Tíminn - 13.03.1964, Page 5
í Vorstörf í
Ásahreppi
SR-Berustöðum, 9. marz.
HÉR er sífellt sama sum-
arblíðan, jörðin klakalaus
og grænkar og grær. Menn
keppast við venjuleg vor-
störf/ s. s. dreifingu búfjár-
áburðar, túnavinnslu o. fl.
Einnig hefur verið unnið að
jarðvinnslu og hefur jarð-
tætari unnið allmikið í Vet
leifsholtshverfi cg víðar.
Skurðgrafa hefur unnið
að undirbúningi vegagerðar
móts við Hárlaugsstaði, og
á að gera beinan veg fram
uneð 'hinum slæmu beygjure
hjá Brattastíg.
Heilsufar er gott í sveit-
inni, enda jafnvel kvenfólk
farið að reykja pípu, en
hætt við sígarettur. Og nú
vona menn að vorharðindi
verði fremur í apríl en í
maí, ef þau koma.
Aðalfundur Krabbameinsfélags
Reykjavíkur var haldinn 26. febr.
s.I., en þar flutti formaður félags-
ins Bjarni Bjarnason læknir er-
indi um 15 ára starf félagins, sem
stofnað var 8. marz 1'949. Síðan
flutti hann skýrslu stjórnarinnar
um störf telagsins á árinu, sem
leið.
Á síðasta hausti var úkveðið að
Krabbameinsfélag Reykjavikur
tæki að sér að skiptileggja aukna
fræðslustarfsemi meðal almenn-
ings. Starfið er enn í byrjun, en
samvinna hefur þó verið höfð við
héraðslæknana Ólaf Björnsson,
Þorgeir Gestsson, Jón Árnason og
Jónas Oddsson um fræðslufundi,
og verða þeir haldnir á vegum
kvenfélaganna í Þykkvabænum,
Gaulverjabæ, Hvolsvelli, Fljóts-
hlíð, Neskaupstað, Eskifirði og á
Reyðarfirði, og á vegum Krabba-
meinsfélags Reykjavíkur, sem út-
vegar fræðslukvikmyndir um mein
semdir í brjósti og leghálsi kvenna
Einnig hafa kvikmyndir um
skaðsemi reykinga verið útbúnar
með íslenzku tali og sýndar í mörg
um skólum bæði í Reykjavík og
úti á iandi eftir beiðni skólastjóra.
Tveimur fræðsluritum um sjálfs-
skoðun á brjóstum og um skað-
semi reykinga verður dreift, og
barnaskólum í kaupstöðum lands-
ins gefin film-ræma með litskugga
myndum um skaðsemi reykinga.
Þá hefur verið samið við nokkra
lækna um flutning fræðsluerinda
í útvarp og hefur Hjalti Þórarins
son flutt citt þeirra.
Jón Oddgeir Jónsson hefur ver-
ið ráðinn íiamkvæmdastjóri félags
ins og hefur hann haft umsjón
með þremur happdrættum, sem
15 áRA
haldin voru á árinit, en í tilefni
15 ára afmælisins hefur verið ráð-
izt í afmælishappdrætti og er vinn
ingurinn 180 þús. kr. bifreið, en
dregið verður um vinninginn 18.
maí n.k. Skuldlaus eign félagsins
um síðustu áramót var tæplega
1 millj. króna.
Á fundinum var borin fram og
samþykkt þessi tillaga:
Aðalfundur Krabbameinsfélags
Reykjavíkur, haldinn 26. febr. ’64
skorar á landlækni og heilbrigðis-
málastjórn, að sjá til þess að bætt
verði úr þeim skorti, sem nú er
á sjúkrarúmum fyrir krabbameins
sjúklinga.
A.B. bók um Mexikó komin ut
Fyrstu bækur Almenna bókafé-
lagsins á - írinu 1964 eru nú komn
ar út, bækur mánaðanna janúar
og febrúar. Janúar-bókin er
Mexíkó eftir William Weber John
son. Þýðandi er Þórður Örn Sig-
urðsson.
Verð á Suðnrlandss/U komið
Verðlagsráð sjávarútvegsins hef
ur síðan fyrrahluta febrúar, unn-
ið að verðákvörðunum á síld,
Aðalfundur pípulagn-
ingameistara
Félag pípulagningameistara í
Reykjavík hélt aðalfund sinn 1.
marz s.l. Formaður félagsins, Grím
ur Bjarnason flutti skýrslu um
starfsemi félagsins á síðasta ári,
og ræddi um ýmis hagsmunamál
stéttarinnar. Kom m. a. fram að
félagið hafði opnað mælingaskrif-
stofu fyrir pípulagningamenn -í
samvinnu við sveinafélagið. Þá
hafa félagsmenn unnið að gróður-
setningu í Heiðmörk, en þar fékk
félagið land til skógræktar fyrir
nokkrum árum.
Grímur Bjarnason var endur-
kjörinn formaður og einnig í
stjóm Meistarasambands bygginga
manna í Reykjavík.
Loks var Grímur Bjarnason kos
inn í yfirnefnd í sambandi við á-
kvæðisvinnu, sem samið var um
að skipa í síðustu samningum við
Sveinafélag pípulagningamanna.
Aðalfundur veggfóðr-
arameistara
Aðalfundur Félags veggfóðrara-
meistara í Reykjavík var haldinn
15. febr. s.l. Rædd voru ýmis fé-
lagsmál, samþykktir reikningar og
enn fremur fjárhagsáætlun fyrir
yíirstandandi ár. Halldór Stefáns-
son, formaður, baðst eindregið
undan endurkjöri ásamt ritara og
gjaldkera. Formaður var kosinn
Guðmundur J. Kristjánsson.
veiddri við Suður- og Vesturland,
tímabilið 1. marz til 15. júní þ. á.
Enn fremur á loðnu til bræðslu
yfirstandandi loðnuveiðitímabil.
Sámkomulag varð í ráðinu um
eftirfarandi verð. Síld til flökunar
pr. kg. 1,42. Síld til flökunar: í
súr, frystingu,, salt eða aðrar verk
unaraðferðir, pr. kg. kr. 1,12, Síld,
ísvarin til útflutnings í skip pr. kg.
kg kr. 1,40. Síld til skepnufóðurs
pr. kg. 1.00.
Samkomulag náðist ekki um síld
til heilfrystingar, síld til bræðslu
og loðnu til bræðslu, þessuhi vérð
ákvörðunum var því vísað til yfir-
nefndar til úrskurðar.
Yfirnefndin var þannig skipuð:
Guðmundur Ólafs, bankastjóri, til-
nefndur af hæstarétti sem odda-
maður nefndarinnar, Sigurður Pét
ursson, útgerðarmaður, Reykjavík
og Tryggvi Helgason, sjómaður,
Akureyri, tilnefndir af fulltrúum
fiskseljenda í Verðlagsráði og Guð
mundur Kr. Jónssoft, framkvæmda
stjóri Reykjavík og Ólafur Jóns-
son, framkvæmdastjóri, Sandgerði,
tilnefndir af fulltrúum fiskkaup-
enda í Verðlagsráði. í veikinda-
forföllum Ólafs Jónssonar tók
Helgi G. Þórðarson framkv.stj.,
Hafnarfirði sæti hans í nefndinni
við verðákvörðun á síld til heil-
frystingar,
Yfirnefndiri lauk störfum í gær,
er hún hafði ákveðtð eftirfarandi
verð, samkvæmt tillögum odda-
manns nefndarinnar.
Síld til heilfrystingar: Stórsíld
(3—6 stk. í kg.) með lágmarks-
Framhald á 13. sfðu.
Skortur á þjálfurum
Dagana 23. til 30. janúar s.l. var
efnt til ráðstefnu á vegum Evrópu
ráðs um íræðslu á sviði íþrótta-
mála og fjallaði ráðstefnan alveg
sérstaklega um hinn mikla skort
sem er víða í löndum Evrópu á
leiðbeinendum í frjálsu æskulýðs-
og íþróttastarfi, og hvað unnt væri i
að gera til þess að bæta úr þeim I
skorti. Vann ráðstefnan m. a. að
undirbúningi að samningu náms-1
skrár fyrir leiðbeinendur, og er'
ætlunin að Evrópuráð láti gefa
hana út til notkunar í aðildarlönd i
um þess. Fól menntamálaráðuneyt
ið Reyni Karlssyni, íþróttakenn-
ara, að sækja þessa ráðstefnu af
sinni hálfu, en hann hafði einnig
áður sótt aðra ráðstefnu, sem efnt
var til af Evrópuráðinu og fjall-
aði um íþróttamál. Á ráðstefnu
þeirri, sem að framan getur, störf-
uðu 4 nefndir, og var Reynir Karls
son kosinn ritari einnar nefndar-
ínnar.
Þetta er áttunda bókin í hinum
vinsæla bókaflokki AB, Lönd og
þjóðir. Höfundurinn er bandarísk
ur maður, sem hefur ritað margt
um Mexíkó, enda nákunnugur
landi og þjóð.
Bókin rekur í stórum dráttum
sögu Mexíkó allt frá dögum Aztek
anna, sem réðu í landinu fyrir
komu Spánverja þangað. Segir
hún frá landvinningum Spánverja,
nýlenduskeiðinu, óánægju og upp-
reisnum landsbúa, sem leiddu til
sjálfstæðis þjóðarinnar árið 1810,
og loks sögu seinustu áratuga. —
Framhald á 13. síöu.
Félagsfræði handa
unglingaskólum
Fyrir nokkru kom út á vegum
Ríkisútgáfu, námsbóka Félágs-
fræði handa unglingaskólum, eftir
Magnús Gíslasön námsstjóra. —
Þetta erii önnur útgáfa. Áður hafði
bókin verið gefin út sem handrit.
Þessi nýja útgáfa er mkið aukin
og breytt. Allmargar breytinganna
eru byggðar á bendingum kenn-
ara, sem kennt hafa bókina til
reynslu tvo undanfarna vetur.
Bókin er 160 bls. í Skírnisbroti,
prýdd 53 teikningum eftir Þröst
Magnússon teiknara. Einnig eru
í bókinni 42 ljósmyndir, einkum
úr atvinnulífi þjóðarinnar, og
þrjár litmyndasíður með skjalda-
merki fslands, þjóðfánanum, rík-
isfánanum og helztu umferðar-
merkjum.
Nýr íormaður kven-
réttíndafélagsins
KVENRETTINDAfélag íslands
liélt nýlega aðalfund sinn. For-
maður félagsins, Sigríður J. Magn-
ússon, gat þess í skýrslu sinni, að
það væri eindregin ósk sín að
láta nú af formennsku í félaginu
og baðst hún því undan endur-
kjöri. Sigríður J. Magnússon hef-
ur verið formaður Kvenréttindafé
HÁMARKSVERÐ A FISKI, BENZINi OG OLIU
Verðlagsnefnd hefur ákveðið
eftirfarandi hámarksverð á fiski í
smásölu og er söluskattur innifal-
inn í verðinu:
Nýr þorskur, slægður: Með haua,
pr. kg. kr. 4.40. Hausaður, pr. kg.
kr. 5.50. Ný ýsa, slægð: Með haus,
pr. kg. kr. 5.90. Hausuð, pr. kg.
kr. 7,40. Ekki má selja fiskinn
dýrari, þótt hann sé þverskorinn
í stykki. Nýr fiskur, flakaöur án
þunnilda: Þorskur, pr. kg. kr.
11,60. Ýsa, pr. kg. kr. 14.10. Fisk-
fars, pr. kg. kr. 16.00.
Verðlagsnefnd hefur ákveðið
eftirfarandi hámarksverð á benzíni
og olíum, og gildir verðið hvar
sem er á landinu:
Benzín, hver lítri kr. 5,90. Gas-
olía, hver lítri kr. 1,62, Steinolía
í tunnum, hver lítri kr. 2.49. Stein
olía mæld í smáílát, hver lítri kr.
3,50.
Heimilt ei að reikna 5 aura á
lítra af gasolíu fyrir útkeyrslu.
Heimilt er einnig að reikna 32
aura á lítra af gasolíu í afgreiðslu
gjald frá smásöludælu á bifreið-
ar. Sé gasolía og benzín afhent í
tunnum, má verðið vera 2y2 eyri
hærra hver olíulítri og 3 aurum
hærra hver benzínlítri.
Ofangreint hámarksverð gildir
frá og með 7. marz 1964.
Söluskattur er innifalinn í verð-
lags fslands s. 1. 17 ár.
Lára Sigurbjörnsdóttir, sem ver
ið hefur varaformaður félagsins
allmörg undanfarin ár, var nú kjör
in formaður.
Á fundinum fór fram kosning
19 fulltrúa á landsfund Kvenrétt
indafélags íslands, sem haldinn
verður á komandi sumri. Hinn ný-
kjörni fonmaður, Lára Sigurbjörns
dóttir, mælti nokkur orð til frá-
farandi formanns. Hún þakkaði
henni frábært starf í þágu félags-
ins og sérlega gott samstarf.
Ragnheiður Möller og Guðný
Helgadóttir, sém báðar höfðu um
árabil verið í stjórn Xvenréttinda
félags íslands í formannstíð Sig-
ríðar, mæltu einnig til hennar
nokkur orð. í ræðum allra þessara
kvenna kom fram mikil vinsemd
og hlýhugur i garð Sigríðar J.
Magnússon. Hún á nú sæti í stjórn
Alþjóðakvenréttindafélagsins —
sem Kvenréttindafélag íslands er
aðili að.
Þverskurður „FIótex“
Nýstárleg
gólfteppi
Þessa daga stendur yfir sýning
á vegum Fransk-íslenzka verzlunar
félagsins h. f. í sýningarskála SÍá
í Kirkjustræti á svokölluðum
plast-nylon dúkum. Hér er þó ekki
um venjulega gólfdúka að ræða,
svo sem nafnið bendir til, heldur
gólfteppi, sem lögð eru á gólf að
mestu leyti eins og venjulegur
gólfdúkur, en er í rauninni mjúkt
gólfteppi, framleidd á sérstakan
hátt úr óslítandi gerviefnum, nyl-
on og vinlyle.
Eftir þeim upplýsingum, sem
Fransk-íslenska verzlunarfélagið
lét oss í té um framleiðslu þessara
gólfteppa, hefur Vísinda- og tekn
íska miðstöðin í París, en teppin
eru framleidd í Frakklandi, geit
sérstaka athugun á framleiðslunm,
og staðfest, að teppin einangra
vel hita og hljóð, og ættu þess
vegna að vera mjög hentug í fjöl
býlishús.
Plast-nylon dúkurinn, öðru
nafni Flotex-teppi, er framleidd-
ur í tveimur þykktum, 4.5 mm,
sem ætlaður er í samkomuhús og
annars staðar, bar sem mikil um
ferð er og mikið reynir á slitþol-
3.5 mm þykkt er notuð í íbúðar
hús. Slitþol teppisins er talið allt
að tíu sinnum meira en beztu uil
arteppa, en flókinn er búinn til úr
einföldum nylonþráðum, sem lóast
ekki eða eyðast þegar ryksugað
er. Hreinsun er mjög auðveld.
Teppin eru þvegin eins og venju
legur gólfdúkur, og því oftar sem
þau eru þvegin, því fallegri verða
þau og viðhald þeirra verður auð
veldara. Þar sem teppin drekka
ekki í sig vatn, er m. a. hægt að
nota þau á baðherbergi, íþrótta
skála og fleiri staði, þar sem hrein
lætis er sérstaklega gætt-
Flotex-teppin eru framleidd i
14 litum, ómunstruðum, og eru
talin þola sólarljós mjög vel.
Verð teppanna er nú 424 kr.
ferm. af þynnri gerðinni, en hin
þykkari er á 514 kr. ferm.
Flotex-teppi hafa þegar verið
lögð í nokkur hús hér í bænucn.
sambyggingar og ganga í stórhýs
um. Fyrirtækinu hafa og borizt
pantanir frá opinberum aðilum til
bygginga úti á landi.
Þessi sýning hefur vakið ail
mikla athygli, því hér er okkur
ef til vill, sýnd lausn á erfiðu
vandamáli að prýða gólf íbúðar-
húsa, verzlana og opinberra staða
með teppum, sem fullkomlega
standast kröfur um slitþol, hrein-
læti, og er óeldfimt.
TiJM-i N N, fösfudaglnn 13. marz 1964 —
s