Tíminn - 11.02.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.02.1964, Blaðsíða 13
Skaftfellingaféiagið í Reykjavík og nágrenni ÁRSHÁTÍÐ félagsins verður háð að Hlégarði laugardaginn 15- þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 7,30 síðdegis. Ferðir frá BSÍ kl. 6,30. Miðar seldir að Freyju- götu- 27 miðvikudag og fimmtudag kl. 5—7 síð- degis. Félagar! MætiS sfundvíslega- Takið með ykkur gesti. Stjórnin Vélritunarstúlkur Stúlkur vanar vélritun óskast nú þegar. GOTT KAUP Dagblaðið Tíminn \ ' ALLT Á SAMA STAÐ BIFREIÐALYFTUR STUÐARALYFTUR VERKSTÆÐISLYFTUR Sendum gegn kröfu Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118 — Sími 2-22-40 .uiyU aií- Nauðungaruppboð verður haldið eftir kröfu Guðmundar Péturssonar hrl. við Vélsmiðju Eysteins Leifssonar, Laugavegi 171, hér í borg, miðvikudaginn 19. febr. n k. kl. 1,30 e.h. Seld verður J.C-B.-4C skurðgrafa á hjólum til- heyrandi Malarveri s.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík íbúð óskast 1—2 herb., og eldhús ósk- ast um næstu mánaðamót eða fyrr. fyrir eldri konu, reglusama. Tilboð mei;kt: ,,Skilvís“ — leggist inn á afgr. Tímans fyrir laugardag- 14 ára drengur óskar eftir útivinnu í sveit frá miðjum júní til miðs september. Hefur verið 8 sumur í sveit og vanur allri algengri vinnu. Tilboð sendist blaðinu merkt: Sveitadrengur. Kísilhreinsun Skipfing hifakerfa AlhliBa pípulagnir *itmi 17041 SKIPAÚTGCRB KIKISINS Ms. Hekla fer austur um land í hringferð 15. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðs fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar og Húsa- víkur. Farseðlar seldir á föstu dag. Jörð til sölu Jörðin Tungukot 1 Kirkju- hvammshreppi er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Upnlýsingar gefur eigandi jarðarinnar, Torfi Einars- son, Tungukoti, sími um Hvammstanga. Á VÍÐAVANGI þar sem er Magnús nokkur á Þjóðviljanum, og segir hann að Eykon hafi ákveðið að gefa dómféð Menningarsjóði blaða- manna fyrir sálu sinni ,en Einar sé flekklaus eftir sem áður. Eykon sér, að ekki dugir annað en svara þessu með heilli for- ystugrein í Mogga og segir, að þetta sé misskilningur, því að auðvitað sé féð gefið fyrir sál Einars — og veiti ekki af. Nú eru komnar þrjár forystu grcinar um málið, og stendur upp á Þjóðviljann, en slagurinn virðist aðeins, standa um það nú orðið, fyrir hvotrs sál, Einars eða Eykons, féð hafi verið gef ið ,en augljóst, að báðir eru í sálarháskanum. Ætli þeir gætu nú ekki sætzt á það, að þetta sé sami sálarháskinn, og hann nái yfú allt bilið milli þeirra al'lra, Einars, Stalíns, Eykons og Göbbels. Boilur og mjólk í gær vair bolludagur. Hann er gamall barnasiður og er lít- ið við því gamni nema gott að segja. Hitt er verra, hve þessi siður þessa sakleysislega tjrili- dags verður mikil fésuga á al- menningi. Bollan kostar kr. 6,50 en mjólkurlítrinn kr. 6,20. En hve margir ætli vildu skipta á mjólkurlítra og rjómabollu svona daglega? Það þykir kurt eisi góðra kaupmanna við góða viðskiptavini að reyna ekki að gera sér dagamun þcirra að fé- þúfu i SLAGSMÁL ljóst er, að þetta á við um ná- grannalönd Kína í Asíu, til dæmis Kóreu og Vietnam. En þegar í Indlandi verða kín- versku fræðin ekki eins nota- drjúg. Og það er ótrúlegt, að Kínverjar viti nægilegt um Afríku eða Suður-Ameríku til að þeir geti haft nokkra rök- studda skoðun um það, hvern- ig aðferðir þeirra myndu reyn ast þar. MÖRG atriði munu skera úr um það, hvort Kínverjum takast eða mistakast áfortn sín í Afríku og Suður-Ameríku. Eitt þeirra er maðurinn sjálf- ur. Mér finnst það táknrænt, að einmitt þeir menn, sem Kínverjar lögðu sig mest fram við að halda vinfengi við, vora þeim óskiljanlegastir og mest framandi af öllum. Afríkubúarnir líta á einangr unina og kynferðislegan tepru- skapinn sem merki um kyn- þáttamisrétti, og það ekki al- veg að ástæðulausu. Það, setn Kínverjar lita á sem eðlilegan og óhjákvæmilegan aga, telja Afríkubúar og Suður-Ameríka- menn vera frelsisskerðingu og þvin.gun. Meginhugtök eins og „frjálsræði", „ábyrgð“, „skyn- semi“ og „sannleikur“ hafa gerólíkar merkingar hjá þess- um ólíku manngerðum. Kin- verja skortir að sjálfsögða ekki eiginleika eins og feimnis ; laust hreinskilni, hlýja mun-' aoarkennc, kímni. hljómskyn, en þeir hafa þróazt hjá þeim á allt annan hátt en meðal Afríkubúa og Suður-Ameríku- manna. Sorgarsaga „Chiles" og slagsmálin í Friðarhótelinu eru tvö dæmi af mörgum um þá árekstra ólíkra skapgerða og lífshátta, sem ég held að eigi eftir að valda Kínverjum mikl- um erfiðleikum, er þeir búa sig undir að taka við forystu í heimi hinna vanþróuðu landa- UNDERHAUG kartöflusetjarar Þeir bændur, sem hafa hug á að kaupa kartoflu- setjara í ár, sendi vinsamlegast pantanir sínar, sem allra fyrst, eSa fyrir miðjan febrúar. ARNl GE6TSSQN Vatnsstíg 3 — Sími 11555- Tilkynning Að gefnu tilefni ítrekar Húsnæðismálastjórn fyrri tilkynningu sína um, að hér eftir verða allar teikn- ingar sem berast með lánsumsóknum að vera árit- aðar af viðkomandi byggingaryfirvöldum, bygging- arnefndum. Með hliðsjón af framansögðu er því hér eftir til- gangslaust að sækja um lán út á hús eða einstakar íbúðir sem ekki hafa hlotið samþykki fyrrgreindra aðilja. Húsnæðismálastofnun ríkisins Duglegur PLÖTUSMIDUR óskast. Vélasjóður, sími 41487 BÚKAMARKAÐUR Þeir útgefendur sem ætla að taka þátt í Bókamark- aðnum, Listamannaskálanum, vinsamlegast hafi samband við annan hvorn undirritaðan sem fyrst. Bókamarkaðurinn Listamannaskálanum Lárus Blöndal, 1-56-50 Jónas Eggertsson, 2-21-88 T I M I N N, þriðjudaginn 11. febrúar 1964. — 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.