Alþýðublaðið - 10.01.1952, Page 6

Alþýðublaðið - 10.01.1952, Page 6
Framhaldssagara 149' Helga Moray Saga frá Suður-Afríku Frú DáríSni Dulheiio#! A ANDLEGUM ÓVEBURSVETTVANGI Hugsanir mannsin.s geta kom ið hinu og þessu af ítað, skal ég segja ykkur. Það má rekja til þeirrar uppsprettu ýmsar or- sakir, jafnve! veðrið. Ef allir .hugsuðu rólega og h.llega, þá yrði sennilega alltaí logn, heið- '.ríkja og sólskin eða tunglsljós eftir ástæðum. En hugsanir mannfólksins eru nú ekki al- deilis samkvæmt t'agurfræðinni og því er sem er og fer sem fer. Alltaf stanzlaust óveður, og það sem iakast er, aldrei sama óveður stundinni lengur. Þetta kemur allt af hugsana- starfsemi almennings. Hún er einmitt svona. Allt ; stefnuleysi ,M og róti, ýmist á aust n eða vest- Án og öllum áttum. Og svo æs- íngin og átökin og fiekjan, og oftast annaðhvort út af ekki neinu eða þá rmámunum. Skyldi þetta ekki \ era eitthvað svipað veðufarinu, eða hvað finnst ykkur? Og hvers vegna ætli það beri mest a þessu ein- mitt um þetta leyh ársins, — "“htpp úr jólum og nýári? Og mað ur á nú áuðvelt mað að hugsa sér það! Ætli það hvessi ekki á sumum -heimilum um þessar mundir, þegar farið er að gera upp ársreiltningana, einkum og 5«Sr í lagi með tillití til hv .0' jólagjafirnar kost ióu, og allt, sem var í kringum 1 ótíðarhald- ið? Ætli ekki það! Og svo er nú samkomulagið í pólitíkinni og á þeim hærri stöðum o ns og mað •'■ ur veit. Fólk ætti nú að íara að at- huga þetta hvað úr liverju. At •huga sinn gang, iiverju það , getur komið af stað með þessu hugsanastjórnleysi og ofsa, og hversu miklu tjó ú það getur valdið. Við skulum gera ráð fyrir að í-ern hjón ríííst, hver í sínu lagi, út af jólagjöfum, sem þegar -eru geínar, en því miður óborgaðar. Það getur komið af stað austanroki, sem feykir þökum af húsum. Þarna sér maður, — livað kustar hver plata þjóðina í gjaldeyri? Stillum skap vort, — þá still ist veðráttan — í andlegum \ friði. Dáríður Dulheims. 11 S s s s ,V: s s "s s s s s hefur afgreiðslu á Bæj erbílastöSinni í Aðai- stræti 16. Sími 1395 5 Kö!d borð og s 5 heifur veizlumatur. j Síld & Fiskur* niður úr kerrunni og hjálpaði henn niður úr sætinu. ,,Ég verð að fá að sjá þig aftur, Katie. Yið verðum að hittast aftur í einrúmi“, mælti hann og brosti eins og glettinn strákur. „Minnstu þess, fyrst þú á annað borð tekur ábyrgð þína á velferð annarra svo al- VcU-lega, að þú berð einnig nokkra ábyrgð á velferð minni. Og þegar á allt er litið, hefur þú eldri skyldum við mig að gegna en nokkurn annan“. Hún gat ekki annað en bros að, enda þótt augnatillit henn ar væri þrungið hryggð og samúð. „Þú mátt ekki neyða I horfast í augu við þá stað- reynd, að allt sé um seinan“. Hann sleppti henni orða- laust, greip í tauma hestsins, sveiflaði svipunni og ók af stað heimleiðis. „Þú hefur sannarlega breytzt, Katje“, sagði hann, eftir nokkra stund. „Ég geri ráð fyrir því. Þess utan hef ég börnin. Þau elska mig og virða, og ég verð að meta þeirra hamingju meira en mína. Hamingju Richards einn ig. Og hvað þig snertir, þá verður þú að setja köllun þína og lífsstarf ofar öllu • • • • “ „Ber mér að skilja þessi orð þín svo, að þetta sé í síðastajmig, Páll. Ef til vill er ég ekki sjálfa sig. Henni hafði veizt skiptið, ’sem við verðum ein þegar allt kemur til alls, eins örðugt með svefn eftir að fund ur götutroðningana. Guði sé lof fyrir það, hugsaði hún, að ég hef breytt eins og mér bar, og þessu er komið í gott horf aftur Nú varð hún að beita öllum sínum áhrifum til þess að telja Richard á að halda heim til Höfðanýlendunnar án tafar. Og færi svo, að Richard reyndist ófáanlegur til að hverfa heim að svo stöddu. þá ætlaði hún að fara sjálf, ásamt Aggie og börnunum og láta hann eftir hjá drengjunum. Hver vissi líka, nema þeir gætu komið með henni. Ég er þreytt, sagði hún við saman?“ spurði hann. „Ég er hrædd um það, Páll“. okkar bar fyrst saman heima á írlandi forðum. En nú er það skynsemin, sem segir mér fyrir varðandi breytni mína“. „Það er gott að heyra, enda þótt það geti varla talizt mik- il huggun. Eða hvað segir þú um það sjálf?“ Hann reyndi ekki að leyna vonbrigðum sín- um. „Hvað skyldi það vera j Hún settist upp í skyndi. „Ó, Páll .... Hvers vegna kem ur þú hingað? Ef Richard . . j „Ég sagði þér það, þegar við skildum síðast, Katie, að ef þú sterk og ég vil vera láta“. i um hennar og Páls bar saman. ^ „Ef þú ekki heitir mér því Hana verkjaði í höfuðið. „Sé það meining þín, þá mun j skilyrðislaust, að hitta mig hér j Hún kleif upp í vagninn, tók ég virða óslcir þínar“. - jaftur að tveim dögum liðnum, af sér skóna og lagðist fyrir. „Hjarta mitt þráir þig án af-jþá skal ég, að mér heilum og Lagði hendurnar yfir tárvot láts Páll. Þráir þig og návist j lifandi, sækja þig sjálfur Ham augun. Það hafði kostað hana þína. Það hefur ekki tekið nein j ingjan góða, Katie, þú bregzt mikla áreynslu að taka þá á- um breytingum, síðan fundum okki neinni af skyldum þínum, kvörðun, að fara ekki aftur til cnda þótt við neitum okkur fundar við Pál. ekki um þá litlu ánægju, sem I Sem snöggvast seig á hana lífið getur enn veitt okkur. ]éttUr svefnhöfgi. Við höfum meira að segja j Hún vaknaði við það, að ein fylista rétt til þess. Mundu paö. hver Jyfti skör vagntjaldsins. Ég bíð þín hér um tvöleytið >>Má ég koma inn«; heyrði hún að tveim dögum liðnum . j sagt> Gg þegar hún leit upp, Að svo mæltu stökk hann sájhún pái van Riebeck standa UPP í kerruna. Hvers vegna jnni £ tja]dinu hefur þetta komið fyrir, hugs- 1 mikill hluti af ævi okkar, sem aði hún með sér. Hvers vegna við höfum orðið að láta okkur, hefur enn gerzt bylting í lífi endurminninguna hvort um' okkar. Og hún gekk hægum annað nægja?“ j skrefum heim á leið. Richard „Heima í nýlendunni, fyrir J gat korni° heim Þa og Þegar | kæmir ekki tií fundar við mig mörgum árum síðan, sagði þú ur Pessu* i a tiltekinn stað klukkan tvö, KTTUGASTI OG NÍUNDI mJjndl ,eg F.alfur ,koma og sækja þig. Þer er þvi engm KAiLl. þörf að spyrja“. Hann var svo Spurningin léði henni ekki mikill vexti, að hann gat ekki Og að sumar manneskjur hefðu stundarfrið. Átti hún eftir öll staðið uppréttur inni í vagn- ekki einu sinni svo mikið að þessi ár að rétta hendina til tjaldinu, svo að hann dró stól vera þakklátar fyrir. Þá fannst múts við fullnægingu gleðinn- að rekkju hennar og fékk sér mér nóg um miskunnarleysið, ^ samvistum við Pál. | sæti. „Og þegar á allt er litið, sem í þeim orðum fólst“, svar- y Það væri að fremja synd. Og get ég ekki séð neitt athuga- aði hún. hvað hafði syndin haft að færa vert við það, þótt gamall kunn „Hamingjan góða hjálpi mér. henni fram að þessu. Augna- ingi heimsæki .... gamla vin Þá hlýt'ég að hafa verið ung- bliks gleði, eins og þegar ljós- konu....“ ur og fullur ofurtrausts á sjálf geisli fellur á vegg eitt and- ) Hún brosti lítið eitt. „Værir um mér. Ný, eftir margra ára artali, en enga varanlega ham- þú aðeins gamall kunningi, útlegð og einveru, veit ég það , ingju. Og hvaða verði hafði rnyndi þetta vera allt auðveld- eitt, að ég hef fundið þig aftur, hún goldið þá skömmu gleði? ara við að fást. Richard veit að ég þrái þig .... eins og ég Langvarandi sorg, sem árin alJt varðandi fortíð okkar. Þess hef þráð þig árum saman“. höfðu að vísu dregið úr sár- vegna er hann afbrýðisamur asta sviðann, en þó aldrei að og tortrygginn. Og meira en fuhu. það“. Návist hans setti hana út Hún sendi Jantse með bréf af laginu. „Þú gerir mér því til Páls van Riebeck. j bjarnargreiða, þegar þú hagar Sjálf stóð hún á vagnþrep- þér þannig, að það hlýtur að inu og horfði á eftir þessum sjálfur eitthvað á þá leið, að við mættum vera þakklát fyr- ir þær fáu stundir, sem við hefðum fengið að vera saman. „Viltu nema hérna staðar og leyfa mér að stíga úr kerrunm. Það er fátt manna á ferli um götuna, og ég ætla að ganga þajm spöl, sem eftir er,“ sagði hún. Hann stöðvaði hestinn, stökk 1 dygga þjóni, er hann hélt nið- Myndasaga wwmfn ' i#1' máL * Lifandi leíhföng ii* ZÍ-. ■- <tr—cy . > ^ ^f||pp|r J|§gg|3 ,.\V I ‘ '-TfJ-WFSI m Þegar Bangsi var á leiðinni „Þá er ekki víst, að það geri heim, mætti hann Surti. „Eru neitt til, að ég gleymdi að láta dýrin komin til skila?“ spurði jólasveininn losa þau undan Surtur. „Já, við tókum þau töfrunum, svo að þau hættu að hjá lögreg!uþjóninum,“ svaraði tala og hlaupa.“ „Þetta er þá Bangsi, „og við skulum passa satt, sem Bangsi sagði“, muldr- þau“. í þessu bar lögregluþjón- aði lögregluþjónninn. inn að. ENDIR. bitna á mér“. „Barnaskapur, Katie. Komdu. Við skulum fá okkur eitt glas af kampavíni þarna í skúrn- um, sem þeir hérna kalla veit- ingahús“, sagði Páll. Hún gat ekki að sér gert að hlægja. „Kampavín um þetta ieyti dagsins, Páll .... Og hvað um skyldustörf þín?“ „Ég hef aldrei vanrækt skyldustörf mín, og geri það ekki heldur nú. Þú ættir að þekkja mig of vel til þess að ætla mér það“, svaraði hann. „Já, satt segirðu“, varð henni að orði. Hún varð allt í einu léttari í skapi. Hún reis upp og fór að gæta að skón- um sínum „Má ég?“ spurði hann, tók skóna, kraup á kné við hlið henni og dró skóna á fætur henni. Ó, guð minn góður, hugsaði hún, hvernig færi, ef Richard AB6 í MEGINSAL í einu brezku gisti og veitingahúsi er gólfá-. br-eiða, sem vegur margar smá- lestir og þekur 2000 fermetra gólfflöt. Það þarf ekki færri en 70 manns til þess að breiða hana á gólfið eða vefja hana- upp. í GAMLA DAGA var það trú með alþýðu manna. að allt dafnaði og yxi, sem hæfist með nýju tungli. Þess vegna var hyllzt til að fólk ger.gi í hjóna- band með vaxandi tungli. MYNNI La Plata fljótsins er breiðaSta ármynni í heimi, eða tuttugu mílna breitt. Þegar íljótið hefur flætt yfir bakka sína, g-eta þau undur skeo, að eyjar sjáist á floti í ármynninu, með trjágróðri, nautgripum og jafnvel húsum. * Hs í DANMÖRKU hafa menn orðið þess áskynja, að helming- urinn af öldruðu fólki, sem kemur til elliheimilanna, þjá- ist af næringarskorti. Flest af því iosnar við slenið og sljóieik ann þegar það fær góðan og' nærandi mat. Ástæðan fyrir því að gamla fólkið hættir að borða vel er oft vegna líkam-. legs slappleika og hættir það þá að hugsa fyrir þörfum sínum, verður dapurt og kærulaust vegna einstæðingsskapar, sinnu laust vegna þess að það hefur ekkert að gera. Gamla fólkið fær oft matarlystina aftur þeg- ar það finnur að einbver lætur sér annt um það. Gamlar konur, eru venjulega betur settar en gamlir menn, yegna þess að. konurnar finna sér venjulega citthvað til föndur-j, til dæmis handavinnu. Það bezta fyrir þær er að halda '&ins lengi á- fram að vinna eins og mögulegt er. Helmingurinn af öldruðum karlmonnum hafa kvartað yf'ir því að hafa ekki nóg að starfa, en aðeins fimmti hluti af gömlu konunum kvartár um það sama. JOHN WESTON flotaforingi setti konu sinni, tveimur dætr- um og syni sínum allhörð skil- yrði til að uppfylla ef þau áttu. að fá arf eftir hann að upphæð 75 000 sterlingspund. í erfða- skrá flotaforingjans var þeim stranglega bannað að reykja, drekka áfengi, spila fjárhættu- spil, lifa léttúðugu ástálífi, bera sundurleitan og óviðeigandi kiæðnað né nokkra skrautgripi. Þau máttu heldur ekki nota fegurðarlyf, eins og andlits- farða, krem, kinnafarða, vara- lit, ilmvatn, nagíalakk, perman- ent eða hárkollur. En þau máttu nota vatn og sápu eins og beim þóknaðist. MARGTÁSAMA STAÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.