Tíminn - 27.02.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.02.1964, Blaðsíða 1
Verður skoðanakönnunin til að bæta úr hjúkrunarkvennaskortinum? Reyna að fá giftar hjúkrunarkonur til starfa á nýjan leik FUNDUR HEFSTI DAGUM VEIÐII ÚLFUSÁ KII-Rcykjavík, 26. febr. Klukkan eitt á morgun hefst fundur í Veiðifélagi Árnesinga, sem beðið hefur verið með mikilli eftirvænt ingu. Þá verður fjallað um tilboð Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem það gerði nú i vetur, um að taka allt vatnasvæði Ölfusár og Hvít- ár á leigu til 10 ára fyrir 30 milljónir króna, en talsverð ur ágreiningur mun vera um tilboðið. Veiðifélag Árnesinga er stærsta veiðifélag landsins á öðrum af tveimur stærstu vatnasvæðum landsins, sem cr annað veiðisælasta fiski- hverfi landsins, svo að ljóst er, að mikið cr í húfi og vandi að samræma þau mörgu sjónarmið þeirra, sem hagsmuna eiga að gæta á svæðinu. Tilboð Stanga- veiðifélagsins byggist á því að framkvæma fiskirækt á svæðinu og er bundið þeim tvcimur fvumskilyrðum, að öll net verði bönnuð á svæð inu og að leigusamningur. inn ’ærði til tíu ára. Veiöiaðstaða á þeim ná- lægt 170 veiðijörðum, sem eru á vatnasvæðinu, er að sjálfsögðu mjög misgóð, og eru því viðhorf veiðibænda til þessara mála ærið ólík, sem vonlegt er. Á árunum 1958—1963 hefur Veiðifélag ið leyft bændum að veiða fyrir löndum jarða sinna á stöng og í lagnet. Til lax- veiða hafa lengst af verið leyfðar 20 stengur, og hef- ur þeim verið skipt niður á bergvatnsárnar og þá staði í Ölfusá og Hvítá, þar sem Framhald á 15. síðu FB-Reykjavik, 26. febr. f mörg undanfarin ár hefur mik ill skortur verið hér á hjúkrunar. konum, og virðist sízt ætla að ræt ast úr þcssum vandræðum nú, þegar sjúkrahúsum fjölgar og þau stækka. í þcssu samhandi hefur Sjúkrahúsmálanefnd Læknafélags Reykjavíkur hafizt handa um skoð anakönnun mcðal giftra hjúkrun- arkvenna, í þeim tilgangi að kynna sér, hvort ekki megi bæta úr þcssum skorti mcð því að að- stoða hjúkrunarkonurnar við að taka aftur upp störf sín utan heim ilana. Sjúkrahúsmálanefndin tók til starfa fyrir tæpum 2 árum, sam- kvæmt upplýsingum frá Arinbirni Kolbeinssyni formanni Læknafé- lagsins. Nefndinni er ætlað að gera athuganir á sjúkrarúma- ástandinu, rannsaka vinnuskilyrði lækna og möguleika á að útvega hjúkrunarkonur á sjúkrahúsin. Arinbjörn kvað það á allra vit- orði, að mikill ónotaður vinnu- kraftur lægi í heimahúsum, og nú væri ætlunin að fara leið sem ekki hefði verið farin áður, sem sé kynna sér, hvort giftar hjúkrunar- konur gætu hugsað sér að vinna úti, ef þær hefðu aðstæður ti1 þess að vinna eins og þeim sjálf- um hentaði. Anna Loftsdóttir formaður Hjúkrunarfélags íslands hefur skýrt blaðinu frá því, að í félag- _ __ __ __ _ __ _ _ _ inu séu nú 668 hjúkrunarkonur. f ^ ^ I Ffc GO-SAUÐARKROKI, 26. febrúar. Þessi litli brúnstjorn- Þar af séu starfandi um 280, en Wmm Osð' óttj hestur fœcJdlst 18. febrúar s.l. í sól og stillu þorradags- 50 séu erlendis. Þess ber þó að Ins. — Móðlrin er Kola Nökkvadóttir frá Bjarnarnesi en faðirinn Brúnstjarnl frá Svaðastöðum. — Elgandi Framhalo á 15 siðu hryssunnar er Sigurður B. Magnússon i Veðramótl. (Ljósm.: Stefán Petersen). Hagtíðindi komin út með upplýsingum um verðmæti útflutningsins árið 1963 Síldarverðmætið hefur f jórfaldazt á fjórum árum JK-Reykjavík, 26- febrúar. JANÚAR-blað Ilagtíðinda var að koma út rétt í þcssu og má þar finna athyglisverðar upplýsingar um verðmæti útflutningsafurð- anna. Ef borin eru saman síðustu fjögur ár, slær mest í augun hin geysilega aukning síldarverðmætis ins, sem hefur næstum fjórfaldazt á þessum fjórum árum og varð hálfur annar milljarður króna . fyrra. Einnig er athyglisverð hin jafna og þétta aukning frystiiðn- aðarins, sem flutti út í fyrra fyrir nærri 1,3 milljarða króna- Það munar ekki miklu, að heild arverðmæti útflutningsins hafi tvö faldazt á þessum fjórum árum. — Árið 1960 var verðimætið 2265 milljónir en árið 1963 var það 4046 milljónir króna. Mesta aukn ing í einni grein útflutnings var í frystri rækju og humar. — í fyrra var seld út rækja og humar fyrir nærri 100 milljónir króna eða fyrir meira en helmingi meira verð en árið áður. Fyrir þremur árum var útflutn- ingsverðmæti frystiiðnaðar og síld ar samanlagt hálfur annar millj- arður króna eða um helmingur heildarútflutningsins. f fyrra var verðmæti frystiðnaðarins og síld- arinnar orðið 60% af útflutnings- verðimæti þjóðarinnar, eða hálfu.r Framhalo á 15 tiðu Hollendingarnir komnir KH—ReyKjavík, 26. feb. I lega kísilgúrverksmiðju við Mý-1 kísilgúrvinnslu úr Mývatni farið Tveir Hollendingar komu hingað | vatn. Eins og Tíminn hefur áður fram í samvinnu við Hollendinga, til lands : gær til viðræðna við skýrt frá, hafa margvíslegar rann- bæði á ríkisrannsóknarstofu og Stóriðjunefnd ríkisins um væntan I sóknir í sambandi við væntanlega) Framhaio a 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.