Tíminn - 16.01.1964, Blaðsíða 1
'íi'í
BHR STUNDUM við að
beri að vetrinum, en þó svo
sjaldan að alltaf þykir tfðindum
ssta. Og þótt fjárbændur hér i
Reykjavfk reki engin stórbú, kem
ur þetta lika fyrir á búum þeirra.
Við hittum einn reykvíska fjár-
bóndann i gær, en hjá honum
hafði gemlingur borlð lambi 7.
janúar Nýárslamb þetta er gimb
ur hin vænsta kind og dafna
móðir og dóttir vel þrátt fyrlr
skammdegið. Fjárbóndinn heitlr
Gunnar Júlíusson og býr að
Laugabóli í Laugardal.
FARALDUR
BERKLA Á
AKUREYRI
KH-Reykjavik, 15. janúar
Það hefur vakið ugg manna bæði á Akureyri og víðar,
að í haust og vetur hafa komið þar upp óvenju mðrg tilfelli
af berklum, eða alls 17 tilfelli.
í viðtali við nlaðið í dag, sagði
otaag
Friðrik
ritar um
mótið í
Tímann
Jóhann Þorkelsson, héraðslækn-
ir, hins ,’egar, at> ekki væri ástæða
til innars en ætla, að nú hefði
íekizt aii kcmast fyrir veikina, fólk
•ð væri ailt á batavegi, og ekki
ástæða fyiir bæjarbúa að vera
óttaslegnir. Landlæknir var á
sania mali þega blaðið talaði við
nanu
Berklaveiki k<un upp á Akureyri
í október i hanst og hafa allt til
þessa verið að koma upp ný til
felli, en Jóhann Þorkelsson, hér-
aðs’.æknir, kvaðst ætla, að nú hefði
tekizt að komast fyrir veikina. Var
hér um einn mann að ræða, sem
var aðalsmitbein og vildi svo ó-
heppilega til, að hann hafði mik-
inn samgang við þrjár barnmarg-
ar fjölskyldur. Wun hann hafa ver
ið srritberi í u þ. b. mánuð, áð-
ur en sjúkdómurinn uppgötvað
ist. aIIs hafa 17 manns veikzt. af
berkJum síðan 1 október og allir
verið lagðir á Kristneshæli. Af
þessum sjúklingum eru 4 fullorðn-
ir op 13 börn. Tveir hinna full-
Framhald á 15. sfðu
HÉR Á MYNDINNI sjást starfsmenn I
bandarfska heilbrigSiseftlriltsins I
hjóla vindlinga- og krabbamefns-
skýrslunni Inn á blaðamannafundinn,
þar sem skýrt var frá niSurstöSum
áralangra rannsókna um samband
vlndllngareykinga og krabbameins.
Skýrslan hefur valdið miklum við-
brögðum um allan heim.
Tíllagna beðið frá
lækni og krabbameinsf él.
KH-Reykjavív 15. janúar
þív.aretturevk'nsar hafa farið
nijög í vöxt hérlendis á undanförn
un? árum, þar á meðal reykingar
barna. Krabhameinstilfellum 1
'uneurn hefur einnig fjölgað, og
búizt er við, að þeim fjölgi enn
talsvert á næsu' árum. Þó virð-
ast "slendingar i.aka niðurstöðum
bandarísku vísludamannanna um
skaðsemi tóbazsins með rósemi
Heilbripðismálaiáðuneytið bíður
eftir tillögi'ge'ömr. frá krabba
mefrsféiaginu og landlækní nm.
livernig taka ber á málunum iná
búart vitS beim innan skamms
Niels Dungal pröfessor, formaó
ui krabbameir.sfélagsins. sagði
blaðjnu f dag. a? 'élagið ætti von
á skvrsiu bandavísku vísindamann
anna en síðan yiði haldinn fundur
um náiið og kannað, hvernig unnt
vrði að auka róðurinn gegn reyk
ingunum. Krabbameinsfélagið
hefði alltaf barizt gegn reyking-
um. en- þá baráUu vrði nú að auka
ti! muna þar sem fenginn væri
úrsKurður vísindamanna um, að
reysingarnar sé" aðalorsök krabbs
me i.s f lungum.
baldur MöIími ráðuneytisstjóri
hr-ibrigðismálaráðuneytisins sagði
að reiibripðismálaráðuneytið
vænti ciilagna *rá xrabbameinsfé-
'ag;Bu og .and.ækm um, hvernig
taka bæri á máJinu Annars kvaðst
hann telja, að taka ætti niðurstöð
um þessarar skyrslu með nokkurri
varóo enda væru vísindamenn
ekki á einu mi'i um, að reyking-
ar væru aðalo-sök lungnakrabba.
1. d. væru þýzkii vísindamenn á
öndve.-ðri skoðun.
Bafdur Möl.er sagði, að það
sem gert hefði verið í þessum mál
um oingað til væri m. a. að sam-
kværriL «áði landlæknis, hefði ver-
ið r-hveðið í ársiok 1962 að ráða
aðsroðarrrann vi? iungnaskurð' á
Landspítalanum, en Hjalti Þórar-
ins.v;, ytirlæKriir, heíur einn
manoa naft þá með höndum und-
Framhald á 15. sfSu.
★ TÍMINN hefur mikla
ánægju af að geta tilkynnt
lesendum sínum, að FRIÐ-
RIK ÓLAFSSON, stórmeist-
ari, mun skrifa um hverja
umferð skákmóts Reykjavík-
ur hér í blaðið. Fyrsta grein
hans er á bls. 5 í dag. Skák-
unnendur! Fylgizt með
greinum Friðriks, því þar fá-
ið þið betra yfirlit yfir mót-
ið og skákirnar, en þið get-
IB fengið annars staðar.
MMHBÉÉHHOT
12. tbl. — Fimmtudagur 16. janéar 1964 — 48. ápg.
benzin eda diesel
LANi
OVER
SJÁ 2. SÍÐU