Tíminn - 16.01.1964, Blaðsíða 8
AUSTURLENZK
Miáll áhugi á austurlenzkum
leppum hefur vaknað í Dan-
mörku. Margar verzlanir í Kaup-
rr.annahöfn hafa austurlenzk teppi
á hoðstólum, tvær handbækur um
ausiurlenzk tepp. eru nýlega komn
ar út þar i borg og Kaupmanna-
hafnarblöðin sknfa um teppi og
teppasöfnu;..
Þessi áhugi vitnar um sinnu
Dana á híbýlaprýði, og ekki sízt
um velmegun þeirra, en austur-
lenzk teppi eru dýrir hlutir. Þau
teppi, sem eru á boðstólum í Kaup
?nannahöfn eru verðlögð á 5—40
þúsund kr íslpnzkar, samkvæmt
skráíu gengi. Verðið fer eftir
geið, stærð, aldrx og fleiru. Algeng
ar stærðir innan þessa verðramma
eru 2—4 fermetrar. Teppasali frá
Iran, sem var á ferðinni í Reykja-
vík fyrir jól, bauð teppi sín á
mjög svipuðu verði, kannski ívið
.? gra en verðlagið í Kaupmanna-
hófn. Þetta bendxr til, að verðlag-
ið á heimsmarhaði sé tiltölulega
jai'iV. Aðrar nálægar borgir, þar
sem teppi eru á boðstólum í mestu
úrvali, eru London, Hamborg og
Leningrad. Á kaupstefnunni í
I.eipzig er jafnan nokkurt fram
boð á austurlenzkum teppum.
TEPPI
MARBY-teppið svokallaða, frá 5.
öld. 109x145 sm. Það er f Statens
Historiska Museum í Stokkhólmi.
Nýlega kom . markaðinn hand-
bók frá Politikens Forlag, „Orien-
ta.’^Ke tæpper i íarver", eftir Pre-
ben Liebetrau. Bókin kostar um
P0 kr. og ef ég man rétt, hefur
fcngizt í Bókhloðunni og kannski
fleiri bókabúðum hér í Reykja-
vík. Þar er yfixgripsmikill fróð-
leikur um sögu teppagerðarinn-
ar, landafræði, gerð, mynstur og
leiðbeiningar um val og meðferð
teppa. Yfir 60 gullfallegar lit-
myndir af ceppum eru í bókinni.
Önnur nýútkomin bók heitir
„Orientalske tæpper“, eftir Knut
Larson, útgefandi G. E. C. Gads
Forlag. Þetta er snöggt um yfir-
gripsmeiri bók með fjölda mynda,
og kostar nær 100 kr. danskar.
Teppafabrikkur í Evrópu fram-
leiða teppi með austurlenzkum
myDstrum í stóinm stíl, en enginn
teppaunnandi lítur við þeirri vöru.
Það er erfitt að gera sér í hugar-
lund, hvað handhnýtt austurlenzkt
teppi er í raun og veru, nema mað
ur hafi gefið sér tíma til að hand
iOÍka það og dár.t að því. Teppin
eru vitaskuld misjöfn að gæðum,
léleg handoíin austurlenzk teppi
Eftirlfklng á 2500 ára gömlu teppi. Frumgerðln er til í slitrum f Leningrad.
Táknið „Mir-i-bota" kemur þráfaldlega fram f frönskum og indverskum
vefnaðl. Fræðimenn greinir á um merkinguna, en sumir halda, að það
eigi að tákna loga. Hinir fornu Persar voru eldsdýrkendur, og má gera
sér í hugarlund, að táknið sé komlð frá þeim átrúnaði. Aðrlr telja,
að þetta sé stílfærð mynd af krepptum handarjaðri og tákni undirgefni.
Herskáir fiokkar íranskra hirðingja hafi látið sigraða óvini væta hönd
sína f blóði fallinna félaga og undirrita griðasáttmála með því að þrýsta
handarjaðrinum á „skjalið". Enn aðrir halda, að þetta sé stílfærð mynd
af bugum árinnar Ganges.
eru til, en þau seljast aðeins við
lúgu verði, ef allt er með felldu.
vaxandi eftirspurn á heimsmai’k-
aði hefur orðið teppaframleiðend-
um hvatning til að herða á fram-
leiðslunni, en vélavinna tíðkast
ekki í hinum gömlu teppalöndum.
Þe.ssi listgrein stendur á svo göml-
u m merg, að það er ótrúlegt að
handavinnan liði undir lok.
Sá sem fann upp anilinlitina
gerði írönskum vefurum ljótan
grikk en íitun með anilini var
svo auðveld að þeir gleyptu við
hei.nl Síðar kom á daginn, að lit-
írnir fölnuðu og þurrkuðu ullina,
Skema-teikning af bænateppi í
anatóliskum stíl. Slík teppi gerast nú
fágæt.
írönsku heimili.
i svo hárin urðu stökk. Þá var anilin
I bannað í landinu og bannið árétt-
aó mi-ð fyrirmælum um að hand-
höggva hvern vcfara, sem notaöi
það. Þessi harkalegu fyrirmæli
sýna. að irönskum var mikið 1
mun að halda i horfinu í teppa-
fram'eiðslunni. Sumir hafa andú3
á þessum failevu teppum vegna
þess, að ævilöng setan við vef-
stóliim mun lítt heilsusamleg og
segja, að börn í Austurlöndum
verðí sjóndöpur á ungaaldri af
því að grína í vefinn. En þetta
vill gleymast. þegar ágirndin á
teppinu vaknar.
Þeð verður fróðlegt að sjá,
hvort „teppatízkan" heldur inn-
reið sína hér. — BÓ.
Ráðhús Reykjavíkur
Eg geri ekki ráð fyrir, að það
þyki óeðlilegt, þó menn fýsi að
láta í ljós álit sitt á hinum nýju
uppdráttum og líkani af Ráðhúsi
ReyKjavíkur, sem þessa dagana
eru til sýnis í Hagaskóla og mynd
ir hafa birzt af í blöðum.
Eftir að hafa athugað nokkuð
uppdrættina og líkanið, get ég
ekki ímyndað mér, að meirihluta-
<itk”æði Reykvikinga á atkvæðis-
aldri fengjust fyrir byggingu
svona ráðhúss a þessum stað, ef
borparstjórnin léti slíka atkvæða
greiðslu fara fram áróðurslaust, —
en það væri í fyllsta máta sann-
gjamt, áður en ákveðið verður
að eyða á 2. hundrað milljónum,
eða meiru, af fé þeirra í kassa
þemnan
Látum þó fjárhæðina liggja
milli hluta í bráð. Hún er ekki
aða'atriðið. Athugum málið ein-
göngu frá fegurðar- og sæmdar-
sjónarmiði.
Flestir hafa verið sammála um,
að staðarvalið væri í sjálfu sér
alliaRegt, — xðallega þó vegna
þess, að fegurð hússins mundi
speg’ast svo vei . lygnum tjarnar-
fletinum.
Þetta væri á nokkrum rökum
reist. ef um fegurð hússins væri
að ræða. En samkvæmt líkani og
tei'iiningum er hér enga fegurð að
endurspegla. Raðhúsið yrði, sam-
kvæmt þessum teikningum, stíl-
laus kassi, er risi á tjarnarbakkan-
um upp úr algerlega óskyldu, —
næstum óviðkomandi og að mestu
leyti gluggalausu tveggja hæða
langhýsi. Frá þremur hliðum séð
mundi turnkass: þessi ekki virðast
tilhcyra hinum hluta hússins.
Turninn eða kassinn mundi ekki
hafa óáþekk áhrif tilsýndar, og
hús í viðgerð, eða hús, sem verið
væri að múrhúöa utan og stæði
því með vinnupallana utan um
sig. — fegurðaisnautt verzlunar
eða '/örugeymsli’bákn, — rúið öllu
er si apar st.íl, eða listræna tign og
mik.lleik, — minnir ekki heldur á
neitt, sem íslenzkt er og verið
gæti því'til gilciis. Af íslenzkum
fy:i;Tnyndum gæti manni einna
hejzt dottið í hug taðhlaði.
Það er sorglegt að verða að
seg’a að iíkanið minnir mest á
eftiröpun ljótas’a húss heims, —
sem byggt hefur þó verið utan um
veglegustu stofnun heims, — Sam
einuðu þjóðirnar í New York.
í engri af þeim höfuðborgum,
sem ég 'nef heirxsótt, hef ég litið
jafn stílsnauða og óráðhúslega ráð
húrbyggingu. Er ég meira en undr
andi yfir þeim ágætu mönnum,
sem gert hafa þessar teikningar.
Eg hef hingað til álitið þá alla
miki'hæfa og smekklega húsa-
meistara. En n*i er eins og gáfur
þeirra hafi etið hver aðra upp,
við það að blandast saman og ár-
angurinn .nðið svona aumur. Eg
skal þó geta þ;ss, að vistarverur
nússins virðast við fljóta yfirsýn,
ekki gefa tilefm til aðfinnslu.
Þegar keppnin um tillögur um
Ráðhúsið fúr fr: m fyrir nokkrum
áium var það tekið fram, ef ég
man rétt að háhýsi fyrir norður-
enda tjarnarinuar kæmi ekki til
g-eina, vegna að- og frá-flugs í
sambandi við flugvöllinn. Nú virð
iit þetta hins vegar ekki tekið
tii greina, né talið fráleitt.
Eðlilegt er, að Reykvíkingum
vexði ætlao að safnast saman hjá
ráðhúsi boigarirnar, við hátíðleg
tækifæri t d. 17. júní. Samkvæmt
teÍKningum þessum mundi borgar-
buum ætlað að standa í skugga
bir<rr.r tveggja hæða háu lang-
byggingar og turnhlaðans, ef sól
skini síðdegis, — með öðrum orð-
um á torginu norðan byggingarinn
ar. Hefði þetta atriði alltaf átt
að vera ljost öl<um.
Samkomusvæði borgarbúa ætti
auðvitað að vera sunnan og vest-
an bvggingarinn'-.r, eða — miðað
við þennan stað — tjarnarmegin
við Ráðhúsið. En þá mundi þurfa
að ’ylla upp a'lt að 100 metrum
lengra út í tjörnina.
Ef miðað er við tjarnarsvæðið,
þá er spildan austan tjarnarinn-
ar og austan Fríkirkjuvegar, með
fram honum að Skothúsvegi að
sunt.an tvímæla aust langákjósan
legasta staðarvalið fyrir Ráðhús
Reykjavíkur, eini’ og ég gerði að
tillögu minni á sínum tíma. Þar
murdi Ráðhúsið samtímis snúa
framhlið að tjörninni og síðdegis-
sólinni og samkomusvasði Reyk-
vík’nga verða milli hússins og
tjarnarinnar.
Að vísu yrði að fjarlægja nokk-
ur erðmæt hús, sem nú eru á
þessu svæði. Ei? við gerum ekki
tjarr.arsvæðið fagurt, nema með
því - ð fjarlægja meiri hlutann af
þei'm húsum, sev, þar eru nú. —
Auðvitað þyrftu hinar nýju bygg
íngar þá að vera við hæfi þessa
feguista svæðis í Reykjavík, ekki
í ncinum taðhlaðastíl. Um það ætti
meiiihluti ’ Reykvíkinga að geta
orðið sammála
Freymóður Jóhannsson
TAKTLEYSI f
(JTVARPINU
O’tar en einu sinni hefir verið
á J oð minnzt að útvarpsjarðarfarir
æfti að tilkynna tyrirfram líkt og
annað útvarpsefni. Auglýsingar út
a.-psins fara tram hjá mörgum
en á morgunútvarpið hlusta flestir
bæði vegna veðurfregna og frétta.
Kl. 0 er svo ti'kynnt að morgun-
útvarpinu sé lokið og næst verði
útva-pað kl 12 Á þessum tíma
fara útvarpsja’ðarfarirnar fram,
en ár< bess að þeirra sé getið með
einu orði.
/Eviágrip sumia manna er sízt
ómarkara útva psefni en sumt
annað sem kcmur fyrir eyru
hlus'.enda. Sem dæmi þess mætti
nefna að aftur og aftur eru end-
urteknar sömu iréttirnar og mikið
af þeim markiaust kjaftæði sem
þer=i eða hinn hefir sagt við ein-
hver „hátíðleg tækifæri“ eða ann-
ars staðar En ef aðstandendur
látins manns vilja koma síðustu
kveðjuorðunurr. til fjarstaddra
vina og ættingpi þá er forðazt að
minnast á það einu orði nema í
aug’ýsingaríorm) gegn fullu
gjaidi
Sama er þótt maðurinn hafi ver
ið i’tvarpsgjaldandi í áratugi og
því cinn af þeim sem standa und-
ir útvarpsrekstrinum. Sama er
einnig hvort maðurinn er lands-
kunnur eða aðeins þekktur af fá-
um, Samanber alveg nýlega, er
tveir alþekktir menn, Höskuldur
Björnsson og Ó'afur Sveinsson, og
tvær af merkustu konum okkar —
Guðiún Hannesuóttir og Guðrún
Pétnvsdóttir voru borin til graf-
ar.
Þetta er virðingarleysi við látna
samíeiðamenn er algert smekk-
levsi ug í fyllsta máta vítavert.
Úr bessu ætti þó að vera auð-
velt að bæta. Aðeins nokkur orð
kl. 10 þegar tiiiiynnt er að morg-
unmvarpinu sé lokið. að kl. 10,30
verði útvarpað -arðarför N.N. og
gefið um hver presturinn sé. —
Annað ekki. — Þetta er allt og
sumt sem gera þarf og myndi af
mörgum vera vcl þegið. G.Þ.
8
TÍMINN, fimmtudaginn 16. janúar 1964 —