Tíminn - 11.02.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.02.1964, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 11. febrúar 1964 34. tbl. 48. árg HAFNARGERÐINNI í RIFIMIÐAR VEL HF-Reykjavík, 10. febrúar. Framkvæmdum miðar nú jafnt og þétt áfram við hafnargerðina í Rifi, nú er verið að setja ankerin FJORTAN ARA DRENGUR DRUKKNARf SUNDLAUG Laugarási, og kennari á staðnum i istæki kl. 16.45, en kl. 19 var lífg- hóf strax lífgunartilraunir. Lög- unartilraunum hætt, og höfðu reglan á Selfossi kom með súrefn-1 þær þá ekki borið neinn árangur. Jón Einarsson: útlitið gott, en síldin er stygg FB-Reykjavík. 10. febrúar f gær varð það slys í sundlaug- inni að Reykholti í Biskupstung- um, að 14 ára piltur, Pétur Péturs- son Höfðaborg 11 í Reykjavík drukknaði. Pétur liafði að undan- förnu dvalizt að Felli í Biskups- tungum. Eftir hádegið í gær sagði Pétur fólkinu á Felli, að hann ætlaði í sundlaugina að Reykholti, en við sundlaugina er enginn sérstakur sundlaugarvörður. Um kl. 15,40 tók ráðskonan í Reykholti eftir því, að sundgleraugu flutu í laug- inni, og hafði Pétur átt slík gler- augu. Þegar var gerð leit að drengnum og fannst hann á botni laugarinn- ar, og var ekki lífsmark með hon- um. Læknir var þegar sóttur að Hjólbörðum stoliö fyrir 30 þús. kr. KJ-Reykjavík, 10. febrúar Fjögur innbrot voru fram in í Reykjavík á laugardags kvöldið og aðfaranótt sunnu dagsins. Þá var einnig stolið þyem bifreiðum, og fundust þær allar hér í bænum og nágrenni. Mestum verðmætum var stolið úr Hjólbarðaverkstæð inu Hraunholti við Mikla- torg, um 15—20 nýjum hjól- börðum að verðmæti ca. 30 þús. krónur. Þá var brotizt inn í Hrann arbúð við Blönduhlíð og stolið þaðan nokkrum hundr uðum króna. Inni í Blesu- gróf var eitt innbrotið, en þar var engu stolið. Aftur é, móli var stolið tveim köss um af niðursoðnum matvæl um hjá Silla og Valda á Bröttugötu. Lögreglan góm aði þá með fenginn og setti þá inn í Síðumúla. Á laugardagsjívöld urðu einhver átök í heimahúsi og kærði maður nokkur, sem þar var, annan mann fyrir órás og rán. FB-Reykjavík, 10. febrúar Jón Einarsson, skipstjóri á Þor- steini þorskabít, sagði á áttunda tímanum í kvöld, að síldarbátarn ir væru rétt að byrja að kasta veðrið hefði verið gott það sem af var dagsins, og héldist veðrið, væri útlitið sæmilegt. Sindri / landhelgi FB-Reykjavík, 10. febrúar. Vélbáturinn Sindri frá Vest- mannaeyjum var tvisvar staðinn að meintum ólöglegum veiðum innan fiskveiðitakmarkanna í síð- ustu viku, og í bæði skiptin út af Vík í Mýrdal. Mál skipstjórans hefur verið tekið fyrir í Vest- mannaeyjum, og játaði hann síð- ara brot sitt, en þá stóð varðskipið Ægir hann að veiðum. í fyrra skiptið var það flugvél landhelgis gæzlunnar, sem tók bátinn, og hef ur skipstjórinn ekki játað á sig brot í það skiptið. Hefur hann nú farið fram á frestun málsins til fimmtudags. Skyndifundurínn KH-Reykjavik, 10. febrúar. Skyndifundurinn, sem skandí- navísk flugmálayfirvöld boðuðu til í tilefni af fargjaldalækkun -Loft- lpiða, hófst í Stokkhólmi í dag. Eins og Tíminn skýrði frá í gær, sækja Agnar Kofoed-Hansen, flug- málastjóri, og Martin Petersen frá Loftleiðum þennan fund af hálfu íslands. Ekkert var að frétta af fundinum í kvöld og ekki vitað, hve lengi hann stendur yfir. — Það var lóðað 4 töluvert af síld í dag, en hún er nokkuð stygg, svo ekki er gott um það að segja, hvernig veiðin gengur í nótt. Síð- ustu nótt fengu 26 skip samtals 21.650 tunnur, og má það teljast góð veiði. — Nú eru innan við 20 bátar héma á miðunum, en ég býst við að verði reitingsafli í nótt. Danir stofna Fær- eyska flugfélagið Aðils-Kaupmannahöfn, 10. febr. Kvöldblað Berl'ingske skýrði frá því, að stofnað hefði verið í Kaup mannahöfn nýtt flugfélag, sem annast muni vöruflutninga til Fær eyja. Hlutafé hins nýja félags er 90 þúsund danskra króna, og stjórn þess er skipuð þremur mönn um, sem allir eru búsettir í Dan- mörku. Hlutabréfin hljóða á nafn. Danskt nafn hins nýja flugfélags er Færösk flyveselskab, eða Fær- eyska flugfélagið. í þilið og jafnframt starfar 100 tonna krani við það að grafa frá þeim. Hafnargerðin hófst í kringum miðjan október í haust og má því segja, að miðað við árstímann gangi verkið vel. Stálþilið, sem rekið hefur verið niður, er 150 metrar á lengd, og nú um miðjan mánuðinn er von á sanddæluskip inu Sandey, sem mun hreinsa upp þann sand, sem ekki er alveg við þilið sjálft. Nú þegar er búið að hreinsa sand af 70.000 tenings- metra svæði, en í allt verður það 1 kringum 100.000 teningsmetra svæði, sem hreinsað verður af sandi. Verkstjóri við hafnargerð- ina er Bergsveinn Breiðfjörð. Úrslit í stúdenta- ráðskosningunum JK-Reykjavík, 10. febrúar. Stúdentaráðskosningar fóru fram á laugardaginn. Atkvæði hafa verið talin og féllu þau þannig: Guðfræðideild: Þórhallur Hösk- uldsson 12 atkvæði (kjörinn) og Guðjón Guðjónsson 11 atkvæði. Lögfræðideild: Jón Oddsson 60 at- Framhalc é 15 siðu Surtur til- komumikill frá Skógum FB-Reykjavík, 10. fetorúar Ekki urðu Eyjabúar varir við Surt í dag, enda var skyggni ekki sérlega gott. Þó mun Surtur ekki hafa set ið auðum höndum, því flug maður á vél Flugfélags ís- lands, sem þarna flaug yfir í dag, sagði að gosmökkur- inn hefði borið við himin skýjum ofar. Mökkurinn var hvítur eins og frá gufugosi, en ekkert sást til eldstöðv- anna sjálfra úr vélinni vegna skýjanna. Jón R. Hjálmarsson skóla stjóri í Skógum undir Eyja- fjöllum sendi blaðinu línu, og sagði, að það hefði verið tilkomumikið að sjá gosið úr Surti að undanfömu. — Hefði verið forvitnilegt fyr- ir nemendur Skógaskóla að fylgjast frá degi til dags með reykmekkinum, sem rls úr hafi í suðvestri og ber rétt austan við Skóganúp- mn. —Gosið blasir vet vio úr gluggum skólans og þeg- ar mökkurinn svífur frá Sést Surtsey greinilega, sagði hann að lokum. Sigurður Sig urjónsson tók myndina. TII vinstri er Jóhann H. Jóhannsson, formaður L.M.A., í hlutverki Kirbys, ------------------------------ og t. h. Einar Haraldsson sem Poui. (Ljósm.: EðvarS Slgurgeirsson). „ERÁMEÐANER” MJÖG VEL TEKIÐ Á AKUREYRI HS-Akureyri, 10. febr. Leikfélag Menntaskólans á Ak- ureyri hefur um árabil fært upp eitt leikrit á ári, og hefur það verið kærkomin tilbreýting í okkar fá- breytta leiklistarlífi, enda hafa bæjarbúar sótt þessar sýningar með ágætum. Sl. miðvikudagskvöld frum- sýndi L.M.A. gamanleikinn Er á meðan er eftir Kaufmann og Hart og held ég, að mér sé óhætt að segja, að sjildan hafi tekizt jafn vel með skólaleik hér. Má það að sjálfsögðu þakka leikstjóranum, Jónasi Jónassyni, sem stjórnaði nú Ieikriti hjá L.M.A. í fjórða sinn, en einnig er hlutur leikaranna 19 mjög góður, þegar á heildina er litið. Æfingar á leiknum stóðu að- eins yfir í hálfan mánuð. Framhald á 15. siðu. AKRANES Framsóknarfélag Akraness heldur fund í Framsóknarhúsinu að Sunnubraut 21 n.k. miðvikudags- kvöld kl. 3,30. Fundarefni: Fjár- hagsáætlun ársins 1964 og önnur bæjarmál. Stuðningsfólk Fram- sóknarflokksins er velkomið á lundinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.