Alþýðublaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 2
Hin fræga og örlagaríka ítalska kvikmynd með Ingrid Bergman í aðalhlutverkinu, og gerð undir stjórn Roberto Rossellini Sýnd kl. 5, 7 og 9. MJALLHVÍT OG DVEKGARNIR SJÖ. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. 3 AUSTUR- ð 3 BÆJAR BÍÓ ð Belinda Hrífandi ný amerísk stór- mynd. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu Jane Wyman, Lew Avres. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. RED RYDER Marshall of Cripple Grekk Ákaflega spennandi ný amerísk kúrekamynd um hetjuna Bed Ryder, sem allar strákar kannast við. Allan Lane. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Vafnaliljan Stórfögur þýzk mynd í hinum undur fögru AGFA litum. Hrífandi ástarsaga. Heillandi tónlist. Kristina Söderbaum Carl Raddatz Norskar skýringar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÓÐUR INDLANDS. Afar skemmtileg frumskóga mynd með hinum vinsæla Sabu. Sýnd kl. 3. VI5 viljum elgn- Ný dönsk stórmynd, er vak ið hefur fádæma athygli og fjallar um hættur fóstur- eiðinga, og sýnir m a. barnsfæðinguna. Leikin af úrvals dönsk- um leikurum. Myndin er stranglega bönnuð unglingum. Sýnd kl 5, 7 og 9, í ÚTLENDINGAHER- SVEITINNI Abbott og Costello Sýnd kl. 3. Aðalhlutverk: Moira Shearer Robert Rounseville Robert Helpmann Þetta er ein stórkostleg- asta kvikmynd sem tekin hefur verið og markar tímamót í sögu kvikmynda iðnaðarins. Sýnd kl. 5 og 9. Nýtt smámyndasamn Skipper Skræk o. fl. Sýnd kl. 3. 3 NVJA Blð ð Grimmileg öríög (Kiss the Blood of my Hands) Spennandi ný amerísk stór mynd, með miklum við- burðahraða. Aðalhlutverk: Joan Fontaine og Burt Lanchester er bæði hlutu verðlaun fyr ir frábæran leik sinn í myndinni. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÁGT Á ÉG MEÐ BÖRN- IN TÓLF Þessi óvenjuskemmtilega og mikið umtalaða grín- mynd með snillingnum Clifton Webb. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. EB TRIPOLIBIÖ í Ég var amerískur Afar spennandi, ný ame- rísk mynd um starf hinnar amerísku „Mata Hari“, byggð á frásögn hennar í tímaritinu „Readers Dig- est“. Claire Phillips (sögu- hetjan) var veitt Frelsis- orðan fyrir starf sitt sam- kvæmt meðmælum frá Me Arthur hershöfðingja. Ann Dvorak Gene Evans Richard Loo Börn fá ekki aðgang Sýnd kl. 5, 7 og 9. KAPPAKSTURSHETJAN Mickey Rooney. Sýnd kl. 3. etidur siisippija ÞJÓDLEIKHÚSIÐ aSgerðirívarnar- Anna Christie eftir Eugen O'Neill. Þýðandi: Sverrir Thoroddsen Leikstjóri: Indriði Waage Frumsýning þriðjud. 15. jan. kl. 20.00 — Sýning í tilefni af 25 ára leikafmæli og fimmtugs afmæli Vals Gíslasonar leikara. Fastar áskriftir gilda ekki. Venjulegt leikhúsverð. Börnum bannaður aðgang- ur. „Gyiina hiiðið“ Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumi ðasalan opin frá kl. 11 til 20. Sími 80000. Kaffipantanir i miðasölu. Pí-Pa-Ki (Söngur lútunnar.) SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. AÐGONGUMIÐA- S A L A eftir kl. 2. S í m i 3 19 1. i Rafmagnsofnar s Suðuplötur frá kr. 147,00. $ Hraðsuðukatlar kr. 259,00. • Kaffikönnur kr. 432,00. í Brauðristar frá kr. 195,00. ^ Ryksugur frá kr. 740,00. ^ Hrærivélar kr. 895,00. Straujárn frá 157,00. ^ Bónvélar frá kr. 1274,00. s S S VÉLA- OG RAF- S TÆKJAVERZLUNIN, * TRYGGVAGÖTU 23. s SÍMI 81279. s BANKASTRÆTI 10. S SÍMI 6456. S S HAFNARFIRÐt / v íffl ®JiAT (Anna Get Your Gun) Hinn heimsfrægi söngleik ur Irvings Berlins, kvik- myndaður í eðlilegum lit- um. Betty Hutton og snögvarinn Howard Keel Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÆVINTÝRI TARZANS HINS NÝJA. Spennandi, ný amerísk frumskógmynd um „Jungle Jim“ hinn ósigrandi. Sýnd kl. 3. Sími 9249. Jolson syngur á ný Framhald myndarinnar Sagan af A1 Jolson, sem hlotið heftur metaðsókn. þessi mynd er ennþá glæsi legri og meira hrífandi. Fjöldi vinsælla og þekktra laga eru sungin í myndinni m. a. Sonny Boy, sem heims frægt var á sínum tíma. Larry Parks. Barbara Hale. Sýnd kl. 7 og 9. ÓALDARFLQKKURINN Roy Rogers. Sýnd kl. 3 og 5. j Sími 9184 . Á FJÖLMENNUM FUNDI í „Framtíðinni“, málfundafélagi menntaskólanemenda, voi'u samþykktar með miklum meirihluta atkvæða eftirfar- andi ályktanir: „Fundur í „Framtíðinni“, málfundafélagi menntaskóla- nemenda, haldinn 11. janúar 1952, ályktar að lýsa yfir sam- þykki við aðgerðir ríkisstjórn- arinnar og alþingis í varnar- málum landsins. Jafnframt skorar fundurinn á alla frelsisunnandi æsku landsins að varast hina afar viðsjárverðu stefnu kommún- ista, sem hafa nú fullsannað, að andstaða þeirra gegn vörn- um landsins stafar af þjónkun þeirra við heimsveldistefnu 20. aldarinnar. Einnig ályktar fundurinn að lýsa yfir fylgi sínu við allar heilbrigðar ráðstafanir varð- andi varðveizlu almenns sið- gæðis og heilbrigðra samskipta landsmanna og varnarliðsins. HANDKNATTLEIKSKEPPNI milli bæjarhverfanna hófst að Háloga'andi á fimmtudags- kvöldið og heldur áfram í dag. Fyrstu leikirnir fóru þannig, að Austurbær vann Vesturbæ með 12:11 og Hlíðarnar Vog- ana með 10:9. Á föstudags- kvöldið vann Austurbær Hlíð- arnar með 14:11 og Vogarnir unnu Vesturbæ með 11:9. í gærkvöldi fóru eng'ir leikir fram; en í dag keppa Vogar og Austurbær og Hlíðarnar og Vesturbæi'. Köld borð og heifur veizlumafur. Síld & Fiskur• 3 í ævilangi iang- elsi í Prag í gær TILKYNNT var í Prag í gær, að' 5 menn hafi verið dæmdir þar til dauða en þrír í ævilangt fangelsi fyrir undiróður og njósnir. >/ Segir í tilkynningu tékk- nesku kommúnistastjórnarinn- ar, að þessir menn hafi verið þjálfaðir af Bandaríkjamönn- um á Vestur-Þýzkalandi og síðan sendir inn yfir landamæri Tékkóslóvakíu. ; Lokað allan daginn á morgun, mánudaginn 14. jan. vegna jarð arfarar. Ljósmyndastofa Lofts Bárugötu 5, Vepa jarðarfarar, þriðjudaginn 15. janúar, verður pósthúsið í Reykjavík lokað á tímabilinu kl. 13—16. Póst- og símamáiastjórnin. Állar íjósmyndasfofur voi'ar verða lokaðar, mánudaginn 14. þ. m. frá kl. 1—4 e. h vegna jarðarfarar Lofts Guðmundsson- ar ljósmyndara. siands

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.