Tíminn - 11.02.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.02.1964, Blaðsíða 4
'i\ V t' 'i V i .V y. RITSTJÓRI: HAUUR SÍMONARSON Spennandf augnabllk á sfSustu mlnútu leiksins á sunnudagskvöld. — Ingólf ur hefur skotlzt út úr vörnlnnl, krækt I knöttinn frá sóknarmðnnum FH — og brunar fram völttnn. Ragnar náðl þó að hindra hann og dómurinn varð vítl. Karólína og Guín[ urðu sigurvegurur Stefánsmótið var haldið í Skálafelli á sunnudaginn. — Keppendur voru frá Ármanni, KR, ÍR, Víking. SkíSadeild KR sá um mótið, sem fór hi8 bezta fram. Haukur SigurSsson frá ísafirSi annaSist allar brautar- lagnir og rómuSu keppendur Hauk fyrir skemmtilegar brautir. VeSur var gott, hiti um frostmark og kom fjöldi manns í Skálafell um helgina og annaSist GuSmundur Jónas son keyrslu þangaS- Afmælis- mót KR sem halda átti á laug- ardaginn, var frestaS vegna veSurs .Keppni hófst laust eftir hádegi og úrslit urSu sem hér segir: A. fl. karla: (Brautin 350 m löng, hlið 40, hæð- armismunur 185 m). 1. Guðni Sigfússon ÍR 100,8 2. Hinrik Hermannsson KR 106,6 3. Ásgeir Úlfarsson KR 109,2 Framnalö ð 15. slðu. Tveir leikir fóru fram í 1. deild í íslandsmótinu í hand- knattleik um helgina. Fram—FII 14 :13 Vík—ÍR 27 : 24 Staðan er þá þessi: Fram FH ÍR Vík. KR Ármann 7 6 0 1 7 4 12 7 3 13 7 3 0 4 6 2 0 4 6 10 5 158:129 179:149 169:184 155:164 146:159 110:128 12 9 7 6 4 2 Eitt mark Fram síð- ustu 15 mínúturnar EN ÞAÐ NÆGtíl OG MFISTARATITILLINN BLASIR Alf-Reykjftvn:, io. renmar MeS hnifmiSuSum, sterkum og afar taktiskum leik unnu fslandsmeistarar Frarp FH-118- iS á sunnudagskvöld meS eins marks mun, 14:13 — og virSist nú fátt geta hindraS aS Fram hljóti íslandsmeistaratign í ár. Áhorfendur fjölmenntu mjög svo aS Hálogalandi til aS sjá viSureignina á sunnudagskvöld og mikill spenningur ríkti meSal þeirra síSustu 15 mínút- ur leiksins, þegar FH á því tímabili smám saman minnkaSi fimm marka forskot Fram, 13:8, niSur í eins marks mun áSur en ýfir lauk. Og sigur Fram hékk sannarlega á blá- þræSi síSustu mínútuna, en varS samt aS raunveruleika, þrátt fyrir þá staSreynd, aS Fram skoraSi einungis eitt mark á síSustu 15 mínútunum og er þaS ólíkt fslandsmeisturunum, sem venjulegast tryggja sér sigur yfir FH meS góSum endaspretti. s - - 1 F M. kærir! Alf — Reykjavík 10. febr. FH hefur kært lelklnn við Fram. Frá þessu skýrði Hall^ steinn Hinriksson, þjálfari FH, þegar blaðið náðl tall af honum I kvöld. FH kærlr á þelm forsendum, að mark sem dæmt var af FH — 14. mark- Ið — hafi verið löglegt. Það er dómari, sem á að flauta lelk af, en ekki tímavörður, segja Hafnfirðingar. — Þeir gera það að aðalkröfu, að leikurjnn farl fram að nýju, en til vara, að FH fál a.m.k. annað stiglð. Heyrzt hefur, að Vlklngur hafi kært — eða ætli að kæra leik slnn gegn Fram. Telur að dómari hafi ekkl rétt tll að dæma mark af, sem hann hefur dæmtl Blaðið náði tali af Birgi Lúðvíkssyni, form. handknatt leiksdelldar Fram og spuríi hann um þessar kærur. Blrglr sagði, að báðar þessar kærur hefðu komið fram. — Þetta er líklega eina lelðin fyrlr þessi) félög tll að krækja I stig af Fram, bætti hann vlð. j,!‘ En jafnvel þótt sigurinn hafi ver ið í hættu þessa síðustu mínútu átti Fram sigur fyllilega skilið. Liðið sýndi einn bezta varnarleik, sem sézt hefur að Hálogalandi og hélt stórskyttum FH niðri mest allan tímann. Fyrri hálfleikur var mjög vel leikinn af hálfu Fram. Það var ekki flanað að neinu og varla skot- ið nema í dauðafæri. Og uppsker- an var góð. Áður en 12 mínútur voru liðnar, var staðan 5:2 fyrir Fram. Örn skoraði fyrstu tvö mörk FH, en Guðjón Jónsson sá aðallega um skorun fyrir PTam, skoraði þrjú af fimm fyrstu mörkunum. Ekki er hægt að segja annað, en FH hafi leikið mjög óskynsamlega í fyrri hálfleik. Hvað eftir annað var skotið í vonlausu færi — flýt- irinn óskaplegur. í hálfleik var staðan 10:6 fyrir Fram. Þegar Ingólfur Óskarsson skor- aði svo 11. mark Fram strax í byrj- un síðari hálfleiks, bjuggust flest- ir við því, að stórburst væri í að- sigi. En það fór á aðra leið. Páll Eiríksson skoraði tvö mörk í röð fyrir FH — Guðjón og Ingólfur svöruðu fyrir Fram — staðan var 13:8, og síðari hálfleikur hálfnað- ur. Síffustu 15 mínúturnar voru há- punkturinn. Fram, sem hafði leik- ið mjög hægt og rólega allan tím- ann, átti nú mjög erfitt með að balda sama ,,tempóinu“ — og varn arleikur getur aldrei gefið mörg mörk. FH jók hraðann gífurlega og Örn skoraði 9. markið. Skömmu síðar misnotaði Ragnar vítakast, en Örn bætti 10. markinu við úr öðru vítakasti. Hjalti varði mjög vel í FH-markinu og lék félaga sína upp, en samt tókst honum ekki að hindra, að Tómas skoraði 14. mark Frám. Síðan kom 14:11, Örn, 14:12 Kristján og 14:13 Ragn- ar. Fram-liðið virtist ekkert svar eiga nema að leika áfram hægt og það jaðraði við tafir og hinir fjölmörgu áhorfendur frá Hafnar- firði, sem komu tíl að sjá leikinn, létu andúð sína óspart í ljós á þessari leikaðferð Frani. Sigur Fram virtist pottþéttur, þegar dóm arinn, Magnús Pétursson, dæmdi vítakast á FH nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Ingólfur Óskarsson framkvæmdi kastið, en í stað þess að tefja tímann aðeins og yfirvega hlutina, tók hann það strax og skaut flausturslega og Hjalti varði. FH-menn voru með knöttinn og höfðu nú færi á að jafna. Spennan var svo óskapleg og hávaðinn mik. ill, að ekld heyrðist í flautu tíma- varðar, sem gall við rétt í þessu. Áfram var leikið í einar 10 sekúnd- ur og FH skoraði 14. mark sitt. Þá loks var leikurinn stöðvaður og mark FH dæmt réttilega af. Með því að vinna FH hefur Framhal<< á 15. sfðu. Körfubolti í kvöld íslandsmótiS í körfuknatt- leik heldur áfram aS Háloga- landi í kvöld og leika þá ÍR og Ármann í meistaraflokki karla. Auk þess leika í 1- fl. stúdentar og Ármann og í 3. flokki leika ÍR og KR. Fyrsti leikur hefst klukkan 20,15. Þrátt fyrlr hlnn mikla sigur Norðmanna I 5000 m. skautahlauplnu, þar sem þelr áttu þrjá fyrstu menn, voru skautahlaupin ekki eins góð og búizt var við fyrir þá, enda |ná segja, að óheppnin hafi elt norsku keþpendurna í 1500 og 10000 metrum. Hér sjást Norð mennirnlr eftlr 5000 m. hlaupið. Per Ivar Moe (tll vin str!) og Fred A. Maier (nr. 3) halda á sigurvegaranum, Knut Johannesen. (Ljósmynd UPI.) T í M I N N, þriðjudaginn 11. febrúar 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.