Alþýðublaðið - 05.02.1952, Síða 3

Alþýðublaðið - 05.02.1952, Síða 3
í DAG er þrið.judagurinn 5. febrúar. Ljósatímibii'rciða og annarra ökutækja er frá kl. 4, 25 síðd. íil 8,55 árd. Kvöldvörður: Gunnar Cortes x Jæknavarðstofum j, sími 5030: Næturvörður: Úlfar Þórðar- son í læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvarzla: Lyfj; búðin Ið- unn, sími 1911. Slökkvistöðin: sírai 1100. Lögregluvarðstoían: Sími 1166. Skipafréttir Ekki hægí að tæma sorptuntiur veona ! - Eimskip: Brúarfoss fór fra R.eykjavík 1.2. til Rotterdam. rpttifoss fór frá Reykjavík 1.2. til Hull og Álaborgar. Goðafoss er í Kefla vík fer um miðja þessa viku til New York. Gulifoss er í Kaup- mannahöfn, fer þaðan 5.2. til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Antw .rpen 2.2. til íteykjavíkur. Reykjafoss er í Reykjavík, fer síðari hluta vik unnar til Antwerpon og Ham- 1x0183.1'. Selfoss fer frá Gauta- borg 5.2. til Siglafjarðar og .Reykjavík. Tröllafosá fór frá New York 2.2. til Reykjavíkur. Or ölíum áttum Prófessor Sigurbjöin Einarsson heldur biblíulestur fyrir al- menning í kvöld kl. 8,30 í sam komusal kristniboðsfélágánna Laufásvegi 13. Söfrs og sýningar Þjóðminjasafnið: Opið á fimmtudögum, frá ki. 1—3 e. h. Á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum kl. 1—£ Leikæfing í kvöld LEIKFLOKKUR F.U.J. í Reykjávík hefúr æfmgu í kvöld kl. 8 í skrifstofu fé- lagsins í Alþýðuhúsinu. Þáit takendur mæti vel og stund- víslega. VEGNA SNJÓÞYNGSLA hefur sorphreinsun í baenum genið il’a um nokkurt skeið. Hafa götuhreinsunarmenn sums staðar ekki komizt að húsum til þess a' tæma sorp- tunnur. í tilefni af þessu hefur borgarlæknir beðið blaðið að skila því til húseigenda. að þeir moki snjónum frá húsum s:n- um, þannig að sorpjhremsun geti fárið fram e;ns og venja er til. ÚTVARP REYKiAVÍK AB-krossgáta nr. 59 19.25 Tónlcikar: Óperettulög (plötur). 20.30 Erindi: Prestakallamál á alþingi 1879 og .'907 (Gísli Guðmundsson aibm.). 21 Undir ljúfurn iögum: Cár! Billich o. fl. flytja dáegurlög. 21.30 Frá íslendingum í Dan- mörku: Frú In’gel- Larsen og llögni Torfason fréttamaður ferðást meðal islendinga á Sjálandi og Fjóni. 22.10 Kammertönieikar (plui- ur): a) Kvartett í E-dúr op. 54 nr. 3 eftir Haydn (Pro Arte kvartetfihn leikur). b) Strengjasextett í G-dúr op. 36 efir Brah n;; (Spancei Dyke kvartetíinn, Jamss Lockyer og Ed'./ard Robm.. son leilca). Hannés rá ríorninu Vettvangur dagsins f s s s s Eitt miðvikiiíiagskvöld og einn fimmtudagur. — Ovenjulegt ástand í höíuðstaSnum. — Menn á leio tii vinnu sinnar. — Konur gera hreint fyrir sínum dyrum. — Börnin í fönninni. — Rökræður þýðingarlausar. deildar SVFÍ í Hafn á KVENNAÐEILDÍN „Hvaun- prýði“ í Hafnarfirði hefur ný- lega haldið aðalfund sinn og sent slysavarnafélaginu rcikn- ingsyfirlit sitt ásamt kr. 17866,- 25 til siysavarna. Stjórn deild- arinnar var endu.kjörin, en Lárétt: 1 upphrópun, 3 gam- | hana skipa: Frú Rannveig Vig- an, 5- eyða, 6 upphrópun, 7 j fúsdóttir formaður, María Ei- maðk, 8 einkennisbokstafir. 10 ungdóm, 12 skel, 14 rödd, 15 álasa, 16 tveir ein, 17 máttur, 18 keyri. MENN, sem vanir eru að fara í bifreiðum sínum til vinnu sinnar fóru á skíðum á fimmtu dagsmorguniniv Bifreiðarnar stóðu viff garðana þeirra eða úti á götunúm fenntar í kaf og gatan var horfin en sléttir skafl ar, ægisnjór var framúndan. Mennirnir voru brosandi, ég held að þeim hafi bara þótt gam an. Þeir gátu eklti haidið á skjalatöskunni sinni undir hend inní, drógu því fram bakpokann, settu skjalatvskuna i hana og bundu svo pokann á bakið. ÞESSIR MENN höfðu at- vinnu, fóru til skrifstofu sinnar glaðir og ánægðir og þetta var skemmt.ilegt sport. Nokkru áð ur streymdu rnenn í vinnufötum niður í bæinn. þéir gengu, áttu (, ÞETTA VAR OVi NJUI.EGT KVÖLD í Reykjavík og óvana legur fimmtudagui', en veður guðirnir láta ekki að sér hæða, og ekki þýðir nokkurn skapaðan hlut að rökræða við þá. Ekki býst ég við aö útkoman yrði betri þó að ríkisstjórnin ætti að stjórna veðrinu. Reynslan er ekki svo góð af ráðsmennsku hennar. Hannes á horninu. Lóðrétt: 1 skáldycrk, 2 fcók- stafur, 3 spendýr, 4 lesa illa, 6 lík, 9 greinir, 11 utufígún, 13 mjög. Lausn á krossgátu nr. 58. Lárétt: 1 hvá, 3 más, 5 rá, 0 ra, 7 tík, 8 aá, 10 skóp, 12 dró, 14 Iðu, 15 sí, 16 an, 17 rák, 18 il. Lóðrétt: 1 hraeddur, 2 vá, 3 makki, 4 skipun, 6 rís. 9 ár, 11 óðal, 13 ósk. ríksdóttir gjaldk., Sigríðii Magnúsdóttir ritari og með- stjórnendur þær frú Solv í-g Eyjólfsdóttir og írú Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Þsssar fva.m- takssömu konur hafa allar sctið í. stjórn deildarinnar í mörg ár og frú Rannveig befur verið formaður síðastl. 14 ár, en á auk þess sæti í stjórn slysa - varnafélagsins. . j*ieða -mjól-kurbrúsa^t-iÞ að vita Kvennadeild Akraness heltT, , 3 ....__________. ,___ Höfum miklar birgðir af allskonar varahlutum fyrir Austin bifreiðar, m. a. fjaðrir, stýrisenda, bremsuparta, spindilbolta o. fl. Eigendur Austin.bifreiða ættu að láta okkur vita ,sem fyrst hvað þá vantar fyrir vorið. svo tryggt sé að fullnægt verði þ’örf.um þeirra. Nýkomið fyrir all'ar gerðir bifreiða: Afturlugtír, fram lugtir, parklugtir, Ijósasamlokur, 12 volt, rafgeymu- sambönd og klemmur. innsogsbarka, gúmmíþéttilist&r, útispeglar, suðubætur o. m. fl. Garðar Gíslason h.f.r aðalfund sinn þ. 25. jan. Deild- i in hefur starfað ötullega á ár- j inu sem áður og sent nýle >,a ' rekstursreikning ájnn fyrir ário 1951 til S.V.F.Í. ásamt kr. 16 874,79 sem árstillag. .V;fe þess sendir Kvenn idc.ild Akra- ness kr. 15 000.00 til félagsms j og lætur form. deildarinnar eft | iríarandi orð fylgja þeirrí gjöí: í „Við sendum ykkur þetta fé, ’ sem við treýstum. ykkur tn að ráðstafa á sem haganlegastan hátt til slysavarna, •: da er ykk ; ur kunnugast um hvar mest < i‘ I þörfin í það og það ski|>tið.‘' Stjórn deildarinnar skipa: Frú váborg Þjóðbjarnarduttir for- máður, frú Sigrún S;gurðardótt ir gjaldkeri, frú öigrítur Sig- urðardóttir ritari meðstjórn endur írú Dóróthea I-rlends- dóttir og frú Sigúrlafig Sveins- dóttir. hvorki bíl né skíði, klæddu sig í vinnufötu og togarastígvél og stefndu á verkamannaskýlið. Þeir voru að hugsa uin það, hvort þeim biðist ekki tækifæri fyrst allar samgöngur höfðu stöðvast í borginni, hvort þeir myndu ekki fá vinnu við snjó- mosktur þennan dag, einn dag- ur, jæja, það munaði ekki svo miklu, en þó var betra að fá vinnu einn dag en ckki. KONUR KLÆDDUST vinnu buxum, jafnvel samfesting og fór'u að gera hreint fyrir sínum eigin dyrum. Það var varla kvenmannsverk, því að svo mik ið hafði kyngt niður, að næstum var alveg ófært og allar traðir voru fullar. En það var ekki annað séð á svip þessara kvenna en að þær væru ánægðar og þætti gaman að þessu. Þegar þær voru búnar að moka lögðu þær af stað með mjóikurflöskur hvort nokkur mjólk væri kom in í búðirnar, flestar fóru fýlu- ferðir og aðrar ekki. Það var mjög ei'fitt að ná í mjólk þenn an morgun. UPP ÚR IIÁLFTÍU fóru börn in að týnast út. Og glöðust voru þau. Þetta höfðu þau aldrei séð íyrr, aldrei nokkurn tíma. Sum stóðu grafkyrr og þegjándi iyrst i stað, undruðust þessi ósköp, en flug’u síðan út í mjöilina, kaf- færðu sjálí sig með hrópum og skríkjum og það var gáman að í dag Þurrkaðir ávextir: ■ Kúrenur í pökkum Rúsínur í þökkuni ; Rúsínur í kössum > Svesltjur Blandaðir ávextir ; Epli, þurrkuð ; i Mjög gott verð ] Takmarkaðar birgðir I SIG. Þ. SKJALDBERG li.í. i i horfa á þau, en þetta var ekki hættulaust. Þau týndu vetling um og skóflum i snjóhafið og fundu hvorugt, hvernig sem þau leituðu. Það kemur nú í leit- irnar um leið og barn hlánar. ÞETTA ER MESTI SNJÓR, sem ég hef séð i Reykjavík. Ég hef aldrei séð svona mikinn snjó síðan ég. var drengui heima í mínú þorpi — og ég man ekki hvaða ár’það var, Ég hef heldur aldrei strandáð fyrr en á mið- vikudagSkvöldið, æt’aði ekki að komast heim til mín og varð að lokum að fá mikinn vörubil til að brjótast með mig. OG SVONA FÓR fyrir floir- um. Fólksbifreiðar ’ stöðvuðust snemina, bn strætisvagnar börð ust við fönnina og létu ekki und an fyrr en í fulla hnefa, verst var að halda uppi samgöngum við úthverfin. en það tókst þó fram eftir kvöldinu. Vegfarend ur urðu að hvíla sig >of þeir áttu langt heim og voru seint á fo.rli og gai að líta. fólk, sem sat í sköflum óg kastaði mæðinni. færi fif al vera með frá byrjun \ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s AB 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.