Tíminn - 15.05.1964, Blaðsíða 8
‘ ' ' •. ÆSKUN NA R 111 111 '“‘i ÆSKUNNAR
ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSOKNARMANNA ó Rifstjóri: Elías Snæland Jónsson.
Nýtt FUF-félag
á Hellissandi
Sunnudaginn 3. marz s.l. var
haldinn fjölmennuir stofnfund-
ur Félags ungra Framsóknar-
manna á Hellissandi. Fundar-
stjóri var Jónas Gestsson og
fundarritar Lúðvík Albertsson.
Á fundinum mætti Eyjólfuir Ey
‘steinsson erindreki SUF.
í stjóm hins nýja félags voru
kjörnir: Jónas Gestsson, formað
ur, Sævar Friðþjófsson, gjald-
keri, og Þoirgeir Árnason, rit-
ari. í varastjórn: Smári Lúð-
víksson og Ásgeir H. Sigurðs-
son.
Framhald á 13. sfðu
Jónas
Nýtt lélag ungra Fram-
sóknarmanna / Ólafsvík
Stofnfundur Félags ungra
Framsóknarmanna í Ólafsvík
var haldinn 3. marz s.l. og vom
stofnendur 22. Á fundinum
mætti EyjóWur Eysteinsson,
erindreki S.U.F., og vair hann
fundarstjóri. Fundarritari var
Lára Alexandersdóttir.
Eyjólfuir gerði grein fyrir til-
drögum stofnunarinnar og
markmiðum félagsins. Gengið
var til kosninga og hlutu þcss-
ir menn kosningu í stjóm félags
ins: Jafet Sigurðsson, formaður
Sigþór Guðbirandsson, varafor
maður, Þórketill Sigurðsson,
ritari, Lára Alexandersdóttir,
gjaldkeri og Stefán Jóh. Sig-
urðsson, meðstjórnandi. í vara
stjóm voru kjörnir: Þorkell
Jónssön og Stefán Alexanders-
son. Endurskoðendur félags-
ins voru kjörniir Maris Gils-
fjörð og Ólafur Gestsson.
Samþykkt var á fundinum að
félagið skyldi sækja í inngöngu
í Samband Framsóknarfélag-
anna í Vesturlandskjördæmi og
Samband ungra Framsóknair-
manna, og einnig standa að
stofnun S.U.F. í Vesturlands-
kjördæmi. Á stofnþingi SUF í
Vesturlandskjördæmi voru
kjörnir Jafet Sigurðsson og
Stefán Jóh. Sigurðsson. Vaira-
menn: Sigþór Guðbrandsson
og Stefán Alexandersson.
Einnig var samþykkt á fund-
inum, að FUF í Ólafsvík skyldi
vinna að stófnun fulltrúaráðs
Framsóknarfélaganna í Ólafs-
vík.
ungra Framsóknarmanna hafiðl
25 glæsilegir vinnlngar - miðinn kostar aðeins 25 krónur!
Skyndihappdrætti Sambands ungra Framsóknarmanna og Féiags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík er hafið. Miðar hafa verið
sendir tii umboðsmanna um allt land, og eru allir Framsóknarmenn hvattir til þess a$ ná sér í þá — á flokksskrifstofunum úti á
'andi, hjá formönnum hinna einstöku félaga og á flokksskrifstofunni í Reykjavík, Tjarnargöfu 26.
Vænfanlegum ágóða af happdrætfinu veróur variö til kaupa á hluta í nýju félagsheimili Framsóknarmanna og til vaxandí starfsemi
SUF um iand allt, svo sem til aukins erindsreksturs og aðstoöar viö hin einstöku félög í kjördæmunum.
Ungir Framsóknarmenn: — Gróskan í sfarfi ungra Framsóknarmanna er meiri en nokkru sinni fyrr. Látum þá framsókn verða
giæsilegri með degi hverjum! Styrkið ykkar eigin örf vaxandi féiagsskap og náið ykkur í miða strax!
Dregið verður 25. júní — eða eftir rúman mánuð. Gerið skil sem fyrst! Aliar
nánari upplýsingar veitir Óiafur A. Jónsson, umsjónarmaður happdrætfisins, á
skrifsfofu sinni Tjarnargötu 26, sími 15564 og 12942.
VINNINGAR
1. Opel Reeord ........................................... 200.000.00
2. Borðsfofusett ............................................... 25.000.00
3. Borðstofusett .............................................. 19.000.00
4. Borðstofusett ............................................... 17.000.00
5. Dagstofusett ............................................ 18.400.00
6. Dagstofusett ................................................ 18.400.00
7. Svefnherbergissett .......................................... 15.000.00
8. Svefnherbergissett .......................................... 15.000.00
9. Tv. m. svefnsófi ............................................. 7.500.00
10. Skrifborð og stóll .......................................... 7.000.00
11. Skrifborð og stóll ...
12. Hvíldarstóll .........
13. Hvíldarstóll .........
14. Stálb. og 6 st. f eldh.
15. Stálb. og 6 st. í eldh. .
16. Símaborð með skúffum
17. Símaborð með skúffum
18. Símaborð með skúffum
19. Sófaborð ................
20. Sófaborð .............
21. Sófaborð .............
22. Innskotsborð .........
23. Innskotsborð .........
24. Innskotsborð .........
25. lnnskotsborð .........
7.000.00
6.600 00
6.600.00
5.500.00
5.500.00
3.000.00
3.000.00
3.000.00
2.800 00
2.800.00
2.800 00
2.150.00
2.150 00
2.150.00
2.150.00
8
T í M I N N, föstudagur 15. mal 1964.