Tíminn - 15.05.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.05.1964, Blaðsíða 13
FÖSTUOAGURINN HENNAR Framhaid aí 9 síðu. yngri kvenna að þær klæðist að vesturlenzíkum hætti, og vilji fylgj ast með tízkunni frá JParís. Eg kom inn á hárgreiðslustofu, þar sem verið var að leggja hárið á einni dömunni, hún tilheyrði ein- hverjum dökkurn kynstofni og var hárgreiðslustúlkan, sem auðsjáan- lega var frönsk, að rembast við að slétta krullurnar. Það tókst, eftir -*?- raikil feiti hafði verið not uð og ösKOpin öll af hárnálum. Eftir að hafa gengið um nokkr ar örmjóar götur og stiklað yfir vörur götusalanna heyrðum við Höfum fjársterka kaupendur að flestum tegundum íbúða og einbýlishúsum. TIL SÖLU: 3ja herb. ný og vönduð íbúð, 97 ferm. í austurborginni. Herbergi fylgir í kjallara. Öll sameign og lóð fullfrá- gengið. Glæsilegt útsýni Laus eftir samkomulagi. 6 herb. endaíbúðir 130 ferm. í smíðum við Ásbraut í Kópavogi. 5 herb. hæð f steinhúsi, vestar- lega í borginni. 1. veðr. laus. Úthorgun kr. 225 þús. Laus eftír samkomulagi. 3ja herb góð kjallaraíb. í Teig- unum. Sér inngangur. Sér hitaveita. 1. veðr. laus. 2ja herb. kjallaraíbúð við Gunn arsbraut. Sér inng. Sér hita- veita. 3ja herb. nýstandsett hæð i gamla bænum. Sér inng. Sér hitaveita. Laus strax. 3ja herb. risíbúð við Laugaveg með sér hitaveitu, geymslu á hæðinni, þvottakrók og baði. 3ja herb. hæð við Bergstaða- stræti. Vandaðar innrétting- ar. Sér ’hitaveita og sér inn- gangur. Góð áhvílandi lán. 3ja herb. rishæð, ea. 100 ferm. við Sigtún. 4ra herb. ný og vönduð jarð- hæð í Heimunum. 95 ferm. 1. veðréttur laus. 4ra herb. efri hæð á Seltjamar nesi. Hæðin er rúmlega 100 ferm. í 6 ára vönduðu timb- urhúsi. Múrhúðuð á járn. — Allt sér. Tvöfalt gler. Eign- arlóð, bílskúrsréttur. Mikið útsýni. Góð kjör. 4ra herb. risíbúð, 100 ferm. í í Kópavogi í smíðum. 4ra herb. ný og glæsileg íbúð við Háaleitisbraut, næstum fullgerð. 4ra herb. hæð við Nökkvavog Stór og ræktuð lóð. Bílskúr Laus 1. okt. Góð kjör, ef sam ið er strax. 4ra herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu. Sér hitaveita. 5 herb. hæð í nýju timburhúsi í Kópavogi. Múrhúðuð að inn an með vönduðum innrétting um . 5 herb. nýleg jarðhæð við Kópavogsbraut. 2 eldhús. — Allt sér. 5 herb. nýleg og glæsileg hæð við Rauðalæk. Fagurt útsýni. Luxus efrihæð í Laugarásnum, 110 ferm. Allt sér. Glæsilegt einbýlishús við Mel- gerði í Kópavogi. Fokhelt með bílskúr. Húseign í Kópavogi, luxushæð, 4 herb. næstum fullgerð með 1 herb. og fleira í kjallara, ásamt stóru vinnuplássi í kjallaranum, sem má breyta í 2ja herb. íbúð. AIMENNA FASTEIGNASALAN LINDARGATA 9 SÍMI 21150 H3ALMTYR PETURSSON háreysti mikla, við vorum komnar að einum aðalmarkaði „Köspunn- ar“. Þar var uppi fótur og fit, allir voru uppteknir við viðskipti. Kaup mennirnir hrópuðu og kölluðu til viðskiptavinanna, sem stöldruðu við og við og virtu fyrir sér vör urnar. Alls staðar var prúttað og baðað út höndum, hitinn var mik- ill og þefurinn af alls konar græn meti og matvörum barst að vitum okkar. Teppasalarnir ætluðu aldrei að láta okkur í friði, þeir báru tepp- in á öxlunum og höfðu engan fast an verustað fyrir vöru sina. Þetta voru skrautleg handofin teppi og ábreiður, sumar hverjar mjög fallegar, en verðið var hátt og við treystum okkur ekki til þess að prútta, eða réttara sagt gáfum okkur ekki tíma til þess, það hefði getað tekið allt að því klukku- FASTEIGNASALAN TJA«NARGÖTU J4 TIL SÖLU 2ja herb. ný íbúð á jarðhæð við Safamýri. Laus til íbúðar strax. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Ás- braut t Kópavogi. 2ja herb. íbúð í lítið niðurgröfn um kjallara við Kjartansgötu. 2ja herb. risíbúð við Freyju- götu. 2ja herb. mjög vel með farin kjallaraíbúð við Nesveg. 2ja herb. risíbúð við Kapla- skjólsveg. 3ja herb. íbúð á hæð við Vest- urvallagötu. 3ja herb. íbúð á hæð við Snorrabraut. 3ja herb. fbúð á hæð við Stóra- gerði. 3ja herb. fbúð á hæð við Ljós- heima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Efsta- sund. 3ja herb. rishæð við Sörlaskjól.' 3ja herb. rishæð við Ásvalla- götu. 3ja herb. jarðhæð við Lyng- haga. 3ja herb. rishæð við Mávahl. 3ja herb. jarðliæð Tið Skóla- braut. 3ja herb. jarðhæð við Kópa- vogsbraut. 3ja herb. íbúð á hæð við Grett- isgötu. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við 4ra herb. íbúð á 1. 'hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Bugðulæk. 4ra herb. íbúð á hæð við Máva- hlíð. Bíiskúr fylgir. 4ra hcrb. fbúð á hæð við Mela- braut. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Stóragerði. 5 herb. íbúð á hæð í Norður- mýri. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassa- leiti. 5 herb. íbúð á hæð við Ásgerði. 5 herb. íhúð á hæð við Rauða- læk. 5 herb. íbúð f risi við Óðins götu. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum í Reykjavík og Kópavogi. Einbýlishús og tví- býlishús í Reykjavík og Kópa- vogi. Jarðir í Ámessýslu, Borgar- firði, Snæfellsnessýslu, — Húnavatnssýslu og víðar. 4ra herb. hæð neðarlega við Bárugötu. Hentug fyrir skrif- stofur. Uplýsingar gefur Fasteignasalan Tjarnargofu 14 Cími ÓOA95 of 939B7 tíma. Þarna er ekkert keypt á föstu verði, nema í franska bæj- arhlutanum, Arabarnir eru frægir fyrir það að þinga um verðið, það er sannkölluð list, annars er ekk- ert gaman að viðskiptunum. — Þarna sérðu rauðhærðan Araba, sagði systir mín og benti á strák hnokka, en hárið á honum var einkennilega rautt. Það er siður hjá konum þar í landi að lita ilj- arnar og lófana með rauðum jurta- lit, afganginn bera þær svo í hár- ið á krökkunum sínum og þykir þetta afskaplega fínt. Stöðugur straumur var af ösn- um á markaðinn, klyfjaðir körfum fullum af ávöxtum, asnarekarnir söngluðu eitthvað fyrir munni sér og brostu blítt þegar ég smellti af þeim mynd. Við stöldruðum við til þess að virða fyrir okkur te- könnur, og áður en við vissum af, var kaupmaðurinn búinn að draga fram úr pússi sínu mörg afbrigði af þeim og farinn að tala háværxi röddu á óskiljanlegri tungu um ágæti vöru sinnar. Við héldum áfram göngu otókar, á götunni sátu karlarnir og spók uðu sig í sólskininu eða voru að selja blóm sem þeir höfðu stolið úr görðunum frá Frökkunum á næturnar. Kryddsalarnir voru að vega rauðan pipar á vogaskálum úr kopar og uppi á vegg héngu hvítlaukskippurnar á ryðguðum nagla. Enginn peningakassi var sjáanlegur, viðskiptin hafa etósri verið það mikil að þess væri þörf svo að þeir notuðuzt við sprungu í veggnum fyrir koparpeningana. Flestir Arabarnir ganga í buxum með þröngum skálmum, en rassinn í buxunum er likastur felldu pilsi, og pokar þetta út að framan og aftan. Þeir hafa ýmist túrban eða hvíta kollhúfu á höfði, þó voru nokkrir með Fez, en það er rauð kollhúfa úr flóka með svörtum dúsk með kögri. Allflestir eru í hvítum skiktójum, en þó eru sum- ir í hálfsíðum jökkum. isr.-»tgö..J i KARLMANNALAND. Etóki var skammtanalífið fjöl- breytt á otókar mælikvarða. Það úir og grúir af kaffihúsum, sem eingöngu eru ætluð fyrir karl- menn er sitja þar við spil eða einhvers konar tafl Jafnvel við aðalgötu borgarinnar gat ég ekki gengið inn og keypt mér kókflösku í hitanum, konur áttu þar engan aðgang. Það voru tveir staðir sem við systumar gátum fengið keypta hressingu á, en þeir voru reknir af stúdentúm og þar gat að líta stúdínur með skólabækumar, á háhæluðum skóm og klæddar sam kvæmt Parísartízku. Þetta er sannkallað karlmannaland, þeira leyfist allt og segja mætti, að þeir væm eins konar skrautfjaðrir sjálf ir, súkkulaðibrúnir eins og þeir era og með afbrigðum fríðir Það er ennþá leyfilégt að taka sér 4 konur, og er það býsna al- gengt úti í sveitinni og í Suður- Alsír. Það var Ben Bella sem setti þá reglu, áður fyrr var þeira leyft að eiga eins margar konur og þeir gátu borgað fyrir. Þeir Alsírbúar, sem hafa hlotið ein- hverja menntun, halda sér þó við einkvænið. Eitt kvöldið fóram við á skemmtistað uppi á hæðinni fyrir ofan borgina. Umhverfis hann var afskaplega fallegur garður. með ótal blómum sem ég kann ekki að nefna og skuggi pálmanna kastaði dularfullum blæ á um- hverfið, svo að minnti á ævintýr in úr Þúsund og einni nótt. Á móti okkur tók þeldökkur þjónn í skarlatsrauðum klæðum og vísaði okkur inn í salinn. Þar sátu nokkrir gestir inni við fcringlótt koparborð og sötruðu te úr glösum. Við komum okkur fyr ir á sessum inn í horni. Þessi skemmtistaður var í algerum arabiskum stíl, með fagurlega skreyttum súlum og hvolfþafci. Engar skreytingar voru á veggjun- S AMT í Ð I N A heimilisblaðið, sem flytur yður ★ Fyndnar skopsögur ★ Spennandisögur ★ Kvennaþættir ★ Skák- og bridgebætti ★ Stjörnuspár ★ Greinar um menn og málefni o- m. fl. 10 blöð á ári fyrir aðeins 95 kr. NÝIR KAUPENDUR FÁ 3 ÁRGANGA FYRIR 150 kr. Póstsendið í dag eftirfarandi pöntun Eg undirrit .... óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNI og sendi hér með 150 kr. fyrir ár gangana 1962, 1963 og 1964. (Vinsamlegast sendið þetta í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn: .................................... Heimili: .................................. Utanáskrift okkar er SAMTÍÐIN — Pósthólf 472. Rvk. SWISS PIERPODT KVENÚR með safírglösum HERRAÚf með dagatali og sjálfvindu. Óbrjótanleg gangfjöður. örugg viðgerðarþjónusta. Sendum í póstkröfu. SIGURÐUR JÖNASSON, úrsmiður Laugavegi 10 — Sími 10897 RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN verður lokuð á laugardögum frá og með 16. maí. um, þeir nota yfirleitt ekkert vegg skraut, en Litrikar ábreiður og koparlampar með mislitum glerj- um gerðu sitt til þess að lífga upp á umhverfið. Hljómsveitin lés seiðandi arabisk lög, sem mér fannst öll hijóma eins, nema hvað trumbuslátturinn var misjafnlega mikill. Þegar líða tólk á kvöldið, fyllt- ist húsið alveg, og skemmtiatriðin tóku að hefjast. Það voru. eintóm dansatriði, og engdust magadans meyjarnar sundur og saman, eftir trumbuslætti og eintóna hljóðfalli Lútunnar. Þær voru biæjulausar og klæddar í síðar buxur að hætti kvenna þar, með geysileg höfuð- djásn og dáðist ég einna mest af því, hvernig þær fóru að halda höfði með þessi þyngsli. Ben Bella hefur bannað alla nektar- dansa í landi sínu, en Arabarnir fara í kringum þessi lög með því að láta þær dansa í gagnsæjum fötum. Hver dansmær dansaði um það bil í heila klukkustund, eða þangað til að þær voru orðnar al- veg örmagna, og má segja að þær hafi unnið vel fyrir kaupi sínu. Eftir skamma stund eru Vesí- urlandabúarnir búnir að fá nóg og fara að ókyrrast, þetta er allt- af sama endurtekningin og músifcin eintóna. Við kveðjum því fljótlega eftir að hafa drukkið glas af dfsætu te með hunangi. Þegar út í garðinn er komið berst S móti okkur svalandi blær, sem er kærkominn eftir hitann þaraa inni. Um nóttina sofna ég vært með tóna lútunnar í eyrunum. Veftvangurinn Kjömir voru tveir fullfcrúar á stofnþing Sambands ungra Framsóknarmanna í Vestur- landskjördæmi, sem haldið verður í júní-mánuði. Þeir voru Jónas Gestsson og Sævar Frið- þjófsson. Á kjördæmisþing Framsókn armanna í Vesturlandskjör- dæmi voru kjörniir þeir Jónaf Gestsson og Ásgeir H. Sigurð son. T í M I N N, föstudagur 15. maí 1964. ioji.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.