Tíminn - 13.03.1964, Side 2
VILLT UM FYRIR BANDARÍSKU FLUG-
VÉLINNIMED ÚTVARPSMERKJUM?
immtudagur, 12. marz.
NTB-Chattanooga. — Jamss
' Ioffa, hinn voldugi forseti
: ambands flutningaverkamanna
i Bandaríkjunum, var í dag
c!æmdur í 8 ára fangelsi. Hann
rar einnig dæmdur til að
; feiða um 435.000 krónur í
; 2kt.
;TB-Saigon. — Bandaríkin
afa lofað Suður-Víetnam auk-
ini aðstoð svo lengi, sem nauð
, ynlegt þykir, — sagði Robert
i IcNamara, varnaramálaráð-
; erra Bandaríkjanna, er hann
ílaug frá Saigon í dag.
T ITB-Washington. De Gaulle
’rakklandsforseti var oft hót-
/-.ð lífláti meðan hann dvaldist
Washington við jarðarför
Cennedys forseta, var tilkynnt
dag. Er níi unnið að gerð
íjVra laga um vernd erlendra
gesta, sem koma til Banda-
ríkjanna.
NTB-Amsterdam. — Josef
r.uns, utanríkisráðherra Hol-
iands, sagði í dag, að hann
væri mjög ánægður með heim
■:ókn sína til Noregs, og að
iöndin tvö hefðu sameiginleg-
ar skoðanir á tnörgum málum.
NTB-Stokkhólmi. — Miðaldra
kona og maður létu lífið, annar
maður er alvarlega veikur og
á á hættu að verða blindur, og
fjórir aðrir veiktust hættulega
eftir að hafa drukkið tréspír?-
tus í sænska bænum Gævle á
Eystrasaltsströndinni.
NTB-Bloemfontein. — Hvítur
lögreglumaður í S-Afríku við
urkenndi í réttinum í dag að
hafa slegið og barið blökku-
mann við yfirheyrslu, og enn
fremur pínt hann með raf-
magni.
NTB-Berlín. — Ferðafólk frá
V-Þýzkalandi fær ekki leyfi
til þess að stanza á ferð um
A-Þýzkaland til A-Evrópuland
anna eða Skandinavíu, var til
kynnt í dag.
NTB-Saint Nazaire. — Lögregl
an notaði táragas til þess að
tvístra mótmælagöngu þús-
unda verkamanna, sem voru
að andmæla uppsögn 146
vinnufélaga sinna í dag.
NTB-Kristjánssund. — Vetrar-
síldveiðinni er nú lokið á svæð
unum utan við Möre og Roms
dal. Til Kristjánssunds hefur
komið í allt 722.000 hl,, og er
það meira en nokkru sinni áð
ur.
NTB-Oslo. — Norðmenn
drukku 10.005.00 lítra af hrein
um vínanda árið 1963, eða 4.4%
meira en árið áður-
NTB-Louisville---Um 1000.000
íbúðarhús hafa lagzt undir vatn
í 5 ríkjum Bandaríkjanna
vegna mikilla flóða í Ohio-
ánni. 12.000 manns hafa flúið
heimili sín.
»
NTB-Washington og Wiesbaden,
12. marz.
Talsmaður bandaríska utanrík-
isráðuneytisins, Richard Phillips,
sagði í dag, að það væri á engan
hátt hægt að afsaka aðgerðir Sov
étríkjanna, þegar sovéxk orrustu-
þota skaut niður bandarísku RB-
66-flugvélina á þriðjudaginn var,
og að hún hafi cinungis vcrið í
æfingarferð, en af cinhverjum á-
stæðum villzt. í herstöðinni í Wies
baden hcfur verið bent á þann
möguleika, að villt hafi verið um
fyrir bandarísku flugvélinni með
útvarpsmerkjum frá herstöð í
Austur-Þýzkalandi.
Richard Pillips sagði á blaðu
mannafundi sínum í dag, að
NTB-New York og Nicosia,
12. marz.
Útlitið fyrir, að bráðlega takist
að koma á fót friðarhersveitum
undir stjórn Sameinuðu þjóðanna
sem taka skulu að sér löggæzlu
á KýpUr, batnaði verulega í dag,
þegar U Thant framkvæmdastjóri
Sameinuðu þjóðanna, fékk til-
kynningu frá grísku stjórninni
þess efnis, að hún hafi ákveðið
að leggja fram í því skyni 850
þúsund dollara. í gær buðu
Bandaríkin 2 milljónir dollara og
Brctland eina milljón.
Á Kýpur ríkir enn þá mikil
spenna, en samningur um vopna-
hlé náðist við bæinn Ktima í dag
bandaríska flugvélin hafi einungis
verið á æfingarferð, og væri á
engan hátt viðriðin njósnastarf-
semi, eins og Sovétríkin hafa hald
ið fram. Hann harmaði mjög, að
A-þýzk yfirvöld hafa ennþá ekki
gefið Bandaríkjamönnum upplýs-
ingar um, hvort 3ja manna áhöfn
vélarinnar, sé heil heilsu, en ör-
uggt er talið, að þeir hafi stokkið
út í fallhlíf. Hann kvaðst enga
skýringu geta gefið á því, hvers
vegna flugvélin villtist, og neitaði
að svara spurningu um, hvort vél
in hafi verið útbúin með mynda
vélum.
Talsmaður aðalstöðva bandar-
íska flughersins í Evrópu, sem er
í Wiesbaden í V-Þýzklandi, sagði
og voru vegatálmanirnar þar fjar
lægðar. Fjöldi manns lét lífið í
hörkubardögum þar fyrr í vik-
unni.
U Thant átti seint í kvöld að
gefa Öryggisráðinu skýrslu um
hvernig honum gengur með til-
raunir sínar til þess að koma á
fót alþjóðlegum friðarhersveitum.
Lögð var á það áherzla í aðal-
stöðvum Sameinuðu þjóðanna í
kvöld, að enn þá hafi ekki borizt
nein bindandi svör frá þeim sex
löndum, sem U Thant hefur haft
samband við og beðið um her-
menn, en þessi sex lönd eru:
Brasilía, Kánada, írland, Finn-
land, Svíþjóð og Austurríki.
í dag, að sá möguleiki væri fyrir
hendi, að flugvélin hafi verið leidd
inn yfir a-þýzkt landssvæði með
útvarpsmerkjum frá flugstöðvum
Sovétríkjanna í A-Þýzkalandi. Tals
maðurinn, Mark Gullman, lagði þó
NTB-Aþenu, 12. marz.
Páll Grikkjakonungur var jarð-
settur í morgun í garðinum við
í tilkynningu frá utanríkisráð-
herra Grikklands, S. Kostopoulos,
til U Thants í dag var m. a. sagt,
að gríska ríkisstjórnin myndi
gera allt það, sem í hennar valdi
stæði til þess að koma í fram-
kvæmd samþykki Öryggisráðsins
um alþjóðlegar friðarhersveitir á
Kýpur, vegna þess, að hún teldi
að þjóðarbrotin á eyjunni gætu
á nýjan leik lifað í friði á Kýpur,
ef komið væri í veg fyrir íhlutun
erlendra ríkja. — SÞ-herlið mun
hjálpa til við að koma ástandinu
í eðlilegt horf, og þess vegna hef-
ur ríkisstjórnin ákveðið að veita
50 þúsund dollara til hjálpar
hersveitarstofnuninni, sagði ut-
anríkisráðherrann.
í Bonn var sagt í dag, að ríkis-
stjórnin hefði enn þá ekki tekið
ákvörðun um ósk U Thants þess
efnis, að V-Þýzkaland veiti 500
þús. dollara til hersveitanna.
í Ottawa sagði Lester Pearson,
forsætisráðherra Kanada, að rík-
isstjórnin væri ákveðin í að taka
þátt í friðarherliðinu, og að
Kanada myndi standa straum af
kostnaðinum við sínar hersveitir.
Finnska ríkisstjórnin mun taka
afstöðu til beiðni U Thants næstu
daga. Brezka ríkisstjórnin ákvað
í dag, að hún mundi ekki kalla
herlið sitt heim frá Kýpur í bráð.
— Það verður einungis tekið til
athugunar, ef tilraunir U Thants
um stofnun SÞ-herliðs mistekst
— sögðu áreiðanlegar heimildir í
kvöld.
Izvestija, málgagn sovézku rík-
isstjórnarinnar, skrifaði í dag, að
hótun Bretlands um að kalla her-
lið sitt heim væri liður í áætlun
þeirra um NATO-íhlutun á Kýp-
ur.
Ekki kom til neinna átaka á
Kýpur í dag.
KH-Reykjavík, 12. marz.
Gerðardómur í máli bifreiða-
stjórafélaganna Frama í Reykja-
vík og Fyjkis í Keflavík gegn Fé-
lagL Sérleyfishafa, Landleiðum h.
f, Bifreiðastöð Stcindórs og Sér
leyfisbifreiðum Keflavíkur hefur
nú kveðið upp úrskurð sinn.
Verkfalli bifreiðastjóra á sér
leyfum í janúar lauk með sam-
komulagi um 15% launahækkun,
en öðrum ágreiningsatriðum var
vísað til gerðardóms, sem skipaður
var 7 mönnum, 3 tilnefndum af
yfirborgardómaranum í Reykjavik
áherzlu á, að ekki væri hægt að
færa neinar sönnur á það, en benti
á. að þetta væri gamalt herbragð,
secn bæði Þjóðverjar og Vestur
veldin hafi notað í síðustu heims
Framhald á 15. slðu.
Tatio-höllina, 25 km. fyrir utan
Aþenu. Fjórir konungar, tvær
drottningar og um 50 aðrir kon-
ungbornir menn og konur tóku
þátt í næstum tveggja kílómetra
langri líkfylgd, sem gekk á eftir
kistu konungsins um götur höfuð-
borgarinnar eftir messu í dóm-
kirkjunni í Aþenu. Páll hafði sjálf
ur valið grafreit sinn, sem liggur
mitt á meðal grafreita allra fyrr-
v. konunga og drottninga Grikk-
lands.
Um það bil ein milljón Grikkja
hafði stillt sér upp við göturnar
sem líkfylgdin fór um, eftir að yf-
irmaður grísku kirkjunnar, Chrys-
ostomos erkibiskup, hafði messað
í dómkirkjunni. Aþena var sem
yfirgefin borg, þegar komið var
burt frá götunum, þar sem lík-
fylgdin fór. Allar verzlanir, bank-
ar, skólar og skrifstofur voru lok
aðar. Hálf milljón manns sýndi
Páli konungi virðingu sína og
Framh. á bls. 15-
Fjörlegar um-
ræður á Hellu
HE-Rauðalæk, 12. marz.
í gærkvöldi hélt Bændaklúbbur
útsýslunnar bændafund á Hellu,
og var þar mættur Gunnar Guð-
bjartsson, formaður Stéttasara-
bands bænda. Hélt hann framsögu
erindi um verðlagsmál Iandbúnað
arins og ræddi þau mál ýtarlega,
enda af nógu af taka.
Fjörugar umræður áttu sér
stað að framsöguerindinu loknu
og tóku margir til máls, en fund
urinn var mjög fjölsóttur. Einn
ræðumanna taldi landbúnaðinn
vera kjölfestu hins unga lýðveldis,
og fram kom að auka þyrfti á
tækni á bændabýlunum.
Ólíklegt fannst einum ræðu-
manna, að Gunnari Bjarnasyni
yrði boðið austur fyrir fjall með
sínar uppgjafahvatningar, sem
fraoi komu á fundinum á Selfossi
fyrir nokkru-
og 2 frá hvorum deiluaðila. Sam-
kvæmt úrskurði gerðardpms eru
aðalbreytingarnar á kjörum bif-
reiðastjóra, fyrir utan 15% hækk
unina, þær, að aukavinna verður
nú greidd fyrstu tvo tímana með
6C% álagi og síðan 100% álagi, en
áður var öll yfirvinna greidd með
jafnaðarkaupi. Þá úrskurðaði
gerðardómur tvær aldurshækkanir
eftir tveggja og þriggja ára starf
hjá sama fyrirtæki, hvor um sig
5%. Auk þgss verður nú nokkur
hækkun til viðbótar hjá þeim, sem
aka á reglubundnum vinnuvökt-
LúSvíg GuSmundsson, fyrrverandi skólastjóri, hefur sent blaðinu þessa
mynd til birtingar. Á neðri hluta myndarinnar er annað hinna mlklu
háhúsa að Austurbrún, sem er 12 hæðir auk þakhýsis (Penthouse), alls
37.5 metrar að hæð. Ofan á þá mynd er tyllt mynd af sama húsi, þannig
að alls eru þetta 24 íbúðarhæðir, auk tveggja þakhýsa, eða alls 75
metrar á hæð. — Inn á myndina af húsunum er síðan Hallgrímskirkja
teiknuð í sama mælikvarða. Enginn vafi er á því, að hér er um að
ræða mikilfenglegasta kirkjuturn, sem um getur á íslandi.
um.
TÍMINN, föstudaginn 13. marz 1964 •>
Sþ-herlið brátt til Kýpur?
Líkfylgdin var
um 2 km á lengd
Gerðardómur í máli bílstjóra