Tíminn - 16.06.1964, Page 12

Tíminn - 16.06.1964, Page 12
Fasteignasala^ TIL SÖLU OG SÝNIS: Steinhús með tveim íbúðum 2ja og 6 herb. í Simáíbúða- hverfi. 40 ferm. svalir. Húseign. Á eignarlóð við Lauf- ásveg. 4ra herb. íbúð, 100 ferm. ónið- urgrafin, fokheld jarðhæð við Mosgerði. Hæð og ris. Alls 6 herb. og tvö eldhús í steinhúsi við Bræðraborgarstíg. Söluverð kr. 750.000.00. Hæð og rishæð. Alls 6 herb. íbúð, sér, ásamt rúmgóðum bílskúr við Rauðagerði. Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð. Um 136 ferm. með sér hita- veitu við Ásgarð. 5 herb. íbúðarhæð við Báru- götu. Laus strax. 5 herb. íbúðarhæð með sér inn gangi og sér hitaveitu við Ásvallagötu. Nýtízku raðhús við Ásgarð. 5 herb. portbyggð rishæð með sér inngangi og sér hitaveitu við Lindargötu. 4 herh. kjallaraíbúðir, algerlega sér við Blönduhlíð og Silf- urteig. Steinhús, með tveim íbúðum við Langholtsveg. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í smíðum í Kópa- vogskaupstað. Tvær 2ja herb. íhúðir í nýju sambýlishúsi við Háaleitis- braut, önnur fullbúin, hin til- búin undir tréverk. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í borginni, m. a. á hitaveitu- svæði. íbúðar- og verzlunarhús á horn- Ióð (eignarlóð) við Baldurs- götu. Nýr sumarbústaður við Þing- vallavatn. Einbýlishús, 3ja herb. íbúð á eignarlandi við Varmá í Mos fellssveit. Hitaveita. Væg út- borgun. Veitinga- og gistihús úti á land. Góð bújörð, sérlega vel hýst í , Mosfellssveit. Skipti á hús- eign eða íbúð í Reykjavík æskileg. Jarðir og aðrar eignir úti á landi og margt fleira. ATHUGIÐ: Á skrifstofu okkar eru til sýnis Ijósmyndir af flestum þeim fasteignum, sem við höfum í umboðssölu. Einn- ig teikningar af nýbyggingum. Laugavegi 12 — Sími 24-300. SPARIÐ TÍMA 0G PENINGA Leiiið til okkar BÍIASAUNN VIÐ VITATORG TIL SÖLU Seljendur alhugiS Höfum kaupendur með miklar útborganir m. a. að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, að 3ja—4ra herb. gíðum risíbúðum og jarð hæðum, að 4ra—5 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð (helst ris- íbúð) báðar í sama húsi. — Mega vera í Kópavogi. Að hæð- um með allt sér, að góðum raðhúsum, að einbýlishúsum. Höfum einnig fjársterka kaup- endur að íbúðum í smíðum, af öllum stærðum. Til sölu: Vandað timburhús, 3ja herb. íbúð ásamt 2 herb. í risi og fleiru. Selst til flutnings. — Auðvelt í flutningi. Tilvalið fyrir kaupanda, sem á lóð í kauptúni í nágrenni Reykja- víkur. Selzt mjög ódýrt. Engin útborgun. 3ja herb. nýleg kjallaraíbúð í gamla vesturbænum. Sólrík og vönduð ca. 100 ferm. með sér hitaveitu. Raðhús við Ásgarð, á Teigun- um og við Laugalæk. 2ja herb. risíbúð við Njálsgötu Góð kjör. 2ja herb. nýleg íbúð á hæð við Hjallaveg. Svalir. Bíl- skúr. 2ja herb. íbúð á hæð við Blóm- vallagötu. 2ja herb. íbuð á hæð við Efsta- sund. Bílskúrsréttur. 3ja herb. íbúð á hæð við Þver- veg. fbúðin er í góðu standi. Góð kjör. Eignarlóð. 3ja herb. rúmgóðar kjallara- íbúðir við: Karfavog, Miklu- braut, Laugateig, Þverveg. 3ja herb. risíhúðir við Lauga- veg og Sigtún. 3ja herb. hæð við Bergstaða- stræti, nýjar innréttingar. sér inngangur, sér hitaveita. 10 og 15 ára áhvílandi lán fyigja. Steinhús við Kleppsveg, 4ra herb. íbúð. Góður geymslu- skúr fylgir. 4ra herb. hæð við Nökkvavog. Ræktuð lóð. Góður bílskúr. 4ra herb. hæð í steinhúsi i gamla bænum með sér hita- veitu. 4ra herb. risíbúð í smíðum i Kópavogi. Góð kjör. 5 herb. íbúð, efri hæð, ný standsett við Lindargötu. 5 herb. hæð í steinhúsi vestar- lega i borginni. Verð kr. 550 þús. kr. Útborgun _ 225 þús. kr. 1. veðr. laus. íbúðin er laus eftir samkomulagi. Glæsileg 6 herb. endaíbúð, 130 ferm. í smíðum 1 Kópavogi. Sér þvottahús á _ hæðinni. Sameign, utan og innanhúss fullfrágengin. Hæð og ris í timburhúsi við Bergstaðastræti, 5 herb. rúm góð íbúð. Bílskúrsréttur fylg ir. Útb. kr. 250 þús. Einbýlishús við Heiðargerði, 6 herb. íbúð. Bílskúr, 1. veðr. laus. Stór og glæsilegur garð ur. Laust til íbúðar nú þeg- ar. AIMENNÁ FASTEiGNASMAN LINDARGATA 9 SÍMI 21150 H3ALMTYR PETURSSON FASTEIGNAVAL ' HAs og fbúðir við albo ha>H L III IIII "! w \ iii n ii "IpVN. p _ in ii n Vjr □ xli iii n ii —i Mll fn^oillll 1 II Skólavórðustig 3. II. hæð Sími 22911 og 19255 Til sölu m. a. 2ja herb. íbúðarhæð að mestu fullgerð við Melabraut. 2ja herb. stór kjallaraíbúð við Grundarstíg, góðir greiðslu- skilmálar. 2ja herb. íbúðarhæð ásamt bílskúr við Hjallaveg. 3ja herb. efri hæð ásamt tveim litlum herb. í risi við Njáls- götu. 3ja herb. íbúðarhæð við Digra- nesveg. Bílskúrsréttur. 3ja herb. risíbúð innarlega við Laugaveg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. 3ja herb. nýtízku íbúðarhæð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr við Skipasund. 4ra herb. íbúðarhæð við Tungu veg. Bílskúrsréttur. 4ra herb. nýstandsett íbúð við Lindargötu. 4ra herb. íbúðarhæð tilb. und- ir tréverk og málningu við Ásbraut. 5 herb. nýleg íbúðarhæð við Holtsgötu. 5 herb. íbúðarhæð við Rauða- læk. Allt sér. Bílskúrsréttur. 5 herb. efri hæð við Digranes- veg. Allt sér. 4ra ,5 og 6 herbergja íbúðir svo og einbýlishús í smíðum í Kópavogi og Garðahreppi. Lógfræðiskrifstota Fasteignasala JÓN ARASON iögfræðingm HILMAK VALDIMARSSON sölnmaðuj fhúðir í smíðum 2ja—3ja og 4ra herb. íbúðir við Meistaravelli (vestur bær) íbúðirnar eru seldai tilbúnar undir tréverk og málningu sameign í húsi fullfrágengin Vélar í þvotta húsi. Enn fremur íbúðir af ýmsum stærðum Húsa & íbúðasalan Laugavegi 18, III, hæð Sími 18429 og eftir kL 7 10634 Bíla & búvélasalan Til sölu Rafstöð Vatnsaflstöð ásaml rörum Tætarar Amoksturstæki Deatz. Færtband (fyrir öey) Blásarar (fyrir súgþurrk) Saxblásarar Dráttarvélar. VANTAR! Jarðýtu og ýtuskóflu Bíla & búvelasalan v/Miklatorg Slmi 2-31-36 Auglýsing l Timanum kemur daglega fyrir vandlátra blaöa- lesenda um alll land. Til sölu: í KÓPAVOGI 2ja herb. jarðhæð, sér hiti, sér inngangur. 3ja herb. íbúðir við Álfhólsveg, Digranesveg og Melgerði. 5 herb. raðhús við Álfhólsveg. Sumarbústaðaland við Vatns- enda, Vz hektari. Glæsilegar hæðir og einbýlis- hús í smíðum. Kvöldsimi 40647 TIL SÖLU: NÝTÍZXU EINBÝLIS- HÚS (KEÐJUHÚS) við Hrauntungu í Kópavogs- kaupstað. Á hæðinni verða 3 svefnherb.. samliggjandi stofur þvottahús, línstois m. m. — 50 ferm. svalir móti suðri. Á jarðhæð: bílskúr, geymslur, stórt vinnuherbergi, sem mætti gera að tveim svefnherbergjum W.C., fataklefi m. a. Hitavcita (sameiginleg upphitun fyrir öll húsin). Glæsileg nýtízku hús, teiknuð af Sigvalda Thordar- son. Seljasf fokheld. Lesið síðasta hefti Vik- irnnar bls. 26—27, og kynnist byggingarlist Sigvalda heitins Thordarson Bújörö I ðlfusinu Heyskapur a.m.k. 1000 hestburðir. Góð heyhlaða með súg- þurrkun. Lax- og silungsveiði. Við seljum Concul classlc 63 Renault station R4—63 NSU Prlnj 62 Zodiac 60 Opel Rekord 60 Mozkowiti 5? Volvo station 44S—59 Chevrolet 69 — impala Chevrolet 56 — station Chevrolet 55-6 cvl bill Comer 63 með ' manna húsi Chevrolpt 55 — sendiferðab11 með gluggum og >æ*i fvrir 8 LÁTIÐ 8ILINN STANDa hjA okkur og hann SELST TTamla bílasalanV SKÚLAGATA 55 — SlMl Í581Í EIGNASALAN Til sölu Nýleg 2ja Oerb. jarðhæð við Háaleitisbraut, teppi fylg.ia. Vönduð ný tveggja herb. jarðhæð við Brekkugerði, sá/ inng sér hiti 2ja herb. einbýlishús í Kópa- vogi, útb. kr. 100 þús. 2ja herb. kjaUarai'búð í vestur- bænum, sér inng. 2ja herb. rishæð í Hlíðunum, útb. kr. 125 þú,s. Nýleg 3ja herb. íbúð í Vestur- bænum, sér hitaveita. i Góð 3ja herh kjallaraíbúð við ! Miðtún, sér inng. I Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Stóragerði, sér inng. sér hiti, teppi fylgja. 3ja herb. rishæð við Melgerði, væg útb. Glæsileg 4ra herb. íbúð við Álfheima, I. veðr. laus. Nýleg 4ra herfc. íbúð við Forn- haga. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Melabraut, sér hiti. Vönduð 4ra herb. rishæð við Sogaveg. j Glæsileg ný 4ra herb. íbúð við . Laugarnesveg. sér hitaveita 1 5 herb. jarðhæð í Austurbæn- uni, sér inr;g. sér hitaveita. Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð við Skólabraut, sér inng. sár hiti. 5 herb. íbúð í miðbænum, hag- stæt verð, væg útb. 4ra til 6 herb íhúðir fokheldar og tilb. undir tréverk, enn- fremur raðhús í smíðum. EICNASAIAN RiYKJAVIK J)6r6ur (§. cLialldón&on Uaqlttur (aiUtgnaMB Ingólfsstræt) 9 Simar 19540 og 19191 eftir ki 7. síml 20446 Til sölu 4ra herbergja endaíbúð í sam- býlishúsi við Álfheima Laus til íbúðar strax 5 herbergja hæð við Bárugötu, hentug fyrir lækningastofur eða a.þ.h. 3ja herbergja íbúð á hæð við Grettisgötu og 2ja herbergja ris i sama húsi, selst saman, eða sitt í hvoru lagi. 2ja herbergja jarðhæð við Blönduhlíð. 2ja herbergja ris með svölum, nýlegt. 5 herbergja hæð, sér inn- gangur og hitaveita. 2ja herbergja íbúð í kjallara, útb. 100 þús. 2ja herbergja íbúð í risi, útb. 125 þús. 2ja herþergja íbúð á hæð, útb. 200 þús. Einbýlishús, hæð, ris og kjall- ari. 4ra herbergja íbúð í smíðum, útb. 200 þús. Parhús, fokhelt, í Kópavogi. Einbýlishús í Silfurtúni. 3ja herbergja íbúð við Ás- vallagötu. 1 4ra herhergja íbúð við Ljós- | heima. Iðnaðarhúsnæði í smíðum. j Verzlunarhúsnæði í Vestur- bænum. i Lítil verzlun við Langholtsveg. Rannvetg ^Qi'stsinsdóttir, hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 2 Sími 19960 og 13243 12 TÍMINN, brlðiudaainn 16. iú*í 1964

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.