Tíminn - 16.01.1964, Blaðsíða 10
jö
ingum á Faxaflóa. Helgafell er í
Riga, fer þaðan tii Ventspils og
Rvíkur. Hamrafell er væntanlegt
tli Aruba 18. þ. m. Stapafell fer
í dag frá Rvík til Hvalfjarðar.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Gerður Guðjónsdótt-
ir, Akurgerði 8, Akranesi, og Guð-
mundur Árni Bang, fiskiræktar-
maður, Laugavegi 5, Rvík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Kristrún Ásgrimsdóttir, i-
þróttakennari, Akranesi, og Gunn
laugur Jónsson gagnfræðaskóla-
kennari, Akranesi.
Fréttatllkynnlng frá orðuritarat
Forseti fslands hefur í dag sæmt
Alexander M. Alexandrov, am-
bassador Sovétrikjanna, stór-
krossi hinnar íslenzku fáikaorðu.
orðu.
Reykjavík, 15. jan. 1964.
Meðal árnaðaróska, sem forseta
íslands bárust á nýársdag, voru
kveðjur frá þessum þjóðhöfðingj-
um: Frederik 9., konungi Dan-
merkur. Olav V., konungi Noregs.
Gustaf VI. Adolf, konungi Sviþj.
Ilhro Kekkonen, forseta Flnnl.
Charles de Gaulle, forseta Frakkl.
Istvan Dobi, forseta Ungverjal.
Mohammad Reza Pahlavi, keisara
fran. L. Breznev forseta Sovétr.
og Krústjoff, forsætisráðherra.
D. Osvaldo Dorticos Torrado, for-
seta Kúba. Francisco Franco, rik-
isleiðtoga Spánar. Eamon De Val-
era, forseta írlands. Dr. Adolf
Scharf, forseta Austurrikis. —
Maurice Yaméago, forseta Efri-
Volta. H. Bourguiba fors. Túnis.
Lyndon B. Johnson, forseta
Bandaríkjanna. Antonin Novotny,
forseta Tékkóslóvakiu. Dr. Hein-
rich Liibke, forseta Sambandslýð-
veldisins Þýzkalands. Josip Broz
Tito, forseta Júgóslavíu. — Ára-
mótamóttaka forseta íslands: —
Forseti fslands hafði venju
samkvæmt móttöku í Alþingishús
inu á nýjársdag. Meðal gesta voru
ríkisstjórnin, fulltrúar erlendra
ríkja, ýmsir embættismenn og
fleiri.
Ameríska bókasýnlngln. f kvöld
kl 8,30 heldur Örlygur Sigurðs-
son fyrirlestur og sýnir lit-
skuggamyndir til skýringar.
Frá Félagl garðyrkjuverktaka. —
Félagið vill hvetja garðeigendur
að nota vetrarmánuðina til trjá-
klippinga og kemur þar fyrst til
að dvalatími trjánna er án tví-
mæla heppitegasti tlmi fyrir trén
þar sem þá þarf ekki að óttast
blæðingu úr sárum trjánna. Nú
er sérstök ástæða til að minna
garðeigendur á að huga vel að
trjám sínum eftir hið mikla áfall
er þau urðu fyrir á síðastliðnu
vori og skemmdir því meiri í
trjágróðri en oftast áður. Þvi
fyrr sem garðeigendur snúa sér
til garðyrkjumanna með kiipp-
ingar á trjám sínum þvi betri
aðstaða.
— Höfðingjar, þetta er Bababu hershöfð-
ingl. Þlð haflð heyrt um hann og hermenn
hans. Hinn maðurinn er Luaga, hlnn rétti
foringi, en Bababu stal embætti hans.
— Stal? Ef hann er þjófur, á hanrt að
hengjast . . .
— Nei — þið eiglð að dæma hér og
verðlð að heyra málavexti, áður en þið
kveðið upp dóm.
— Hlægilegt! Hvernig getur þessl frum-
skógarlýður gegnt dómarastörfum?
— Þeir stjórna hér — þelr geta dæmt
Þigi
Einum nautgrlp?
Ég sagði þaðl
aldrei
heyrt minnzt á það brennimarkl
— Auðvitað ekki, en
að sjá afleiðingar þess, muntu ekki gleyma
þvi. Við förum I kvöld og stelum naut-
gripl
í dag er fimmtudagur-
inn 15. janúar
Marceiius
Tungl í liásuðri kl. 13,14
Árdegisháflæði kl. 6,27
Slysavarðstofan i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8;
sími 21230.
Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl. 13—17.
Reykjavik: Næturvarzla vikuna
11.—18. jan. 1964 er í Vesturbæj-
arapóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir frá
kl. 17,00, 16. jan. til k.l 8, 17. jan.
er Ólafur Einarsson, sími 50952.
Ferskeyttan
Baldur Eiríksson, AkurejTi,
kveður:
Vlltu heyra vísu sem ég gerðl
áðan, þar sem ekki var
unnt að finna hendingar.
Fermlngarbörn i Laugarnessókn
eru beðin að koma til viðtals í
Laugarneskirkju i kvöld kl. 6 e.h.
Séra Garðar Svavarsson.
RÁDNING Á GÁTU.
Enn hefur Timanum borizt ráðn-
ing á gátu séra Sveins Víkings í
þætti um daginn og veginn, 13.
jan. 1964.
Strengur á færl, strengur ristur
með Ijá.
Strengur á hörpu, sem fingur
meistarans slá.
Strengur í fljóti, strengur I
brókarlinda.
Strengur, sem Hallgerður
vtldl'ekki úr lokknum binda.
Páli H. Jónsson.
HUGLEIÐINGAR í LEITUM.
Að segja tll vinum er víst
engin synd
og vera með þeim í stríðu
sem blíðu.
f Tímanum vel tekin mörg
er hver mynd.
Þó mun engin birtast
á fimmtándu síðu.
Yfirskrlft blaðsins er oftast
nær góð
Indriða, Þórarins, Kristjáns
og Fríðu.
Á ráði því tel ég þó Ijótan Ijóð
( leitir að þurfa á fimmtándu
síðu.
Sú ritstjórn mun einstæð
í öllum heim
að afklippa greinar í miðjum
klíðum.
Sig leitaði margur i þrot að þeim.
Þær voru nebblega á allt
öðrum síðum.
SVB.
Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg.
Rangá kom væntanlega til Gauta-
borgar í morgun frá Gdansk. —
Selá er í Hull. Spurven fór frá
Rotterdam í gærkvöldi til Hull
og Rvíkur. Lise Jörg fór frá Hels-
ingborg 15. þ. m. til Rvíkur.
Jöklar h.f.: Drangajökull er i
Gloucester. Fer þaðan til Camden
og Rvíkur. Langjökull er væntan-
legur til Rvikur í dag. Vatnajök-
ull er væntanlegur til Rvikur á
morgun.
HVER ER MAÐURINN?
GUNNAR EYJÓLFSSON, leik-
ari, er fæddur í Réykjavík,
Í4. fébrúar árlð 1926, log eru
foreldrar hans Þorgerður Jó-
sepsdóttir, frá Keflavík og
Eyjólfur Bjarnason, kaupmað-
ur ( Keflavík. Gunnar lauk
námi í Verzlunarskólanum ár-
ið 1944 og var þá í leikskóla
Lárusar Pálssonar I eitf ár. —
Slðan heldur hann utan og
dvelst I Konungl. leikskólan-
um I London á árunum 1945
—1947. Við lokapróf f þeim
skóla hlaut Gunnar Shakespe-
are verðlaunin, fyrlr utap
Tennent-smaninginn, en það
er elns árs samningur vlð
Tennent-lelkhúsahringinn. —
Að þessu ári loknu kom Gunn
ar hlngað helm og lék nokkur
hlutverk hjá Leikfélagi Rvík-
ur á árunum 1949—1951. Þeg-
ar Gunnar kom helm stofnaði
hann lelkflokkinn 6 I bil, og
ferðaðist sá flokkur um land-
ið á sumrum, þessi þrjú ár. —
Árið 1949—1950 var Gunnar
gestanemandi við Dramaten í
Stokkhólmi og 1950 réðist
hann til Þjóðleikhússins. Árið
1952 hélt hann svo til Banda-
ríkjanna og var þar til ársins
1958. Þar vann hann við sum-
arleikhús og eltthvað við sjón
varp, en vann einnig á skrif-
stofu hjá Pan American-flug-
félaginu árln 1956—1958. Þeg-
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á Akureyri. Askja hef-
ur væntanlega farið frá Rotter-
dam í gærkvöldi áleiðis til Brem-
en og Hamborgar.
Skipaútgerð ríklsins: Hekla er
væntanleg til Rvíkur í dag að
vestan úr hringferð. Esja er á
Austfjörðum á suðurieið. Herjólf
ur fer frá Vestmannaeyjum í dag
til Hornafjarðar. Þyrill fór frá
Frederikstad í gærkvöldi áleiðis
til íslands. Skjaldbreið fer frá
Rvík á morgun vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafeil er á
Akureyri. Arnarfell losar á Eyja-
fjarðarhöfnum. Jökulfell er vænt
anlegt til Camden 18. þ. m. Dis-
arfell er væntanlegt til Rvíkur
á morgun. Litlafell er í olíuflutn-
ar Gunnar hélt heim árið
1958 réðlst hann til Þjóðlelk-
hússins og hefur verið þar sið-
an. Helztu hlutverk hans eru
Galdra-Loftur, Hugo f Flekk-
uðum höndum, Jimmy Porter
í Horfðu reiður um öxl, Genni
í Engill horfðu heim, Pétur
Gautur, Andrl og Hamlet. —
Árlð 1963 hlaut Gunnar sllfur-
lampann fyrlr túlkun sína á
Pétri Gaut og Andra. Kvlk-
myndlr, sem Gunnar hefur
letklð i eru Milli fjalls og
fjöru, sem tekin var 1948 og
79 af stöðinnl, tekln 1962. —
Nokkur leikrit, sem hann hef-
ur stjórnað eru Candita, Brúin
til mánans, Á yztu nöf og
Strompleikurinn. Kvæntur er
Gunnar Katrínu Arason og
eiga þau eina dóttur, Kariats
Halldóru. Helztu áhugamál
Gunnars, fyrir utan leiklist-
ina er búskapur í sveit, en nú
þegar á Gunnar hesta og
nokkrar kindur, seni hann
heyjar fyrlr sjálfur. Segir
hann að vel væri möguleiki að
sfunda leiklistina og búa jafn-
framt því hérna einhvers stað
ar fyrir utan bæinn.
Flugfélag íslands h.f.: Innanlands
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Kópa-
skers, Þórshafnar og Egilsstaða.
— Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Vestm,-
eyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar og Sauðárkróks.
Fréttatilkynning
10
TÍMINN, fimmtudaginn 16. janúar 1964