Tíminn - 10.04.1964, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.04.1964, Blaðsíða 9
Við seljum Volkswagen '63—’57. Mozkowitz ’59 station Caravan ’60 Zhephyr ’62 Zodiac ’58 Simca il ’63 Ford '^5 2ja og 4ra dyra Chevrolet ‘55, 2ja og 4ra dyra Willys-ieppi ’60. — Glæsilegur . bfll, ekinn 14 hundruð km. Látið hílinn standa hjá okkur og hann selst LÁTIÐ BÍLINN STANDA HJÁ OKKUR OG HANN SELST ar rauðará SKÚLAGATA 55 — SÍMl I58IJ íbúðir óskast Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum af flestum stærð- um í borginni og Kópavogi. TIL SÖLU: Raðhús í austurborginni, 128 ferm. á tveimur hæðum auk þvottahúss o. fl. í kjallara. Naéstum fullgert. Gióð> kjör. 3ja herb. risíbúð við Lindair- götu. TIL SÖLU. 2ja herb. íbúðir við Ásbraut, Blómvallagötu, Langholtsveg. 3ja herb. íbúð við Shellveg. Verð 350 þús., útborgun kr. 120 þús., eignarlóð. Bílskúr. 3ja herb. nýstandsett íbúð í gamla bænum, með harðvið- arhurðum, nýmáluð, laus strax, eignarlóð. 3ja herb. íbúð við Miðstræti. 3ja herb. stór rishæð við Sig- tún, laus eftir samkomulagi. 3ja berb. góð kjallaraíbúð við Kvisthaga. Sja herb. góð kjallaraíbúð á Teigunum, 90 ferm., sér inn- gangur. 3ja hcrb. liæð í timburhúsi við Þverveg, verð kr. 360 þús. út- borgun kr. 130 þús. Eignar- lóð. 3ja herb. risíbúð við Laugaveg, sér hitaveita, þvottur og geymsla á hæðinni. 3ja herb. ný og glæsileg íbúð í háhýsi við Sólheima, tvenn ar svalir, teppi á stofu og holi, hagkvæm kjör. 5 herb. ný og glæsileg íbúð, 120 ferm., í vesturborginni. Glæsilegt einbýlishús við Mel- gerði í Kópavogi, fokhelt með bílskúr. Glæsilegar hæðir við Álfhóls- veg og Hlíðarveg, fokheldar með allt sér. Steinhús við Langholtsveg, 4 herb. íbúð í risi og 3ja herb. íbúð á hæð með herbergi í kjallara. Stór ræktuð lóð. Fyrsti veðréttur laus á báð- um íbúðunum. Timburhús við Suðurlands- braut, 5 herb. íbúð vel stað- sett. Verð kr. 300 þús., út- borgu'_ kr. 100 þús. 6 heru. glæsilegar endaíbúðir, 130 ferm., við Ásbraut í smíðum. Sér þvottahús á hæð, miðstöð með sér hita, tvennar svalir, tvöfalt gler. Sanieign á göngum og kjall- ara fullfrágenginn, húsið málað að utan með járn á þaki. Byggingarlóðir og grunnar í Kópavogi. AIMENNA FASTEIGNASAUM UNDARGATA^SSÍMj^rilSO H3ALMTYR PETURSSON rn SÖIu: 2ja herb. risíbúð í Kópavogs- kaupstað. Verulega falleg íbúð. 3ja herb. risíbúð í Laugar- neshverfi. Hitaveita. Stærð * ca. 100 ferm. 3ja herb. kjallaraíbúð í Laug- arneshverfi. íbúðin er í ágætu lagi. Útb. 250 þús. 2ja herb. íbúðarliæð í 7 ára gömlu steinhúsi á fallegum stað i Kleppsholti. Tvöfalt gler, harðviðarhurðir. Bíl- skúr. 3ja herb. íbúðarhæð (2. hæð) í reisulegu timburhúsi skammT frá miðborginni. — Rishæðin getur fylgt, ef ósk- að er, en þar mætti innrétta 4 ágæt herbergi. Sér hiti. Stór bí.’skúr, sem mætti nota fyrir smá iðnað. Eignarlóð. Góðir greiðsluskilmálar. Nýstandsett 3ja herb. íbúðar- hæð í timburhúsi á góðum stað í borginni. Steingójf. Tvöfalt gler. Eignarlóð. Út- borgun 210 þús. Laus strax. Ný 5 herh. íbúðarhæð, ca. 135 ferm. í Kópavogskaupstað. Sér inngangur. Góð lán áhvíl andi. Laus eftir samkomu- lagi. Jörð í Skagafirði: Nýtt steinhús. Tún ca. 9 hektarar. Góðir ræktunar- möguleikar. Hrognkelsaveiði og reki. Silungsveiði í heiðar vötnum. Jörðin á hluta af Iaxgengri á með mögu- leikum til fiskiræktar. Þægi- legir horgunarskilmálar. Bændur, sem ætla að sclja jarðir á þessu vori, ættu að tala við okkur sem allra fyrst, m. a. með tilliti til eignaskipta. Höfum kaupendur að húseignum og íbúðum af ýmsum stærðum og gerðum í borgirini og nágrenni. Útborganir oft háar. Eigna- skipti koma stundum til i greina. Hringið í síma 22790. Málflutnlngsskrlfstofa: Þorvarður K. Þorsteinsson Miklubraut 74. Fastelgnaviðsklpti: Guðmundur Tryggvason Sími 22790. TIL SÖLU: 3ja herb. fbúð í smíðum í Kópavogi 4ra herb íbúð við Njörvasund 4ra herb íbúð tilbúin undir tréverk í Kópa- vogi. 3ja herb risíbúð við Lindargötu 3ja herb. íbúð í Skerjafirði Einbýllshús á Gr'msstaðaholti Einbvlishús f Kópavogi Tvfbýlishús við Óðinsgötu 7 herb. fbúðir í Háaleitishverfi tilbúnar undir tréverk. 2ja herb. fbúð á Seltjamamesi og Skerjafirði. Vægar út- borganír og góð lán áhvíl- andi. 4ra herb. risíbúð I Kópavogi Lóð undir tvíbýlishús í Kónavogi 3ja herb. sér fbúð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. — Harðviðannnrétting og teppi á stofu Laus 14. maí. t SMÍÐUM 3ja og 4ra herb íbúðir á góðum stöðum f Kópavogi Útborganir frá 100 þús Endurskoðunar- op Fasteipnastofa Konráðs Ó. Sævaldssonar Hamarshúsinu við Tryggvagötu 5 hæð (fyfta) Simar 20465—24034 og 15965 éraðsskóEarnir á tímamótum FYRSTU ákvæði í lögum um stofnun héraðsskóla vom þannig, að héruðin lögðu til 3/5 stofn- og viðhaldskostnaðar, en ríkið 2/5. Fyrsti héraðsskólinn var stofnað ur með þessum skilyrðum (Lauga- skóli). Jónas Jónsson var frum- kvöðull að 1. um héraðsskóla. — Fyrir hans frumkvæði var þessu lagaákvæði breytt lf)29 þannig að héruð og ríki lögðu fram fé að jöfnu. Undir þeim ákvæðum voru fiestir héraðsskólarnir stofnaðir. Áið 1939 var gerð gagngerð breyting á héraðsskólalögunum. — Við J.J. unnum að endurnýjun iag anna og þrátt fyrir hörkuágrein- ing í Alþingi voru satnþykktar margs konar breytingar meðal þeirra sú, að ríkið greiddi 3/4 kostnaðar. Fjárhagur skólanna var síðan gerður upp í samræmi við þessi lagaákvæði. Síðan hefur rik- ið átt 3/4 allra eigna héraðsskól- anna. Sýslunefndir voru allar mjög á- nægðar með þessi vinnubrögð. — Ljóst mátti þó vera að svona eigua hlutföll hlutu að draga vald yfir skólunum úr höndum héraðanna og þó enn meira með skólalögun- L-m 1946- Löngu síðar gerði Pétur Ottesen alþingismaður tilraun t.il að auka hluta ríkisins í eignam skólanna í 9/10. Einnig sú tillaga var vel séð meðal sýslunefnda. Eft- ir alla þessa stöðugu ásókn hérað- anna ag útgjaldahluti ríkisins yrði sem hæstur, samþ. Alþ. loks lagaákvæði um það að bjóða hér- uðunum, að ríkið yfirtaeki héraðs- skólana og eignir þeirra, en án allra kvaða. -- > vj / 3 »•> i. * & Fimm sýslunefndir hafa þegar fallizt á að láta skólana af hendi, en tvær hafa spyrnt við fótum til nánari athugana. Tregða þessara tveggja sýslu- nefnda, Árnesinga og Þingeyinga, stafar sennilegá af tveim ástæð- um: neitun á því að sleppa rétt- inum til íhlutunar í stjórn, starfi og stefnu skólanna og einnig and úð á því að láta af hendi við ríkið eign án þess að fá hana greidda Þó að þetta sjónarmið sé alls ekki óeðlilegt einnig með hlið- sjón af því að sjón er sögu ríkari á því, að ríkisvaldið vanrækir ein- att eignir ríkisins og finna má skóla meðal þessara vanræktu eigna. Hins vegar vita allir, að sýslusjóðir eru enn sem fyrr van- megnugir. Artarsemi til héraðskólanna ligg ur úr því setn komið er eingöngu í því starfi að finna með hvaða ráð stöfun skólar þessir verði bezt tryggðir í framtíðinni. Ríkið hafði eignazt 3/4 allra eigna þessara skóla og það með samþykki allra ráðandi aðila. Ríkið greiðir að sama hluta stofn- og viðhaldskostnað og vel það, þar eð heimatekjur runnu til viðhalds hluta héraðsins eftir þöi-f um þess á hverjum tíma. Ríkisvaldið skipar kennarana og greiðir þeim öll launin, námsefnið er ákveðið í lögum og reglugerð um. Við þetta bætist það, að í rauninni skiptir engu máli hvórt ríkið eða sýsla eiga þennan 1/4 eignanna, sem verið hefur héraðs- ins, sá hluti verður aldrei seldur og yrði hann metinn skólunuim til kaups, kæmu út smámunir einir Afhending þessa 1/4 hluta leysir hins vegar sýslusjóðina undan ár legum ævarandi fjárframlögum. — Þessi eignarhlut.i er í rauninni miklu minna en einskisvirði sé miðað við fjármuni annars vegar cg skuldbindingar hins vegar. — Enginn maður né samtök .manna myndu vilja þiggja að gjöf hluta af héraðsskóla til eignar móti rík- inu tneð því skilyrði að greiða lilutfallslega allan kostnað af ný- byggingum og viðhaldi þeirra þann ig að samboðið verði menningai kröfum hvers tíma- Þá er stjórnarkerfi héraðsskól- anna orðið svo þunglamalegt, að Bjarni Bjarnason til hreinna vandræða horfir: skóla nefndir, sýslunefndir, fjármálaeft- irlit skólanna, ráðuneytisstjóri, fræðslumálastjóri og loks mennta málaráðherra. Þar sem hin nýja skipan kemst á eiga skólastjórarnir beinan að- gang að fjármálaeftirliti skólanna Verði skólanéfndir, geta þær stutt skólana betur en fyrr þar eð þær yrðu ðháðar sýslusjóðunum. Héima stjórnir héraðsskólanna geta núna skilað af sér með mestu sæmd. sem lagt hefur verið í Laugarvate, smámunir einir hjá þvi, sem fram undan er verði sómasamlega gert við staðinn og ef vel á að fara. Héraðsskólinn er elzti skólinn hér á Laugarvatni. Hann stendur á gömlum merg og er nú vegna góðs viðhalds í mjög þokkalegu standi, þ. e. skólahúsið, þrjú heima vistarhús, sex mjög snotrar kenn- araíbúðir, auk tveggja sæmilegra og lítil, snotur innisundlaug. Þessi húsakostur rúmar 120— 130 nemendur og kennara skolans. Þetta er hófleg stærð á heimavist- arskóla. Auk þessara húsa á hér- aðsskólinn fleiri hús, en þau eru ýmist léleg eða ónýt. Sum þeirr? ' erður að flytja, húsin, seim standa á vatnsströndinni, og endurreisa þau á öðrum stað. Þetta er gamalt og nýtt vandamál, sem kostar mik- ið fé, en þolir enga bið úr þessu. Auk þessa eru svo öll nýju verk- efnin, sem kalla fullum rómi. Til dæmis það að helluleggja alla gangstíga, þeir gönguvegir, sem notazt hefur verið við fullnægja / engan hátt nauðsynlegum þrifn- aðarkröfum. Böðin í allri þeirra nútímafjölbreytni eru enn með öllu ógerð. Vatnsströndin, þessi fagri sveigur um 500 m. löng lína tr algerlega óuppbyggð- Próf. Guðjón Saimúelsson sagði, að þetta verk ætti að miðast við skemmtigönguveg (prome'nade) meðfram vatninu, baðlíf þar með böð í heitum sandi, sólböð í að- fluttum fjörusandi og á grasbekkj um, ásamt lægi fyrir skemmtibáta. Hann taldi þetta hafa einna mesta þýðingu fyrir Laugarvatn sem heill andi sumardvalarstað. Svo sem 100—150 m. línu er mjög aðkallandi að byggja upp, hitt mætti gera í áföngum. f órofa tengslum við gestamót- töku á Laugarvatni eru tjaldstæð- Eftir Bjarna Bjarnason fyrrv. skólastjóra Þegar á allt er litið hefur sam vinna héraða og ríkis um héraðs- skólana í 30—40 ár á margan hátt verið lærdómsríkt og merkilegt brautryðjendastarf og mun verða ævarandi merkur sögulegur þáttur í lærdóms og menningarlífi Islend inga. Fáir vita með sanni hvað vand- aðir skólastjórar og kennarar í heimavistarskólum leggja á sig. — Núna eru héraðsskólamir starf- ræktir um skólatímann af tniklum rnyndarskap. Enn sýna skólastjór ar og kennarar ósérplægni, árvekní og drengskap í daglegum störfunv Þannig er andinn í skólunum núna og þannig er hið almenna viðhorf í réttri mynd einmitt þegar héruð in eru að afhenda ríkisvaldinu sinn hlut í starfi og stjóm þessara á gætu skóla. Tregalaust verður það vart gert. Ég er einn þeirra mörgu manna, sem hefi upplífgandi end urminningar um þetta víðtæka samstarfstímabil héraðsskólanna við skólanefndir, sýslunefndir og rikisvaldið. Setn aldinn maður, með allmikla lífsreynslu að baki í þessu samstarfi þakka ég það sem heild af einlægum huga. L AU G ARV ATNSSKÓLI. Sá skóli, sem að Árnesingum snýr, Laugarvatnsskóli, er sá skóli í sveit á ísland, sem án nokkurra tvímæla er mestum náttúrugæðum prýddur. Enn er það fjármagn, in. Fjöldi fólks sem býr i tjöldum i sumarfríum, hefur helgað sér tjaldstæði á Laugarvatni. Þegar í vor verður að gera á- kvörðun um það, hvort loka skuli tjaldstæðunum f>ða leiða um þa i rennandi neyzluvatn, reisa þar saV erni og snyrtihús. Framanritað snýr sérstaklega að héraðsskólanum, sem framkvæmd ir í hans þágu vegna sumargisti hússins. Ég sleppi hér að ræða um þau stórverk, sem kalla til allra skólanna sameiginlega og ennfrem ur þvi hvort bújörðin skuli lögð sem afréttarland undir óviðkorr.- andi bændur eða girt sem hluti af eignum Laugarvatns. Þó að velviljuð sýslunefnd hafi bingað til reynt að standa sæiru- lega að uppbyggingu Laugarvatns cg gert það, að ýmsu leyti betur með sínum áhrifum en ríkisvaldið þar sem það er eitt um hituna, þá er það vart hægt lengur eins og framanritaðar ábendingar sýna. — Dýrtíð og kröfur nútímans era vaxnar sýslusjóði langi um megn. jafnvel þó að ekkert væri á prjón- unum annað en héraðsskólinn. Nú er haft fyrir satt að endurreisa eigi á næstu árum Húsmæðraskóls Suðurlands og að áætlun bygging- arkostnaðar sé með nútima verði 18 millj- kr. Fleiri fjárfrek og viðamikil verk efni mun sýslan hafa á sinutn (Framhald á 11. slðu). 9 T í M I N N, föstudagur 10. april 1964. — I’ ! < I! ! •: >; 1; >; í I )i 4 i >\i' j :< ÍÍ J: >]> >> * >. | . i í (• í: : ii: i' if' •* ’•* v »• " ;*•' * ' ">•• ■ .'V.' v >. 5.i) »>-»'>.', i.i í.1 • • • • “

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.