Alþýðublaðið - 28.03.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.03.1952, Blaðsíða 2
(The Private Life of Henry VIII). Hin fræga og sígilda enska stórmynd. CHARLES LAUGTON Robert Donat Merle Oberon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. © AUSTUR- g m BÆ3AR BÍÚ 3 Helreiðin (La charrette fantome) • Áhrifamikil ný frönsk stórmynd, byggð á hir.ni þekktu skáldsögu „Köi- karlen“ eftir Selmu Lager- löf. Danskur texii. Pierre Fresnay. Marie Bell. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. DÖNSUM DÁTT Á SVELLI Bráðskemmtileg skauta- mynd. Sýnd kl. 5. áit og cfslopi Ný amerísk myr.d híaöicri spenningi, sem vex með hver.iu atriði, en nasr há- marki í lok myndarinnar a mjög óvæntan hátt. Iiumphrey Bogart Cloria Grahame Sýnd ki. 7 og 9. HÆTTULEG SENDIFÖR Hin glæsilega og skemmti lega litmynd. Larry Parks og Marguerite Chapman. Sýnd kl. 5. (Cairo Pioad) Mjög spennandi og við_ burðarík kvikmynd um baráttu egypsku iögregl. unnar við eiturlyfjasmygl- ara. Myndin er tekin í Cairo, Port Said og á hinu. nú svo mjög róstursama svæði meðfram Súezskurð inum. Eric Portman Maria Mauban og egypska leikkonan Camelia Sýnd kl. 5 7 og 9. (Let‘s dance) - Bráðskemmtileg amerísk gamanmvnd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Betty Hutton Fred Astairs Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. 5 NÝJA BflO 8 Þegar grundirnar gróa . . . , (Green Grass of Wyom- ing”) Hin gullfallega og skemmtilega litmyud, með Peggy Cummins, Robert Arthur, Lloyd Nolan Sýnd klukkan 5, 7 og 9. TRIPOLBBSÓ i (Tom Brown's School Days) Ný, ensk stórmynd gerð eft ir samnefndri sögu eftir Thomas Hughes. Bókin hef ur verið þýdd á ótal tungu mál, enda hlotið heims- >:ræg&, kemur út bráðlega á jisl. — Myndin Viefur hlot ■ið mjög góða dóma erlend is. Robcrt Newton John Howard Ðavies (Sá er lék Oliver Twist) Sýnd kl. . 5, 7 og 9. æ BAFNAB- æ FJABÐARBIÓ æ Hér gengur a!if að óskum. (Chicken every Sunday) Fyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dan Daily Celeste Holm Aaukamynd: Frá útför Georgs VI. Bretakoiiungs, Sýnd klr 7 og 9. Sími 9249. su ÞJODLEIKHUSID „Litii Kiáus og Stóri KIáysSÍ Sýning í dag kl. 17.00. - U P P S E L T . Næsta sýning snnnudag klukkan 15,00. Sem yður þókoast Sýning laugardag kl. 20. Þ-ess vegna skiSj- Uíi'i við Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin kl. 13.15—20 virka daga. Sunnudaga kl. 11—20. Sími 80000. Smurt brauð. Snlttur. fer frá Kaupmannahöfn 1. apríl til Færevia og Peykja- víkur. Flutningur óskast til- kynntur sem fyrst til skrif- stofu Sameinaöa í Kaup- mannaliöfn. — Sú breyting verður á ferðiimi 22. apríl frá Kaupmannahöín. að skipið fer þaðan til Grænlands um 17 apríl og kemui' við í baka leiðinni i Rvík um 3. maí. Skipaafgreiðsia Jes Zimsen. — Erlendur Pétursson. til Hornafjarðar, Ðjúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöð.varfjarð- ar eftir helgina. Tekið á mótl flutningi í dag og árdegis á morgun. Til í búðinni allan daginn. ( Komið og veljið eða simið. ý Síld & Fiskur. i s líra-viögerðir. s Fljöt og góð afgreiðsla. S GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63^ r sími 81218. • . S sendibíIastöSin J hefur afgreiðslu í Bæjar S bílastöðinni í Aðalstræti S 16. — Sími 1395. S H AFNAR FIRÐI v v # (Der Weisse Traum) Stórfengleg þýzk skauta- og músikmynd. ölly Holzniann Sýnd kl. 7 og 9. Myndin liefur ekki verið sýnd í Reykjavík. Sími 9184. mjög falleg einlit krep- og strigaefni ‘.Skólavörðustig 8. rri austur til Sevðisfjarðar um trúðja hæstu viku. Tekið á rnóti flutningi til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar. Eski- fjarðar, ‘Norðfjarðar og Seyð- isfjarðar í dag og árdegis á .augardag. Farseðlar seldir á mánudag. j Tekið á möti flutningi til • Vest | mannaeyja daglega. | km í hvsrt húsl eia i siemsie Verður haldið á vegum Verkfræðingafélags íslands dagana 15.—26. apríl næstkomandi. Fluttir verða fyr;r lestrar um hina ýmsu þætti steypunnar og jafnframí gerðar verklegar æfingar. Námskeiðið er eikum ætlað verkstjórum og öðrum þeim, sem fást við byggingu mannvirkja úr steinsteyu. Þátttaka tillcynnist Snæbirni Jónassyni verkfr. hjá Vegamálastjóminni (sími 2807) fyrir 9. apríl. Hann mun og veita allar nánari upplýsingar. Stjóni V. F. í. Norska skógræktarkvikmyndm Verður sýnd í Bæjarbíó, sunnud. 30. þ. m. kl. 1,30 e. h. AÐGANGUR ÓKEYPIS. Sama dag kl. 5 s. d. verður aðalfundur skógræktaiélags ins' haldinn í Sjálfstæðishúsinu. Fuudarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Húsraæður! Hver vill ekki fá mikið fyrir. peningana? Kaupið Fróiumatarkex og þá fáið þið einnig það bezta. Kexverksmiðjmi Frón AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.