Tíminn - 14.02.1964, Qupperneq 10
— Hann hefur veriS drepinn me3
— Brennimerklngaiárnl
— Við eigum ekki þettal
KR-INGAR. — Innanfélagsmót 1
stokkum í fallum ftokkum karla Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í
og kvenna föstudaglnn 14. febr.
kl. 19,45 í íþröttahúsi Háskólans.
Frjálsiþróttadeild KR.
Frá Guðspeklfélagi íslands. —
Stúkan DÖGUN heldur fuind í
Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstr.
22, föstudagskvöldið 14. febrúar.
Fundarefni: Uppl'estur úr ný-
þýddri ferðabók frá Indlandi. —
Friðbjörn Jónsson syngur ein-
söng.
' Stétfln'rJer' 'þáTráh á 'mdrgun til
Hull, Grimsby og Rotterdam. —
"Amarfeff fór í gær frá Hamborg
til Kmh. Jökulfell er væntanlegt
til Vestmannaeyja í dag, fer það
an til Breiðafjarðar og Faxaflóa.
Dísarfell er væntanlegt til Borgar
fjarðar í fyrramálið. Litlafell fór
í gær frá Rvík til Austfjarða. —
Helgafell lestar á Austfjörðum.
Hamrafell fór 8. þ. m. frá Hafn-
arfirði til Batumi. Stapafell íór
— Rafmagnsgirðing . . . Jim, þetta er
ekki staður, sem mlg langar til þess að
eyða hveitibrauðsdögunum á.
— Ég vil sjá, hvað girðingin nær langt —
ef til vill er hún alla leið umhverfis evt
una. Ég er forvltlnn um, hvað er fyrir inn-
an hanai
— Hérna er annað merki . . .
Kunnið þið ekki að lesa? Hafið ykkur
burt af eyjunni!
þessul
— Veiztu, hvað
— Nei.
þetta er?
— Með þessu járni hefur merkinu 7 verið
breytt i 13.
’^AWPWS)
t dag er föstudagurinn
14. febrúar 1964
Valentinus
Tungl í hásuðri kl. 13,39
Árdegisháflæði kl. 6,08
Heilsugæzla
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8;
simi 21230.
Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl. 18—17.
Reykjavik: Næturvarzla vikuna
8. febrúar til 15. febrúar er í
Ingólfs Apóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir frá
kl. 17,00, 14. febr. til kl. 8,00, 15.
febr. er Ólafur Einarsson, Öldu-
slóð 46, sími 50952.
Stephan G. Stephansson
kveður:
Hlæjum þrótt i líf og Ijóð
lúa þótt við höfum
kemur nóttin næðisgóð
nógu fljótt i gröfum.
Félagslíf
HAUKA-félagar. — Æfingar eru
á miðvikudögum í leikfimissal st.
Jósefsskólans og á sunnudögum
kl. 10,00 f.h. á knattspymuvellin-
um.
Knattpyrnudeild Hauka.
Óháði söfnuðurinn. Þorrafagnað-
ur í Slysavarnahúsinu við
Grandagarð laugardaginn 22.
febr. kl. 7,00. Glæsilegur veizlú-
matur og úrvals skemmtiatriði. —
Aðgöngumiðar í Verzlun Andrés-
ar Andréssonar, Laugavegi 3, eft-
ir helgina.
Fréttatilkynning
DANSKA bifreiðaeftirlitið hefur
birt tölur um sölu á nýjum bif-
reiðum á árlnu sem leið. Athygl-
isvert er þar, að ein tegund vöru-
bifreiða er se'd langtum melra en
nokkur önnur, en það er Bedford,
sem seldist í 1769 „eintökum".
726 Mercedes Benz-vörubilar seld
ust, 564 Volvo og 413 Ford vöru-
bílar. Meðal fólksbila og sendi-
ferðabila skarar engin sérstök teg
und úr, elns og Bedfordinn með-
al vörubílanna. Litli Fólksvagn-
inn er stöðugt mest seldur af
fólksbílum en Opel Rekord og
Caravan koma þétt á eftir. 10296
Fólksvagnar seldust og 10211
Opelar. Næst á eftir komu 4313
Ford Cortina. Af sendiferðabílum
seldust flest VW, eða 4917, en
næstmest Opel eða 4248.
12. þ. m. frá Vestmannaeyjum til
Bergen og Ifmh.
Jöklar h.f.: DrangajökuR fór írá
Vestmannaeyjum 8. þ. m. áleiðis
til Camden. Langjöku-11 fór í gær
kvöldi frá London áleiðis til R-
vfkur. Vatnajökull kom til Rvík-
ur 12. þ. m. frá London.
Eimsklpafélag Keykjavikur h.f.:
Katla er væntanleg til NY í dag.
Askja fór frá Kefiavík í gær-
kvöldi áleiðis til Napoli.
Hafskip h.f.: Laxá er í Hafnar-
firði. Rangá fór frá Great Yar-
mouth 12. þ. m. til Gravama. —
Selá er í Hamborg.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka
foss fer frá Akureyri 13.2. til
Siglufjarðar, Sauðárkróks, —
Hvammstanga, ísafjarðar og R-
vikur. Brúarfoss fer frá Dublin
14.2. til NY. Dettifoss fer frá
Rotterdam 13.2. til NY. Dettifoss
fer frá Rotterdam 13.2. til' Ant.
og Hamborgar. Fjallfoss er í
Turku, fer þaðan til Helsingfors,
Kotka og Ventspils. Goðafoss
fer frá Kefiavík í dag 13.2. til
Rvlkur. Gullfoss fer frá Rvík á
morgun 14.2. til Hamborgar og
Kmh. Lagarfoss kom til Imming-
ham 11.2. fer þaðan til Bremer-
haven og Gdynia. Mánafoss fer
frá Kmh 15.2. til Gautaborgar og
Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvík-
ur 10.2. frá Vestmannaeyjum. —
Selfoss fer frá NY 17.2. til Rvík-
ur. Tröllafoss fer frá Seyðisfirði
í kvöld 13.2. til Norðfjarðar, —
Siglufjarðar og þaðan til Hull og
Amsterdam. Tungufoss fór frá
Hull' 11.2. til Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer
frá Rvík á morgun austur um
l'and í hringíerð. Esja er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Herjólfur
fer frá Hornafirði í dag til Vest-
mannaeyja og Rvíkur, í’vrUJ er
í Rvík. Skjaldbreið er' á Tvorður, .
landshöfnum. Herðubreið fór frá
Rvík í gær austur um land til
Kópaskers.
Flugáætlanir
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Skýfaxi fer til Bergen, Oslo
og Kmh kl. 08,15 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Rvíkur kl.
18,30 á morgun. Gullfaxi fer til
Glasg. og Kmh kl. 08,15 í fyrra-
málið. — Innanlandsflug: — í
dag er áætiað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Vestmanna-
eyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar,
Homafjarðar og Sauðárkróks. —
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Húsavík-
ur, Vestmannaeyja, ísafjarðar og
Egilsstaða.
Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls-
efni er væntanlegur frá NY kl.
05,30. Fer til Oslo, Gautaborgar
og Kmh kl. 09,00. Snorri Þorfinns-
son fer til Glasg. og Amsterdam
kl. 07,00. Kemur til baka frá
Amsterdam og Glasg. kl. 23,00.
Fer til NY kl. 00,30. Eiríkur rauði
fer til Luxemburg kl. 09,00.
Gengisskráning
Nr. 6.-3 FEBRÚAR 1964:
Enskt pund 120,16 120,46
Bandar.dollar 42,95 43,06
Kanadadoliai 39,80 39.9)
Dönsk króna 621,22 622,82
Norsk fcr 600,09 601,63
Sænsk króna 827,95 830,10
Finnskt marl; 1.338,22 1.341,64
Nýtt tr mark 1.335,72 1.339,14
Franskur franki 876,18 878 42
Belg franki 86,17 86,39
Svissn. frank! 995,12 997,67
Gyllini 1.191,81 1.194,87
Tékkn Kr 596,40 598.00
V -þýzkt mark 1.080,86 1.083,62
Líra (10001 69,08 69.26
Austurr sch 166,18 166,60
Peset) 71,60 ■ 71,80
Reikningskr. —
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Reikningspund - -
Vöruskiptalönd 120,25 120,55
Minningarspjöla Háteigskirkju
eru afgreidd hjá: Agústu Jóhanns
dóttur, Flókagötu 35; Aslaugu
Sveinsdóttur. Barmahh'ð 28: Gróu
Guðjónsdóttur, Stangarholti 8. -
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4.
Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð
7: enn fremui ' Bókabúðinni
Hlíðar. a Mikiubraut 68
HELGI EIRÍKSSON frá Þórustöð-
um. — Mynd þessi átti að fylgja
minningargrein um Helga eftir
Ingvar Gíslason alþm., sem blrt-
ist I blaðinu í gær, en brást vegna
óviðráðanlegra tafa.
★ MINNINGARSPJÖLD Barna-
spítalasjóðs Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Skart-
gripaverzlun Jóhannesar Norð
fjörð, Eymundssonarkjallara.
Verzl. Vesturgötu 14. Verzl.
Spegillinn, Laugav. 48. Þorst,-
búð, Snorrabr. 61. Austurbæj-
ar Apóteki. Holts Apótéki, og
hjá frú Sigríði Bachmann,
Landspítalanum.
MINNINGARSPJÖLD Styrkt-
arfélags lamaðra og fatlaðra
fást á eftirtöldum stöðum. —
Skrifstofunni, Sjafnargötu 14;
Verzl. Roðl, Laugaveg 74; —
Bókaverzi. Braga Brynjólfss.,
Hafnarstræti 22; Verzl. Réttar-
holtsvegi og í Hafnarfirði I
Bókabúð Olivers Stelns og
Sjúkrasamiaginu.
■jlr SAMÚÐARKORT Rauða kross-
Ins fást á skrifstofu hans,
• Thorvaldsensstræti 6.
MINNINGARKORT Styrktarfél.
vangefinna fást hjá Aðalheiði
Magnúsdóttur, Lágafelli, Grinda-
vik.
A SKRIFSTOFA áfengisvarnar-
nefndar kvenna er 1 Vonar-
strætl 8, bakhús. Opin þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 3-5.
* MINNINGARSPJÖLD líknar-
sjóðs Áslaugar K. P. Maack
fást á eftlrt. stöðum: Hjá:
Helgu Þorsteinsdóttur, Kast-
alagerði j Kópavogl. Sigriðl
Gísladóttur, Kópavogsbraut
23. Sjúkrasamlaginu Kópavogs
braut 30. Verzl. Hlfð, Hliðar-
vegi 19. Þuríði Einarsdóttur,
Álfhólsveg 44. Guðrúnu Em-
llsdóttur, Brúarósi. Guðríði
Árnadóttur, Kársnesbraut 55.
Maríu Maack, Þingholtsstræti
25, Rvik.
og sýnmgar
Minjasatn borgarinnar í Skúla-
túni 2 opið daglega fcl. 2—4 án
aðgangseyris a laugardögum og
sunnudögum fcl, 2—4 gefst al-
menningi kostur á að sjá borgar
stjórnarsalinn í húslnu, sero m.a.
er prýddur veggmálverki Jóns
10
T f M 1 N N, föstudaginn 14. febrúar 1964