Tíminn - 07.04.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.04.1964, Blaðsíða 4
JERRY LUCAS OSCAR ROBERTSON HVOR SAMSTÆOAN £R BETRI? Elgin Baylor og Jerry West, eða Oscar Robertsson og Jerry Lucas? og reyndari, en ég mundi samt taka Robertson-Lucas vegna boltameðferðar þeirra og hæð ar, (Lueas er 2.05, Robertson og Baylor eru 1.96, og West er 1.89). .Sjálfur þjólfari Cincinnati segir: „Ég heid að Lucas ver.ii aldrei góður skotmaður, en hann er frábær skipuleggjan varnarleikmaður og „rebound er“. Oscar virðist ekki gera neitt stórkostlega. En horfið bara á hann. Takið eftir mjúku hreyfingunum hans, þá mun hann heilla ykkur.“ Enginn hefur neitað því, að Baylor-West samstæðan sé sú bezta í atvinnirmennskunni i dag, enda hafa þessir tveir leikmenn skorað til samans 62 stig í leik t.vö síðustu keppms tímabil. Lið Lakers í dag er bað langbezta, sem það hefur átt frá byrjun. Það sem gerir gæfumuninn er, að með þeim Baylor og West, eru menn, sem skilja mikilvægi þeirra tveggja mata þá, setja upp „klipping ar“ fyrir þá og fleira, og sið ast en ekki sízt er það hin góða samvinna þeirra tveggjs Charley Wolf, sem þjálfáði Cincinnati síðasta keppnistímn bil hafa farizt svo orð u m hæfileika Oscar Robertson: „Þegar Lakers og Cincinnati eiga að leika tala ailir um hvað Oscar muni eiga erfitt kvöld. f leiknum virðist hann svo ekkert áberaridi góður, en þegar reiknað er saman eftir leikinn er Oscar stigahæstur með flest fráköst. og með flest ,.assists“ (sendingar, sem skor að er úr). Árangur Oscars á síðasta keppnistímabili var ágætur I-Iann varð fjórði í skorun með 518 stig alls (að meðaltali 28.8 stlg í leik). en fvrir ofan hann voru 3 miðherjar Hann var annar í „assists". og það sem athvglisverðast af öllu var, að Framhald * 15 $í3u Síðan 1948 hafa tvö lið borið höfuð og hcrðar yfir önn- ur bandarísk atvinnumannalið. Fyrst var það Minneapolis Lakers, sem varð meistari fimm sinum á sex árum — og síðan Boston Celtics, sem á sjö síðast liðnum árum, hefur unnið sex NBA-titla. Og líkur eru fyrir, að Boston Celtics vinni keppnina í sjöunda skipti í ár. Enn þrátt fyrir sigra þessara liða ár eftir ár, hafa þau samt ekki átt beztu leikmcnn Bandaríkjanna. Annað bezta atvinnumannalið Bandaríkjanna, Los Apgeles Lakers, cr það lið, sem haröasta Bbaráttu hefur háð við „The World Champion" núna síðustu árin. Atvinnumenn Lakers evu ungir, þrautseigir, öruggir og greindir leikmenn. En það sem meira er, þeir eiga á að skipa einum bezta „ductt“, ef svo mætti segja, í Bandarikjunum' t í dag, en það er samstæðan Elgin Baylor og Jerry West.. Nokkrar svona samstæður hafa skotið upp kollinum und anfarin ár, cn engin komizt í hálfkvisti við þessa Lakers- menn. í gamla Minneapolis Lak ers var fyrst samstæðan George Mikan og Jim Pollard, þá Mik- an og Vern Mikkelsen. Og * Boston Celtics „The Double B“ þeir Bill Russel og Bob Coousy En hvers vegna er verið að ræða um ákveðnar samstæðu/V Jú. sagan hefur leitt í ljós, að það er i hreinn ógerningur að byggja upp lið á einum manni, samanber Wilt Chamberlain og San Fransrsco Warriors. Þegar keppnistímabilið 1963 —64 byrjaði héldu margir, að aðalbaráttan um úrslitin yrði eins og fyrri árin milli Lakers og Boston Celtics. En enda þótt Bob Cousy hefði lagt skóna á hilluna, virtist það engin áhnf hafa á Celtics, og eftir 13 leiki höfðu þeir unnið 12, ei, tapað aðeins einum, en það tr árangur, sem aðeins eitt at- vinnumannalið hefur náð áður Og augu manna beindust ekiri eins að Lakers. Nú tók að bera á annarri samstæðu, sem ei laust á eftir að skjóta Lakers aftur fyrir sig. Það cr samstæð an Oscar Roberts og Jerry Luc as í Cincinnati Royals. Oscar er bezti körfuknattleiksmaðu, Bandaríkjanna í dag. í skoðana könnun fréttaritara í Bandaríki unum, sem fram fór fyrir sið ustu áramót, fékk Oscar 20 stig, það hæsta sem fáanlegt er og hann er sá eini, sem hing að til hefur hlotnazt sá heiður Næstur honum var Elgin Bavl or með 19,5 stig. Jerry Lucas var á sínuvn tíma bezti áhugamaður Banda ríkjanna. Hann var 3svar sinn um valinn í All-America, en það er úrval úr öllum háskól- um landsins. Hann lyftir há- skólaliði sínu Ohio State tvisvar sinnum upp á toppinn í NCAA- keppninni, nefnilega keppnis- tímabilin 1959 og ‘60. Lucas lék að vísu miðherja í sínu gamla háskólaliði, en nú hefur hann verlð gerður að fram- herja, og það er ekki enn fuil reynt hvernig sú breyting gefst. en aðalmarkmið þjálfara liðs- ins er að nota Lucas í fráköú in fyrir Robertson sem þá ein beitir sér að skyndiupphlaupun um en fáir jafnast á við hann í þeim, þar sem knattleikni hans er frábær. Nokkrir frægir þjálfarar haía verið spurðir að því, hvora sam stæðuna þeir mundu kaupa Baylor-West eða Robertson Lucas, ef þær væru falar. Hér 'fara á eftir svör þeirra. Red Auerbach. þjálfari Bosl on Celtics, svarar: „Baylor- West hafa bæði sýnt það og sannað að þeir eru stjörnur: Jerry Lucas er ennþá óþekrl afl. George Ireland, þjálfari NCA A-meistaranna 1963, svarar: „Það er enn ekki fullreynt hvernig Lucas reynist sem at vinnumaður, myndi ég því hik laust kaupa Baylor-West sam stæðuna." Undarleg svör? Engan veg in. Það er að vísu satt, að Lucas er en óþekkt afl, en ef hann reynist eins góður i þess ari nýju stöðu sinni hjá Cincv Royals, og hann var sem mið herji hjá Ohio State, leikur eng inn vafi á því hvaða lið kem ur með lil að standa uppi í hár inu á Bolton Celtics næstu ár- in, en úr því verður þó tíminn að skera Bandarískur körfuknattleikur Aftur á tnóti svarar Harrv Gallatin, þjálfari St. Louis Hawks, spurningunni á þessa Iejð: „Eg mundi frekar velja Robertson-Lucas. Þeir eru yngri, (Baylor er 2§ ára, West 25, Robertson 24 og Lucas 23.) og eru ef til vill ekki enn komnir á hátind frægðarferils síns, en hins vegar má geta ráð fyrir, að Bavlor sé búinn að lifa silt fegursta. Og Eddie Donovan, þjálfari New York, svarar á þessa leið: „Eg mundi taka Robertson- Lucas, einungis vegna „hins stóra 0“, hann er engum líkur Þetta „CINCY-UNDUR“ getur gert allt i körfubolta, það er þess vegna sem hann er beztur". Charley Wolf, þjálfari De troit,, svarar: „Að vísu eru þetr Baylor-West betri, enda eldri KEPPA í S0LF0NN ★ Laugardaginn 11. apríl fara níu reykvískir skíðamenn til keppni í Alpagreinum í Sol- fonn, Hardangcr, Noregi. Skíðaráð Bergen og Skíðaráð Odda standa fyrir móti þessu. Auk Reykvíkinga og Bergens- manna, mæta ennfremur til keppni sveitir frá Skotlandi og Hollandi. Sveit Reykvíkinga er þannig sklpuð: Ásgeir Christiansen, Ásgeir Úlfarsson, Björn Bjarnason, Björn Ólafsson, Helgi Axelsson, Leifur Gíslason, Sigurður Ein- arsson, Þórður Sigurjónsson og Karólína Guðmundsdóttir. Keppt verður í fyrsta sinn um nýjan verðlaunagrip, sem er farandbikar. Keppni í stór- svigi hefst laugardaginn 18- apríl og í svlgi sunudaginn 19. apríl. Áætlað cr að koma aftur mánudagskvöld 20. apríl. Fararstjórar eru formaður Skíðaráðs Reykjavíkur Ellen Sighvatsson og varaformaður Skíðaráðsins Lárus Jónsson. JUDO — LYFTINGAD ★ Miðvikudagana 8„ 15. oa 22. apríl verður haldið kynn ingar- og kcnnslunámskeið í judo og lyftingum, og fcr kennsla fram í Ármannsfelli. íhróttaheimili Glímufélagsins Ármanns við Sigtún. Á námskeiðinu verður lögð áherzla á að kynna fjölbreytni þessara íþrótta, t. d. ýmsar greinar judo. svo sem sjálfs vöm, handtökuaðferðir ög kenpnitækni, en judo spennir yfir mjög breitt svið, og geta allir fundið þar eitthvað við sitt hæfi. Lyftingar hafa lítið verið kynntar hér á landi til þessa, en nú er farið að æfa lyftingar innan judodeildar Ármanns, sem gengst fyrir þessu nám- skeiði. Lyftingar eru ein af ‘hlnum sígiidu íþróttagreinum, sem keppt er í á Olympíuleikunum Þar er keppenduni skipt í 7 flokka eftir líkamsþyngd. Marg ir eru haldnir beim slæma mis skilningi. að líkamsþyngd ag meðfæddir lieljarkraflar séu nauðsynlegir til að ná góðum árangri í lyftingum. Sannleik urinn er sá, að þar er mest komið undir hugrekki, Iipurð og snerpu ásamt góðu jafnvægi. Hinn ameríski lyftingamaður Kári Marðarson. sem mun leið beina á námskeiðinu, er gott dæmi um þetta. Hann vcgur sjálfur aðeins 65 kg„ en hann jafnhattar 125 kg„ og hefur lyft hér í Olympíuþríþraut 315 kg., A seinni árum hafa augu íþróttamanna um allan heim opnazt fyrir gildi lyftinga til alhliða þjálfunar. Nú cr svo komið að flest alllr beztu •í)»róttamenn í öllum löndum iðka lyftingar án tililts til þess hver er þeirra keppnisgrein- Á námskeiðinu vcrður æfing um hagað þannig, að þátttak endum verður skipt í tvo hópa, sem skiptast á um að æfa judo og lyftingar. Æfingar hefjast öll kvöldin kl. 8. TÍMINN, þrlSjudaginn 7. aprll 1964 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.