Tíminn - 14.02.1964, Qupperneq 11

Tíminn - 14.02.1964, Qupperneq 11
DENNI DÆMALAU5I Engilberts og gobelinteppi Vig. dísar Kristiánsdóttur eftu mál- verki Jóhanns Briem al t'und.' öndvegissúlnanna. sem Bandalag kvenna l Reykjavik gaf borgar stjórninni Bókasafn Kópavogs I Félagsheim- ilinu opið á priðjudögum, mið- vikudögum. fimmtudögum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrlr börn og kl 8,15—10 fyrir fullorðna — Barnatímar 1 Kársnesskóla aug- lýstir par FÖSTUDAGUR 14. febrúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis útvarp. 13,15 Lesin dagskrá nœstu viku. 13,25 „Við vinnuna”: Tónl. 14,40 „Við, sem heima sitjum”: Margrét Ólafsdóttir les söguna „Mamma sezt við stýrið” eftir Lise Nörgárd (2). 15.00 Siðdegis- útvarp. 17,40 Framburðarkennsla ( esperanto og spænsku. 18,00 Merkir erlendir samtíðarmenn: Séra Magnús Guðmundsson talar um Dwight Eisenhower. 18,30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,30 Fréttir. 20,00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmunds- son). 20,30 „Kvöldkiukkurnar”: Balalajkahljómsveit leikur smálög]! — Ika Walters stjórnar. 20,40 Erindi: Gróandi þjóðlíf (Gretar Fells rithöfundur). 21,05 „Nú hefijT ég séð Drottins smurða”, kantatají nr. 82 eftir Bach. 21,30 Útvarps- sagan: „Brekkukotsannáll” eftlr H. K. Laxness; 30. lestur, SÖGU- LOK (Höfundur les). 22,00 Frétt- ir. 22,10 Lesið úr Passíusálmum (17). 22,20 Þýtt og endursagt: Fall Jerúsalemborgar hinnar fornu — (Sigurgeir Jónasson). 22,45 Nætur hljómleikar: Síðari hluti tónleika Sinfóníuhljómsveitar íslands ) Háskólabíói 6. þ. m. Stjórnandi: Olav Kielland. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 73 eftir Bramhs. — 23,25 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 15. febrúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). — 14,30 í vikulokin (Jónas Jónas- 1058 Lárétt: 1 mannsnafn, 6 stefna, 8 líffæri, 9 aðgæzla, 10 nudda, 11 egnt, 12 tímaákvörðun, 13 rómv tala, 15 fóthvatir. Lóðrétt: 2 lokkaðir, 3 ónafn- greindur, 4 ilmandi, 5 ungdómur- inn, 7 stuttnefni, 14 tjón. Lausn á Krossgátu nr. 1057: Lárétt: 1 skjór, 6 jós, 8 vía, 9 kös, 10 róa, 11 VSV, 12 núa, 13 ann 15 fláar. LóSrétt: 2 Kjarval, 3 jó, 4 ósk- anna, 5 Svava, 7 asnar, 14 ná. — Jæja, svo að þaS er ÞÉR aS kenna aS mamma klæddi mig í þessi asnalegu fötl son). 16,00 Veðurfregnir. — — „Gamalt vín á nýjum belgjum”: Troels Bendsen kynnir þjóðlög úr ýmsum áttum. 16,30 Dans- kennsla (Heiðar Ástvaldsson). — 17,00 Fréttir. 17,05 Þetta vil ég heyra: Borgar Garðarsson leik- ari velur sér hljómplötur. 18,00 Útvarpssaga barnanna: „f föður- leit” eftlr Else Robertsen; IV. — (Sólveig Guðmundsdóttir). 18,30 Tómstundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Pálsson). 19,30 Fréttir. 20,00 Norsk skemmtitónlist: Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur i útvarpssal. Stjómandi: Öyvind Bergh frá Oslo. — 20,45 Leikrit: „Mogensen lætur sér ekki segj- ast” eftir Knud Möller. Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen. — Leik stjóri: Baldvin Halldórsson. 22,00 Fréttir og vfr 22,10 Lesið úr Pass íusálmum (18). 22,20 Danslög, þ. á. m. leikur hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar gömlu dansana. Söngkona: Sigriður Guðmunds- dóttir. 24,00 Dagskrárlok. 6lmJ I 1413 í áifheimum (Darby O'Gill and the Little People) Bráðskemmtileg Walt Disney- kvikmynd tekin á írlandi. ALBERT SHARPE JANET MUNRO SEAN CONNERY Sýnd kl. 5, 7 og 9. England Heimsliðið Sýnd laugardag kl. 3. Siml 2 21 40 Hollendingurinn Fljúgandi (Abschied von den Wolken) Ofsalega spennandi þýzk mynd um nauðlendingu farþegaflug- vélar eftir ævintýraleg átök í háloftunum. Aðalhlutverk: O. W. FISHER SONJA ZIEMANN Danskur tekxti . Sýnd fcl. 5, 7 og 9. Tónabíó Siml 1 11 82 Phaedra Heimsfræg og snilldarvei gerð og leikin, ný, grísk-emerísk stór mynd, gerð af snillingnum Jules Dassin. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Fálkanum. — íslenzkur texti. MELINA MERCOURI ANTHONY PERKINS sSxpd.kl. 5,7 og 9 BönnuS börnum. Slmi 50 1 84 Úr dagbók iífsins Umtöluð íslenzk kvikmynd. BönnuS Innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Tin-Tin Frönsk ævintýramynd. Sýnd kl. 7. Sim 50 7 4« Prófessorinn Bráðskemmtileg amerísk mynd i litum, nýjasta myndin sem Jerry Lewis hefur leikið í. Sýnd kl. 9 Hann. hún. Dírch ag Oario Sýnd kl. 6,45. niiniiiiniiinim i K0LBAyiOiC.SBI (i Siml 41985 Holdið er veíkt (Le Dlable Au Corps) Snilldarvel gerð og spennandi frönsk stórmynd. er fjallar um unga. gifta konu. sem eignast barn með 16 ára unglingi. — Sagan hefur verið framhalds- saga í Fálkanum GÉRARD PHILIPE NICHELINE PRFSLE. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Danskur texti. BönnuS börnum. Simi 11 5 44 Ofsafenginn yngismaður (Wild In the Country) Ný amerísk Cinemascope lit- mynd um æskubrek og ástir. ELVIS PRESLEY TUESDAY WELD MILLIE PERKINS Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sim I 13 84 „Kennedy-myndin": PT 109 Mjög spennandi og viðburðarík, ný, amerísk stórmynd i litum og CinemaScope. CLIFF ROBERTSON Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Slmi I 64 44 I örlagafjötrum (Back Street) Hrífandi og efnismlkil, ný ame- rísk iitmynd, eftir sögu Fanme Heust (höfund sögunnar „Lifs- biekking”). SUSAN HAY\á/ARD JOHN GAVIN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunarhringar Fljó') aígreiðsla SenilLm gegn póst- tcrntu GUDM PORSTEINSSON gullsrr.iðui BanKastræti 12 I3D 1 •'////",'" tí/ri'. ’/j' Eihangrunargler Framleitt einungis úr úrveif gtarl. — 5 óra áby-gB PantiT timanlega Korkíðjan h.t. Skúíagetu 57 . Slmi 23200 ÞJÓÐLElKHtSIÐ Sýnlng fyrlr alla fjölskylduna: MJALLHVÍT 0G DVERGARNIR SJÖ Ævintýraleikur byggður á leik- riti Margarete Kaiser. — i þýð- ingu Stefáns Jónssonar. Tónlist: Frank Churchlll í út- setningu C. Billich. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Ballettmeistari: Ellzabeth Hodgshon. Hljómsveitarstjóri: Carl Bllllch. Frumsýning laugardag 15. febrú ar kl. 18. Önnur sýning sunnudag kl. 15. LÆÐURNAR Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 5LEIKFÉIA6L 3&EYKJAYÍKDR3 Fangarnu i Altona Sýning laugardag kl. 20. Sunnudagur í New York Sýning sunnudag fcl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2, sími 13191 BARNALEIKRITIÐ Húsið í skóginum Sýning i Kópavogsbíói laugar- dag kl. 14,30. Næsta sýning sunnudag kl. 14,30. Miöasala frá kl. 4 í dag. Simi 41985. LAUGARAS Slmer 3 20 75 og 3 81 50 EL SID Amerlsk stórmynd I litum tek- m á 70 mm filmu með 6 rása sterlofoniskum nijóm Stórbrot- m netju- op ástarsaga með Sofflu Loren og Charles Heston 1 aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 8,30 Bönnuð Innar 12 ára. TODDAO-verð Slmi I 89 36 Trúnaðarmaður í Havana Ný. ensk-amerlsk btórmynd byggð á samnetoidri metsölubók eftir Graham Greene, sem les- ip var I útvarpliiU. ALEC GUINNESS MAUREEN O'HARA Klenzkur rextl. Sýnd fcl. 7 og 9 Fjórmenningarnir Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 5. Aiiglýsið í Tímanum TÍMINN, föstudaglnn 14. febrúar 1964 — u

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.