Alþýðublaðið - 28.03.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.03.1952, Blaðsíða 5
M3£. fiSD | S(f* '/»5 /v f 1 «»ÁíiV -4 S ^ . ö | iimiiÉiimmiummmiiimimimiimiiiiimiiimiimiiiitni Útgefandi: SUJ. Ritstjóri: Eggert G. Þorsteinsson SÍÐAST LIÐIN TÓLF ÁR hefur tala faglærðra verka- manna — iðnaðarmanna — margfaldazt, og ber þar margt til. Á árunv.m um og eftir 1930 ríkti hin svonefnda einangrun- þessu forna fyrirkomulagi; en þeim fækkar nú óðum. - Innan vébanda Alþýðusam- bandsins er starfandi sérstök deild, er hlotið hefur nafnið Iðnsveinaráð .A.S.Í. Iðnsveina- ráð er skipað fuUtrúum iðn- sveinafélaganna' á alþýðusam- bandsþingum, og- "kjörtímabil EF ÞÚ ATHUGAR, hver það er, sem viðheldur ófriði og sundr ungu meðal þjóðarinnar, muntu komast að raun um að það er sérréttindafólkið, sem heldur ! arstefna meðal iðnaðarmanna, dauðahaldi í rangfengin sérrétt ,þ..e. a. s. nemendatala var mjög indi. j takmörkuð, og þá fyrst og Hverjir eru þeir, sem vinna fremst vegna þess hvað vinnu- j þess hið sama og fulltrúanna. að friði í þjóðfélaginu? Það er (framboð var takmarkað. . Fulltrúar þessir kjósa sér svo svo brauzt heimsstyrj- j sjálfstæða stjórn. Því er ekki að leyn; að fag- um þjóðarinnar hafa færst á fá- iænði1* iðnaðarmenn önnuðu. ar hendur; útrýma togstreitu hvergi nærri vinnuframboði; millistéttanna, á þann hátt, sem — einangrunarstefnan hafði alþýða landsins, sem vill út- ■n'„ rýma þeim misrétti, er skapast' hefur við það að völdin í at- °ldm' hm Slðarl’ ut Þorfln 0g ueiur vio pao ao voicnn í at-. , , . . . vinnu,- verzlunar- og fjármál ver’íeim^1 jukust svo að iðn- aðarmönnu.m hefur þótt heldur lítið að stófnun þessari kveða, enda munu deildar skoðanir uppi um, hversu víðtækt starfs unnt er, með því að útrýma fallið fyrir margföldu vinnu- svig ráðsins skuli vera. Eins og stéttamismuninum, skapa sam- framboði. Nemendatala iðnskól ’ virkt þjóðfélag vinnandi stétta. Kjörorð alþýðunnar er: Frið- ur. EF ÞÚ ATHUGAR hver sit- ur á athafnafrelsi fjöldans, þá kemur í ljós, að það eru stór- ans, sem byggður var fyrir 70 nemendur, komst yfir 800 nem- endur; flestir, sem hu.g höfðu á, gátu svalað námsþrá sinni á þessum vettvangi, Þetta er í stórum dráttum iðjuhöldarnir og stórkaupmenn aðdragandi þess, að mörg stétt- írnir, sem geyma starfsfé þjóð- arfélög iðnaðarmanna hafa tvö- arinnar og ráða yfir stærstu_____ , , , , * , framleiðslutækjunum. Sömu °.g Þrefalda+ð++ meðhmafjolda menn vilja skerða réttindi fé- smn °g ny stettarfelog iðnaðar lagssamtaka alþýðunnar og lama manna rísa upp. starfsemi neytendafélaga og Við þessa gífurlegu au,kn- verkalýðsfélaga með afnámi ingu iðnstéttanna hafa skapazt verðlagseftirlits og veitingu ó- ýmis félagsleg vandamál, sem takmarkaðra innflutningsleyfa rétt er að staldra við og at- til stórkaupmanna. | huga nokkru nánar. Hverjir styðja þá af alhug | Uppbygging Alþýðusam- frelsi? Það er alþýðan í landinu, þandsins, störf þess og reynsla, sem vill rýmka athafnafrelsi hefur af eðlilegum ástæðu,m að fjoldans, gefa fjoldasamtokun- , ,. ,ö „ um aukið gildi og þýðingu og mestu snuizt um framgang veita öllum jafnan rétt og jafna Yer^a^^s“ °£> sjomannafelaga. aðstöðu til menntunar og at, Fg segi: af eðlilegum ástæðum vinnu. |vegna þess, hvað tilkoma iðn- ai-juin umus Kjörorð • alþýðunnar er: aðarmanna í Alþýðusamband- s ra an i u Frelsi. | inu sem virkra þátttakenda, að w í undanskyldu prentarafélaginu, EF ÞU ATHUGAR hverjir sem er eitt af stofnfélögum samræml standa gegn framförum þjóðar- sambandsinS; er nýtilkomin. mnar, þa muntu sja, að það eru „ þeir, sem hafa meirk en nóg að ,Flesl ’ðuaðarmannaíelog hafa bíta og brenna; þeir, sem engu * upphafi venð stofnuð an þess þurfa að kvíða um sína framtíð, að lína væri dregin milli vinnu- þó að alþýða manna svelti. Þeir, veitenda og vinnuþega í hverri nú horfir, mun iðnsveinaráð fá til umsagnar þau, sérmál iðnað- armanna, sem álits er leitað um til alþýðusambandsstjórn- ar; að öðru leýti mun starf ráðsins vera mjög takmarkað. Með hinni öru fjölgun iðn- sveina hafa þó áhrif þeirra til úrslita á ýmis þau, iðnaðarmál, er ríkisvaldið tekur endanlega ákvörðun um, ekki vaxið að sama skapi. Þykir iðrisveinum þar oft bera meira á sérsjónar- miðum meistaranna, komnurri frá stjórn Landssambands iðn- aðarmanna, sem að miklum hluta ér skipað iðnmeisturum; og til þess munu send flest er- indi til umsagnar, t. d. undan- þágur frá lögskyldu iðnnámi, er ríkisstjórn eða iðnaðarmála- ráðherra fjallar um hverju sinni. Þannig virðist því oft, að stjórn landssambandsins sé á við af hálfu iðnaðarmanna, og að túlkun þess sé e. t. v. ekki ávallt í við skoðanir iðn- sveina. Við umræður manna á meðal um aukin áhrif og fastari heild- arstjórn iðnsveina hafa einkum verið ræddir tveir möguleikar. sem óska engra athafna annarra stétt. Þetta fyrirkomulag hefur Aonars vegar stofnun sérstaks en þeirra, er færa þeim persónu m. a. komið í veg fyrir inn- lega aukinn arð. I göngu þeirra í A.S.Í. Skipting- Hverjir óska framfara og in hefur svo tekið alllangan berjast fyrir þemU Þeir, sem tíma og yíðast hyar ^ átaka. j laust; og enn gefur að líta fé- * lög, sem saman standa með, þarfnast þeirra, alþýðan í land Framhald á 7. síðu. Orð eru til alls fyrst: Jón Baldvinsson og upphaf sam- taka ungra jafnaðármánná. Hér fer á eftir lítill kafli úr grein, er V.S.V. skrifaði í af- mælisrit F.U.J. 20 ára, um tildrögin og stefnu fyrsta F.U. J. hér á landi. ,,Ég HELD það það hafi verið siðla hausts 1926, sem Jón Bald vinsson hringdi til mín og bað mig að finna sig í skrifstofuna á Laugaveg 61. Þegar ég kom .þangað fór Jón að ræða við mig um nauðsyn á félagsskap fyrir unga alþýðuflokksmenn. Þó að ég muni ekki orðrétt það, sem hann sagði við mig, þá man ég það, að hann virtist leggja á- herzlu á þetta: Alls staðar þar, sem alþýðu- flokkarnir hafa lcomizt til nokk urra áhrifa, hafa þeir á að skipa samtökum ungra jafnaðar- iðnsveinasambands og hins vegar efling iðnsveinaráðs A.S.Í., með auknu starfssviði þess. Á þessu stigi málsins verður að telja, að stofnun sér- staks iðnsveinasambands sé j ekki hyggileg, í fyrsta lagi vegna þess mikla fjárhagslega kostnaðar, sem það myndi ó- hjákvæmilega hafa í för með sér; og í öðru lagi vegna þess, að reynslan sýnir, að nauðsyn ber til náins samstarfs alls verkafólks um allt, sem lýtur að heildarsókn og vörn í dæg- prbaráttu.nni; og þess vegna er i ekki rétt að rifta því samstarfi, I sem faglært og ófaglært verka- VíðLSem erum i forustulfóifc hefur haft og nauðsyn ber hði AljVvðuflokksms, hofum að;til að eílist fremur en minnki. eins lært af bokum og svo af AT ', reynslunni á ólíkum félagssköp Næ§ir 1 ÞV1 sambandi að benda TIU KRÓNA TRYGGING. Hafið þér gert yður grein fyrir. hversu ódýrt það er að brunatryggja eigur yðar? Ef þér búið í steinhúsi, getið þér fengið 67 000 krónu brunatryggingu fyrir 120 kr. á ári, en það eru aðeins TÍU KRÓNUR Á MÁNUÐI! •— Auk þess hafa Samvinnutryggingar síðustu ár greitt í arð 5Ú af endurnýjunariðgjaldi, og mundi því tryggingin í raun og veru aðeins kosta kr. 9.50. — Þetta er ódýrt öryggi ■— svo ódýrt, að enginn hugsandi maður getur vanrækt að tryggja heimili sitt gegn eldsvoða. Leitið frekari upplýsinga í skrifstofunni í Sambandshúsinu. eða hjá umboðs- mönnum vorum um land allt. Símar: 5942 og 7080. Kommúnisfar hafa faliið vi iaka einkunn á einingarprófi um. Við höfum ekki fengið okk ar félagsþroska í samstökum meðan við vorum ungir. Félög eru á núverandi ástand í atvinnu- málum. Þannig virðist, áð efling iðn- ungra jafnaðarmanna eru og | sveinaráðs A.S.I., með nauðsyn- eiga að vera skóli fyrir ungt j legum breyfingum á starfshátt fólk, sem þroski það til að tak.a unk gé sh leiðin, sem fara verð- við forustunni í hinum ymsu greinum samtakanna. Þau eiga ekki að vera pólitískur flokkur ur. innan samtakanna, heldur lelt- andi félagsheildir, sem vinni að þroska félaganna og búi þá und ir að taka til starfa að reynslu tímanum loknum. Hann hvatti mig til að gang- ast fyrir stofnun félags fyrir unga jafnaðarmemr’. Ég hef hér áður skrifað nokk- uð um hugmyndir manna um stofnun sérstakra fagsambanda innan Alþýðusambandsins, líkt og uppbygging alþýðusamtak- anna er í nágrannalöndunum. Hér eru þó vart möguleikar á stofnun fagsambanda fyrir Framhald á 7. síðu. SAMSTABAN í verkalýðs- hreyfingunni gegn atvinnu,- leysinu í baráttunni fyrir ! brauði og atvinnu, hefur vakið nokkrar umræður í blöðum, sem ; borizt hafa á vinnustaði. Sér- [ staklega hafa skriffinnar Þjóð- viljans reynt að gera sér mat úr því, að virðingarverðar til- raunir hafa verið gerðar í þá átt að sameina hinn, því mið- ur, sundraða hóp verkalýðsins á neyðarstundu, í baráttu fyrir lífsviðurværi. Á lævíslegan hátt er verið að telja meðlimum verkalýðsfélaganna trú um, að andstaðan gegn kommúnistum hafi eitthvað minnkað og for- usta jafnaðarmanna 1 þessum málum sé að riðlast. Á undanförnum hnignunar- árum kommúnista í verkalýðs- samtökunum hafa jafnaðar- menn borið hitann og þung- ann af raunhæfu.m aðgerðum samtakanna út á við, sem að mestu hafa snúizt um barátt- una fyrir brauði og atvinnu. Jafnframt hefur orðið að berj- ast við skemmdarstarf komm- únista inn á við, sem leynt og ljóst hafa unnið að því að eyði- leggja hverja viðleitni til að bæta úr núverandi ástandi í atvinnu,- og afkomumálum hinna vinnandi stétta. Þó að á yfirborðinu hafi verið talið rétt að vera hlynntur þessari bar- áttu, sbr. hræsnisskrif Þjóð- viljans. Jafnaðarmönnum sem og öðr- um hugsandi mönnum í sam- tökunu.m var og er ljóst, að nauðsynlegt er að, reyna að sameina verkamenn til sam- eiginlegs átaks í atvinnuleysis- baráttunni, hvað sem skiptum pólitískum skoðunum líðu.r; aðeins þess vegna hefur ekki verið við því amazt, að komm- únistar legðu þar sitt lóð á vog- arskálina eins og aðrir, ef vera mætti. að þeir væru þó til ein- hvers nýtir. Um nokkra stefnu- breytingu gagnvart þeim gat hvorki né getu.r verið að ræða. Þeir hafa og í atvinnuleysis- baráttunni sýnt enn sem fyrr, að fyrir áróðursþörf þeirra og cheilindum verður hagur verkalýðsins jafnvel í því máli að víkja. Ef dæma má eftir þeim fréttum, sem Þjóðviljinn birtir úr atvinnulevsisbarátt- u.nni, gæti maður haldið, ao Hannes Stephensen hefði barizt þar einn og óstuddur. Sannleik - urinn er hins vegar sá, að í atvinnuleysisnefnd fulltrúa- ráðsins eiga sæti 9 menn og stiórn fulltrúaráðsins skipa 5 menn: auk þess hafa svo ávallt verið fulltrúar frá þeim félög- um, er hlut áttu að máli hverju sinni, með í öllum viðræðum, sem fram hafa farið um þessi mál málanna. Þjóðviljinn hefur svo einnig af veikum mætti reynt að vera með aurkast til formanns fulltrúaráðsins, Sæ- mundar Ólafsonar, af ótta við að hann skvggði lítið eitt á þann ljóma,. sem reynt hefur verið að skapa um þá komm- únista, sem tekið hafa þátt í þessari baráttu. Þeir, sem gerrst þekkja þessi mál og grundvöll atvinnuleys- isbaráttunnar á undanförnum. áratugu.m, vita, að málgagn kommúnista hefur, með því ao' veikja baráttuna með rógi og níði um pólitíska andstæðinga, sem í stafni stóðu og hlífðu sér hvergi, nú eins og svo oft áður, þjónað þeim, sem eiga þá ósk heítasta að sitja yfir höfuð- Framhald á 7. síðu. AB 5,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.