Tíminn - 13.03.1964, Page 10
í dag er fösfudagurinn
13. marz. Macedonius.
Árdegisháflæði kl. 5.06
Tungl f hásufíri kl. 12.19
Heilsugæzla
Slysavaröstofan í Heilsuverndar-
stööinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8:
sími 21230.
Neyöarvakiin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl. 13—17.
Reykiavik. Næturvarzla vikuna
frá 7. marz til 14. marz er í
Iyfjabúðinni Iðunn.
Hafnarfjörður: Næturlæknir frá
kl. 17,00, 11. marz til kl. 8,00, 12.
marz er Bragi Guðmundsson, —
Bröttukinn 33. Sími 50523.
Ferskeytlan
Gamall Húnvetningur, Þórarlnn
Bjarnason, lengi járnsmiður í
Reykjavík, skýrir svo frá cl-
gengri lífsreynslu:
Vlröa löngum villa gerð
víns of löngu kynni.
Verða löngum viðsjár með
viti og lönguninni.
Frá Guðspekifélaginu: Fundur
verður í stúkunni Septímu föstu-
daginn 13. marz ki. 8,30. Fundar-
efni: Lesin verður hugvekja Sig-
valda Hjálmarssonar, einnig flýt-
ur Ingibjörg Þorgeirsdóttir er-
indi. — Hljómlist. Kaffi.
Bræðralag Fríkirkjunnar: Aðal-
fundur í Bræðrafélagi Frikirkj-
unnar verður haldinn sunnnudag
inn 15. marz 1964 kl. 3 e. m. í
Iðnó, uppi. — Venjuleg aðalfund
arstörf. — Önnur mál. — Fjöl-
mennið. — Stjómin.
Kvenfélag Öháða safnaðarlns.
Fjölmennið á aðalf. félagsins i
mennið á aðalfund félagsins f
Kirkjubæ þriðjudaginn 17. marz
kl. 8.30. Kvikmynd og kaffi ó
eftir.
Ferðafélag íslands
fer gönguferð um Bláfjöll næst
komandi sunnudag. Lagt af stað
kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar
seldir við bílinn. Upplýsingar í
skrifstofu félagsins símar 19533
og 11798.
Fréttatilkynning
Happdrætti Háskóla (slands. —
Þriðjudaginn 10. marz var dregið
í 3. fl. Happdrættis Háskóla íz-
lands. Dregnir voru 2.000 vinn-
ingar að fjárhæð 3.680.000 krón-
ur. — Hæsti vinningurinn, 200
þús. kr. kom á heilmiða nr. 39657
í umboði Frimanns Frímannsson-
ar, Hafnarhúsinu. — 100 þús. kr.
vinningurinn kom á heilmiða nr
56619 í umboði Þóreyjar Bjarna
dóttur, Laugavegi 66. — 10 þús.
kr.: 1306, 9664, 11408, 12703, 12*49
16462, 25550, 27147, 27256, 28162,
31967, 32262, 33052, 33163, 33935,
37361, 39656, 39658, 42391, 51488,
57996.
(Birt án ábyrgðar).
Samskot vegna brunans i Álfta-
mýrl og Suðurlandsbraut. —
200 kr. BBJ. 200 kr. Jóhanna og
HVER ER MAÐURINN?
* THOR VILHJÁLMSSON
rithöfundur er fæddur I Ed-
Inborg á Skotland! 12. ágúst
árið 1925. Hann er sonur hjón
anna Guðmundar Vilhjálms-
sonar forstjóra og Krlstínar
Jensen. Stúdent varð Thor ár
ið 1944 frá Menntaskólanum i
Reykjavík, og fyrst á eftir
stundaðl hann nám vlð Há-
skólann, en fór síðan tll Bret-
lands, og þaðan yflr sundlð til
Frakklands og las frönsku og
franskar bókmenntlr [ París.
Var hann þar í nokkur ír, en
fór elnnig til ítalu og Spánar
og fleirl landa. Þegar heim
kom leltaði Thor atvinnu á
söfnum, en lítil þörf var á
sliku á þelm tima, og fékk
hann þá vlnnu á togara, sem
stundaðl veiðar á Grænlands-
miðum, en fyrlr utan sjó-
mennskuna hefur hann starf-
að á ýmsum söfnum og að
fyrirgrelðslu við ferðamenn.
í 3 ár var Thor ritstjórl Leik-
skrár Þjóðlelkhússins, og hef
ur verið elnn af rltstjórum
Blrtings frá þvf hann hóf
göngu sna. —
Thor hefur gcfið út sex bæk-
ur, Maðurlnn er alltaf elnn,
1950; Dagur mannslns, 1954,
sem Mál og mennlng gaf út;
en Helgafell hefur geflð út
Andllt I spegli dropans, 1957,
er þýtt hefur verlð á sænsku,
Undlr gervltungli, 1959; Regn
á ryklð, 1960 og Svipir dags-
ins og nótt, 1961. — Á þessu
árl kemur síðan út bók um
Kjarval, sem er þó ekkl sam-
talsbók og auk þess hefur
Thor í smíðum skáldverk. —
Kona Thors er Margrét Indr-
iðadóttlr fréttamaður og elga
þau 2 syni, Örnólf Óla og
Guðmund Andra ThorssynL
Jón. 200 kr. NN. 200 kr. ónefnd-
ur.
F lugáætlanir
Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinns-
son er væntanlegur frá NY kl.
05,30. Fer til Glasg. og Amsterd.
kl. 07,00. Kemur til baka frá Am-
sterdam og Glasg. kl. 23,00. Fer
til NY kl. 00,30. Þorfinnur karis-
efni er væntanlegur frá NY kl.
07,30. Fer til Oslo, Gautaborgar
og Kmh kl. 09,00. Eiríkur rauði
fer til Luxemburg kl. 09,00.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Skýfaxi fer til Bergen, —
Oslo og Kmh kl. 08,15 í dag. —
Vélin er væntanleg aftur til lí-
víkur kl. 18,30 á morgun. Gull-
faxi fer til London kl. 09,30 i
dag. Vélin er væntanleg aftur Ul
Rvíkur kl. 19,10 í kvöld. Gull-
faxi fer til Glasg. og Kmh kl.
08,15 í fyrramálið. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Vestm,-
eyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar
ÆS5E.IUIS
t-6
Iðnaðarmannafélag Hafnar-
fjarðar hélt nýlega vígsluhátið
nýs félagsheimilis á þriðju hæð,
sem félagið keypti í stórhýsi Frí
múrara að Linnetsstíg 3 og félags
menn Innréttuðu síðan sjálf-
boðaliðavinnu. Samkomusalurinn
er 130 fermetrar, en alls er hæð-
in um 200 fermetrar, því auk
salarins er eldhús og skrifstofa.
Félagsmenn eru á þriðja hundrað
úr sex félögum, sem hvert er
deild innan félagsins. En konur
félagsmanna eru í þann veginn
að stofna sína deild innan fé-
lagsins. Bárust félaginu nokkrar
góðar gjafir á vigsludaginn, þ. á.
m. málverk og munir. Hér sést
stjórn félagsins sitia undir félags
fánanum, talið frá vinstri: Vil-
hjálmur Sveinsson, Einar Sigurðs
son, Jón Jóhannesson, Guðmund-
ur Guðgeirsson og Sigurður
Kristinsson form.
Homafjarðar og Sauðárkróks. -
Á morgun er áætlað að fljúga t;l
Akureyrar (2 ferðir), Húsavlkur,
Vestmannaeyja, ísafjarðar og
Egilsstaða.
Siglingar
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík á morg
un austur um land til Akureyrar.
Esja er væntanleg til Reykja-
víkur á hádegi í dag að austan
úr hringferð. Herjólfur fer frá
Hornafirði í dag til Vestmanna-
eyja. Þyrill er væntanlegur ti)
Rvkur á morgun frá Rotterdam.
Skjaldbreið fór frá Rvík í gær
vestur um land til ísafjarðar.
Herðubreið fór frá Rvík í gær
vestur um Iand í hringferð.
/
Eimskipafélag Reykjavikur h. f
Katla er á l'eið til Preston.
Askja er á leið til íslands frá
Poquets.
Gengisskráning
— Við höfum bréfdúfur, sem geta flutt — En — hvernlg nær hann í þessa hana. Það er allt, sem við . . .
skeyti til hans . . . skýrslu? — Ljósið slokknaðil
— Ljóslð lifir, þangað til hann tekur — Já, — við skulum taka til starfa aftur.
Nr. 12. — 3 . marz 1964.
£ 120,20 120,50
Bandar.dollar 42,95 43,06
Kanadadollar 39,80 39.91
Dönsk króna 621,28 622,88
Norsk króna' 600,25 601,79
Sænsk kr. 831,95 834,10
Finnskt mark 1.338,22 1.341,64
Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14
Franskur franki 876,18 873,42
sa
10
TÍMINN, föstudaginn 13. marz 1964 —