Alþýðublaðið - 28.03.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.03.1952, Blaðsíða 7
s V s s s s s s Mimíingarspjöld j Barnaspítalasjóðs Hringsinsý er.u . afgreidd í Hanriyrða-^ verzl. Refill, Aða'lstræti 12.^ (áður verzl. Aug. Svend^ sen), í Bókabúð Austurbæj^ ar, Laugav. 34, Holts-Apó-^ t'eki, Langhaitsvegi 84,; Verzl. Álfabrekk’i við Suð-^ urlandsbraut og Þorsteins-^ búð, Snorrabrau’ Bl. ^ Smuirt 'brauð ; og snittur. S Nestispakkar. $ Ódýrast og bezt. Vin-S samlegast printið meðS fyrirvara. S MATBARINN. S Lækjargötu 6. S Sími 80340. S -----;—~~ S Nýkomnar ódýrar s samlokur í \ 6 og 12 volta. Rafvélaverkstæði og ^ verzlun ^ Haildórs Ólafssonar. ^ Rauðarárstíg 20. Sími 4775. ^ af ýmsum stærðum í bæn ^ tum, úthverfum bæjarins ^ ’og fyrir utan bæinn til • sölu. ^ Höfum einnig til sölu ^ jarðir, vélbáta, bifreiðir ^ og verðbréf. ^ Nýja Fasteignasalan s Bankastræti 7. s Sími 1518 og kl. 7,30 —S 8,30 e. h. 81546. S —----------:-----------S Mieoing«arspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó ^ manna fást á eítirtóldum ^ stöðum í Reykjavík: Skrif-^ stofu Sjómannadagsráðs^ Gróf in 1 (ge igið inn frá ^ Tryggvagötu) simi 80788,^ skrifstofu Sjómannafélags ^ Reykjavíkur, JEverf isJjötu; 8—10, Veiðafæraverzlunin • Veröandi, Mjólkurféiagshús • ir.u, Verzluninni Laugateig) ur, Laugateig 24, bókaverzl ^ uninni Fróði Leifsgötu 4,^ tóbaksverzluninni Boston, . Laugaveg 8 og Nesbúðinni, ? Nesveg 39. — í rlafnarfirði ^ hjá V. Long. », a- trygging Rafhas Hafnarstræti 18, Reykja- S vík. Sími 80322. S Verksmiðjan, sími 9022. S BORGÁR. ? B Í-LSTÖÐ I Nj Hafnarstræti 21. Sími 81991S Austurbær: Sími 6727. S Vesturbær: Sími 5449 S Frambald a£ 5. síðu. hverja laggrein, nema í ein- stökum greinum — og þá þeim 'allra fjölmennustu. Það virðist og óhjákvæmi- legt. að fyrr en síðar verði gagnger skipulagsbreyting að eiga sér stað á skipulagi Al- þýðusambandsins, þótt ekki væri nema .á kosningatilhögun eða lulltrúakjöri á þing þess. þar sem fulltrúafjöldinn er nú orðinn svo mikill, að viðu.nan- iegt. húsnæði til þinghaltis er .vart fáanlegt. En líklegt má teljast. að þróunin stefni að því, að A.S.Í. verði skipt í a. m. k. þrjú sambönd: verkamanna- samband, sjómannasamband og iðnsveinasamband, ef ekki fleiri, er síðan kysu sína full- trúa á þing A.S.Í. Þökkum innilega auðsýnda GUÐMUNDAR samúð við fráfall og jarðarför E. GEIEDAL. Aðstandendur, Eðlilegt upphaf þróunar væri, að iðnsveinar byrjuðu með eflingu iðnsveina- þessarar I ráðsins. Eggert G. Þorsteinsson. Köld borð og heitur veízlts- matur. Síld &s Fiskur, Annast allar teg-s undir raflagna. Viðhald rafl;>gna. ^ Viðgerðir á heimilis- ^ tækjum og óðrum ^ rafvélum. ^ Raftækjavinnustofa s Siguroddur MagnussonS Urðarstíg 10 S Sími 80729 Eftir AXEL RÖNNING verkfræðing. ÞÓRÐUR RUNÓLFSSON vélfræðingur þýddi og endursamdi. ■— Með 326 myndum. Ems og eftirfarandi efnisvfirlit ber með sér, er hér um að ræða geysi efnismikla oók um það samgöngutækið, sem segja má að allar okkar samgöngux á landi byggist á: n . Sprengi'hreyfilliun allinn — Kveikikertið — Val kveikikerta Starfshættir hreyfilsins — Vinnhringur — Rafmagnsmæltitækin — Rafgeymis- fjórgengishreyfla — Nánari athugun á því, kveikjan — Spennirinn — Afhleðsluöryggi sem gerist í brunaholinu —. Þrýstingur. hiti, rúmtak — Þjöppunarhlutfaiiið — Aðal hlutar hreyfilsins — Margstrokka hreyflar — Kveikiröðin — Hreyflar af V-gerð — Garigstillihg hreyfilsins — Hitafræðiatriði — Nánari athugun á hitatapinu — Rsksturs- kostnaður hreyfilisins. Efnið í bíluum Lítil þyngd og' styrkleikur — Stál — Steypu járn — Steypustál — Nikkelbiöndun — Krom — Vanadium — Kromnikkelstál — Léttmálmur —- Broce — Hvítmálmur. Aðalhlutar bílhreyfilsins Strokkastykkið og sveifarhúsið — Strokka lokið — Hreyfillinn má ekki vera lekur — Strokkalokið tekið af og sett á aftur — Slit í strokknum — Meðferð á nýboruðum hreyfli — Lokarnir —- Óþéttir lokar — Lokarnir stilltir — Bullan — Efni bullunnar — Inn- setning bullunnar —Bulluvölunnn — Bullu völurinn mátaður í lægi sitt — Bulluhring- irnir — Sambandsstöng'in — Efra leg sam- bandsstangarinnar — Neðra leg sambands stangarinnar — Sveifarlegin — Sveifarás- inn —- Titringsdeyfirinn — Þétíing sveifar- ássins í sveifarhúsinu — íse.tning sveifar- ássins — Kambásinn — Stjórnhjólin — Blæ vængurinn — Hljóðdeyfirinn. Kæling hreyfilsins Vatnskælingin — Viðhald kælikerfisins — Frostvökvi — Hið rétta hitastig hreyfilsins — Ræsing hreyfilsins í köldu veðri. Smurning- hreyfilsins Baðsmurning ■— Þrýstismurning —• Bað og þrýstismurning' — Eðlisbrevtirigar olíunnar í hreyflinum — Viðhald smurningskerfisins — Smurningsolíuþrýstimælirinn — Eigin- Isikar smurningsolíunnar — Smurningsolía dæmd eftir uppruna og eiginleikum — Smurningsolíutegundir — Grafitsmurnings- olíur — Notkun blöndunarolíu. Blöndungurimi og benzínkeríi'ð Eldsneytisoiíur — Þýðingarmestu einkenni éldneytisolíunnar — Brennslan — Blönd- unguriim — Blöndunarhlutfallið — Of feit blanda, of mögúr blanda — Nútíma blönd- ungurinn — Jöínunarhólfið og jofnunarýr- inn — Stilling blöndungsins — Hraðaauka- dæian — Kverkspjaldið — Farhitun og' for hitunartæki — Zenith-blöndangurinn — Stigblöndungur, fallblöndungur — Carter- blöndungur.'nn ■— Stromberg-blöndungur- inn — Solex-blöndungurinn með hjálpar- rassibúnaði — Marvel-blöndungurinn — Simplex-blöndungurinn — Lofthreinsarinn — B-enzín drýgír •—- ÞrýstihleðsL — Benzín kerfið — Benzíngeymirinn — Benzíndr.elan. Rafbúnaður bílsins Spenna, straumstyTklet-ki, viðnám — Hiti raf magnsstraums — Eintaugar straumhring- urir.n — Viðhald og hirðing rafcaugakerfis ins —■ Segulmagn — Segullínumar — Raf- segullinn — Spanað rafmagn — Sjálfspah — Rafallinn — Spennirinn — Þéttirinn — Raðtenging straumgjafa eða straumnotara — Samhliða tenging — Rafgeymirinn — Viðhaid blý-rafyeymisins — Athugun á ás:g komulagi geymisins — Blöndun geymis- vökvans — Vetrargeymsla — Hleðsla geym- is á hleðsluborði — Afköst geymisins — Rafallinn—Raðtengirafallinn — Affallsraf — Straumrofinn — Stilling kveikjunnar Stilling rofabilsins — Sjálfvtrk kveikju- stilling — SEtmhröðúð kveiking — Mallory‘s kveikjukerf.ð — Vacuumhemillinn — Kveikjan reynd — Prófun spenuis — Þétt- irinn — Segulkvæikjan — Stilling há- spennt segulkveikjunnar — Gangtruflanir í segulkveikju — Straumgjafar rafmagns- kerfisins — Hemillinn — Stilling rafalsins — Spennustilling' — Straumstilling — Samanburður á spannustillingu og straum- stillingu — Aðalhlutar rafalsins — Gallar í rafalnum — Stilling straumlokunnar — Gallar í straumlokunni — Ræsihreyfilinn — Smurning ræsihréyfilsihs — Gallar í ræsikerfinu — Raftaugakeríið — Bræðivör — ljós bílsins — Verkanir ljóssins — Ljós- kúlurnsr — stilling aðalljósa. Hráolíuhreyfillmn Diselhreyfillinn — Eldsneytisdælan — Lög- un brunaholsins —- Sparneytni dieselhreyf- ilsins. Ungdirvag'rLÍiin Tengslið — Strýtutengsl — Margplötu- tengsl — Einplötutengsl — Þuir tengsl, vot tengsl — Sjálfvirk tengsl — Gírkassinn — Rétt skipting — Hirðing girkassans — Hljóðlaus gír — Samhraðagír — Snúnings- híutföll gírkassans — Fríhjól — Yfirhraða- gír — Sjálfvirk gír — Vökvatengslið — Plánetugír — Vökvaþrýsti-snúningsátaks- breytir — Milliásinn og hverfiliðurinn — Aft urásinn — Mismunadrifið — Samstilling tannhjóla í afturás — Hirðing mismunar- drifs — Snigll og snigilhjólsdrif í aftur- ásnum -— Aflyfirfærsiuhlutfallið í afturásn- um — Burðarleg afturásanna og festing hjólanna við ásana — Hirðing sfturhjóla- leganna — Stýrisbúnaðurinn — Leg fram- hjólanna ----- Boginn framás réttur — Hjólvölurinn — Samsetning og stilling stýíisbúnaðaráns — Lagfáering á lengd- arhlaupi snigilsir.s — Lagfæring á tanngrip- inu milli snigilsins og snigilhjölsins — Ross- stýrið" — Kúluliðir stýrisbúnaðarins — — Þverstöngin — Athugun og hirðing stýrisbúnaðar'ins —Skjélfti í framhjólum — Fjaðrirnar — Álag, sem fjaðrirnar verða að bera — Hrirðing fjaðranna — Höggdeyfir- inn — Grindin — Hemlarnir — Flutningur hemlunaraflsins frá hemlafótstiginu til hemlanna — stilling hemlanna — Hemil- skálin —• Bendix Du-Servo-hemill — Huck-hemlar — Steeldraulic-hemlar — Lockheed-hemlar — Stilling hemlanna — Kerfið gert loftlaust — Handhemillinn — Servo-hemlar — Bosch-Dewandre-Servo hemiil — Þrýstiloftshemlár — Bílgúmið —Slangan — Lokinn — Hjólbarðinn —- Gúmsuðan — Hjólgjörðin — Gjarðarstærð ir — Gúmstærðir — Meöferð bílgúmsrns — Viðg'erðir hjólbarða — Smurning — Ssx- hjólabílar — ICostir sexhjólabíla — Yfir- ibyggingm — Viðhald yfirbyggingarinnar. Vlðbætir Vegalengd, tími, Rraðauki, braðamissir — Núningur, núningstuðull — Hemlun — Hemlaraælar — Akstur í beygjum — Afköst hreyfilsins og snúningsátak .hans — Töp í drifbúnaðinum — Dráttaraflið — Aksturs- viðnámið — Loftviðnámið — Benzín- eýðslan. Bók þessari er í fyrsta lagi ætlað að verða kennslubók fyrir þá bifreiðarstjóra, sem taka ætla meira próf, og í öðru lagi handbók fyrir alla vagnstjóra og bifreiðaeigendur, sem ekki er sama um hvernig vélin gengur og hvernig um vagmnn fer. Auðsætt er, að þessi bók getur dregið úr viðhalds- og rekstrarkostnaði bifreiða, ef bifreiðastjórav vilja færa sér i nyt þaxrn mikla fróðleik, Sem hún hefur upp á að bjóða. BÓKÍN UM RÍLINN er bunain í sterkt og hentugt band. Það má þvo bókina með blautum klút, ef á þarf að halda. BÓXIN UM BÍLINN þarf að vera í hverjum bfl. 27. H.F. LEIFTVR Framhald af 5. síðu. •svörðúm íslenzkrar vérkalýðs- hreyfingar. • Þannig erú fráságnir Þjóð- viljans af baráttunni gegn nú- verandi böli í atvinnu- og vel- ferðarrnálum þeirra stétta, sem hann þó öðrum þræði þykist tilbiðja og ,,berjast“ fyrir. Þeir af andstæðingum kom- múnista, sem hafa haldið. að hægt væri að hafa samstarf við þá, þegar jafn hart er að sorfið og nú, verða enn að horfast í augu við þá staðreynd, að sá möguleiki er ekki fyrir hendi, jafnvel ekki um jafn ópólitísk mál sem atvinnumál. Ástæðan til þess, að komm- únistar hafa verið teknir sem „liðsmenn“ í þessari baráttu, var sú, að sýnt þótti að ekki mundi af veita öllum þeim kröftum, sem verklýðshreyf- ingin hafði yfir að ráða. Sömu orsakir liggja og til þess, að kommúnistar hafa nú í nokkr- félögv.m, þrátt fyrir minnihluta sinn, fengið sæti í félagsstjórn- um. Staðreyndirnar um atvinnu- leysisbaráttuna eru þó þær, að þar hafa kommúnistar reynzt meiri dragbítar en liðsmenn. En eftir er að sjá frammistöðu þeirra í hinum ýmsu félags- stjórnum, þar sem þeim hefur verið gefinn kostur á að sýna manndóm sinn. Þeir, er gefið hafa sér tíma til þess" að hlu.sta á kommúnista eða lesa eftir þá greinar uin verkalýðsmál, hafa vart kom- ist hjá umtali þeirra um nauð- syn hinnar verkalýðslegu ein- ingar. ,,Eininguna“ í atvinnu- leysisbaráttunni hafa þeir feng- ið tækifæri til þess að sýna. En nokkur félög eru það cg enn þá, þar s«m koiministar hafa nieiriMuta. Þaðan hefur ekkert heyrzt um að þeir hafi boðiS minnihiutanum a’Ó eiga sæti í félagssíjórn! Þannig er kommúnistíslc verka lýðseining í framkvæmd. Þeim hefur verið lofað að ganga und- ir próf til þes að sýna og sanna einingarvilja sinn. En þeir hafa fallið Aáð að taka taka einkunn á einingai-prófinu. Kolbeinn ungi. Framhald af 5. síðu. inu, sem v.'ll viðreisn atvinnu- veganna, fjörugra athafnalíf, aukna kaupgetu vinnustétt- anna, bætta áðstöðu olbogabarn anna í þjóðfélaginu. Kjörorð alþýðunnar er: Frarn. farir. í LJÓSI ÞESSARA staðreynda verður þorfin fyrir vöxt og við gang jafnaðarstefnunnar, hins lýðræðislega sósíalisma, augljós. Eramangreindum takmörkum verður nefnilega ekki n'áð með starfsaðferðum einræðissósía- ismans — komraúnismanum, —• vegna þess að „eðli og baráttu- aðferðir verkalýðshrej-fingarinn ar eru ekki skyndiupphlaup, há vaðafundir og ævintýri, heldur markvíst, sleitulaust strit fyrir málefnunum sjálfum. íslenzkt fólk er frábitið hugsunarhættl kommúnismans, og hann sigrar aldrsi hér á landi fyrir atbeina íslsndinga“. AB 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.