cincy — og um það hvort honum hafi orðið á stórkostleg mistök •rem kostuðu Cincinnati titilinn. Kunnur bandarískur blaða maður skrifaði nýlega athyglis verða grein um þetta — og segja má, að þetta snerti ekki aðeins þennan umrædda leik. Það sem margir álíta, að Juek er hafi flaskað á, var að fy.r- irskipa leikmönnum sínum að tefja leikinn. Tafir í leik eru þekkt fyrirbrigði, ekki einung- is í körfuknattleik, heldur i mörgum öðrum greinum iþrótta- Við skulum nú aðeins títa á grein hins bandaríska blaða manns um úrsiitaleikinn í Lou isville 1963. „Þegar 12 mínútur voru eftir af leiknum og Cincinnati var 15 stigum yfir, skipaði Ed Juck er liðsmönnum sínum að leika gætilega, skjóta aðeins í öruggu færi — tefla ekki í tvísýnu. — Loyola hafði þá hert róðurinn og smásaxað á forskotið. Allir eru sammála um. að Cincinnati hefði sýnt betri leik fram að þessum tícna, bæði hvað sóko- ar- og varnarleik snerti. Hvað kom þ.iálfaranum tii að skipa leikmönnum sínum að fara gætilega á þessum síðustu mín- útum — í rauninni að tefja? Afleiðingar urðu afdrifarik ar. Loyola seig nú jafnt og þétt á. Leikmenn Cincinnati urðu mjög órólegir, héldu knett inum sem mest og reyndu að eins í örfá skipti að skjóta •— Bjórkettirnir — svo eru lei'k menn Cincinnati tíðum nefnd- jr _ vanir hröðum leik, þoldu bókstaflega ekki þá spennu se*n var samfára þessum töfum. — Og hér á myndinni að ofan sést þegar Rouse skorar úrslitakörfuna. Tom Thacker, Cincinnati, gerði árangurslausa tllraun til að stöðva hann. BOBBV FISCHER FISCHER Hsím, Rvík, 9. janúar. BOBBY FISCHER vann ótrúleg- an sigur á skákþingi Bandaríkj- anna, sem lauk um helgina. Hann hlaut II vinninga af 11 möguleg- um, þrátt fyrir það, að nær allir sterkustu skákmenn Bandaríkj- anna tóku þátt í mótinu. Fischer var þremur og hálfum vinning á undan næsta manni og þrátt fyr- ir, að hann væri búinn að tryggja sér meistaratitilinn löngu áður en mótinu lauk, tefldi hann af sama sigurviljanum til loka — og allir skákmennirnir í mótinu máttu íúta í lægra haldi fyrir þessum tvituga snillingi. f átta efstu sætunum urðu þessir menn. 1. B. Fischer 11 vinninga. 2. Larry Evans 7%. 3. Pal Benkö 7 v. 4.—5. Saidy og Reshewsky 6% v. 6. Robert Byrne SVi v. 7. Weinstein 5 v. og Bisgui- er 4% v. Aðrir hlutu færri vinn- inga. Óstjórnlegur fögnuður var meðal Loyola-manna eftir sigurinn gegn Cincinnati. — George Ireland, bjálf- arl, og nokkrlr áhangendur Loyola, þustu inn á vcilinn og aðalmaðurinn þá stundina var Vic Rouse (40) en það var hann, sem skoraði sigurkörfuna i framlengingunni. Og hinir' miklu skotmenn, Ge- orge Wilson og Bonham, gáfu knöttinn aftur til baka, eftir að vera búnir að brjótast í gegnum vörn Loyola og skapa sér upplögð tækifæri. Þeir þorðu ekki að skjóta. Þannig fóru mýmörg tækifæri út i að láta þennan sama leik iara fram aftur, þá myndi ég hik- laust beita sömu leikaðferð- inni Það var ekki leikaðferð- in sem brást — það voru leik mennirnir, sem ekki voru nægi lega taugastyrkir þegar á reyndi. (G-G. tók saman). mmm • • 4 TÍMINN, föstudaginn 10. janúar 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.