Tíminn - 27.02.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.02.1964, Blaðsíða 10
i dag er fimimutlagu. inn 27. febr. 1964 Ingigerður Tungl í hásuðri kl. 0,25 ÁrdegisháflæSi kl. 5,30 Félagslíf Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næfurlæknir kl 18—8. sími 21230 Neyðarvakfin: Simi 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13—17 Reykjavík: Næturvarzla vikuna 22. febr tii 29. febr er í Vestui- bæia. Apóteki Hafnarf jörður. Næturlæknir frá 17.00 27. febrú ar til kl. 8.00 28. febr. er Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41 sími 50235. Frjálsíþróttadeild KR. — Innar.- félagsmót í stökkum fyrir konur og karla í öllum aldursflokkum föstudaginn 28. febr. n. k. kl. 19,45 í íþróttahúsi Háskólans. — Rabbfundur eftir mótið. - Stj. Aðalfundur verkakvennaféiags Framtiðarinnar í Hafnarfirði verður hal'dinn mánudaginn 2. marz kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Kvenfélag Hallgrimskirkju held- ur fund i Iðnskólanum í dag 27 febr. kl. 8.30 e. h. (gengið inn frá Vitastíg). Séra JakoD Jónsson flytur erindi: — Hall- grímskirkja og Hallgrímssöfnuð ur Sigurður Þórarinsson jarðfr. sýnir myndir frá Surtsgosinu. — Kaffidrykkja Félagskonum er heimilt að taka með sér gesti. - Stjó-nin. Þormóður Pálsson frá Niáls stöðum kveður: Mörg er vist og víða gist varir þyrstar, dans og kæti ein er kysst en óðar misst önnur flyzt i hennar sæti. Baldvin Þ. Kristjánsson skrifaöi fyrir stuttu, góðan pistil i Tím- ann. — Þar varð Baldvin sá ljóð ur á, að hann vildi taka gamla Skjóna hans séra Nonna sál. á Bægisá, og gefa hann Palla gamla Ólafssyni. — Þetta var hreinn óþarfi, því Palli gam'i Ól. var og er þrælbirgur af góðhestum. En aftur á móti, (svo maður noti ifthátt Kiljans) hefur Bægisár-klerkur ekki átt annað hrossa heldur en Vakra-Skjóm og brúnu merartruntuna. — Við skulum samt ekki taka mjög hart á þessu tiltæki Balda, því: Baldi lætur það bara ralla á brúnu merinni til og frá. Nú vili hann gefa gamla Palla. gamla Skjóno frá Bægisá. Litli Skjóni, (sem leikur sér). Prentvilla var í blaðinu í gær i grein V.G. Kvennanefndin sem hefur forgöngu í Borgarfirðinum fyrir fjársöfnun til verðandi eili heimilis er frá kvenfélögum hér aðsins, en ekki bændafélögum Laugardaginn 22. febrúar opin- beruðu trúiofun sína ungfrú Auður Samúelsdóttir, Snjall- steinshöfða, Landsveit og Arn- grímur Magnússon vélstjóri. Drangsnesi, Strandasýslu Hafsklp h. f Laxá er i Hamborg. Rangá fór frá Gautaborg 24. þ. m. til Nor- egs og íslands. Selá er í Reykja- vík. Jöklar h. f. Drangajökull fór frá Camden 24. þ. m. til Reykjavíkur. Lang- jökull fór frá Vestmannaeyjum 23 þ. m. tii Póllands, A-Þýzka- lands, Hamborgar og London. Vatnajökull fer í dag frá Grims by til Calais, Antwerpen og Roct erdam. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Grimsby, fer þaðan i dag tii Immingham og Rotterdam. Amarfell fór í gær frá Middlesborough tii Capode gata og þaðan til Reykjavfkur Jökulfell er < Camden. Disarfeli fer í dag frá Liverpool til'Cork, Avenmouth, Antwerpen og Hull Litlafefl losar á Norðurlandshöfn um. Helgafell fer væntanlega frá Helsingfors i dag tii Aabo. Hamrafell fór 24. þ. m. frá Bat umi til Reykjavíkur. Stapafed losar á Norðurlandshöfnum. Skipaútgerð rikisins. Hekla er á Austfjörðum á norð urleið. Esja fer frá Reykjavík kvöld vestur um land í hring ferð. Herjólfur fer frá Vesv- mannaeyjum ■ dag til Hornafjarð ar. Þyrill er á Norðurlandshöfn- um. Skjaldbreið fer frá Reykja vík á morgun til Breiðafjarðar hafna. Herðubreið er á leið frá Kópaskeri til Reykjavíkur. u-aia i.a a,uxemborg ki. 23.0u Fer til New York kl. 00.30. Flugfélag Islands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur frá Kmh og Glasg. kl. 15,15 i dag. Gullfaxi fer tii Berg- en, Oslo og Kmh á morgun kl. 08,15. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar i2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ísafjarö- ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarö- ar og Sauðárkróks. Fréttatilkynning 1 a Sl. laugardag voru gefin sam- an i hjónaband ungfrú Stella Pálsdóttir og Sigmundur Her- mundsson, Selvogsgrunni 19. Flugáætlanir Loftleiðlr h. f. Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá New York kl. 7.30. Fer til Luxemborg kl. 9.00. Kemur til Gjafir til Innra-Hólmskirkiu árið 1963. Runólfur Guðmundsson, Gröf kr. 1.000.00, Sóknarfólk, sem ekki vill láta nafns síns getið kr. 1.200. 00, Sigurjón Sigurðsson, Teig, Akranesi kr. 1.000.00. Stefán Sig- urðsson, Akran., kr. 500,00. Kari Magnúss., Akran., kr. 1.200,00. Brynjólfur Guðmundsson, frá Kúludalsá og börn hans kr 3.000.00, Þórður Ármann og Sveinn Guðmundssynir frá Kúlu dalsá kr. 5.000.00, Þorgrímur Jónsson og fjölskylda. Kúludals á kr 5.000.00. Jóhannes Bach- mann, Akranesi kr. 500.00. Jóna Geirsdóttir. Þaravöllum kr 1.000 00, Guðmundur Jónsson og fjöl- skylda. Innra-Hólmi kr. 5.000.00 Guðný Nikulásdóttir og börn. Sólmundarhöfða kr. 1.000.00, Hafldóra Nikulásdóttir Péturs- son. Winnipeg kr. 500.00, Kristó- fer Pétursson. Kúludaisá kr 1.300.00, Sigurgeir Sigurðsson og fjöiskylda, Völlum kr. 1.000,00 Bragi Geirdal og fjölskylda, Akranesi kr. 2.000.00, Sigríður Árnadóttir. Akranesi kr. 100.00 Ragnhildur Kristófersdóttir Reykjavík kr 300.00, Fjölskyló urnar Ytra-Hólmi kr. 10.000.00 Anton Ottesen, Ytra-Hólmi kr 1.000,00. — Oddur Jóns- son. Kálfholti. Árn. kr. 500.00. Björgvin Ólafsson og Anna Mýr- dal Helgadóttir, Akranesi kr — Hvað er um að vera? Á hvað er verið á hugi manna á búgarðinum. að skjóta? — Hvaðan hafa þeir komið? — Hóp af svörtum köttum. Það er allt — Hver veit? og sumt. — Þeir boða ógæfu. Hinir undarlegu viðburðir koma róti — Það er relmt hér Hamingjan hefur snúið bakinu við Smith. — Það væri bezt að fara héðan, áður en eitthvað verra gerist. Hermaðurlnn hefur notið íþróttaþjálfun ar Dreka og fer yfir girðinguna á stangar stökki. — Eg komst yfir á spjótinu. Nú ætia ég að hltta mannfælna risana með miklu röddlna. Á meðan. — Hvers vegna þarf frumskóg arsveitin að skipta sér af þvi, þótt fyrir- tækið vilji vera i næði með sínar? — Þegar þeir nota oyssur verðum við að skipta okkur af þvi Crabbe . . . 2.000.00, Magnús Símonarson, St. Fellsöxl kr. 500.00 Ólöf Elíasdóft ir. St.-FelLsöxl kr. 200.00, Sigur- steinn Jóhannsson, Galtarvík kr. 500.00, Jón R. Þorgrímsson, Kúlu dalsá, 1.500 kr. Ungm.fél. Þrestiv, Innri-Akraneshreppi kr. 1.000.00, Kvenfélagið Akurrós (munir í forkirkju) kr. 568.00, Sigurjón Sigurðsson, Þaravöllum kr. 500. 00, Ingimundur Þórðarson, Skála tanga kr. 200.00, Jóna Jóhanns dóttir, Akranesi kr. 500,00. Jö- hann Gests. Akran. kr. 1.000, Sigurjón Þorsteinss. Akran. 500, 00. Fjölskyldurnar Kjaransstöð- um kr. 4.000.00. Minningargjöf, gefin tii minn- ingar um pau hjónin, Bjarna Jónsson og Sigríði Jónsdóttur, sem allan sinn búskap bjuggu í Gerði í Innri-Akraneshreppi, og látin eru fyrir fáum árum, af börnum þeirra og tengdabörn- um, þeim: Böðvari Bjarnasyni og konu hans Ragnhildi Jónsdóttur, Ástu Bjarnadóttur og manni hennar Ármanni Guðmundssyni, Indíönu Bjarnadóttur og manni hennar Guðna Eggertssyni. öll búsett í Rvík kr. 10.000,00. Gjöf frá Sigurði Árnasyni for stjóra Teppi h. f. í Reykjavík, (teppi á kór og milli beggja í kirkjunni). Gjöf frá Geirlaugi Árnasyni rak arameistara. Akranesi (dregill á forkirkju). Um leið og sóknarnefnd þakk- ar þessar gjafir, sem raunveru- lega hafa gert þá miklu viðgerð mögulega, sem nú fer fram á öllum stuðningsmönnum kirkj Innra-Hólmskirkju, óskar hún öllum stuðningsmönnum kirkj- unanr. svo og þeim, sem munu styðja hana framvegis, heilla og farsældar. Sóknarnefnd Innra-Hólnis- sóknar. Minningarspjöld heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís lands fást hjá Jóni Sigurgeirs- syni. Hverfisgötu 13 b, Hafnar firði, sími 50433. MINNINGARKORT Styrktarfél. vangefinna fást hjá Aðalheiði Magnúsdóttur Lágafelli. Grinda vík * MINNINGARSPJÖLD Geð- verndarfélags íslands eru af- greidd í Markaðnum, Hafnar- stræti 11 og Laugavegi 89. MINNINGARSPJÖLD Barna spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtölduro stöðum: Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norð fjörð Eymundssonarkjaliara Verzi Vesturgötu 14 Verzl Spegillinn Laugav 48 Þorst. búð. Snorrabr 61 Austurbæj- ar Apóteki Holts Apóteki. og hjá frú Sigríði Bachmann. Landspítaianum + MINNINGARSPJÖLD Styrkt- arfélags <amaðra og fatlaðra fást á eftlrtöldum stöðum — Skrifstofunnl Sjafnargötu 14; Verzl Roði (.augaveg 74; — Bókaverzl Braga Bryniólfss. Hafnarstraeti ‘>2; Verzl. Réttar holtsvegi 1 og Hafnarfirð) l Bókabúð Olivers Steins og Sjúkrasam’a'ginu TpU'? á mófí í da®^ókwa kl. 16—12 10 T í M I N N, fimmtudaginn 27. febrúar 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.