Tíminn - 16.01.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.01.1964, Blaðsíða 2
ÁHRIF SKÝRSLU BANDARÍSKU HEILBRIGÐISSTJÓRNARINNAR UM SKAÐSEMI REYKINGA: MÖRG LÖND BOBA HERFÍRÐ GEGN REYKINGUM ÆSKUFÓLKS EJ-Reykjavík, 15. janúar. ViðbrögS manna við skýrslu amerísku nefndar- innar um skaðsemi reykinga eru mismunandi í hin- um ýmsu löndum. Fjöldi landa hefur þó lýst því yfir, að hafnar verði einhverjar aðgerðir til að | vinna gegn notkun tóbaks, og þá einkum meðal æskunnar. Telja sumir, að tóbaksframleiðendur muni breyta um auglýsingatækni, og ef til vill hvetja menn til að reykja pípu eða vindla í stað vindlinga. MiSvikudagur, 15. janúar. NTB-London. — Lundúna- i í'ðstefnan um Kýpur hófst í ''ig. Samveldismálaráðherra reta, Duncan Sandys, sagði illtrúúm Kýipur, að Bretar "ætu ekki til lengdar starf- sem lögreglumenn í deilum ’ yrkja og Grikkja á eyjunni. NTB-Cairo. — Nýir fundir > oru haldnir meðal æðstu anna Arabaríkjanna, sem ’ eðzt hafa við undanfarna daga ' Kairo, í því skyni að sam- Ema aðgerðir sínar mót ísra- .1. NTB London. — Fyrsti fund- r þeirra Ludwig Erhards, 1 inslara V.-Þýzkalands, og Sir ‘ 'ec Douglas-Home, forsætis- ' íðherra Breta, var haldinn í ’ ondon í dag. NTB-París. — 12 hæða íbúð- arhús, 30 metrar á hæð, sem ■ erið var að byggja við Signu- na í París, hrundi til grunna f'ins og spilaborg. 14 verkam. létu lífið og tíu er saknað. NTB-Washington. — Dóms- málaráðherra Bandaríkjanna, hobert Kennedy, flaug í dag til ,T'okío, þar sem hann mun hitta ^ukarno,' forSeta Indónesíu. — Munu þeir ræða afstöðu Indó- t nesíu tiI Malaysíusambandsins. NTB-París. — Forsætisráð- herra Kanada, Lester Pearson, kom í dag til Parísar, og átti ' dag fyrsta fund sinn með de Gaulle, forseta. NTB-Washington. — Antonio Segni, forseti Ítalíu, sem nú er í opinherri hcimsókn í Banda- ríkjunum, ávarpaði bandaríska þjóðþingið í dag, og sagði, að vesturveldin yrðu að gera sitt ýtrasta til að draga úr stríðs- hættunni. NTB-Strasbourg. — Ráðgjafa nefnd Evrópuráðsins sendi þá beiðni til EBE-landanna, að þau hæfu að nýju viðræður við Breta um aðild þeirra að banda laginu. NTB-Stockholm. — Sænskur leigubflstjóri var myrtur á veg- inum milli Halmstad og Falken berg á vesturströnd Svíþjóð- ar. Fjöldi leigubílstjóra hefur verið myrtur síðustu árin í Sví- þjóð. NTB-New York. — Minnst 140 manns hefur látið lífið í hríðarveðrinu, sem geisað hef- ur um mikinn hluta Bandaríkj- anna. NTB-Belgrad. — Foringi ít- alskra kommúnista, Palmiro Togliatti, kom í dag til Belgrad til þess að ræða við Tito for- seta og aðra ráðamenn Júgó- slavíu. NTB-Washington. — Ted Sör- ensen, sérlegur ráðgjafi Kenn- edys heitins forseta, hefur beð izt lausnar frá störfum. Mun hann ætla m. a. að skrifa bók um Kennedy forseta. Innanríkisráðherra Danmerkur, Lars Jensen, tilkynnti í gær, að hafin verði barátta gegn vindlinga reykingum um all't landið. Norska fræðslu- og kirkjumálaráðuneytið sagði í dag, að líklega verði lögð miklu meiri áherzla á að fræða nemendur bæði í barnaskólum og æðri skólum, um skaðsemi reyk- inga, og að samdar verði nýjar kennslubækur í því skyni. Einnig er í athugun að koma af stað mik- illi fræðsluherferð í skólum sem fyrst, og munu þá m. a. notaðar niðurstöður rannsókna þeirra, sem norska krabbameinsfélagið hefur gert meðal skólaæskunnar síðustu árin. Annars telja Norð- menn þýðingarmest að komast að orsökum tóbaksreykinga ungs fólks, því að þá fyrst sé hægt að vinna bug á þeim. Heilbrigðismálaráðuneyti Vest- ur-Þýzkalands sagði í dag, að haf- NTB-London, 15. janúar. TALIÐ er líklegt að Norðmenn séu fúsir til þess að gefa að einhverju leyti eftir í sambandi við fiskveiðilögsöguna, og þannig reyna að vinna að samkomulagi á fiskveiðiráðstefnunni í London. Danir munu líklega samþykkja málamiðlun EBE-landanna og Bret Iands. Haldnir voru í dag nefndarfund in yrði upplýsingaherferð til þess að vara ungt fólk við reykingum. Mun ungu fólki gerð grein fyrir hættum þeim, sem felast í reyk- ingum, m. a. með kvikmyndum, fræðsluritum og fyrirlestrum. í Belgíu munu lög, sem banna reyk ingar í skólum og á opinberum stöðum, fíklega verða samþykkt; bann við vindlingaauglýsingum og hækkun tóbaksskattsins er líka í athugun. Bandaríski læknirinn L. Wynder gaf í dag Iöndum sínum nokkur góð ráð í sambandi við reykingar, og eru þau ætluð þeim, sem ekki geta hætt. Þau eru: Ekki að reykja ofan I sig. Ef það er „nauðsynlegt“, þá er betra að reykja pípu eða vindla. Ef vindlingar eiru samt sem áð- Ur „lífsnauðsyn“, þá á aldrei að reykja alla sígarettuna, þar eð ir til þess að setja saman uppkast að samningi um fiskveiðilögsöguna á fiskveiðiráðstefnunni í London í dag. Fulltrriar íslands og skandin avípku landanna taka ekki þátt í störfum nefndanna. Málamiðlunartillögur EBE-land- anna og Bretlands voru ræddar í fiskveiði- og utanríkisnefndum Noregs í dag, og talið líklegt, að Noregur muni fús til ívilnanna að skaðsemdarefnin safnast fyrir seinni hiuta hennar. Ef sígarettur eru reyktar, þá skai a. m. k. reykja sígar- ettur með góðum „filter“, sem tekur hluta eiturefnanna í sig. Nýir filtervindlingar Næststærsti vindlingaframleið- andi Bandaríkjanna, American Tobacco Co., sem býr til „Pall Mall“ og „Lucky Strike“ hefur brugðið skjótt við. Mótleikur fyr- irtækisins er að setja nýja tegund filtervindlinga á markaðinn. Heita þeir ,Carlton“ og eru sagðir innihalda aðeins einn sjötta hluta af venjulegu tjörumagni og einn þriðja af venjulegu nikótínmagni. Blað eitt í Diisseldorf segir, að rök amerísku nefndarinnar geti ekki talizt betri en rök þau, sem vestur-þýzkir vísindamenn leggi til grundvallar gagnstæðum niður- stöðum. Hefur verið tilkynnt, að innan skamms verði birt í Diissel- dorf skýrsla vestuir-þýzkra vísinda- manna, sem telji, að spilling and- rúmsloftsins af kolareyk, olíu- stybbu og þess háttar sé aðalor- sök krabbameins í lungum og hafi meiri áhrif en reykingarnar. Talsmaður tóbaksframleiðanda eins í Cape Town lýsti yfir í gær, að fyrirtækið sjálft hefði gert ýtar legar rannsóknir á þessu vanda- máli og komizt að sömu niður- stöðu og vesturþýzku vísindamenn irnir. einlwerju leyti Er þá einna helzt biilzt vif lengingu á bráðabirgðar- samkcmulagi þvj, sem Norðmenn hafa gert við aðrar þjóðir um veiðar innan ytri 6-mílnanna. Danska stjórnin er ánægð með málamiðlunartillöguna, þar sem Grænland og Færeyjar heyra ekki undir ákvæðið um fiskveiðirétt- indi annarra þjóða á ytri sex míl- unum. tóbaksfyrirtækjanna mjög líkl'egt, að breytt verði um auglýsinga- tækni, til þess að vega upp á móti amerísku skýrslunni, og að fólk verði hvatt til að reykja pípu eða vindla í stað vindlinganna. Filterinn bætir lítið Skýrsla bandarísku Heilbrigðis stjor.oarinnar taldi, að reykingar séu mjög heilsuspillandi, og m. a. aðalorsök krabbameins í lungum. -Vinúlingareykingar í Bandaríkjun um eru það hættulegar heilsu manna, að grípn þarf til róttækra læknisfræðilegra gagnráðstafana, segir nefndin, og bendir á eftirfar andi staðreyndir: Um 9—10 smnum meiri líkur eru fyrir því, að meðalreykinga- maður fái lungnakrabba en sá, sem ekki reyldr. Reyki menn mik ið, eru líkurnar tuttugufaldar. Þeir, sem reykja pípu eða vindla eiga meir á hættu að fá krabba- mein í lungu, en þeir sem ekki reykja. Einnig orsaka pípureyking ar krabbamein » vörum. Vindlareykingar eru helzta or- sök ólæknandi lungnakvefs í Bandaríkjunum, og auka Iflournar á því, að sjúkdómurinn verði ban- vænn. Karlmenn sem reykja vindlinga, deyja fleiri af völdum hjarta- og æðasjúkdóma (577 þús. í USA 1962) en þeir, sem ekki reykja. Af þeim mönnum, sem rannsókn in náði til, var dánartalan 70% hærri hjá vindlingareykingamönn- um, en hjá þeim, sem ekki reyktu. Hækkar dánartalan í hlutfalli við fjölda reyktra vindlinga. Nefndin segir ennfremur, að vindlingar með filter hafi sömu Framhald á 15. síSu. PANAMA 0G USA SEMJA NTB-Washington, 15. janúar Bandaríkin og Panama hafa K.ert með sér samning, þar sem ákveðið er að löndin taki aftur upp stjórnmalasamband sín á niilli, en því var slitið skömmu eftir að óeirðirnar hófust. í samningnum er ákveðið, að iöndin tvö skuli hefja samn- i.ngaviðræðui um samninginn milli Bandiríkjanna og Pan- ama, sem geiður var 1903, inn- ;;n 30 daga eftir að stjórnmála sambandið ' erður tekið upp að nvju. Samn’/igamennirnir eiga að ræða öll mál varðandi sam- oúð Panama og Bandaríkjanna. Ðean Rusk, utanríkisráðherra Randaríkjanna, sagði í dag, að 1 ann væri ánægður með sam- komulagið. Talið er áklegt, að Panama- stjórn muni við samningaborð- ið reyna að fá stærri hluta af .ekjum skurðarins. Þó er talið, að ef hlutui Panama verði hækkaður 'erulega, þá verði að hækka umferðartollinn á leiðinni gegnum skurðinn, því ?ð umferða”tcllurinn er í dag 'ctn bár, og hann var fyrir 50 -irum en reksturskostnaðurinn hefur hækkað mjög mikið. Fidel Castro, forsætisráSherra Kúbu, kom skyndilega og öllum á óvænt í heimsókn til vinar síns, Krústjoffs, í Moskvu. Ræddu þeir félagar ýmis mál í gær og fyrradag. Málamiðlunartillaga EBE-landanna og Breta rædd á morgun: Samþykkja Norðmenn og Danir 2 TÍMINN, fimmtudaglnn 16. ianúar 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.