Alþýðublaðið - 28.03.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.03.1952, Blaðsíða 3
Hannes á horninu V elt vangur da gsins S s s s s s f DAG er föstudagurinn 28. marz. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 7,10 síffd. til kL 6 árd. Kvöldvörður í læknavarðstof unni er Stefán Ólafsson, næt- urvörður Gunnar Cortes. Sími læknavarðstofunnar er 5030. Næturvarzla: Reykjavíkur- apótek, sími 1760. Lögregluvarðstofan: Sími 3166. Slökkvistöðin: Sími 1100. Flugferöir Flugfélag' íslands: Innanlandsflug: Flogið verð- ur í dag til Akur-ayrar, Vest- mannaeyja, Kirkjubæjarklaust- ; lurs. Fagurhólsmýrar og Horna . fjarðar, á morgun til Akureyr- ar; Vestmannaevja, Blönduóss, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Skipafréttir Eimskip: Brúarfoss er í Revkjavík. Ðettifoss fór frá New York 24. þ. m. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 22. þ. m. til New York. Gullfoss fer frá Eeykjavík á morgim til Leith <ng Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Hafnarfirði í gær- Jcvöldi til Vestmannaeyja, Rott erdam og Antwerpen. Raykja- foss fór frá Hull í gær til Rvík- ur. Selfoss er í Ráykjavík. Tröllafoss er í Reykjavík. Pól- stjarnan er í Reykjavík. Fold- án lestar í Antwerpen um miðja þessa viku til íslands. .Vatna- jökull lestar í Hamborg í byrj- un apríl. Straumey fór frá Ðrangsey í gær til Reykjavík- ur. Ríkisskip: Hekla sr á leið frá Austfjörð uni til Akureyrar. Skjaldbreið var á Akureyri i gær Oddur fór frá Reykjávík í gærkvöldi til Vestíjarða. Skipadeild SÍS. • Hvassafeil er í Áiaborg. Arnar fell átti áð fara frá Skagaströnd í gærkveldi. áleiðjs til Finn- lands. Jökulfell er væntanlegt til Rvík á morgun, fr: N. Y. Jöklar: M. s. Vatnajökull var væntan legur til Hamborgar á hádegi í . gær. Söfn og sýningar Þjóðminjasafmð: OpiO á fimmtudögum, frá k.' 1—3 e. h. Á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum ki 1—3. Fyrirlestrar Háskólafyrirlestur. Norski sendikennarinn Hallvard Mager öy flytur fyrirlestur um ,,Sam ,funnsvokster og. kulturstrid" í kennslustofu háskóians í dag, föstudag. 28. þ. m. kl. 8.15 e. h. Öllum er heimill aðgangur. Bloð og tímarit Heilstrvernd, tímant Nsfiúur lækningafélags íslands, 1, hefíi ,1952, er nýkomið út. Efni ritsir.s er m. a. þetta: SoðLn fæða eða ósoðin (Jónas Kristjánsson,; læknir). — Lífrænar ræktunar- ; aðferðir (Þorsteinn KrJ&tjáns- son). — Söfnun og þurrkur. drykkjarjurta (Halidóra Jó- hannsdótíir frá Sauðárkróki). j — Húsmæðraþáttur (Hagbjort Jónsdóttir. Amerískur læknir, i leggur orð í helg. — Fjörefna- ' I og kalkiyf reynast verr en nátt j úrleg fa-ða. — Merkileg fóðrun ; artilraun á köttum. — Fjórar . sjúkrasögur. -— Garðiús leggst ekki áheilbrigðar jurtir. — Eyði ■ leggja hrærivélar fjörefnin? j Spurningár og svör. — A. víð. og ! dreif. —; Félágsfréítir o. fl. | Nokkrar myndir prýða ritið. og á kápu er mvnd'eftir Vigfús Sig urgeirsson, Sólskin á fjöllum.. : Heiisuvérnd hefur nú komið út i í 6 ár og: á v.axandi vinsældum að fagna.. Or öllum áttum Bræðrafélag’ Óháða fríkirkjusafnaðarins heldiu: spila- og skemmtikvóid í Aðalstræti 12. laugardaginn 29. þ. m. kl. 8 e. h. Spilakeppnin. Síðasta umferð spilakep.pni 11. hverfisins og alþýðuflokksfélag anna verður í kvöld kl. 8 í Jðnó. Árshátíð. Hestamannafélagið Sör.li í Haínarfirði heldur árshátíð sína annað kvöld kl. 8. Norska skógræktarkvikmyndin verður sýnd í Bæjarbíói, Hafn arfir.ði, sunnudaginn. 30. þ. m. kl. 1,30:. Aðgangur að kvik- myndasýningunni. er ókey-pis. Sama dag verður haldinn aðal fundur skógræktarféiagsins í Sjálfstæðishúsinu- í Hafnarfirði. • ■mm-rn. mmma■ • ■ m w % ■ «*• ■■■■*■««< REYKJAVÍK 1 Innlendav iðnaðarvörur og vioskiptamennirnii*. — Syndir iðnaðarins koma honum nú í koll. — Styðj- um það, sem goít er, en höfnum hinu. ■ *■! 20,30 Kvöldvaka Sambands hestamannafélaga: a) Ávarp: Steinþór Gestsson bóndi. íorm. sámbandsins. d) Ræða: Gunnar Bjarnason ráðunautur. c) 'Einsöngur: S'gurður Óláfs son. d) Upplestur: Broddi Jó- hannesson og Pálmi Hanr.es- . sou rektor. c) Samtalsþáttur: Rætt við hestamenn. 22.10 Pássíúsálmur- (40). 22.20 Erindi: ..Halda skal til lialla Montezuma"; kafli úr landvinningasögu. Spánverja 'i Mexlkó; siðari hul'ti (Þórður Vaidimarsson þjóðj'éttarfræð- ingur), 22.45 Útvarpshljómsveitin; Þór- arinn Guðmundssou: stjórnar: . y ..... ................. Framhakdssagan 57 F é I a q s I í f FerSafélag fslands ráðgerir að fara fvrstu skemrntiferð w sína á þessu ári, skíðaferð yfir kjöi næstkom- andi sunnudag. Lagt af stað j kl. 9 árd. frá- Austurvelli. Ekið ; upp í Hvalfjörð, að Fossá, geng j ið þaðan upp Þrándarstaða- i fjail og yfir há-Kjöl (787 m) j að Kárastöðum í Þingvalla- sveit. Þessi leið er með af.. . Lárétt; 1 atvinnuheiti, 6 nefnd, 7 vökvi, 9 tveir eins, 10 brún, 12 líkamshluti, 14 kjáni, 15 hljqma, 17 iðnaðarmaður. Lóðrétt; 1 ójafn, 2 ástargyðja, 3 ryk, 4 gyðja, 5 fagið, 8 dvöl, 11 í fjósi,.13 ílát, 16 keyr. Lausn á krosskátii nr. 101. Lárétt: 1 manndóm, 6 sló, 7 torf, 9 ið, 10 nit, 12 ær, 14 sátu, 15 lín, 17 innvik. Lóðrétt: 1 matv.æli, 2 norn, 5 ds., 4 Óli, 5 móðgun, 8 fis, 11 táli, 13 Rín, 16 NN. brigðum skemmtileg og ekki erfið. Farmiðar seldir á laug_ ardag til kl. 4 í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. Armenningar — Skíðamenn. Farið verður í Jósefsdal um helgina. Skíðakennsla verður fyrir byrjendur. Stjórnin. Guðspekiféíegið. ST.ÚKAN SEPTÍMA heldur fund í kvöld kl. 8.30. Erindi: Helgir siðir- hversdagslífsins, flutt af Gretari Fells. — Fjöí- mennið; stundvíslega. HÚSMÓDIR SKF.IFAR raér á j þessa. leið. „Mér. hóttu það að visu ekki neinar nvjar fréttir, ' sem þú og aðrir sögðuð í blað- inu, að kaupmenn héldu að minnsta kosti ekki fram ís- lenzkum vörinii við' viðskipta- menn sína. En ég hélt aff ef mað ur bæði sérstaklega um þær, þá gæti maður fengið þær, en nú hef ég sjálf reynt þetta svo að ég veit að það er satí. HITT HAFÐI ég áður reynt margsinnis, að ef maður bað um ákveðna vöru, var mér alltaf rétt hin. útlenda, þó að hún væri til bæði inhlend og eriend. Sv.ona framferði skil ég ekki, þvi að alv.eg eins og, mér f.'nnst, að við kaupendurnir eigum heldur að kaupa hina innlendu íramleiðslu, ef hún er eins góð og við sama verði og hin erlenda, þá eigi kaupmaðurinn eða kaupfélagið fremur að halda fram hinni inn lendu.en hinni erlendu. EN NÚ HÖFU.M við fengið . upplýsingar um það, að inn-1 lendar vörur eru hornreka og þá.er ekki annað íyrir okkur að gera, en að taka til okkar ráða, neita að taka við erlendu. vcr- ; unni og. heimta hina innlendu.! Þetta er til, dæmis núna líka hag kvæmara f-yrir okkur, því að ýmsar innlendar vörur eru betri og flestar þeirra eru ódýrari. Ég vil því taka undir áskorun þína um að húsmæður hsimti innlendu vörurn'ar öffrum frem- IÐNAÐARMAÐUR skrifar mér eftirfarandi um þetta sama mál, en ég hef orðið var við það, að það er eitt af helztu umræða efnunum í baenum um þessar mundir. „Ég vil þakka fyrir pist. il þdnn á miðvikudaginn og eins vil ég þakka AB fyrir greinarn- ar á þriðjudaginn. En þú segist ekki skilja það hvers vegna kaup menn. séu svona tregir. að selja innlendu iðnaðarvörurnar. ÉG GET ■ SAGT ÞÉR hvers vegna það er. Heiidsalarnir hafa tök á kaupmönnum. Þeir láta þá greiða vörurnar með margra mánaða víxlum, enda geta þeir með því neytt þá til þess að kaupa miklu meiri birgðir af hverri tegund en kaupmennirn ir álíta jafnvel sjálíir heppilegt fyrir sig. Þannig fá kaupmenn- irnir gjaldfrest á greiðslu var- anna, en. slíkan frest eiga inn- lendir iðnr.ekéndur.erfitt með að láta. NÚ ER ERLENDA VARAN dýrari en sú innlsnda. Það þýðir, að Kaupmaðurinn fær til dæmi:-. meira fyrir að selja eina dós aí ensku bóni heldur en fyrir' að aígreiða jafnstóra dós af. innj- lendu bóni. Það er því gróði fyir ir hann persónulega að selja ejr lendu vöruna. Þá ber og að getji. þess, að það hefur seitlast inp í' hug vsrzlunarmannsins, að vijl sMþtamennirnir vilji heldur et lenda vöru og er betta kannskr eðlilegt, því að mikið af íslenzk um iðnaðarvörum hefur verib lélegt, þó að þær séu alltaf ap batna og sumar séu nú oiðnar betri og ó.dýrari en þær erlendu. ÞETTA. ERU aðalástæðuma: Hannes minn. Þú þarft ekki að vera lengur í neinum vafa um þær. En heilbrigt er þetta ekki. Og á þessu verður ekki ráðin bót nema almenningur bindist samtökum um að krefjast inn lendra vara af kaupmanni sín- um“. - EG LÆT ÞETTA NÆGJA i dag, en ég hef íengið miklú fleiri bréf um þetta mál og enii. fleiri upphringingar. Hér er um alvörumál að ræða. Því er ekki að neita, að innlendur iðnaðui' hefur ekki notið vinsælda og stafar það af óvandvirkni hanb og samviskulsysi meðan hann þurfti ekki að standa í sam- keppni og naut haftanna, en nú nýtur hann ekki stuðnings. þeirra heldur þvert á móti, enda sýna verkin merkin. Um leið batnar hann og samvizkusemi iðnrekenda vex. Og iðnaðurinn á rét't á fullum stuðningi allra aðila. Ilannes á horninu. if. y. .*;i i,: A i* Minningarsýning á málverkum Krist jáns H. Magnús- sonar hefur staðið yfir í 6 daga. Sýn- ingin hefur verið mjög vel só.tt og 8 myndir hafa þeg- ar seldst. Ættu allir sem mvnd- list unna að sjá þessa ágætu sýn_ ingu. — Myndin, Stóralág, Hornaf. Rafíagnir og raftækjaviðgerðir Önnumst alls konar við- | gerðir á heimilistækjum.| 1 höfum varahluti í flestf. heimilistæki. Önnumsti einnig viðgerðir á olíu- fíringum. Itaftækj av er zlunin, Laugavegi 63. 1 Sími 81392. AB inn í hvert hús! Tiíkynning frá félagsmála Umsóknarfrestur um lán, sem veitt verða nu í ár samkvæmt IV. kafla laga nr. 36, 1952 um lánadeild smá- íbúðarhúsa. hefur verið ákveðinn til 1. maí 1952. Urnsóknir, sem berast eftir þann tíma. koma ekki til greina við lánveitingar á þessu ári. Jafníramt vill ráðuneytið brýna fyrir þeim, er sækja um þessi lán, að láta glögga greinargerð fylgja umsókninni varðandi fjölskyldustærð, húsnæðisátsæður og möguleika fýrir að koma húsnæðinu upp, ef smá- íbúðarlánið fengist. Ef bygging er komin nokkuð áleiðis þarf að fylgja glögg grei'nargerð yfir þau lán, er kunna að hvíla á húsinu. Umsóknir sendist félagsmálaróðuneytinu, Túngötu. 18, Reykjavík Félagsmálaráðuneyíið, 27. marz 1852, ------i AB 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.