Tíminn - 09.02.1964, Blaðsíða 3
í SPEGLITÍMANS
":'V
WÉmÆm.
í Póllandi hafa nú þó stór-
merki átt sér-stað,-a5 ríkið-er
farið að styrkja can-can-dans-
meyjar til starfa. Kommúnistar
hafá hi'ngáð tll" háft órð á sér
fyrir þáð, áð vera mjög ‘áhavlgíf
öllu þess háttar,.þyí að það er
talið bera vott um spillingu auð
valdsins. Krustjoff mislíkaði
stórlega, þegar Shirley Mac
Laine dansaði fyrir hann Can-
Can í Hollywood-, og Castro set
ur léttlyndar. Kúbumeyjar ,í
betrunarskóla og sjómönnum
frá Kína er bannað að heilsa
stúlkum á götu. En Pólverjar
hafa snúið baki við þessum siða
reglum, þeir virðast hafa séð
fram á það, að ef þeir vilja
kynna pólska menningu í
Evrópu, þá er fallegir fætur
bezti gjaldmiðillinn. Stúlkan
hér að ofan er ein af 32, sem
dansar núna í Svíþjóð, en sá
flokkur er sá fyrsti, sem fer
frá Póllandi til Vestur-Evrópu
Þessar stúlkur eru þær einu i
öllum heiminum, sem vinna
gegn framlagi hjá ríkinu, og
það er ríkið sem sér um alla
samninga fyrir þær. Eins og
gerist fyrir austan járntjaldið,
þá eru stúlkur þessar aldar upp
í sérstökum skólum, eins og
loftfimleikafólk, slöngutemjar-
ar og aðrir, sem eru í skemmt-
anabransanum. f Póllandi tíðk-
ast það ekki, að dansmey fari
upp á svið og dansi þar, kaniiski
þremur dögum eftir að hún hef
ur blikkað næturklúbbseigand
ann. Nei, þar ganga þær fyrst
í gegnum langa og ■ stranga
kennslu í fjölda háskóla, og
yerða sérfræðingar í hlutum
eins og Jðzz-ballet, þjóðdöns-
um pg klassískum ballett. Eft-
ir að hafa dansað í Svíþjóð
halda þessar duglegu stúlkur
til Austurlanda,.
★ .
Álcvéðið hefur vérið, að mál-
ið gegn Jack Ruby, verði tekið
fyrir .í Dallas-hinn 17. febrúar
n.k. Hinn opinberi ákærandi í
Dallás, Henry Wád'é, hefur mót
mælt harðlega blaðatilkynning
um um það, að Ruby sé heill
á geðsmunum. Niðurstöður
laéknáránnsókha a sákborningn
Um segir hann, að-eigi ekki að
falla 1 hendur.blaþamanna, fyrr
en þær hafa verið lagðar fyrir
réttinn. Blöðin fiáfa haft það
eftir óþe'kktum opinberum að-
ila, að rannsóknirnar hafi leitt.
í ljós, að Ruby sé algjörlega
he.ui á geðsmuntirn. Einn aðal-
punkturinn í vörn lögfræðinga
Rubys mun .vera. sá,-að Ruby
geti ekki verið ábyrgur fyrir
morðinu á Harvey Oswald, því
að hann þjáist af. andlegri
veiklun, sem orsakað hafi morð
ið.
Vr
Verið var að gefasaman brúð
hjón-nokkur í Reggio á Ítalíu,
en um leið og presturinn ætl-
a_ði _ að fara að 4ýsa * því yfir,
að hjónaleysin væru orðin hjón
fýrir'gúði ög fhönnum,' ‘þá Iös-
aði brúðguminn: sig frá brúð-
inni og flúði út úr kirkjunni
sem fætur toguðu. Fjöískylda
brúðarinnár hljóp á eftir hon-
um, en brúðguminn linnti. ekki
hlaupunum, -fyrr en hann var
kominn heim til.móður sinnar,
þar sem hann læsti sig inni,
hringdi ‘ttl Iögfðglurinar og bað
um vernd. Þegar lögreglan kom
á vettyang. skýrði hann frá því,
að fjölskylda brúðarinna'r hefði
í raun og veru þvingað hann
inn kirkjugólfið. Hann" hefði
slitið trúiofun við ' stúlkuná' í
sumar, en fyrir nokkrum dög-
um stöðvuðu bræður hennar bíl
hans með grjótkasti, tosuðu
honum út og læstu hann inni,
þangað til 'brúðkaupið átti að
fara fram. Það fyrsta g.ertj h.inn,
ógæfusami brúðgumi gerði dág
inn eftir var að fara til lögfræð
ings og fá hjónavígsluna gerða
ógilda, en lögregluvörður varð
að fylgja honum, hvert sem
hann fór.
☆ '
Billy Graham, hinn heims-
frægi bandaríski prédikari, sef
ur nú varla eina einustu nótt
fyrir áhyggjum. Áhyggjuefnið
er það, að ha»n þarf.að gera
það upp við sig, hvortfiann eigi
að gefa kost á sér við næstu
forsetakosningar í Baridaríkj-
unum. Haldið er, að ef hann
gefi kost á sér,. þá verði það fyr
ir republikana. Grahám dvelur
nú sem stendur í -Houston í
Texas, og segist sjálfur ekki
hafa áhuga ‘á því, að leita eftir
opinberu em-bætti, og vilja
stuðnifífsmerin haris serstak-
lega undirstrika það atriði. —
Ekki er talið ólíklegt að hann
láti tillei^aSt. “
í Danmörku er nú verið að
velja beztu fréttamynd ársins,
sem leið, og í því tilefni birt-
um við mynd, sem fékk verð-
launin árið þar áður. Það er
mynd af seli, sem blikkar kank
víslega framan í lesendur, en
iflýhdlna tðk bTáðaijosHiýndaK
inn Erik Parbst í dýragarðin-
um í Kaupmannahöfn. Fyrir
þessa beztu fréttamynd fær ljós
myndarinn 5000 krónur dansk-
ar i verðlaun.
★
Á níræðisafmæli sínu sagði
Somerset Maugham m. a. við
blaðamenn: Peningarnir eru
sjötta skilningarvit mannsins
og án þeirra er ekki hægt að
nota hin fimm.
★
Það síðasta sem fréttist frá
Moskvu er það, að Krustjoff
hefur bannað allt kattahald þar.
Hann var orðinn langþreyttur á
því að geta ekki sofið á næt-
urnar, þar sem þeir mjálmuðu
Mao, Mao, alla nóttina.
★
Þessi mynd er tekin af
Kennedy heitnum forseta og
gamanleikaranum Bob Hope og
konu hans, þegar Kennedy,
skömmu áður en hann var myrt
ur, veitti Bob orðu fyrir það
sem hann héfði- gert fyrlr
Bandáríkiri erleridis. Bob var
mjög hrærður yfir orðuveit-
inguimi, en. sagðist samt -verá
angurvær ‘ yfir því, að hann
hefði fengið hana fyrir- -ferða.
lög erlendis, hann grunaði að
verið væri að gefa sér eitthvað
í skyn með þessu.
Fyrir rúmu ári eignaS-
ist danska söngkonan Birthe
Wilke son, sem hún skýrði
Ricky. Ricky litli var eitt af
þeim bömum, sem fæddist
nokkuð vanskapaður, vegna
þess. að mamma.. hans hafði
neytt lyfsins thalidomide, með-
an hún gekk með. hann. Ricky
á þar að auki engan föður,. en
virðist Játa sér standa á sama,
enda gerir mariima hans allt
fyrir hann sem hún getur. í
hvert skipti, sem Birthe fer að
syngja einhvers staðar erlend-
is, kemur hún heim með -eitt-
hvað tuskudýr handa Rioky,
og þarna sjást þau mæðginin
með eitthvað af safninu.
Kvikmyndin um Christine
Keeler hefur nú verið frum-
sýnd í Danmörku og vægast
sagt fengið hræðilega dóma. —
Hún á að vera hryllilega leikin
illa samin og fram úr hófi
heimskuleg. Ekki mun heldur
fiáfa. verið góðs að vænta af
ÍélKuíuriurii, því að þeir gerðu
iei- ekki éiriu sinni gréíri fýrfr
þvj, hveriær kvikmyndunin
hætti og' hversdagslífið tók við.-
Hvað eftir anriað varð að reka
leikarana á dyr í hótelum, |>ar
sem þeir dvöldu, vegna taum-
lauss lífernis. Verstir voru þeir
er léku dr. Ward og Rússann
Ivanov, þeir pöntúðu sér ,rh. a
stúlkur hjá dyravérði eins hót-
elsins og voru mjög móðgaðir
þegar þeim var sagt, að þess
konar pantanir væru ekki mögu
legar. Þegar síðast fréttist var
hótelið, sem kveðjusamsætið
var haldið á að fara í Skaðabóta
mál vegna þeirra hluta, sem
eýðilagðir voru í kveðjusam-
sætinu. Nú þegar John Barry-
móré er farinn aftur til Róm-
ar, líður Dönum stórum bet-
Hr og fr-amleiðandi kvikmyndar
innar, Jens Ravn, segist þalcka
guði fyrir það, að hann skuli
verá farinn. Myndin er af einu
atriði kvikmyndarinnar og sjást
þau Yyonne Buckingham, Mel
Weílei og John Barrymore.
TÍMINN, sunnudaginn 9. febrúar 1964 —