Tíminn - 10.01.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.01.1964, Blaðsíða 2
Fimmtudagur, 9. janúar. NTB-Berlín. — Komist hefur i p um fyrirhugaða flóttatilraun 'íkurra A-Berlínarbúa til V,- rlínar. Höfðu þeir grafið 150 'tra löng göng tíu metra undir irinn. Þrjár stúlkur höfðu ný- a flúið gegnum göngin, sem i’ 'idust af einskærri tilviljun. NTB-Buenos Aires. — 24 létu 'ið, þegar farþegaflugvél af ' rðinni DC3 hrapaði til jarðar 'i 80 km. norðvestur af Buenos . ires. 31 maður var um borð. NTB-Saigon. — 4 menn létust ' I 60 voru handteknir í Binh 1 ’y-héraðinu í Suður-Vietnam, ir kröftug átök kaþólskva mna og búddista 1. janúar s.l. 13 menn særðust. NTB-Aþena. — Grísku yfirvöld i slepptu 25 pólitískum föngum ú~ haldi í gærkvöldi. Hafa þeir i sleppt úr haldi um 150 föng- i; n síðustu þrjá mánuðina. NTB-Berlín. — Austur-þýzka ;: jórnin lýsti því yfir í dag, að imningurinn um jóla- og nýárs- ' úmsóknirnar til A.-Berlínar •uri góður grundvöllur til frek- i samninga milli A.-Þýzkalands g V.-Berlínar. NTB-Túnis. —- Forsætisráð- ' arra kínverska Alþýðulýðveldis- ‘hs, Chou En-Lai, mun dvelja 10 , aga í Túnis, en hann heimsæk- nú ýmis Afríkuríki. Talið er, 3 samningur náist um, að Tún- Í5 viðurkenni Kínverska alþýðu- : ýðveldið. NTB-Manila. — Indónesía og Tilippseyjar hafa boðið nágranna indum Malaysíusambandsins — Thailandi, Burma, Laos og Kom- bodsíu — að ganga saman i ' andalag. Þessi tvö lönd hafa kki viðurkennt Malaysíusam- bandið. NTB-Frankfurt. — Robert 'lulka, fyrrverandi SS-liðsfor- ngi, stendur fyrir rétti í Frank- furt ásamt 22 öðrum fangavörð- um í hinum illræmdu Auschwitz fangabúðum, ákærður fyrir að bera ábyrgð á morðum 3—4 mill- ióna manna í síðari heimsstyrjöld inni. NTB-W ashington. — Talsmað- ur bandaríska utanríkisráðuneyt- isins sagði í dag, að hugsanleg viðurkenning Frakka á Kínv. alþýðulýðveldinu myndi einung- is auka möguleika Pekingmanna til að þvinga kommúnismanum inn á önnur ríki, og væri hvorki USA né öðru ríki greiði gerður með því. NTB-Nice. — Sænskættaði kappakstursbílstjórinn Olof Nor- dell lét lífið í gærkvöldi, þegar hann ók út af vegarbrúninni á vegi þeim, er hann ætlaði að aka í Monte Carlo-keppnmni innan skamms. Vegarbrúnin vor í 25 metra hæð. Keppnisfélagi hans, Thomas Rovland, komst lífs af. AFVOPNUNARÁÆTLUN WILSONS Baatt'g. NTB-DERBY, 9. JANÚAR. IIAROLD WILSON, formaður brezka Verkamannaflokksins liélt ræðu í dag, þar sem hann lagði fram afvopnunaráætlunina í 6 liðum. Er þar meðal annars gert ráð fyrir að vinna gegn hækkun útgjalda til varnarmála, að koma upp eftirlitsstöðvum og, að gerðir verði samn- ingar fljótlega til varnar útbreiðslu kjarnorkuvopna til fleiri Ianda. Punktarnir eru þessir: 1. Bretland á að berjast fyrir al- bjóðlegum samningi gegn frek- ari aukningu útgjalda til varn- armála. 2. Þær kjarnorkuvopnabirgðir, er n ú eru í Austur- og Vestur- Þýzkalandi, Póllandi og Tékkó- siévakíu skulu eyðileggjast. Til þess að ganga úr skugga um að þetta sé gert, skal komið á fót eftirlitsstöðvum, sem einnig gefi viðvörun um hugsanlega skyndi- á.ás. 4. Fylgja skal eftir samningum um takmarkað bann við kjarnorku- Vopnatilraunum með nýjum samningi g.ign frekari út- skal viðræður um slíkan samn- !ng eins fljórt og mögulegt er. 5. Gera skal nýja tilraun til þess að ná fram til samkomulags um algjört bann við kjarnorkuvopna tilraunum. 6. Sem lið í viötækari samningi, ættu vesturveldin að athuga til- lögu Sovétríkjanna um ekki- árásarsamning milli Nato-land- anna og Varsjárbandalagsins. v/ilson sagði einnig, að Verka- mannaflokkurinn hefði sent utan- rikisráðherra Breta, R. A. Butler, aðra áætlun, se»n gæti orðið grund völlur brezks frumkvæðis á 17- ríkja afvopnunarráðstefnunni í Genf, sem tekur til starfa á nýjan breyðslu kjarnorkuvopna. Hefjaleik 17. janúar n.k. HAROLD WILSON Toppfundur Evrópulundu? Erhard og de Gaulle hafa samþykkf fund æðstu manna Evrépulandanna NTB-Bonn, 9. janúar Kanslari l’estur-Þýzkalands, Ludwig Erhard, lýsti því yfir í dag að á döfii.ni sé áætlun um fund æðstu manr.a Evrópuríkjanna í þeim tilgangi að beina þróun Efnahagsbandalags Evrópu inn á nýjar og iákvsrðari brautir. De Gaulle hefur þegar samþykkt hug myudina. Erhard gaf þessar upplýsingar i ræðu í Þjóðþinginu í dag, og sagði að hann hefði þegar í nóvember sagt de Gaulle, að nauðsynlegt væii að taka ny skref í þá átt, að fjar'ægja þau stjórnmálalegu vandamál, sem hafa risið upp inn- an Efnahagsbandalagsins. De Gaude vildi ekki taka frumkvæðið sjáifur, en er fús að styðja til- raunir Erhards De Gaulle sagði þá, að Erhard gæti rætt málið við ítölsku stjúrn- ina, þegar hann kemur til Róma- borgar í janúarlok, og að hann gæti einnig talað þar í nafni de Gaulle, og sagt, að franska stjórn- in væri fús til að taka þátt í fundi æðstu manna Ffnahagsbandalags- iandanna. Munu líklega. bæði for- sætis og utanrikisráðherrar land- anna taka þátt í fundinum. Erhard sagði að hann og de Gaulie væru algjörlega sammála um þörf sterkrar og sameinaðar Evrópu, en benti á, að skoðanir væru skiptar um, hvort Evrópa ætti að verða þriðja stórveldið eða ékki Hann lagði áherzlu á, að frönsk-þýzk vinátta væri grunn- tónninn í utanríkisstefnu Þýzka- lands, og að þessi vinátta yrði einn ig að verða grundvöllur evrópskra stjórnmála og sameiningar. Frhard benti einnig á, að hin smærri lönd Evrópu mættu aldrei fá þá skoðun, að það væri einung is Þýzkaland og Frakkland, sem ákveða sambani Breta og EBE. Um heimsókn sína til Lyndon B. Johnsons Bandaríkjaforseta sagði Erhard, að hún hefði sann- fært sig um, að tryggð Bandaríkj anna við hin vesturveldin væir ör- ugg, þótt Johnson liti á það sem skyldu sína, að minnka spennuna miili austurs og vesturs, og Vestur- Þýzkaland verður að setja sér sama takmark, sagði hann. Nebru snýr til flokksþingsins NTB-Nýju-Delhi, 9. janúar. NEHRU, forsætisráðherra Ind- Iands, sem þjáist af of háum blóð- þrýstingi og verkjum í vinstra fæti og armi, tók lífinu með fu'i kominni ró í dag, og sagt er, að heilsa hans hafi batnað til muna. Nehru, sem nú dvelst í Dhuban- eshwar í Norðaustur-Indlandi, mun líklega hverfa aftur til Nýju-Deihí á morgun, en þar fer fram lands- þing Kongressflokksins, flokks Nehrus. Hann var svo veikburða, er þingið hófst, að hann gat ekki verið viðstaddur. Þing Kongressflokksins lýsti því yfir í dag, að það væri æðsta tak- mark flokksins að mynda sósíalist ískt þjóðfélag grundvallað á þing- ræðislegu lýðræði. Þingið sam- þykkti einróma ályktun, þar sem ákveðið er, að hver Indverji skuii lifa við forsvaranleg kjör innan næstu 12 ára. Ályktunin byggir á nokkuð víðtækucn ríkisrekstri, — meðábyrgð verkamannanna í stjórn iðnaðarins, umbóta í land- búnaði, aukið ríkiseftirlit, gegnun samvinnufyrirtæki, með iðnaði úr landbúnaðarvörum, umbótum í fræðslumálum og strangara eftir- liti með bönkum og öðrum lána- stofnunum. Flokkurinn setur sér það takmark, að skapa þjóðfélag án fátæktar og fáfræði, þar sem allir hafi jöfn tækifæri til þess að koma sér áfram. Þingið samþykkti ályktun til stuðnings tillögu Nikita Krústjoffs um bann gegn valdbeitingu i landamæradeilum. Vítti þingið einnig stefnu Suður-Afríku og S.- Ródesíu í kynþáttamálum, og árása kennda stefnu kínverska Alþýðu- lýðveldisins. FRETTIR AF LANDSBYGGÐINNI PJ-Dalvík, 9. janúar Híðan róa 3 þilfarsbátar og noskrar trillur, en afli er tregur og gæftir slæmar. Togbátarnir tveir sem héðan sækja mið, eru efeki enn farnir á veiðar eftir jóla friið. Áramótunum var vel fagn að með brennu og dansleik. Og næVa laugardagskvöld gengst kvenfélagið Vaka fyrir hinum ár- lega grímudansleik, sem alltaf er rnjög vinsæll. FB-Reykjavík, 9. janúar í gær var Slvsavarnafélagið beð ið um að útvega flugvél til þess að sækja sjúka konu til Grímseyj- ar. Þvrla var fengin til fararinnar og flaug hún til Akureyrar, en vegna veðurs komst hún ekki lenpia. Átti að reyna að fljúga til eyjarinnar í dag, en þá hafði kon- unni létt svo mjög, að ekki var lengur talið nauðsynlegt að flytja hana á sjúkrahús, og hætt var við ferðina. SJ-Svalbarðsströnd, 9. janúar Kaupfélag S\ albarðseyrar á 75 ára afmæli um þessar mundir, var stofnað árið 1889. Afmælið er haldið hátíðlegt með því að flytja úr 60 ára timburhjalli í nýtt hús- næði, svipað verzlunarhúsinu á Borðeyri, sem margir hafa séð. Var sannarlega orðin brýn þörf á að sk’pta um húsnæði. Flutningarnir standa nú yfir um leið og vöru- talning fer fram, má segja, að talið sé á milli húsa, og verður veiilunin sennilega opnuð í næstu viku í nýja húsnæðinu. FZ-Svarfaðardal, 9. janúar Hér hefur verið einmuna góð tíð og fært um allar jarðir síðan fyrir jól. í naust voru hér á ferð menn, sem keyptu hey til handa Framhald é IS. siðu. Varðberg stofnað á Akranesi Þann 27. des. s.l., stofnuðu 44 ungir menn úr lýðræðisflokkunum þremur á Akranesi með sér Varð- bergsfélag, sem er hið fjórða í röð- inni. Á stofnfundi félagsins, sem hald- inn var í Framsóknarhúsinu, ríkti mikill einhugur og áhugi. Guð- mundur Vésteinsson setti fundinn fyrir hönd fundarboðenda og skip- aði fundarstjóra Jósef H. Þorgeirs- són og fundarritara Björn H. Björnsson. í stjó.rn félagsins voru eftirtald- ir kjörnir: Guðmundur Vésteins- son, ritari Haraldur Jónasson, for- maður, Ásgeir R. Guðmundsson, gjaldkeri. Aftari röð frá vinstri: Sigurður G. Sigurðsson, 2. v.-form„ Jósef H. Þorgeirsson, meðstjórn- andi og Sigurdór Jóhannsson, 1. v.-form Stjórn Varðbergs á Akranesi mun beita sér fyrir ýmiss konar starfsemi og hefur nú þegar efnt til þriggja kvikmyndasýninga til minningar um John F. Kennedy. 2 TÍMINN, föstudaginn 10. janúar 1964 —•

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.