Tíminn - 10.04.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.04.1964, Blaðsíða 4
Veljið rétta bók í fermingargjöf Til fróöleiks og skemmfunar Sögur herlæknisins. Spennandi stríðssögur í þremur stórum mynd- skreyttum bindum. — Þjóð skáldið Matthías þýddi. — Kr. 525 + söluskattur. Skáldsögur Jacks Londons 12 binfii, sjóferðasögur og sögur -'rá víðáttum Norður Ameríku. Kr. 1536 + sölu skattur. Erill og ferill blaðamanns. Árni Óla blaðamaður lýs- B ir helztu stórviðburðum síðustu 50 ára hér á landi. Ógleymanleg bók fyrir ungu kynslóðina. Kr. 360 + sölusk. Sögur ísafoldar Langar skáldsögur og stutt ar, íslenzkar og erlendar. Einnig þjóðlegar frásagnir. Fjögur stór bindi. Kr. 320 + sölusk. f ís og myrkri. Spennandi frásögn eins mesta landkönnuðar heims kj ins Norðmannsins Fridjófs K Nansens, af 15 mánaða hrakningi í N-íshafinu. Kr. 240,— + sölusk. Sögur Krlstínar Sigfúsdóttur. Ramíslenzkar skáldsögur þremur stórum bindum. Kr. 240,—. Tvær merkar ævisögur: Endurminningar Sveins Björnssonar, fyrsta forseta íslenzka lýðveldisins. Stór merk bók. Kr. 240,00. Jón Guðmundsson ritstj. Ævisaga eftir Einar Lax- ness. Stórfróðleg bók um einn nánasta samstarfs- mann Jóns Sigurðssonar. Enn fremur má benda á sígildar bækur, eins og Ljóðmæli Matthíasar Joch umssonar (kr. 500,00). — Rit Þorsteins Erlingssonar (kr. 600,000). íslenzka þjóðhætti (kr. 315.00). Ljóðasafn Sigurðar Breið- fjörðs (kr. 430,00). Ljóð- mæli Guðmundar skóla- skálds (kr. 160,00). Blá- skógar, ljóð Jóns Magnús- sonar (4 bindi kr. 160,00). Skáldsögur Guðmundar Daníelssonar (Húsið, Son ur minn Sinfjötli, Hrafn- hetta o. fl.). — Öll verð að viðb. sölusk.). * ' Örfá eintök eru eftir aí bókunum Heimshöfin sjö, eftir Peter Freuchen, kr. 240.00, Sleðaförin mikla eftir Knud Rasmussen kr. 100,00. Bókaverzlun ísafoldar AUSTIN 6IPSY Björgunar- og hjálparbifrciðar lögreglunnar í Liverpool Hvers vegna? ■■■■■i^mBaBmnBHHBi Hin óvarlega akstursmeðferð sem Austin Gipsy hefir hlotitS vií hinar ólíkustu og jafnframt erfiíiustu a'Sstæ'ður, er sönnun fyrir því a(J þessi traustbyggÖa og vel útfærtia bifrei'S ber af í sínum flokki. Vélarnar í Austin Gipsy eru þrautreyndar vi'ð ólíkar aístæíur, eru gangvissar og skila ótrúlegri endingu. Allur aöbúnatiur fyrir bifreiíarstjórann og farþega er svo bægi- legur, aft 500 km. ökuferÓ er lík og í venjulegri fólksbifreiÖ. Val á akstri í fram- eÖa afturdrifi í báum eÖa lákum gír. ^ Akstur í framdrifi eingöngu, sem er mjög þægilegt í langferðum, vegna óvenju stö'Öugleika. Ausfin Gipsy er eina landbúnaöarbifreiöín sem hefur óháð fram- drif. ’f Þaö er eins árs ábyrgö á Austin Gipsy miðað við 20 þús. kílómetra akstur. ALLIR GETA TREYST AUSTIN GARÐAR G/SLAS0N H/F. Laus staða Næturvarðarstaða á langlínumiðstöðinni í Reykja' vík er laus til umsóknar. Viðkomandi verður a2 hafa nokkra kunnáttu í símaafgreiðslu. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist póst- og símamálastjórninni fyr- ir 20. apríl 1964. Póst- og símamálastjórnin óskast til að taka að sér hcimili um óákveðinn tíma. 3 börn að hugsa um. Filboð óskast sent afgr. Tímans merkt: „Þrjú börn“ Ráðskona © Aðalfundur Garðyrkjufélags Islands verður haldinn í VR-hús- inu, Vonarstræti 4 sunnudaginn S.^maí 1964 kl. 14 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin RAFVIRKJAMEISTARAR ÖNNUMST VINDINGAR Á ÖLLUM TEGUNDUM ANKERA. FJÖLBREYTT ÚRVAL AF KOLLEKTORUM,_ FRIÐGEIR G UDMUNDSSON • ÁRMÚLI 5 RAFVÉLAVERKSTÆÐI SIMI 21877 I T f U I N N. föstudairur 10. aorll 1964. — v 7 ; I 1 ’ T T i ’ ,' 1 5' í’ " r 7 I T T f | ! | • ■ : '•, ~ < : '1 i i i ; i : ; • '! I i I f 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.