Tíminn - 20.03.1964, Blaðsíða 10
Háskólafy r irlestu r
Prófessor, dr. jur. Johanncs
Andnæs frá Oslóarháskóla, dvel-
ur hér á lándi í nokkra daga í
bofíi Háskóla fslands.
Prófessor Andnæs flytur fyrir-
lcstur í hálíðasal Háskólans föstu-
dag 20. marz kl. 5.30 í boði Lög-
fræðingafélags íslands. Nefnist sá
fyrirlestur: „Hugleiðing um banda
rísk lög og lagaframkvæmd", en
prófessorinn var gistiprófessor sl.
haustmisseri við bandarískan há-
skóla.
Fyrirlesturinn er fluttur á
norsku, og er öllum heimill að-
gangur.
ÁRNESINGAR
AÐALFUNDUR Framsóknarfé-
lags Árnessýslu verður haldinn í
kvöld, föstud- kl. 9 í fundarsal
Kaupfélags Árnesinga á Selfossi.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundar-
störf. Framsóknarmenn eru hvatt-
ir tfl að mæta vel á fundinum.
PILTAP, /í'
EF ÞlÐ EIGIP UNNUSTUNA /f/
ÞÁ Á ÉG HRINOANA /
/fjj/srrjer/ 8 \' V -—
v/Miklatorg
Sími 2 3136
RYDVÖRN
Grensásveg 18, sími 19945
Ryðverium bílana með •
Tectyl
SkoSum og stillum bílana
fliótt og vel
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32. Sími 13-100
SKIPAUTGiERÐ RÍKISINS
Ms. Hekla
fer vestur um land til Akureyr
ar 25. þ.m. Vörumóttaka í dag
og árdegis á morgun til Patreks
fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals.
Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og
Akureyrar.
ER BORMANN í BRASILÍU?
NTB-Sao Paulo, 19. marz
Sú skoðun, að Martin Bormann,
hægri hönd Adolf Hitlers, sé á
iífi fékk byr undir báða vængi í
dag, þegar maður, sem segist
heita Richard Bormann og vera
bróðir Martins, kom til lögregl-
unnar í Brazilíu og tilkynnti, að
Martin væri lifandi og héldi til í
Matto Grosso-héraðinu langt inni
á meginlandi Brazilíu. Það( er blað
ið Diario Da Noitc sem skýrir
frá þessu í dag.
Lögreglan hefur neitað að segja
nokkuð um þetta mál, en Richard
Bormann kom til lögreglunnar í
Sao Vicente, sem er úthverfi Sant-
os. Martin Bormann hvarf í Berlín
rétt áður en herdeildir Sovértíkj-
anna náðu borginni á sitt vald og
hefur aldrei verið hægt að sanna
að hann væri dauður. Við réttar
höldin yfir stríðsglæþamönnunum
í Nurnberg var hann dæmdur til
dauða, þótt hann væri ekki við-
staddur.
Richard Bormann sagði, að því
er blaðið segir, að hann hafi síð-
ast séð bróður sinn í Berlín rétt
fyrir uppgjöf Þjóðverja. Sjálfur
var hann tekinn til fanga og send
ur til Síberíu, en Martin komst
til Argentínu. Nú hefur hann bú-
ið í Matto Grosso í mörg ár. Rie-
hard vill aftur á móti ekki gel'a
nákvæmari upplýsingar um hvar
Martin er né hvaða nafn hann hef-
ur tekið sér. — Eg var á móti
Hitlér, en ég barðist fyrir land
mitt. Eg var andvígur þeim aðferð
um, sem notaðar voru gegn Gyð-
ingum, en ég vil ekki afhenda bróð
ur minn — sagði hann.
Oft hefur verið tilkynnt áður
að Martin Bormann væri í Suð-
ur-Ameríku, og nú seinast fyrir
tveim árum síðan, en aldrei hefur
tekizt að hafa hendur í hári hans
Merkið er trygging gæðanna
6 hjóla dragtengd
Verð um kr. 18,250,-
án söluskatts
4ra hjóla dragtengd
Verð um kr. 14,500,-
án söluskatts
4ra hjóla fasttengd
Verð um kr. 10,200
án söluskatts
VICON LELY verksmiðjurnar eru brautryðjendur í framleiðslu hjólmúgvéla í heiminum og ávallt leiðandi
með nyungarnar-
VICON LELY dragtengdu vélarnar fást afgreiddar í tveim stærðum, 4ra og 6 hjóla.
♦
VICON LELY dragtengdu vélarnar eru með nýrri endurbættri og sterkari gerð af tindahjólum.
VICON LELY er eina hjólmúgavélin, sem fæst af fasttengdri gerð.
VICON LELY er ódýrust allra hjólmúgavéla þrátt fyrir endurbæturnar.
VICON LELY fást afgreiddar í vor ef pantað er sem fyrst.
ARNI CESTSSON
Vatnsstíg 3 — Sími 11555
PÚSSNiNGAR
SANDUR
Heimke«rrðuT pússningar
sandur og vikursandm
sigtaður eða ósigtaður. við
húsdyrnai eða kominn upp
á hvaða hæð sem er, eftii
óskum kaupenda
Sandsalan við Elliðavog s.t
Sími 41920
SdMmmtt
KOPAR FITTINGS
' I'O
Fyrirliggjandi í miklu úrvali.
Stærðir: Ve,,—W.
Enn fremur E I R R ö R
Stærðir: 3/16"—1/2".
Laugavegi 178
Sími 38000