Tíminn - 15.05.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.05.1964, Blaðsíða 1
TVÖFALT EINANGRUNAR- ,n: gler ^Uara reynsla hérlendis siMni4oo EGGERT KRiSTJANSSON «CO HF 108. tbl. Föstudagur 15. maí 1964 — 48. árg. 800 UNGUNGAR ÞREYTA LANDSPROF HF-Beykjavík, 14. maí. I MORGUN sátu 50 ungling- ar inni í Hagaskóla og þreyttu landspróf í eðlisfræði. Þeir voru ekki einir um þaC að sitja Inni í góða veðrinu og brjóta heilann um eðlisfræðí, því að meðtöldum þjáningar- systkinum þeirra úti um allt land, eru það tæplega 803 unglingar, sem þreyta lands- próf f ár. 400 af þessum 809 unglingum eru í Reykjavík. í Reykjavík er prófað á 8 stöc- um, an á 30 stöðum útl á landL Um hvítasunnuna verð- ur landsprófið tæplega hálfn- að, en óvíst er, hve margir munu hrósa happl að þvi loknu, þvf af 739, sem tóku próflð í fyrra, náðu aðeins 560 framhaldseinkunn, og af 740, sem tóku prófið í hitteðfyrra, náðu aðeins 525 framhaldseink unn. (Tímamynd-GEI Grasrækt minnkar erlendis og íslenzka grasið þykir sérstaklega gott Heykögglar útflutnings- vara FB-Reykjavík, 14. maí. GRASRÆKT minnkar stöðugt í Evrópu, þar sem taka þarf meiia og meira Iand undir vegi og borg- ir. Hér er hins vegar nægilegt landrými til grasræktar, og í fyrra- haust tók til starfa grasköggla- verksmiðja í Gunnarsholti, sem, fullnýtt á að geta unnið úr töðu | af 200 ha. lands. Þýzkur vísinda- | maður, sem hér var í fyrrasumar, sagði, að íslenzka grasið væri muu næringarríkara en nokkurt það gras, sem hann hefur áður rann- sakað, og sagði, að í framtíðinni gætu íslendingar farið að flytja út grasköggla til Evrópu með góð- um árangri. Þjóðverjinn dr- Kreuz, sem hing að kom í fyrra til þess að rann- saka veðurfar og áhrif þess á gróð- HVflLVERTIDIN UNDIRBIIIN AF KAPPI KJ-Reykjavík, 14. maí. UNNIÐ er nú af fullum krafti við undirbúning hvalvertíðarinnar i Hvalstöðinni. Myndin hér að of an var tekin í dag þar efra — mað urinn er að vinna að cndurbótum á dekkinu þar sem hvalirnir er;i skornir, og fyrir aftan hann er önnur tveggja hinna miklu saga, sem notaðar eru við livalskurðinn. Loftur Bjarnason, útgerðarmað ur tjáði blaðinu í dag að veiðarn- ar myndu hefjast í næstu viku. — Fjórir hvalbátar munu stunda veiðarnir í sumar svo sem endra- nær. í fyrra var góð vertíð hjá hvalbátunum, komu þeir með 439 hvali á land en árið þar áður 483- Kjötið er selt til Bandaríkjanna og Englands, en lítið á innanlands- markaði. Aftur á móti kaupa lands menn töluvert af rengi og súrsa það. Loftur kvaðst ekkert geta sagt um veiðihorfur í sumar, það vissu þeir ekki fyrr en komið væri á miðin, sem eru aðallega suður af Reykjanesi og vestur af Bjargi. urinn tók með sér til Þýzkalands sýnishorn af grasi, og að rannsókn- um loknum komst hann að þeirri niðurstöðu, að þetta gras væri mun næringarríkara en nokkurt annað gras sem hann hefur rann- sakað. Næst því kæmi helzt gras frá írlandi og Hollandi. Ástæðan rhun aðallega vera langur sól- argangur hér á sumrin. Kreuz sagði einnig, að í Evrópu færi stöðugt meira land undir borgir og mannvirki og bráít myndi bændur þar fara að skorta hey handa búpeningi sínum, og þá væri komið tækifæri fyrir íslend- inga að flytja út heyköggla, sem eru mjög auðveldir í flutningi. í fyrarsumar var kotrhið upp hsy kögglaverksmiðju í uunnarsholli, eins og blaðið skýrði þá frá. Upp- setningin dróst nokkuð á langinn sökum verkfræðingaverkfallsins, svo að verksmiðjan gat ekki tekið til starfa þá. Hún mun aftur á móti hefja vinnslu um mánaðamót- in júní-júlí, og er ætlunin að hún vinni köggla úr töðu af 70—80 ha lands í sumar, en fullnýtt á hún að geta unnið úr töðu af 200 ha, og mundi það taka um 4 mánuði. Páll Sveinsson í GunnarshoU: sagði fyrir nokkru, að hann hefði í vetur látið gera köggla úr heyi, sem gemsarnir i Gunnarsholti voru iöngu hættir að líta við. ÞegT Framhaio s 15 sfðu Áðstaðan við útlönd 300 millj. verrí I SKÝRSLU bankastjórnar Seðlabankans, sem út kom í gær, eru m. a. upplýsingar um skuldir ríkisins gagnvart út- löndum og gjaldeyrisstöðuna út á við. Þar kemur fram, að tr- lendar skuldir til langs tíma hafa aukizt um 392 mHljónir, vörukaupalán íil skamms tíma um 78 milljónir króna á árinu 1963. Á móti kemur, að gjald- eyrisstaða bankanna batnaði á árinu um 161 milljón krónr. svo að aðstaða ríkisins gagnvarl útlöndum hefur versnað um rúmar 300 millj. kr. á árinu. Frá þessu segir svo í ræðu formanns bankastjórnar: „Enn sem komið er liggja að- eins fyrir frumáætlanir urn greiðslujöfnuðinn við útlönd á árinu 1963, en samikvæmt þeim hefur viðskiptajöfnuður á vör- um og þjónustu verið óhagstæð ur á árinu um nálægt 250 milij kr. og er það miklu lakari af- koma en á árinu 1962, en þá reyndist greiðslujöfnuðurinn samkvæmt lokaskýrslum hag stæður um 355 millj. kr., svo að í heild sýnir samanburður þess Framhald á 1S. sfðu. itata

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.