Tíminn - 13.03.1964, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.03.1964, Blaðsíða 14
CLEMENTINE KONA CHURCHILLS að ná litlu silfurskálinni aftur. Með skálkslegt bros á vörum féllst hann á ráðagerð hennar. Hann gó/naði sjálfur aðra skál sömu tegundar undir munnþurrk- una. Síðan gekk hann rólegur að útlenda broddborgaranum, og lét skína laumulega í skálina í vasa sfnuiíi og hvíslaði: „Ég náði líka í eins eins og þér. En við verðum víst að skila þeim aftur. Við höf- um verið staðnir að verki!“ Hann skilaði síðan silfurgripn- um, og pótintátinn erlendi fylgdi dæmi hans. Anthony Eden héfur alltaf ver- ið einn af uppáhaldsgestum Chur- chills. Clementine og Winston hafa jafnmikið dálæti á honum og væri hann einn af fjölskyld- unni, og ekkert gladdi þau eins og þegar hann árið 1952 varð í rauninni fjölskyldumeðlimur, en þá 'kvæntist hann frænku Win- stons, Clarissu. Beaverbrook lávarður er enn fremur tíður gestur á Chartwell og í Hyde Park Gate.. Clementine hlustar hugfangin, þegar þeir Win- ston og „Bjórinn" (the Beaver), eiga í kappræðum — þeir eru oft á öndverðum meiði, þó að í raun- inni séu þeir nánir vihir. Gestir og vinir Churchillhjón- anna voru úr ýmsum áttum, af ýmsum stigum, og sinntu ólíkum verkefnum. Úr bókmennta- heiminum, svo sem rithöfundur- inn C. S. Forrester og úr leikhús- heiminum t.d. sir Laurence Olivef og Vivian Leigh. Úr íþróttaheim- inum gætti einnig ýmissa grasa, t.d. hnefaleikakappinn, Freddie Mills. Þau voru bæði aðdáendur Charlie Chaplin, svo að Clemen- tine bauð honum til hádegisverð- ar dag nokkurn, og Chaplin gerði dálítið, sem fair munu geta leikið eftir — llann gefði Winston orð- lausan. Charíie lét gamminn gelsa lengi vel um pasifisma og friðarstefn- ur, án þess að nokkur annar kæm- ist að, og vildi varðveita eilífan frið, hvað sem það kostaði. Ein- lægur og góður vilji bjó augsýni- lega að baki hverju orði, sem hann sagði, en Winston starði á hann bg kom ekki upp orði. íþyngjandi andrúmsloftinu, sem fylgdi eftir ræðu Chaplins, sópaði Clementine til allrar hamingju fljótlega á burt, með því að byrja að ræða um einskis- verða hluti á eins þægilegan hátt og unnt var. Sir Johh Rothenstein, forstjóra Tate máiverkasafnsins var boðið til Chartwell til að snæða þar há- degisverð og athuga nýjustu verkj Winstons á sviði málaralistar- inrtar. „Við styrktum okkur á frábær- um málsverði og skoíuðum hon- um niður með innihaldinu úr nokkrum ilátum, sem Wihston kallar „flöskufylgsnin“ sín, og hefur gert ódauðleg í nokkrum málverka sinna“, sagði sir John. , Síðan bauð sir Winston mér vindil. Ég lagði hann ákveðinn til hliðar, og sagði að sérhver maður ætti a.m.k. að hafa eina dyggð til að bera. Og mín væri að vera bindindismaður á tóbak. Hann leit í augu mér alvarlegur á svip og svaraði: „Það er ekkert tií, sem heitir neikvæð dyggð. Hafi ég gert náunga mínum góð- verk eða greiða, hefur það aldrei verið gert af sjálfsafneitun heldur af sjálfþægni." í öðru matarborði bar barns- burði á góma og þá sagði hann: „Móðir mín ákvað að ég skyldi fæðast í Lundúnum, en ég kaus að hafa það öðru vísi. Ég fæddist mánuði fyrir tímann, og þá dvaldi hún enn á Blenheim.“ Clementine bætti við brosandi: „Winston er að hálfu leytí ame- rískur og að öllu leyti enskur." Hann kinkaði kolli: „Ég er af- komandi herforingja, sem var í þjónustu Washingtonhers. Ég hef skriflega staðfesta ættartöiu ef óskað er.“ Næstum óhugnanleg spádóms- gáfa hans er einn sá þáttur, sem er einna mest ber á í þeim sam- kvæmisumræðum, er hann tekur þátt í. Eitthvað, sem Clementine sagði um vísindalegar framfarir við há- degisverðarborðið mörgum árum fyrir heimsstyrjöldina, kom hon- lim til að segja: „Gæti ekki verið að fundnar yrðu aðferðir til að beita miklu sprenginæmari orku 34 en hingað til hefúr þekkzt? Gæti ekki veriði að fundin yrði upp sprengja, Sem ekki væri stærri en glóaldin. en í henni fælist nógur kraftur til að leggja heila húsa- röð í rústir — nei, sem gæti falið falið í sér sama afl og þúsund tonn af kordít og sþrengt í íoft upp heilar borgif í einu vetfangi?“ Það er Öruggt ráð til að vekja athygli gestgjafans við borð þeifra Churchillhjóna að vekja máls á al- þjóðamáluin. Éitt sinn var ástand- ið í Grikklandi til umræðu, og einhver sagði frá því að gríski stjórnmálaleiðtoginn Damaskinos erkibiskup, ætti til að hengja miða á dyrnar sjá sér til þess að | komast hjá ónæði. Á miðanum stendur- „Hans heilagieiki er á i bæn.“ ! „Þetta mundi ég vilja reyna á Downingstreet“, sagði Winston. , En ég er smeykiir um, að engihn nvundi leggjá trúnað á það “ Clementine hefur jafngaman af að halda börnúm samkvæmi sem foreidrum þeirra Og hún er snill ; ingur í að skemmta fólki á öllum. aldri. í samkvæmi, sem haldið var að loknúm jólum, voru öll börn og barnabörn Churchills Macmillan- arnir voru einnig í samkvæminu ásamt þremur barnabörnum sín- um. Lávarðurinn af L’Isle og Dudley, fyrrv flugmálaráðherra, | kom enn fremur til boðsins ásamt vinum sinum. svo áð samtals vorU þarna tuttugu og sex manns. Cle- mentine lagði á ráðín um leiki og sameiginlega skemmtun. Winston sýndi kvikmyndir Og allir skemmtu j sér konunglega eins og alltaf endranær. Þau höfðu ætíð ríka samúð með ungu fólki, sem var að stíga fyrstu sporin í þessari hverfulu nútíma- veröld. Eitt sihn, er þetta bar á góma, sagði Winston: „Við érum undir stöðugum áhrifum af ein- hverjuhí yfirborðslegum tilfinn- ingaæsingi, sehl orkar stöðugt og í sífellu á hugd Okkar, hvört Sem ■ dr til ánægju eða tii ónæðis. Við látunt ganildt bækur liggja hjá garði ólesnar ellOgar efhi þeirra ómelt KirkjUtrtar standa tómar. Og yngri kynsióðin spyr okkur: ,.Hvað cigum við að gera? „Samt sem áður getum við svarað á afar sinfaldan hátt. Verið ekki hrædd. Örvæntið ekki. verið róleg. Trén vaxa ekki upp í himininn. Sá styrkur, sem þarf, mun verða látinn í té og þær þjóðir, sem það eiga skilið munu fá handieiðslu. Gerið það, sem réttast er og ein- faldast eftir því sem samvizkan og heiður ykkar býður ykkur, Leitið af kostgæfni og ákveðni að iiagnýtusti ú 'lausninni. Sigrið eða bíðið ósigur en berjizt tii hins síðasta Enginn getur gert meira. Við ættum ekki að óttast að taka á okkur áhættu. Síðan hve- nær hefur verið til fullkomið ör- yggi í þessum hverfula heimi, fullum tilvtljana og blekkinga? Eina l.eiðin tii að komast hjá á- hættunni er að sleppa því að lifa. Að velja sér lífsstarf er áhætta. Að ganga í hjúskap er áhætta. Barnsburður er áhætta. Hvar- vetna leggja hinir gætnustu menn sig í hættu upp á líf og dauða — með hverju andartaki, hverju skrefi, hverri munnfylli. . . .“ Verst talar hann um einræði og einræðisherra Þremur árum áður en stríðið hófst, barðist hann af ákafa fyrir endurhervæðingu, en þá var slíkt' andstætt almennum pólitískum straumum. „Við búum í landi, þar sem fólkið á ríkis- stjórnina, en ekki í landi, þar sem ríkisstjórn á fólkið . . . Þér sjáið einræðisherrana í hásætum 39 það birti yfir svip hans. — Já, auðvitað, þessir krakkar á barna- heimiiinu finna upp á ýmsu. Já, Livvy ætlar heim núna. Já, ég skal spyrja hana. — Adrienne segir að þú sért velkomin til hennar í nótt. — Nei, þökk. Livvy hristi höfuð ið. — Það ef áreiðanlegd bezt, byrjaði hann, en Livvy neitaði aftur og hann sagði í símann: — Ég heid að hún vilji helzt fara heim. En þakka þér fyrir að bjóða henni það Adrienne. Hann Íagði símann á. — Viltu ekki fá brauðsneið áð- Ur en þú ferð ... , — Nei, ég þrái það eitt að kom- ast heim í rúmið, sagði hún og tók kápuna sína. Simon klæddi hana í kápuna, og snerti háls henrtar með fingr- unum um leið, þeir voru ískaldir og það fór hrollur um hana. — HefUrðu annars verið heima í allt kvöld? Hann leit hissa á hana. — Já, vitaskuld. Ég hef setið hér og beðið eftir þér. Ég sagði líka lögreglunni það. — Ég hélt kannski að þú hefðir skroppið eitthvað frá . . . til Maggie til dæmis . . . — Já, það er rétt, ég gerði það. ég skrapp þangað rétt áður en ég bjóst við þér. F.n hún var ekki heima. Það hlaut að hafa verið um sama leyti og Rorke ók fram hjá. Jæja, það skýrði að minnsta kosti hvers vegna hafði verið dimmt í húsinu. Henni létti ögn við það. Þegar þau komu út stóð bifreið Rorkes þar enn. Það var aldimmt og þau hittu engan á leiðinni. Liwy til óblandinnar furðu sá hún að útiljósið á Larne House logaði og sömuleiðis í forsalnum. — Lögreglan, byrjaði hún. En (<áður en hún komst til að segja I meira, kom frú Groom út á tröpp- urnar. — Ég vona það sé allt í lagi, frú, sagði hún, þegar Livvy kom til hennar, — en hr. Hanlan kom og spurði, hvort ég gæti verið hérna í nótt. Hann sagði að þér hefðuð fengið taugaáfall og mætt- uð helzt ekki vera ein. — Hann hefti sannarlega getað ráðfært sig við mig fyrst, sagði Simon önUgur. Hún lézt ekki heyra til hans og gekk hægt upp tröppurnar. — Mikið var það elskulegt af yður, frú Groom. Ég er yður hjartanlega þakklát . . . — Komið nú inn, frú Berenger . . . þér virðist alveg örmagna. — Leyfðu mér að koma með þéi- inn, sagði Simon ákveðinn. — Ég verð að tala . . . — En ég geri það ekki . .Hún sneri sér frá honum. — Frú Groom hefur rétt fyrir sér, ég er álveg örmagna. Þdkka þér fyrir að fylgja mér heim. — Eg hringi þá til þín snemma í fyrramálið við getum talað sam- an þá. — Talað? ég þoli ékki að hugsa til þess að tala framar. Ég hef ekki gert annað í kvöld. — Livvy .... — Góða nótt, Simon, sagði hún kuldalega. Þegar dyrnar lokuðust að baki hennar, hallaði hún Sér þreytu- lega að þeim. Frú Groom tók undir hönd hennar: Komið inn og setjizt niður, góða mín. — Ég . . . ég . . held að eg geti ekki hreyft mig . Og skyndilega var hún í fangi frú Groom. — Svona, svona, góða mín. Grátið bara, þá líður yður betur. Hún var ekki lengur bara vinnu kona hjá Livvy, hún var sá móður- I legi styrkur, sem Livvy þarfnað- I SKUGCA OTTANS ist, jafn hrædd, einmana og ör- magna og hún var. Þegar Livvy hafði sefazt nokkuð og sat í dagstofunni og dreypti á tei, spurði hún: — Vitið þér, hvort hr. Hanlan kom aftur með bílinn minn? — Já, hann sótti mig í honum og svo fórum við að sækja ein- hverja böggla, sem þér gleymduð á skrifstofunni. Rétt áður en þér komuð fór hann heim, eftir að hafa sett bílinn í skúrinn. Rorke hugsaði út í allt! Skiln ingsríkur — já, hann hafði skilið pað, sem Simon hefði aldrei dottið í hug, að hún kærði sig um hvorugan þeirra í návist sinni — heldur bara rólega, elskulega konu eins og frú Groom. Já, hann skildi svo mikið — en þrátt fyrir það gat hann ekki gefið henni það eina sem hún óskaði sér — ást Rorkes. Hún fór aftur að skjálfa. — Svona, svona, vina mín, sagði frú Groóm áhyggjufull. — Nú er þetta um garð gengið. Þessi lögreglúforingi er duglegur, hann kemst fljótlega að þvi, hver gerði þetta. Þér megið ómögulega vera hræddar lengur. Blessuð frú Groom. En jafnvel ekki hún skildi, að það sem nú olli kvíða Livvyar, var ekki aðeins hræðslan um að týna lífi, heldur fullt eins mikið óttinn við að glata ástinni .... 18 KAFLI. Úr gestaherberginu sá Livvy hús Maggiear og ósnortna jörð á víða KATHRINE TROY | vegu. Næsta dag síðla leit hún I um gluggann og kom auga á Adri- enne í garði Maggiear ásamt Keith Hún hallaði sér að stóra ruggu- stólnum hans með hendur á brík- unum og virtist í nánum viðræð- um við hann. Ljóst hárið sindraði í skini sólarinnar á þessum síð- degi. Hún bar gráan kjól og það glitraði á gullbeítið um hana miðja og gullskóna sem hún gekk á. Bæði beltið og skórnir virtust sízt eiga við hana í sólskini. , Maggie hafði sjálfsagt orðið að bregða sér frá og beðið Adrienne að hafa ofan af fyrir Keith, hugs- aði Livvy með sér. Ég er næsti nágranni og þó kæmi hún sizt til mín þeirra erinda! Hún sá að Adrienne tók í axlir Keith 0g hristi líann til. Þó að fjarlægðin væri rnikil fór þáð ekki fram hjá Livvy að þau hlytú að ræðá mikiivægt mái. En þá datt henni í hug, áð ef til vill væri Keith sjúkur og Adrienne væri skelfingu lostin að vera þarna ein með honum. Hún hugsaði sig ekki um tvisv- nr en hljóp út úr herbergi sínu. Á leiðinni gqgnum ganginn hróp- aði hún til frú Groom að hún kæmi að vörmu spori aftur og þaut síðan sem fætur toguðu stíg- inrt í áttina að húsi Maggiear. MaðUr nokkur klippti limgirð- inguna sem skildi að húsin. Þegar Livvy opnaði hliðið snerist hún á hæli og leit þá í blá augu Rorkes Hann hafði arfa í hendinni og bar arfinn rautt blóm. — Halló, Livvy, hugsa sér að þessi fögru blóm skuii vera illgresi sagði hann í rabbtón eins og þau væru búin að vinrta stUhdum saman í garðinum, þú áttir eitt sinn kjól í þessum lit, ekki satt? Hún mundi einhig eftir þeim kjól. Þegar hún bar hann fyrsta sinn, hafði Rorke sagt — .... En þeirri mihningu bægði hún burt úr huga sér. — Er Maggie ekki heiihá? Hann hristi höfuðið. — Nei, Adrienne er hjá Keith. — Já, ég sá þaU úr glUgganum og datt í hug hvort allt væri með felldu. Skilurðu, ég hélt að hún væri hér ein með honum, ég vissi ekki af þér. — Keith er bara sæmilegur. Fingurna hreyfir hann meir og meir með hverjurrt degi sem líður og Maggie sver og sárt við leggur að hanrt sé farinn að hreyfa tærn ar. — Vel af sér vikið, ságði hún stillilega og dátt í hug hvort hún ætti ekki að snúa heim á leið — Eg leit inn fyrir hálftíma og Maggie bað mig að doka við meðan hún skryppi j kaup- staðinn. Síðan kom AÖrienne einn ig og gat setið yfir Keith. Mér svall móður í brjósti og þess vegna datt mér í hug að verða að ein- hverju liði. Livvy virti hann fyrir sér og hnykiaði brýnnar. — Mér fannst einhvern veginn ekki allt með felldu héi . — Fjarri fer þvi! Adrienne hefði kallað mig á vettvang ef eitt hvað hefði gengið úrskeiðis. Hann 14 T í M I N N , " föstudaginn 13. marz 19« ~

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.