Tíminn - 07.06.1964, Qupperneq 3
í SPEGLITÍMANS
Það er engu líkara, en þeir
tímar séu liðnir, þegar fólk
klæddi sig í sitt fínasta til
þess að fara í samkvæmi. Klúbb
ur nokkur í hinu alræmda So-
ho-hverfi í London, „Whisky
A'Gogo club“, hélt nýlega ,,bað
handklæðadansleik“, og stúlk
an hér á MYNDINNI er ein
gestanna.-
Það fylgir frétinni, að þessi
merki dansleikur liafi verið
sérstaklega vel heppnaður.
Þegar við liorfum á stúlkuna
á MYNDINNI, virðist okkur
hún vera ósköp veníuleg skóla-
stúlka. Sn það er hún alls
ekki, Hún hefuir nefnilega
vissa gáfu, sem margir myndu
öfunda hana af. Ilún getur
séð í gegnum dyr og veggi og
hún „sér“ einnig með binrdi fyr
ir augunum!
Hún er 11 ára gömul og
heitir Vera Petrovna, búsett í
Novochermchansk við Volgu-
fljót í Rússlandi. Blaðamenn í
Moskvu lögðu fyir hana nokkr-
ar þrautir fyrir nokkru. Vera
gat t. d. sagt, hvaða hlutir
höfðu verið settir inn í lokað
an peningaskáp, og með bund
ið fyrir augun gat hún sagt,
hvað klukkan var, og einnig
lýst póstkorti nákvæmlega.
Vera var mjög undrandi yf-
ir því, að hún skyldi vekja
slíka athygli. — „Eg hélt, að
allir hefðu það eins og ég“
— sagði hún. Og hún er heldur
ekki eina mannveran, sem hef
ur svo merkilega „sjón“. Tvær
konur í Sovétríkjunum hafa,
svo vitað er, þessa sömu hæfi
leika. Læknanefnd í Moskvn
rannsakar nú þetta ijmrkilega
fyrirbæri.
Það varð mikill fréttamatur,
þegar Lyndon B. Johnson for-
seti tók í eyrun á einum hunda
sinna og lyfti honum þannig
upp á afturfæturna, og það
gekk jafnvel svo langt, að
dýraverndunarfélögin sendu
forsetanum harðorð mótmæli.
En nú hefur Johnson fengið
óvæntan liðsauka, nefnilega
ítölsku leikkonuna Ginu Lollo-
brigida. Hún segist nefnilega
gera það sama við son sjnn,
Milko, sem er sex ára.
„Ég elska son minn og ég
tek ^ eyrun á honum. Johnson
elskar hundana sína og hann
tekur í eyrun á þeim. Eg tel
mjög eðlilegt að sýna ást
sýna á þepnan hátt“ — segir
Gina.
Flestir mnna eftlr lelk Mar-
lon Brando í „Upprelsnin á
BoUnty". Sú mynd var tekin
á Tahiti í Kyrrahafinu, og
varð hann mjög hrifinn af líf-
i«u og umhverfinu þar.
Nú ætlar hann að kaupa eyju
þar rétt hjá, Tetiaroa AtolL og
búa þar, þegar aldurinn færist
yfir hann.
Lfklst þú hlnum látna páfa,
Jóhannesi 23.? Ef svo er, þá
ættir þú þegar f stað að
setja þlg f samband við kvik-
myndaleikstjórann Ermano
Olmi í Róm. Hann ætlar nefnl-
lega að gera kvikmynd um
líf þessa Hrkjuhöfðlngja og
hefur skrifað handritið fyrir
Iöngu. — En s. I. níu mán-
uði hefur hann árangurslaust
leitað að mannL sem hann get
ur Iátið leika Jóhannes páfa á
hvfta tjaldinu.
1 Og hann er orðlnn svo
örvæntingarfullur, að hann
sagði við blaðamenn nýlega:
„Ef ég finn ekki hinn rétta
fyrir 1. júlf, þá frem ég sjálfs
morð!“
Svo að ef þú Ifkist páfanum
heitna, þá geturðu orðið til
þess að bjarga mannslífi!
Það lítur út fyrir, að Jose-
phine Baker fái eina helztu ósk
sína uppfyllta. Hana hefur
nefnilega lengi langað til þess
að leika aðalhlutverkið í óper
ettu, sem gerð skyldi eftir
hinni þekktu sögu „Kamilíu-
frúin'* '
Hún hefur fyrir löngu
oi’ðið sér úti um tónskáld til
að semja lögin, en það verður
Francis Lopez. Erfiðara hefur
reynzt að fá einhvem til þess
að skrifa handritið. En nú
hefur það vandamál einnig
fengið sína lausn, og það er
enginn en sjálfur Jean Anouih,
sem ætlar að taka það verk að
sér.
Stúlkan á MYNDINNI er
ítölsk, 20 ára og heitir Anna
Vettori. Hún leikur í kvik-
mynd, sem verið er að taka í
Rómaborg, ásamt bandaríska
leikaranum Lang Jeffries. Kvik
myndin kallast „Cleopazza**.
Myndin fjallar um frekar
léttlynda leikkonu og söngvara
nokkurn, og það er ekkert
leyndarmál, að kvikmyndin er
gerð í þeim eina tilgangi að
hæðast að hinu ítalska ástar-
ævintýri Liz Taylor og Richard
Burton. Jafnvel nafn kvik-
myndarinnar, sem í reyndiimi
þýðir „Villta Cleo“, minnir okk
ur á, að þau léku einmitt í
myndinni ,,Cleopatra“ þegar
ævintýrið hófst fyrir alvöru.
Fréttamenn í Rómaborg
segja að söguþráður myndarinn
ar sé svo biturt háð um ævin-
týri Liz og Richards, að lög-
fræðingar þeirra ætli sér að
gera hvað þeir geta íil þess
að koma í veg fyrir, að hún
komi nokkru sinni á markað-
Dómstóll nokkur í Liver-
pool dæmi nýlega mann nokk
urn í 200 punda sekt fyrir að
hafa s. 1. hálft ár grett sig
háðslega i hvert sinn sem hann
mætti einum nábúa sínum!
Og Hr. Stonorr, en það hét
sá dæmdi, fékk aðvörun frá
dómaranum um, að hann fengi
langtum alvarlegri refsingu, ef
hann nokkru sinni, þegar hann
mætti þessum nábúa sínum,
,,gretti sig í framan, flautaði
ræki út úr sér tunguna mjálm-
aði eins og köttur eða angraði
hann á einhvern annan hátt“.
Þessar fögru víkingastúlkur,
Pamela Greer, Talitha Pol og
Julie Samuels, leika allar í
kvikmyndinni, sem gerð hefur
verið eftir liinni frægu sögu
„Ormur rauði“ eftir Franz G.
Bensrtsnn, „Löngu skipin“ heif
ir kvikmyndin og hún var
frumsýnd í London fyrir
skömmu.
Stúlkurnar eru allar brezkar
|og leika hér norrænar víkinga
komir. sem eru hinum hug-
prúðu víkingum ti! gleði og
skemmtunar.
En eins og fleiri, þá jjfa
þær tvöföldu Iífi. Seinna í
myndinni eru þær skyndilega
orðnar svarthærðar og dökkar
á brún og brá, enda komnar i
kvenpabúr Márahijf~ir>gjans
sem Ormur rauði og félagar
hans lenda í óeirðum vil.
T í M I N N, sunnudaginn 7. júní 1964
3